Morgunblaðið - 08.09.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.09.1944, Blaðsíða 5
Föstudagur 8. scpt. 1944 MORGUNBLAÐIÐ ffl - KEFLA VÍKURBRJEF ; SILDVEIÐIN hefir verið íremur lítil í sUmar. 8 bátar stunda nú reknetaveiðar og| hafa þeir nær eingöngu lagt itipp afla sinn í Keflavík. T.veir hæstu bátarnir, Hilm- ir og Ingólfur, hafa aflað um: 1300 tunnur og má það út af 'fyrir sig teljast sæmilegur afli, en meðal afli verður miklum. roun lægri. Mjög . bagalegt hefir það verið hve frystihús- lunum hefir gengið erfigl. að losna við frosna fiskinn, geymslurúm þeirra eru alveg full og hafa þau því ekki get- að tekið á móti síld til beitu, nema Isfjelag Keflavíkur h.f., sem eingöngu frysti síld, þaðl getur tekið á móti um 120 tunnum á sólahring. Ef ekki, lagast mjög bráðlega með út- flutning á frosna fiskinum, er ekki annað fyrirsjáanlegt en að beituskortur verði hjer á næstu vertíð. Síldin hefir ver- ið góð í sumar og veðráttá. mjög heppileg. Dragnótaveið- in hefir gengið fremur erfið- lega, þrátt fyrir sæmilegt veð- iUr. Einstaka bátar hafa aflað1 sæmile’ga en allfíestir mjög. jlla. ★ i BYGGINGAR hafa verið nokkuð miklar í sumar, eða 14 hús, flest eru það einbýlis-, hús og öll bygð úr steinsteypu iutan eitt eða tvö sem eru hlað; in lir holsteini, auk þess hefii Verið gert við mörg hús, end- nrbætt og stækkuð og múr húðuð að utan. Þá hefir veriði lunnið talsvert að holræsagerð- ínni og nú er nýlega hafin vinna við hafnargarðinn, þai er verið að ljúka við ýmislegt gmávegis, sem eftir var í fyrra, þegar vinnu lauk. ★ ' SJÚKRAIIÚSBYGGINGIN er stærsta og veigamesta byggingin í ár. Vinna var haf in við sj úk rahýsbyggingu na laust eftir síðustu mánaðamót og er nú búið að ganga frá grunninum. Sjúkrahúsið ei" stór og vegleg bygging, og er gert ráð fyrir að það get.i tekið 22 til 26 sjúklinga og, verður það búið öllum nýj- ustu tækjum og svo fullkom- ið sem auðið er. Gert er ráð fyrir að sjúkrahúsið verði fyr- ir alt læknishjeraðið og taki allir hrepparnir í hjeraðinu þátt í byggingarkostnaði, svo og sýslan. Byggingin var haf- in fyrir forgöngu Rauða. krossdeildar Keflavíkur, og hóf hún fjársöfnun í þessu augnamiði fyrir tveim árum, og tókst henni að safna um 150 þúsund krónum í vinnu-' loforðúm og reiðu fje, auk) þessa voru áður veitt framlög' frá hrepgnum, og eldri sjóðir, svo að handbær upphæð nam: lim 200 þús kr. þegar verkið’ var hafið. Nú er verið að vinna að því að sameina ^alla hreppana í hjeraðinu til að taka á sig ábyrgð á því fje, sem vantar til að Ijúka verk- inu ðg til þess að tryggja1 væntanlegan ríkisstyrk í bygg inguna. Sjúkrahúsbyggingin hjer í Keflavík er ekki neitt nýmæli, því þetta er búið að, vera á döfinni í 30 ar, og sjúkrahúsleysið hjer er búið að kosta bygðarlögin á Suð- urnesjum mikiö fje, bæði 5 beinum útgjöldum og auknum, érfiðleikum, en nú virðist mál- ið komið á þann rekspöl að: hjeðan af verður það ekki stöðvað, og ef alt gengur vel ætti húsið að vera tekið til starfa næsta haust. ★ KEFLAVIKURKIRKJA er nú undir viðgerð. llún er bygð, rið 1914 og var um langfen, tíma stærsta hús hjer. Kirkjani er snotur mjög, bygð í stíl síns tíma, laus við funkis og prjál og sómir sjer vel meðal. 