Morgunblaðið - 06.09.1944, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 06.09.1944, Blaðsíða 6
6 MOE6UNBLAÐIÐ Miðvikudagur 6. sept. 1944 Jónas Halldórsson sundkappi á fönrni fil Ameríku Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík Framkv.stj.: Sigfús Jónsson Ritstjórar: Jón Kjartansson, Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Frjettaritstjóri: ívar Guðmundsson Auglýsingar: Árni Óla Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla, Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald: kr. 7.00 á mánuði innanlands, kr. 10.00 utanlands í lausasölu 40 aura eintakið, 50 aura með Lesbðk. MillilandaílugiÖ ÞEGAR amerísku blaðamennirnir áttu viðtal við for- seta íslands og utanríkisráðherra, var eitt af því fyrsta sem blaðamennirnir spurðu, hvort ísland myndi taka þátt í alþjóða samvinnu um flugmál. Þessu var svarað á þá leið, að ísland óskaði þess vissulega, að verða áfangi í framtíðarflugi milli hins gamla og nýja heims. Enda þótt fluginu hafi fleygt fram stórkostlega í þessu' sundkappi, er á íörum til Am, stríði og flugtæknin hafi fullkomnast svo mjög, að það eríku og mun hann dvelja er orðinn daglegur viðburður, að flugvjelar fari tugum _ vestra um eins árs skeið að saman í einum áfanga yfir Atlantshafið, mun hitt engu minsta kosti. Jónas ætlar að' að síður verða reyndin, að hagkvæmt þyki að stríðinu kynna sjer nýjustu aðferðir loknu að haga póst- og farþegaflugi þannig milli Ameríku við sund og sundkenslu og enn og Evrópu, að ísland verði áfangastaður í því flugi. — fremur mun hann læra nudd Þetta verðum við íslendingar að gera okkur ljóst, enda er íþróttamanna, en það er grein okkur það áhugamál, að þannig verði það í framtíðinni. sem tilfinnanlega hefir vant- En það er ekki nægjanlegt fyrir okkur íslend- í ag kunnáttumenn í hjer á inga, að æska þess að okkar land verði áfangastaður á ian(p flugleiðinni milli Ameríku og Evrópu. Við verðum að j jónas Halldórsson mun vera undir það búnir, að þetta geti orðið. Þetta er vissu- sfUnja nam vjg State Teachers. lega mál, sem við verðum að fara að undirbúa nú þegar, C(>1j Iowa ()f,. ennfremur j svo að ekki þurfi að standa upp á okkur, þegar reglu- New York borg Það var Har. bundnar flugsamgöngur milli heimsálfanna geta hafist' að stríðinu loknu. \Jíhuerji áhrij-ar: 'lyfr clci q ft cicj,iecj,ci Ufuiu ** * ITALLDÓRSSON, Fyrir nokkrum árum var mikil ásókn af hálfu erlendra flugfjelaga, að ná sjerrjettindum hjer á landi í sambandi við væntanlegt millilandaflug. Við getum verið þess full vissir, íslendingar, að sami áróður verður rekinn eftir stríðið. Við getum jafnvel búist við, að erlend ríki sækist eftir einhverjum rjettindum hjer á landi, í sambandi við millilandaflugið eftir stríðið. Er því mjög áríðandi, að við sjeum hjer vel á verði. Þetta þýðir vitanlega ekki það, að við ætlum að loka landinu fyrir slíkum samgöngum. Þvert á móti, því að það er beinlínis ósk okkar, að ísland verði áfangastaður í þessu flugi. En við fslendingar eigum sjálfir að eiga og starfrækja þá flugvelli og önnur þau mannvirki, sem með þarf, til þess að millilandsflug geti farið fram um land okkar. Það er þetta, sem við verðum að standa fast á. Og það er þetta, sem við verðum að undirbúa í tæka tíð, svo að alt verði til reiðu, þegar millilandaflugsamgöngurnar geta hafist að stríðinu loknu. Hvort er sannara? aldur Sveinbjarnarson, hinn, kunni íslenski íþróttakennari og þjálfari í Hollywood, sem benti Jónasi á skóla þá. sem hann mun sækja, sem hina; heppilegustu og bestu er völ væri á í þessum greinum. Jónas Ilalldórsson er einn af glæsilegustu íþróttamönn- um okkar íslendinga og einn, þeirra er lengst ’hefir komist' í íþrótt sinni borið saman við árangur erlendra