Morgunblaðið - 05.09.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.09.1944, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 5. sept. 1944 MORGUNBLAÐIÐ Y Flmm mínúlna krossgáfa a l ó li Lárjett: 1 dregur úr mátt — 6 blótstaður — 8 erfiði — 10 slagur — 11 deyja — 12 kað- all .— 13 tvíhljóði — 14 tón- smíði — 16 ekki margra. Lóðrjett: 2 fangamark — 3 skemmist — 4 forsetning — 5 gæða — 7 vínglas — 9 á fugli — 10 gana — 14 hvíldist — 15 þyngdareining. 248. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 8.05. Síðdegisflæði kl-. 20.27. Ljósatími ökutækja frá kl. 21.30 til kl. 5.40. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bs. Hreyf ill, sími 1633. Kensla ENSKUKENSLA byrjuð aftir. — Kristín Óla- dóttir, Grettisgötu 16 I. I.O.G.T. VERÐANDl Fundur ú kvöld kl. 8,30. Inn- taka. Upplestur: Guðm. Gunn- laugsson. Erindi: Pjetur Zóp- hóníasson Fjeiagsiíf ÆFINGAR í KVÖLD Á Iþróttavellinuni: Kl. 8: Frjálsar íþróttir A Háskólatúhinu: K1. -8: Handbólti kvenna. Á gamla íþróttavellinum: Kl. 7: Knattspyrna, 3. fl. —• Kl. 9: Knattspyrna, 2. fl. — Á K.R.-túninu: Kl. 6,15: Knattspyrna, 4. £1. Stjórn K. R. ÆFING í kvöld kl. 6,15 hjá meistarafl. INNANFJELAGS- MÓT í frjálsum íþrótt- am hefst í kvöld kl. 6. Allir, sem ætla að taka þátt í því, mæti þá. — Knattspyrnumenn mæti einnig allir saman. Knattspymuæfing í kvöld. Nauðsynlegt að fjöl menna. —■ Innanfjelagsmót I.R. í frjálsum íþróttum hefst á íþróttavellinum á morgun miðvikudag, kl. ' 6. Þátttaka tilkynnist strax Davíð Sig- urðssyni eða Guðm. Ilofdal Fjelagar mæti ti-1 undirbún- ings hlutaveltu í I.R.-húsinu kvöld 8 stundvíslega. ÁRMENNIN GAR Munið námskeiðið í kvöld kl. 7,30 á Há- skólatúninu. Mjög áríðandi að allir mæti. Stjórn Ármanns. FARFUGLAR Skemtifundur verður í Aðal stræti 12 kl. 9 annað kyöld. Dansað til kl. 3. Mætið stund víslega. Vinna HREIN GERNIN G AR húsamálning, viðgerðir o. fl. Óskar &Óli. ■—• Sími 4129. HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson. Jón & Guðni. Sími 4967. Útvarpsviðgerðarstofa min er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Arnar, útvarpsvirkjameistari. Kaup-Sala Allt til íþrótta- iðkana og ferða- laga. Tjarnargata 5. PLYMOUTH ’40 til sýnis við Ilótel Vík frá kl. 6—8 e. h. í dag, Stærri bensínskamtur. Óskað er eftiri tilboði á staðnum. KAUPUM allskonar húsgögn, ný og not- uð. Ennfremur gólfteppi og ónýta dívana. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 5605. ÞAÐ ER ÓDÝRARA að lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. St. Andr. □ Helgafell 5944957, IV-V-2, Hjúskapur. I dag verða gefin saman í hjónaband í Akureyr- arkirkju, af sr. Friðrik Kafnar vigslubiskupi, ungfrú Sólveig Benediktsdóttir, forstöðukona kvennaskólans á Blönduósi, og Oscar Sövik, rafmagnsfræðing- ur, Blönduósi. Scxtug er í dag frú Anna Ing- ólfsson, Blönduhlíð. Stjórn Hellisgerðis hefir beð- ið blaðið fyrir þau vinsamlegu tilmæli sín til allra þeirra, er á undanförnum árum hafa tekið myndir í Hellisgerði, að þeir láti stjórn þess í tje eitt eintak af hverri góðri mynd, er þar hef ir verið tekin. En stjórn Hell- isgerðis vinnur nú að því að koma upp hinu ágætasta mynda safni. — Mjög æskilegt væri, að þeir, er verða við þessum vin- samlegu tilmælum, skrifi ártal það, er myndin er tekin, á mynd ina, en þær skulu sendar í pósti til Kristins J. Magnússonar, Urðarstíg 3 þar í bæ. Annars flokks mótið heldur áfram í kvöld. Valur og