1-ítilla húsa. Kirkjan er nægj- ard.ega stór nema um stórhá- tíðar, Það er eins og margir ha.fi það til siðs að fara að- eins þá í kirkju. Þegar Kefla- víkurkirkja var bygð þá var kunnátta í . meðferð stein- stevpu ekki eins mikil og nú, þess vegna hafa komið fram ýmsir smá gallar í múrhúð hennar. Kirkjan átti nokkurn sjóð, sem henni hafði áskotn- ast til viðhalds, og var því vinna hafin við hana í vor, eii þar voru stökkin nokkuð stór, öll múi’húðin að utan var bar- in af með vjelum og svo sljett- að aftur, og mun nú hugmynd ráðamanna þar að þita set.ja á kirkjuna kVars og tinnu í stað málningarinnar sem áð4 ur var. Þessi ráðabreytni öll virðist vægast sagt vera ó- he]ipileg og lítið hugsuð •—- kirkjan var upphaflega mál- uð og á.svo að vera, svoleiðis var hún í samræmi við um- hverfi sitt og bar þó af því, a.uk þess- er það vafasamur rjet.tur að breyta. útliti á gam- alli kirkju. Nú mun sjóðurinn þrotinn. þó nokkuð gildur væri, sem til þessarar viðgerð- ar var ætlaður, en að innan er kirkjan ólöguð, veggir ó- éinangraðir. og hvelfingin sprungin og að falli koinin — að utan er svipurinn að hverfa. — að týnast innan uni skelhúð uðu húsin í kring. Samkvæmt smekk þessa árs er kirkjan', kominn í fín föt hið ytra, en nærfötin eru óhrein 0g| rifin, en það er ef til vill af- sökun í því máli, að það sjá svo fáir hvernig kirkjan er að! innan, því að á jólunum eru allir í svo góðu skapi, að eng- in tekur eftir þvi sem aílaga fer — en það væri ansi gaman fyrir þá sem frarn hjá fara, ef vinnupaUamir væru farnir fvrir jól. Jeg tel það mjög illá farið, að ekki skyldi vera gert við þá bletti múrhúðarinnar,. sem slæmir voru og kirkjan svo máluð aftur eins og hún var. en svo til dæniis veggirn- ir að innan einangraðir og hvelfingin húðuð á ný, eða einhver varanleg lagfæring. á heitni gerð. Svo vantar kirkju- klukkur sem heyvist. í og sterk ara og stærra orgel (llainm tálm um ranghverfu tímanna þessi snöggi hiti sem grípur atvinnumenn kirkjunnar, þeg- ar styrjaldir æða um heiminn og kirkjan, sem stofnun hefir reynst vanmáttugust allra. Það er mjög almenn skoðuni að sjera, Sigurbjörn Einars- son sje duglegur verkmaður í prjedikun, jafnvígur á að afgreiða blíðu og umburðar- lyndi guðs, sem tortímandi rejði hans og hefnd og jafnvel ávísanir á undirdjúpin, endaj þótt innstæða Droftins hafi alla jafna verið talin lítil þar. Sjera Sigurbjörn er maður dugandi en skapgerð hans hefir vafalaust ekki umskap- ast við •hempuna. hanii hefir gengið pólitíkina í hring frá. plús til mínus, en hefir nú ef t.il vill’Iagt þá þanka á hil.l- uha, eða rýmt þ.eim alveg fyr- ir nýjuin ofsakenningum úr prjedikunarstóli kirkjunnar —• hann um það — við hvern ig okkur líkar. — „Sælir eru hógyærir“ sagði hann, en það' er ef til vill ekki móðins leng- ur eða. kann að verða til traf- ala þegar steypa þarf stórt hús með háum turni. Það eii nauðsynlegt að steypa stórar kirkjur, því ef það er ekki gert, þó er hætt. við að ekki sjáist að þjóðin er kristin.j Ilitt er smekks atriði hvernig' hverjum fiirst Ilallgrímskirkja Guðjóns Samúelssonar hún er hans persónulega hngsmíð, en hann .er, J> sjeð af öðrum verkum hans, trúrænn maður, og tákmm'il formsins,' honum mikið atriði, en