Morgunblaðið - 06.09.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.09.1944, Blaðsíða 5
BÆdðvik’udagur G. sept. 1944 MORGUNBLAÐIÐ - 5 (miniiiiiinimmiiiimmiumimimmiiiimiiiiimiiiin fc= ZL IBiíðarrúðurnarf | eru komnar. Þeir sem hafa = | pantað, tali við okkur sem = | fyrst. Nýkomið: = Rúðugler 2-3-4-5-6 mm þykt | Hamrað Gler Litað Gler Vírgler E Skipsgluggagler Öryggisgler Gróðurhúsagler SPEGLAR | margar gerðir og stærð 1 ir eru aftur komnir á s lager. Gólfflísar Smergelskífur fyrir járn og stál Brýni H Hurðarskrár Hamrar Mótorlampar CASCO límduft Gardínubönd, hringir og krókar. Ludvig Storr | úliiiniiiiiiiiiiniiiiiiiiitiiiiiiiiiiMUMKiitiiiiiiiiiiiinitttt iniiiiiiuiuummmutiiiuHifuimiiuioiiuinunHmii* Aætlunarferðir um Borgarfjarðarhjerað Akranes — Reykholt — Borgarnes: Frá Akranesi kl. 9 árd. (áður kl. 12,15) miðvikudaga, fimtudaga, föstudaga og laugardaga. Reykholt — Borgarnes — Akranes: Frá Reykholti kl. 17,30, miðvikudaga fimtudaga, föstudaga og sunnudaga. Bifreiðastöð K. B. Borgarnesi. Sími 18. AUGLÝSINO EK GULLS IGILDI f 1 % * k fUtgerðarmenn athugíð!| Nokkrir mótorbátar eru til sölu. Stærð 15 til •!> 50 smálestir. Hagkvæm kjör ef samið er strax. | Upplýsingar ekki gefnar í síma. Almenna Fasteignasðlan Bankastræti 7. I 4 */ UMBUÐAPAPPIR hvítur Sulphite í 40 og 57 cm. rúllum. * JJ. Ofa^óóon iJemh ö^t I Nýtt V2 hús til sölu Mjög glæsileg 4 herbergja íbúð í villubygg- “ | ingu, stærð 118 fermetrar, með öllum nýtísku * þægindum, auk háalofts með stúlknaherbergi, | sjer þvotta- og þurkherbergi og stórri geymslu. X? ❖ . . #> * ;j: Sjerstakur hitaveitumælir. £ | | Mikil útborgun áskilin. ^ •> * t Nánari upplýsingar gefur: % V »*♦ <♦ X %• V* ! | Sigurgeir Sigurjónsson | * * *> * % hæstarjettarlögmaður. !> * •:* Sími 1043. Aðalstræti 8. i; •t *IMIM»MXMXMÍMtM*MXMMMIMXMXM.MXMtMIMI‘**MIM!MIMIMXMXMIMXM!MXMXMIMIMXM!MI* Várnet Múrhúðunamet E 1" möskvar, BS ’ = sterkt en odyrt, fyrirliggjandi. E Byggingarvöruverslun S I ísleifs Jónssonar | E Aðalstræti 9. Sími 4280. s iiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiimmimmiHuiuiiiimimmiiiim iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiir I Hitamælar | Og I I | Vatnshæðarmælar §j fýrir miðstöðvar Byggingarvöruverslun 3 ísleifs Jónssonar | Aðalstræti 9. iiiiiiiimimniiMiiiiiiiiiiiimiiiiiiinmiitiiuimiiiiiim niiHiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiMiiiimmmiiiimmiiiin HIÐ NYJA handarkrika CREAM DEOOöRANT stöðvar svitann örugglega B y ívblokkum. = E ' = Asfaltcement Es ' = g til viðgerða á þökum, g S§ jafnt á járn, pappa og 1 steinsteypu H Byggingarvöruverslun S | ísleifs Jónssonar | BB = IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUill'IIIHIIIUHUIUimiÍÍ 1. Skaðar ekki föt eða karl mannaskvrtur. Meiðir ekki höruudið. 2. Þornar samslundis. Notasi undir eins eftir rakstur. 3. Stöðvar þesar svita. næstu 1—3 daga. Evðir svitalvkt heldur handarkrikunum burrum. 4. Hreint. hvitt. fitulaust. o- mengað snvrti-krem. 5. Arrid hefir fengið vottorð albióðlegrar bvottarann- sóknarstofu fvrir bví. að vera skaðlaust fatnaði. A r r i d er svita stöðvunarmeða)1 ið. sem selst mes • reynið dós í da ARRID Fæst í öllum betri búfiuml iiiiiiiiiiiiiinmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiiiiiiimmiiiiimr (Gúmmídtíkur [ 3 fæst ekki, en gólfflísar 3 = með mjög svipaðri áferð, § I jafngóðar eða betri á = baðhe'rbergisgólf. S = 3 Byggingarvöruverslun = | ísleifs Jónssonar | = Aðalstræti 9. Sími 4280. 3 úimmniiimnmmmmnmmimimmiiimimmmuii Suður um höf Saga rannsóknaferða ti! Suðurheimskautsins eftir Sigurgeir Einarsson Fernando Magellan. í bók þessari er að finna sögulegt yfildit um rannsóknarferðir til Suðurheimsskautsins að fornu og nýju. Er getið allra þeirra manna, er efnt hafa til slíkra rannsókna, og skýrt frá ferðum þeirra og árangri af þeim. Hefir bókin því að geyma yfirgrips- mikinn og ítarlegan fróðleik, bæði sögulegan og landfræðilegan. En auk þess er bók þessi heillandi lestrarefni. Heimskauta- fararnir rötuðu í margvísleg ævintýn, áttu við mikla örðug- leika að etja og urðu margt að reyna. Kjarkur þeirra og karl- mannslund var frábær. Allir þeir, sem unna karlmensku, þrek- raunum og torfærum, geta því ekki fengið skefntilegra lestrar- efni en hetjusögur þessarar bók- ar. Þessi nýja bók Sigurgeirs er hliðstæð fyrri bók hans Norður um höf, sem fjallaði um rannsókn- arferðir til N orðurheimskautsins. Af þeirri bók eru nokkur eintök óseld enn, og verða þau seld í bókabúðum ásamt þessari. Þeir, sem óska eftir að eignast báðar þessar bækur í samstæðu skinn- bandi, geta pantað þær hjá útgef- Richard Evelyn Byrd. anda. Búkaútgáfa Guðjóns Ö. Guijónssonar Sími 4169.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.