íþrótta- manna. Hann á 12 fslands- met í sundi á jafnmörgum vegalengdum og var í mörg ár Sundkongur fslands. eða' þar til hætt var að keppa um þann titil 1935. Jónas hefir ekki tekið þátt í sundkepni, nokkur síðustu árin, en er þó stöðugt í góðri æfingu og hefir kept fyrir fjelag sitt í boðsundskepni fram á þenna dag. Jónas hefir kent sund í Sundhöllinni undanfarið, en; hann var þar starfsmaður í. nokkur ár. Það er gleðilegt til þess að vita, er ungir og efni- legir íþróttamenn leita sjer- ÞEGAR Morgunblaðið varpaði á dögunum fram þeirri spurningu, hver hefði boðið utanríkisráðherra til Amer- íku, var svo að orði komist í einu blaði, að þessi spurn- ing væri svo barnaleg, að henni yrði ekki svarað. Annað blað sagði, að það væri „hefðbundin venja“, að þjóð- höfðingi færi ekki úr landi nema með fylgd einhvers ráðherra. Átti að skilja þessi ummæli þannig, að utan-; fr^haídsmentunar t þeim ríkisráðherra hafi farið í för þessa samkvæmt osk forseta • , . , „ , * , * greinum, sem þeir hafa sfearao Islands. , En nú hefir utanríkisráðherra sjálfur tekið af allan vafa í þessu efni. Hann hefir (eða ráðuneyti hans) sent blöðum skýrslu um „Vesturför forseta íslands og ut- anríkisráðherra“. í upphafi þeirrar skýrslu segir svo: „Forseti íslands, herra Sveinn Björnsson, og utanrík- isráðherra Vilhjálmur Þór, lögðu af stað'frá Reykjavík skömmu fyrir hádegi miðvikudaginn 23. ágúst í flugferð til Bandaríkjanna í boði forseta Bandaríkjanna og stjórn- ar. í fylgd með þeim . . .“, o. s. frv. Þessar síðustu upplýsingar um boð utanríkisráðherra vestur, eru ekki í samræmi við það, sem utanríkisráðu- neytið áður upplýsti. Einmitt j þessvegna er það ekki barnalegt, heldur háuðsynlegt að fá upplýst, hvort sann- ara er. , fram ór í og það má gera ráð fyrir,. að þessi Ameríkuför hans, verði sundmálum okkar íslendinga til góðs. Lið flutt frá Danmörku. Sagt er, að Þjóðverjar sjeu farnir að flytja herlið sitt á brott úr ýmsum hlutum Suður Jótlands. Hafa þeir hætt að hafa loftvarnabyssur á mörg- um stöðum og ýmsar bygging- ar, sem þeir höfðu til afnota, hafa aftur verið afhentar eig- endunum. Það færist nýtt líf í bæinn. ÞAÐ ER FARIÐ að færast nýtt líf í bæinn, eftir sumarið. Fólkið kemur heim úr sumaratvinnu, nemendur þyrpast til bæjarins til að fara í skóla og það, sem setur ef til vill skemtilegastan blæ á bæjarlífið er -að börnin koma heim úr sveitinni. Það verður meira fjör á götun um og í barnaleikvöllunum. Á sumum götum, þar sem ekki hef ir sjest barn á ferli í alt sumar, er nú líf og fjör. Sumir litlu ang arnir hafa stækkað svo í sveit- inni, að maður ætlar ekki að þekkja þá aftur, þó þetta hafi verið bestu kunningjar í vor, er þeir fóru í sveitina. I gærmorgun hitti jeg lítinn kunningja minn og nágranna. Hann hefir verið í sveit í sumar. — Ert þú ekki feginn, að vera kominn heim? spurði jeg. — Ekkert mjög, var svarið. — Hversvegna ekki? — Mig langaði til að vera fram yfir rjettir. En það var ekki hægt, af því að skólinn fer að byrja. Svona er það. Þau byrja snemma vonbrigðin í lífinu. • Börnin eiga að vera í sveit á sumrin? SUMARDVALARNEFND barna trúi jeg hún heiti, nefnd- in, sem hefir sjeð Reykjavíkur- börnum fyrir sumardvalastöðum undanfarin sumur. Nefnd þessi er eins og hvert annað stríðsfyrir brigði til að byrja ineð. Það var rokið í að koma börnunum úr bænum vegna loftárásahættunn- ar. Nefndin hefir unnið verk sitt með afbrigðum vel og jeg er sammála „kollega“ mínum, sem gerir þessi mál að umtalsefni og leggur til að nefndin haldi áfram að starfa næstu sumur. Þeir, sem hafa verið svo hepn- ir, að koma á barnaheimili nefnd arinnar, hafa sannfærst um, að það var gott verk, að taka upp þessa skipulögðu sumardvöl Reykjavíkurbarna. Það