Morgunblaðið - 03.09.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 03.09.1944, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 3. sept. 1944 — Svar Dungals Pramh. a£ bls. 7. vorum tímum en áður. Mvndi hann ekki vera sæll í himna- ríki Tertullians, sem hjelt því fram, að eitt af því sem yki á sælu manna í himnaríki væri það, að angistarópin frá hel- víti heyrðust ekki þangað? Mjer dettur ekki í hug, að síi kirkja, sem sjera Sigur- björn prjedikar í, haldi slíkum firrum fram, en við megum ekki búast við að stofnun, sem er full af trú og fullyrðingum, en engum efa, og telur sjálfa sig hafa fengið hinn æðsta sannleika opinberaðan, eftir alt sem búið er að reka ofan í hana af vitleysum og fjar- stæðum, sje tekin jafn hátíð- lega og gert var á tímum; TTallgríms Pjetiirssonar. Reykjavík, 2. sept 1944. ; .. Níels Dungal. Ný loftvarnabyssa. Stokkhólmi: Boforsverk- smiðjumar hafa nýlega smíð- að og sýnt nýja loftvarnabyssu. Hefir hún 10.5 cm. hlaupvídd og getur skotið 15 skotum á mínútu, en dregur 18 km. í loft upp. Vegur byssan als 25 smál., ásamt vagni þeim, sem henni er ekið á. -Úrdaglegaltfinu Framhald af bls. 6. ir brauðmolar suður með Tjörn. Þetta er illa farið, ef rjett er hermt. Reykvíkingar mega vera ánægðir með heimsókn fuglanna á Tjörnina og ættu að gera sem mest að því að gefa þeim brauð- mola og reyna að hæna þá að með öllum ráðum. Fuglalífið á Tjörninni er til sóma fyrir bæjarbúa og ánægju fyrir vegfarendur. Gæfa fylgir trúlofunar- hringunum frá Sigurþór Hafnarstr. 4. Sjölug: Húsfrú Steinunn Ólafsdóttir Óðinsgötu 30, Akranesi. HÚN ER fædd að Hurðar- baki í Reykholtsdal í Borgar- firði 4. sept. 1874. Tæplega tví- tug að aldri giftist hún, hinn 30. júní 1894, Daníeli Ólafssyni, bóndasyni í Melkoti í Leirár- sveit, þar sem þau síðan bjuggu í 22 samveruár, uns Daníel andaðist í nóvember- mán. 1916. Hin ungu hjón voru samval- in að dugnaði, myndarskap og ráðdeild. Varð þeim 10 barna auðið, sem öll eru á lífi, að einu undanskildu, er dó í æsku. — Þrátt fyrir þessa miklu ómegð jukust efni þeirra vonum fram ar, enda lágu þau ekki á liði sínu. Þau voru gestrisin og góðviljuð, og Daníel mesti dýravinur og fór sjerlega vel með allar skepnur. Sýndu þær og meiri arð en alment gerð- ist. Daníel fjell frá á besta aldri 6. nóv. 1916. Ekkja hans bjó síðan áfram í Melkoti í 4 ár, uns flest börnin voru upp komin, en fluttist þá út á Akra nes, þar sem hún síðan hefir átt heima. Börn hennar eru þessi: Ólaf- ur bóndi á Hurðarbaki í Svína dal, kvæntur Þórunni Magnús- dóttur frá Efra-Skarði, Ágúst, starfsmaður á Elliheimilinu Grund í Rvík, ókv., Halldóra, á heima á Reynisvatni í Mos- fellssveit, óg., Daníel, bóndi á Hlíðarfæti í Svínadal, ókv., Þuríður, gift Þorleifi Sigurðs- syni á Óðinsg. 