K. H. keppa. Nýjar barnasögur byrja í blað inu í dag. Er nú lokið hinum vinsælu Norsku æfintýrum, en í staðinn mun blaðið fyrst um sinn birta gantansöm nýtísku æfintýr eftir erlenda höfunda. Reikningshefti með reikning- um á kaupendur Morgunblaðs- ins við Lindargötu, hefir tapast. Finnandi er vinsamlega beðinn að skila því á afgreiðslu blaðs- ins. Leiðrjetting. í greininni „Ræð an á Skólavörðuholtinu" í Mbl. síðastliðinn sunnudag hefir mein leg prentvilla slæðst inn í eina málsgrein, svo að efni hennar gerbreyttist. Greinin á að vera þannig: Már Benediktsson segir, að boðorð Guðs breytist ekki; og því sje engin ástæða til að prest arnir prjediki öðruvísi á vorum tímum en áður. Myndi hann ekki vera sæll í himnaríki Ter- tullians, sem hjelt því fram, að eitt af því sem yki á sælu manna í himnaríki væri það, að angist- arópin frá helvíti heyrast þang að? ÚTVARPIÐ í DAG: 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Um sýkla og sníkju dýr, I (Ófeigur Ófeigsson • læknir). 20.55 Hljómplötur: a) Tvíleikur fyrir fiðlu og píanó, eftir Schu- bert. b) Kirkjutónlist. Bón og skóáburður með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg- lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. - Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Fara til Norður-Noregs. Frá norska blaðafulltrúan um: — Fregnir berast um það frá Stokkhólmi, að þýskt her- lið frá norðurvígstöðvum Finn lands flytji nú mjög til Norður Noregs. Búist er við að Þjóð- verjar komi liði sínu, sem talið er um 160 þús. manns, úr Finn landi fyrir þann 15. sept. n.k. LOKAÐ í dag, Þriðjudaginn 5. sepf. kl. 1-4, vegna jarð- arfarar. J. Þorláksson & l\lorðmann Bankastræti 11 HERRAS0KKAR úr bómull, góð tegund, í mörgum litum, fyrirliggjandi. | <» <♦> Heildverslun SIG. ARNALDS Reykjavík — Sími 4950. •:„>*:„>*>*>*>*>*>*>.>*>*:„>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*>*:.*:„>*:->*>.>*>*:„>*x**:„>*>*>*:„:„> Faðir minn, JÓN JÓNASSON, andaðist sunnudag 3. sept. á heimili mínu, Ránarg. 24. Jón Kr. Jónsson. Hjermeð tilkynnist að GUÐRÚN BJÖRG VALTÝSDÓTTIR, andaðist að Landakotsspítala 2. þ. m. Jarðarförin aug-lýst síðar. — Fyrir hönd fjarstaddra systkina og vina. Jóhanna og Guðrún Filippusdætur. Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir, GUÐRÍÐUR ÁRNADÓTTIR, Eræðraborgarstíg 53, andaðist 2. þ. m. — Jarðarför- in auglýst síðar. Sigurður Vigfússon, börn og tengdabörn. ,*****‘**M*M***t*,**,******»,,*,*t>*«***********t**I,C****%'*»M**,*,*«******,****«**.,,**,J‘^*,«"«***********.**I**t*,í**I**.*,»*,***t‘ MASONITE i olíusoðið, 8 mm. þykkt, hentugt í skilrúms- | veggi, einnig í stað gólfdúks. H.f. Slippfjelagið í Reykjayík ❖•x**:**x**x**x**x**x**x**x**x**x**x**>*x**>*>*>*>*x**>*x**x**x**x**x**x*.x* Faðir og tengdafaðir okkar, FRIÐRIK BJARNASON, andaðist í gær. María Friðriksdóttir. Sigurgísli Guðnason. Faðir okkar og tengdafaðir, JÓN SIGURÐSSON, sem áður bjó á Rauðarárstíg 1, andaðist laugardaginn 2. þ. m. að heimili sonar síns Steinsbæ, Eyrarbakka. Jarðarförin ákveðin síðar. Börn og tengdabörn. Eiginmaður og faðir, KARL GUÐMUNDSSON, læknir, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimtud. 7. þ. m. Athöfnin hefst með húskveðju á heim- ili hins látna, Flókagötu 33 kl. 1 e. h. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Þuríður Benediktsdóttir, Guðmundur Halldór Karlsson. -$*$>-$X$X$x$X$X$<$x$X$4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.