er hugsað svo ljómandi vel um börnin og þau læra margt nytsamt og holt. Það á að halda áfram þessari sumardvöl barn- anna þó ófriðurinn hætti, eftir sömu reglum og verið hefir und anfarin sumur. • Burt með þá af Austurstræti. UNDANFARIN ár hefir bíla- mergðin á Austurstræti verið hin mesta plága fyrir fótgangandi fólk, jafnt sem ökumenn. Það hefir stundum reynst erfitt, að komast leiðar sinnar eftir aðal- götu borgarinnar fyrij- bílum, sem lagt hefir verið meðfram gangstjettunum, stundum beggja megin 'Wð götuna. Oft hefir það verið hreinasta lán, að ekki skuli hafa hlotist stórslys af þessu. Nú ætti, að vera hægt að reka alla bíla af Austurstræti og ekki að leyfa mönnum, að leggja bíl- um þar nema þá í hæsta lagi 5 —10 mínútur í einu . Hótel ís- landsgrunnurinn hefir verið gerð ur að bílastæði og þar er stæði fyrir 'eina 40 bíla, en sjaldan sjást þar nema 10—12 bílar í einu. Bílaeigendur, sem erindi eiga í hús við Austurstræti, eða vinna í skrifstofum við strætið, nenna ekki að fara með bíla sína þang- að. Nenna ekki áð ganga 30—40 inetra. En þetta á Iðgreglan að nthuga. Það á að banna algjör- léga, að bílum sje lagt við Aust- urstræti. Gamla afsökunin um, að ekki sje hægt að finna neitt annað stæði fyrir bílana, er úr sögunni. • Hljómsveit á Borg. NÚNA MEÐ haustinu, þegar fjölga fer i bænum, eykst þörfin og kröfurnar um skemtanir i bæn um. Það hefir verið erfitt að ná sjer í miða að kvöldsýningunum i kvikmyndahúsunum og ekki verður það auðveldara er líður á haustið. Veitingahúsin hafa ekki miklar skemtanir á boðstól um, enda er það svo, að menn koma þangað helst til að fá sjer mat eða drykk, en ekki til að lyfta sjer upp og eyða kvöld- stund í góðu tómi og góðum fje- lagsskap. Það vantar mjög tilfinnanlega góð veitingahús hjer i bænum, sem hafa á boðstólum skemti- atriði og dans. Hótel Borg hefir bestu aðstöð- una til að veita ýms skemtiatriði, en þar er nú ekki einu inni hljómsveit, eins og kunnugt er. Það hafa komið fram ákveðn- ar óskir úr öllum áttum, að bætt verði úr þeim vandræðum, að ekki skuli vera hljómsveit á Borginni, en í hvert skipti, sem það er nefnt hefjast umræður milli aðilja um það, hverjum sje um að kenna, að ekki skuli vera hljómsveit á Borg og svo nær það ekki lengra. Bæjarbúar vænta þess, að ekki verði nú dregið lengur, að hljóm sveit komi á Borgina. — Búlgarar Framh. iaf bls. 1. gáfu Rúmenar Þjóðverja og jafnVel smáríki eins og Finn- land yfirgaf Þjóðverja, vegna þess, að Finnar sáu, að það myndi leiða til eyðileggingar þjóð sinni, að halda áfram að berjast með Þjóðverjum. Örlög Þjóðverja eru ákveðin. Þeir hafa tapað styrjöldinni fyr ir fult og alt. Þegar Búlgörum bauðst slíkt tækifæri sem nú, til að yfir- gefa Þjóðverja, hefðu þeir get- að farið að dæmi Rúmena og Finna og gengið í Jið með lýð- ræðisríkjunum. En þrátt fyr- ir alt þetta, hafa Búlgarar jafn vel nú neitað að yfirgefa Þjóð- verja og halda uppi svonefndri h.luþleyisisstefnu. Undir yfirskini hlutleysisins hafa Búlgarar hjálpað Þjóð- verjum, sem flýja inn yfir Jandamæri þeirra og veitt þeim tækifæri til að berjast gegn þeim öflum innan Búlgaríu, sem berjast á móti yfirráðum Þjóðverja* Sovjetstjórnin getur ekki lit- ið á þetta á annan veg en þann, að Búlgarar vilji halda áfram að vera í herbúðum Þjóðverja, gegn Rússum. Undir slíkum kringumstæðum getur Sovjet- stjórnin ekki haldið uppi stjórn málasambandi við Búlgara og telur, að ekki sje nóg með, að Búlgarar eigi í stríði við Sovjet Rússland áfram eins "ög hing- að til, heldur telji Rússar sig og eiga í ófriði við Búlgara“. Stamenov, sendiherra Búlg- ara í Moskva, lofaði að til- kynna stjórn sinni þessa yfir- lýsingu undir eins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.