30, Akranesi, en þar er frú Steinunn til heimil- is, Matthías, bóndi í Múlakoti í Lundarreykjardal, kvæntur Önnu Magnúsd., Gunnar, verkam. í Rvík, kvæntur Fanney Oddsd., Ólöf, gift Ósk- ari Halldórssyni í Rvík., Guð- mundur, kvæntur Ingunni Teitsdóttur, Rvík. Frú Steinunn nýtur góðrar heilsu og er enn sívinnandi. Börn hennar og ættingjár og vinir samfagna henni á þess- um merkisáfanga og óska henni allra heilla. Ei. Th. Ef Loftur getur það ekki — þá hver? SHdarútvegsmenn halda hóf fyrir Jón Gunnarsson Siglufirði, laugardag. Frá frjettaritara vorum. SÍLDARÚTVEGSMENN, sem skipta við Ríkisverksmiðjurnar höfðu í gærkvöldi boð á Hótel Hvanneyri fyrir Jón Gunnars- son framkvæmdastjóra og frú hans, verksmiðjustjórnina, bæj arfógeta, bæjarstjóra, símstjóra og marga annarra gesta. Ræður fluttu: Óskar Hall- dórsson, Arngrímur Fr. Bjarna son, Jón Gunnarsson, Oli Herte vig, Guðmundur Hlíðdal, Þor- móður Eyjólfsson, Guðmundur Hannesson, Aage Schiöth, Finn bogi Guðmundsson, Otto Jörg- ensen, frú Hanna Schiöth og Stefán Franklín. Framkv.nefnd hófsins var Arngrímur Fr. Bjarnason, Ósk ar Halldórsson og Ólafur Jóns- son. Arngrímur stjórnaði hó.f- inu, sem haldið var til þess að þakka Jóni Gunnarssyni vel unnin störf í þágu Ríkisverk- smiðjanna og rausn og alúð þeirra hjóna. Síldarútvegsmenn hafa á- um, áður en þau fara frá Siglu- kveðið að afhenda þeim hjón- firði, fagurt málverk sem minn ingargjöf. Fara þau hjón hjeðan senni- lega í nóvembermánuði, en um áramót tekur Jón við starfi sem umboðsmaður Sölumiðstoðvar hraðfrystihúsanna, og munu þau hjónin fyrst um sinn hafa aðsetur í New York. Hófið stóð til morguns, og skemtu menn sjer hið besta. Flugmenn halda heim. London: Rússar hafa leyst úr prísund rúmlega 1000 flug- menn bandamanna, sem voru fangar í Rúmeníu. Höfðu flug- vjelar þeirra verið skotnar niður, er þær gerðu árásir á Ploesti. — Flugmenn þessir voru fluttir til Ítalíu í flug- virkjum, sem lentu á flugvöll- um í Rúmeníu. — Reuter. Kauphcllin er miðstöð verðbrjefa- viðskiftanna. Sími 1710. SEX ritgerðir eftir Guðmund Davíðsson eru ný-útgefnar. — Þær heita: Ánamaðkurinn 1 þágu menningarinnar, Vörn veiðibjöllunnar, Náttúruspell, Náttúran, trúarbrögðin og kirkjan, Um lagaboð og Veiði- böl. Ritgerðin um ánamaðkinn er útvarpserindi frá 1941, með nokkrum viðauka. Fyrri hluti ritgerðarinnar: Vörn veiðibjöllunnar er eins- konar æfintýri, en síðari hlut*- inn fjallar um veiðiskip og frið helgi fugla. Hinar ritgerðirnar skýra nálega eingöngu frá með ferð Islendinga á náttúrulífi íslands að fornu og nýju. Efni ritgerðanna er meira og minna nýmæli, sem á erindi til allra landsmanna,' eldri sem yngri. Einkum má benda þarna á ritgerðina um ánamaðkinn. maður, sem fæst við matjurta rækt, blómarækt og trjárækt, ætti að geta margfaldað upp- skeru sína, frá því sem nú er og verið hefir hingað til, ef hann kynni að hagnýta sjer starf ánamaðkanna við ræktun ina. Ánamaðkarnir í jarðveginum