Morgunblaðið - 08.09.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 08.09.1944, Blaðsíða 7
Föstudagur 8. sept. 1944 MORGUNBLAÐIÐ I FERÐ UM KÍNVERSKA TURKESTAN VORIÐ 1941 komu fimm norskir piltar til Svíþjóðar yfir landamærin frá Noregi. Eins og hjá svo mörgum öðrum var sú þrá sterkust í brjósti þeirra að komast til Stóra-Bretlands og ganga þar í hinar vopnuðu her- sveitir norsku stjórnarinn ar. En það var ekki um að rieða nema eina leið, sem auðið var að komast eftir frá Svíþjóð til Englands, og sú leið lá í austurátt — um- hverfis jörðina. t»essa leið gátu þó ekki nema fáir kom ist vegna takmarkaðs rúms í flugvjelunum, sem voru í förum milli Svíþjóðar og Rússlands. Norska sendi- ráðið í Stokkhólmi varð því að láta sjer nægja að senda með flugvjelum þessum sjer fræðinga og aðra, sem mikil þörf var fyrir í Englandi. Það voru því ekki líkur til þess, að nokkur hinna fimm fjelaga myndi geta fengið far með áætlunarflugvjel- um þessum, og urðu þeir því að bjarga sjer á annan hátt. Þeim hepnaðist að tafla sjer fjár til þess að geta goldið að minsta kosti nokk urn hluta ferðakostnaðar- ins, en ráðagerðir þeirra strönduðu á þeim erfiðleik- um að fá leyfi til þess að ferðast gegnum hin ýmsu lönd. Ef þeir ætluðu sjer að bíða. þar til öllum formsatr- iðum hefði verið komið í lag, gátu þeir einnig átt á hættu' að komast alls ekki frá Svíþjóð, vegna yfirvof- andi ófriðar í Suðvestur- Asíulöndum. Þeir ákváðu því að reyna að komast í gegnum Kína og ná þar sambandi við um- boðsmenn bandamanna, áð- ur en farareyrir þeirra þryti. Upplýsingar, sem þeir öfl- uðu sjer, voru þó ekki sjer- lega glæsilegar, því að sam- kvæmt þeim höfðu allir Ev- rópumenn í Sing Mianghjer aði — þ. e. a. s. öllu Austur- Kína — verið reknir á brott fyrir átta árum síðan. Ekki var með fullri vissu hægt að segja um ástæðuna til þessa brottrekstrar, en álitið var, að Sheng Shih-tsai, hershöfðingi, hefði tekið völdin í þessu hjeraði, eftir að hann ljet af baráttu sinni gegn Chiang Kai-shek og gerðist stuðningsmaður hans í stríðinu við Japana, og hefði hershöfðingi þessi ekki viljað hafa hvíta menn í landi sínu. Útlitið var ekki glæsilegt. ÞEIM var einnig skýrt frá því, að breskur ræðis- maður hefði haft aðsetur í smábænum Kashgar í suð- austurhorni kínverska Tur- kestan. Kyntu þeir sjer þetta atriði nánar hjá breska sendiráðinu í Stokkhólmi, en það gat aðeins gefið þær upplýsingar, að ræðismað- urinn hefði verið þar árið 1938, en hvemig nú væri ástatt, vissi sendiráðið ekki. Útlitið var því ekki glæsi legt, en piltarnir ætluðu þó að treysta því, að ræðismað Eftirfarandi grein er þýdd úr norska blaðinu „Fram“, og segir hjer frá æfintýralegu ferðalagi fimm norskra pilta, sem komust frá Noregi yfir til Sviþjóðar og voru svo áfjáðir í að komast í norska herinn í Engiandi, að þeir lögðu upp í ferðalag umhverfis jörðina til þess að komast til áfangastaðar síns. — Greinin er nokkuð stytt í þýðingunni. ui’inn væri enn í Kashgar, en þangað töldu þeir sig geta komist með því fje, sem þeir þá höfðu yfir að ráða. Auðveldasta leiðin vitrist liggja gegnum rússneska bæ inn Andidjan, sem stendur hjer um bil 400 km. norð- vestur af Kashgar norðan- megin Pamirfjallanna, sem hjer mynda landamærin milli rússneska og kín- verska Turkestan. Til An- didjan gátu þeir komist með járnbraut, en þaðan liggur æfaforn lestaslóð yfir fjöll- in til Kashgar. Ekkert varð þó úr þessari ætlun þeirra, því að rússn- eska stjornin vildi ekki leyfa þeim að ferðast þessa leið — sennilega af hern- brugðnir nábúum sínum bæði fyrir austan og