vafalaust mætti margt fara betur í þessari kirkjuhug- mvnd, ef hætt væri við að láta hagkvæmni hússins gæta of mikils. Ivirkjuí' þurfa ekki og eiga tæplega að vera hag- kvæmar, heldur- táknrænar og- um frarn alt bygðar af nauð- syn og af fórnfýsi. en ekki fyrir stríðsgróða og í krafti hótana um hefnd Drottins. Háreist Ilallgrímskirkja verð- ur bygð þegar háreist trúar- líf rís i borg þægindanna. ■—- Guðs niusteri eru góðir, ha^- verskir og umburðalyndir menn, hvort sent þeir klæðast hempu eða. öðru. Ár SAMGÖNGÚR við Reykja- vtk éi'u nú orðiiai' nijög góðar, nú er hægt aö komast frá Iveflavík þrisvár á dag, kl. 9,30 kl. 13,30' og kl. 19 en frá Reykjavík kl. 13,00, kl. 16.00 og kl. 19.00. Sjerleyfið á þess-. ari leið hafa Keflavíkurhreppi ur og Steindór. Þetta fyrir- komulag má teljast mjög gott, en æskilegt væri að hafa einaí ferð fyr frá Reykjavík ogí aðra seint á kvöldin, en ]>að verður að híða hetri t.íma, geri jeg ráð fyidr. En það er ann- að sem enga hið þolir og jegi mun ræða nánar í næsta brjefi. það er símamálið hjer* og hið fádærna kæruleysi símafe stjórnarinnar í þeim málnmt öllum. 30. á gúst Leynir. Þjóðverjar taka í Aarhus ÞAÐ virðast vera einhverj- ar tilfæringar á Þjóðverjum í Aarhus, sem ekki er fullljóst 1 hvaða tilgangi eru gerðar. — Þýska herstjórnin hefir tekið leigunámi fjölda íbúða við Ny Banegaardsgade, sem er skamt frá aðal járnbrautarstöð borg- arinnar. Um 100 fjölskyldur hafa fengið fyrirskipun um að flytja úr íbúðum þessum fyrir þann 12. september og verða að jeg get. hest jþeir Danir, er í íbúðunum bjuggu, húsnæðislausir. Þjóð- verjar hafa og sagt upp leigu- samningum sínum við gistihús borgarinnar, þar sem þýskir liðsforingjar hafa búið. Yesturv ígstöðvarnar Framh. af bls. 1. tekið Ypres og Armentiersr borgir, sem frægar eru frá síð- asta heimsstríði. Bretar eru komnir að Albert skipaskurðinum, sem var aðal- varnarlína Belga 1940. Albert- skurðurinn nær frá Antwerp- en austur til þýsku landamær- anna. Montgomery marskálkur kom til Bruxelles í dag og var mjög fagnað af borgarbúum. Sedan failin. Sedan. hi'n fræga virkisborg á landamærum Frakklands og Luxembourg, fjell í dag. Ermarsundshafnirnar í höndum Þjóðverja. Þjóðverjar verjest enn i Ermarsundshöfnunum, Bou- logne og Calais, en hersveitir bandamanna sækja að þessumi borgum af miklum ákafa. ond ? en hvað að hafa Hjer er bókin, sem allir unglingar eiga að fá! Sagan aí mesta undrabarni ver- aldarsögunnar og guðdómlegasta listamanni allra tíma ÍTónskáldinu WOLFGANG MOZARTÍ Tónlistarfjelagið hefir nú riðið á vaðið með útgái'u hóka fyrir ung- linga og er ekki illa af stað farið. þar sem er æfisaga tónskáldsins mikla Mozarts, en hann var eins og kunnugt er, mesta undrabarn, sem sögur fara af. Hefir Theódór Árnason endursagt verkið af frábærri smekkvísi. Ágóði, sem kann að verða á út-í gáfunni, rennur til stuðnings íslensku tónlÍKtai'iólki og tónlkstarlífi. Aðalútsala í sakast við þá sem valdið og sjóðinn áttu? ★ PRÓFESSÖRINN og prje dikarinn hafa vakið nokkra athygli hjer í sveit sem annars % Skólavörðustíg 2. — Sími 5650. stáðar. Það er nokkurt talandi ] J3óLal) ú 1 d!c aruáar (Bíönáal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.