eru vissulega meira virði fyrir jarðræktina en nokkrar áburð arvjelar gerðar af mannahönd um. Það væri vert að athuga, hvort ekki væri hyggilegra að kenna fólkinu að hagnýta sjer starf ánamaðka við ræktun og hverskonar jurtaeldi, en kosta til áburðarverksmiðju, eftir er- lendri fyrirmynd og vafasöm- um árangri. Allir, sem fást við garðrækt, ættu að lesa Ritgerðirnar og færa sjer í nyt, sem þar er sagt um gagnsemi ánamaðkanna. — — Úr Kjóslnni Framh. af bls. 5. náð í kvísl og greitt honum tvö högg með henni svo á kaf gekk. Þó komst dýrið undan í það sinn, undir stór- an snjóskafl, sem var þar við læk mjög stutt frá. En löngu síðar, eftir að skaflinn vaf farinn, fanst hræ af mink! undir lækjarbakkanum. Annars segir Hannes, að svo mikil mergð af þessiun ó- fögnuði sje með Laxá og öll- um lækjum, að til vandræða horfi, ef að slíkt ágerist. Hannes hefir nú þegar mist af völdum þessa vargs rúml. 40 hæns og svo verði hann að, loka hin inni, svo að þau faiú ekki sömu leið. Nýtt leynivopn. Framh. af bls. 1. þegar hann þykist kominn nægi lega nærri árásarstaðnum, los ar hann sig við sprengjuflug- vjelina og flýgur heim. Sprengjuflugvjelin hagar sjer þá líkt og svifsprengja, — steypist til jarðar og springur þar. Lítt varð tjón af þessum tveim flugvjelum, sem fjellu á England í nótt. — Þjóðverjar hafa áður beitt þessu vopni gegn skipum bandamnna við Frakklandstrendur. — Reuter. Hcfðingleg gjöf. Kirkjubyggingarsjóð Frjáls- lynda safnaðarins hafa borist að gjöf kr. 1000 frá Karólínu Benedikts kaupkonu. Hefir safnaðarstjórnin beðið Morgun blaðið að færa gefandanum bestu þakkir fyrir hina höfðing legu gjöf. UNGLIIMGAR óskast til að bera blaðið til kaupenda í ýms hverfi í bænum og Kaplaskjólið Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. éPWflímWaðið ! X-9 Eftir Roberl Storm WHy... HEM-HEH/ SURE I CAN USE SOME "5" coupons! sirr, ua-na, I DON'T WANT 7‘DO AimHlNO WRONó! I it'& OK/W-.rP U5E TNESE'MVEELÍ IF I ÓOIN' INTO 1UE APM'i. dSEElDEE, THERE'$ flt.ENTY OF OAZ, PAL! PLEN-N-NTY/ NMM! FIFTY CENT5 EAClA, NUri? 5URE, J'LL 7AKE 'EM í -- —11—< • Ví f. iS í,víi'»- «4* ^C^^I94^^n^FeaUuc^^ndicaf^In^WoH^riglitwescrvc^J 50, ONE OF 5T/L.ETTO'5 4LESMEN" MAKE6 A 6ALE. WELL, IF I W/INNA PUT 7NE BEE ON ANV MORE 6UCKER5, Gesturinn: — Jahá. Jeg gæti sveimjer notað nokkra bensínseðla. En jeg vil ekki aðhafast neitt óheiðarlegt. „Sölumaðurinn“: — Þelta er ekkert óheiðarlegt. Jeg myndi nota þessa seðla sjálfur, ef jeg væri ekki að fara í herinn. 3—4) „Sölumaðurinn“: — Auk þess feyki-nóg til af bensíni, lasm. Feyki-nóg. Gesturinn: — Hmm! Fimmtíu cent stykkið. Já, jeg geng að því. — Og varan gengur út hjá „sölumanni“ Stilettos. „Sölu- maðurinn" (hugsar): — Ef jeg ætla mjer að kló- festa fleiri labbakúta, þá verð jeg að næla í fleiri bensínseðla.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.