Morgunblaðið - 05.09.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.09.1944, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 5. sept. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 9 GAMUL Blð Huldifjársjóður| Tarzans (Tarzan’s Secret Treasure) JOHNNY WEISSMULLER MAURREN O SUIXIVAN JOHN SHEFFIELD Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 12 ára fá ekki aðgang. Augim Jeg hvíli með gleraugum frá TÝLL TJABNAKBÍÓ Viðureign á EVorður- Atlantshafi (Action in the North- Atlantic). Spennandi mynd um þátt kaupskipanna í baráttunni um yfirráðin á höfunum. Humphrey Bogart Reymond Massey Sýning kl. 4, 6.30 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. K********************** *«**.M’.**.Mí**íM«Mí**'**'*»* *♦**♦**♦* ***,»*,***«**»*****«**«M«M«,*«*****«*****«* ***,«***H«* *♦* *♦**♦**♦**•* *♦* *♦* *** I Geymslupláss 80 — 120 ferm. j I ♦ I * I i oskast i * v % í bænum eða næsta nágrenni. Uppl. á skrif- '4 V % stofu Morgunblaðsins eða í síma 1600. 2 Hjartans þakkir færi jeg öllum þeim, ættingjum, vinum og venslafólki, sem með höfðinglegum gjöfum, heillaskeytum og blómum sýndu mjer ógleymanlegan vinarhug á 70 ára afmæli mínu 18. f. m. Þen^an dag varunaðslegt veður og naut jeg þess í fyísta mæli, hjá góðum vinum í sveitasælu. Jóhanna Gísladóttir (Olgeirsson) NÝJA BÍÓ * Kæru börn, tengdabörn og barnabörn, ættingjar ;? og vinir, fjær og nær, jeg þakka ykkur öllum hjart- :*! anlega fyrir peningagjafir, blóm og heillaskeyti og .veglegt samsæti, sem gerir mjer 85 ára daginn ógleym- *!* anlegan. Bið jeg goðan guð að blessa ykkur öll í nu- $ tíð og framtíð og alla ykkar aíkomendur. * Guðmundur Guðmundsson, Bjargarstíg 14 ístir skáldsins! (The Loves of Edgar All- an Poe). Fögur og tilkomumikil mynd, er sýnir þætti úr æfisögu skáldsins Edgar Allan Poe. Aðalhlutverk: John Shepperd Virgínía Gilmore Linda Darnell. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NIIMOIM Mihið úrvol af nýjum svörtum •amerískum kjólum Bankastræti 7. Hjartans þakkir til allra, sem glöddu mig á 85 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Eiríkur Torfason, Bárugötu 32. ♦ ♦*♦♦♦ «^«♦’♦«♦ ♦♦ ♦^♦♦'«♦,*♦,♦♦,•♦'♦♦'♦♦♦ «**«*V•,*v V*♦**«*«*VVVVV*♦*♦«**«*%♦%♦-%* *«**«**•*«**«**«**•**«**•*♦«*♦«**«* ►♦*»♦*♦♦*♦«!»♦*«♦*« ♦*♦♦*♦«*«♦*♦«*♦«*♦♦*♦«*♦♦*♦♦!♦«*♦«!♦«*♦♦*♦♦*«♦*♦♦!♦«*«»*««*♦«*♦♦!♦«*>♦*♦«*♦«’♦♦*♦-*♦♦*♦♦*♦ ♦*» »^««!*«|««!»«!««*««***^*v t Austurbæjarskólinn | Ý Skólaskyld í september eru börn 7—10 ára ;j: að aldri, fædd 1934 til 1937, að báðum árum •:- meðtöldum. :j; Börn á þessum aldri, sem sókn eiga í Aust- 'S prbæjarskólann, komi til viðtals miðvikudag- | inn 6. þ. m. sem hjer segir: * 10 ára börn (fædd 1934 kl. 9. | 9 ára börn (fædd 1935) kl. 10. | 8 ára börn (fædd 1936) kl. 11. | 7 ára börn (fædd 1937) kl. 14. | Kennarar komi og taki hver á móti sínum bekk 2 SKÓLASTJÓRINN. :j Súðin vestur og norour til Þórshafn- ar síðari hluta þessarar viku. Tekið á móti flutningi til Norð urlandshafna frá Þórshöfn til Ingólfsfjarðar í dag. Pantaðir farseðlar óskast sóttir ekki síð- ar en á morgun. Ef Lofíur getur það ekki — þá hver? BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBlJkÐINU Öndvegisverk ísS. bókmenta — í fyrsta sinn í föðurlandi sínu A' Fallegasta bók, sem gerð hefir verið fyrir almenning á Islandi Heimskringla Snorra Sturlusonar, frægasta rithöfundar þjóðarinnar fyr og síðar, prýdd yfir 300 myndum og jafnmörgum smáteikningum og skreytingum. Vegna erfiðleika með að ná í vandaðan bóka- pappír, verður bókin í litlu upplagi og ekki seld í bókabúðum fyr en hún hefir verið afgreidd til áskrifenda. örlítið af bókinni verður bundið í „luxus“ alskinnband, gylt með skýru gulli. Áskriftarn^Tar í öllum bókabúðum út mæstw viku og hjá Helgafellsútgáfunni. Box 263. Sýnishorn af bókinni í skemmuglugganum og Helgafellsbúð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.