vestan. Þeir eru hávaxnir og sterk- legir og líta út sem þeir sjeu yfir alla aðra hafnir. Þeir eru sjerstaklega þrifnir og ber bær þeirra Ijós merki þess. Móttökurnar í Kína. PILTARNIR voru í nokkra daga kyrsettir í rússnesku landamærastöð- inni austur af Dzarkent vegna smávægilegrar óná- kvæmni í vegabrjefum þeirra. Hjer veiktist einn þeirra fjelaga — sennilega tveir þeirra svo, að senda varð þá í sjúkrahús. Af fjárhagsástæðum nevddust hinir tveir til þess að halda áfram för sinni og revna að ná sambandi við umboðsmenn bandamanna, svo fljótt sem auðið væri. Hjeldu þeir því áfram til Urumshi. og náði annar hinna meiddu þeim þar aft- ur. Þegar þangað kom, var á ný settur lögregluvörður um þá. Sjer til mikillar gleði fengu þeir þó að vita það, að innan skams myndi bifreiðalest fara þaðan alla leið til Kashgar. Þeir urðu þó að hýrast i klefa sínum í mánaðartíma vegna mik- illa rigninga, sem urðu til þess að seinka ferð bifreið- anna. Voru þeir nú orðnir svo fátækir af fje, að þeir urðu að láta sjer nægja að borða eina máltíð á dag. Nokkru eftir að rigningunni ljetti, lögðu bifreiðarnar af . stað í hina 1200 km. ferð, og urðu þeir f jelagar að sitja af hitanum — og varð að hætta við frekara ferðalag j ofan á farmi einnar bifreið- að sinni. Hinir hjeldu áfram arinnar. för sinni, og ljetti þeim mjög í skapi, er þeir fengu aðarlegum ástæðum — held , far með póstbifreið vfir ur urðu þeir að fara til Alma Ata, sem stendur 600 km. norður af Kashgar. Það an áttu einnig að liggja lesta slóðir, en þær voru óljósari, og ekki var hægt að fá neitt landabrjef af þessari leið, svo að þeir urðu að treysta á guð og lukkuna. Hálfum mánuði eftir að ferðin hafði verið ráðin, voru piltarnir komnir til Alma Ata. Lofaði herstjórn in þar þeim í fyrstu hjálp til þess að útvega nauðsyn- leg matvæli og hesta til ferð arinnar yfir til Kashgár, en nokkrum klukkustundum síðar bárust þeim þau boð frá lögreglunni, að þeir gætu farið norður til smá- bæjar nokkurs, Sari-Ozek, og myndu þeir þaðan geta komist flugleiðis til kín- verska bæjarins Yarkend, sem væri 200 km. austur af Kashgar. En þegar þeir komu til Sari-Ozek, var þar ekki nokkur flugvöllur sjá- anlegur, og hafði lögreglan í hjálpsemi sinni ruglað sam an kínverska bænum Yar- kend austur af Kashgar og rússneska bænum Dzar- kent, 800 km. lengra til norðurs. En piltarnir kom- ust að því, að bílvegur lá gegnum Dzarkent yfir landa mærin til Kína, og daginn eftir tókst þeim að fá að sitja á flutningabifreið til Dzarkent. Vegur þessi er eini bílveg urinn frá Rússlandi til Kína og reyndist vera ágætur yf- irferðar, enda þótt margar torfærur væru þar á leið- inni frá náttúrunnar hendi. Uppi á Kásljettunni ganga þúsundir viltra og hálfviltra hesta á beit. Hestar þessir eru aldrei notaðir til akst- urs, en enginn þykir þarna maður með mönnum, nema hann eigi reiðhest. íbúarnir í Dzarkent eru mjög frá- landamærin til Kína. Virt ist þeim nú ferðalagið ætla að reynast mun auðveldara en þeir höfðu gert ráð fyr- ir. En Adam var ekki lengi í Paradís. í fyrsta kínverska bænum, sem þeir komu til, ráku vopnaðir varðmenn þá út úr bifreiðinni og lokuðu þá inni í litlum kofa. Þeim var raunar sýnd hjer að öðru leyti fylsta kurteisi, en þeir fengu ekki að fara út, án þess að varðmaður fylgdi þeim. Eftir nokkra daga voru þeir fluttir undir her- mannaeftirliti til bæjarins Kuldja. Vegabrjef þeirra voru afhent herstjórninni þar, en þeim sjálfum var fengið húsnæði í nokkurs- konar gistihúsi þar, og var enginn vörður haldinn um þá. Þeir reyndu að gera Kín verjunum skiljanlegt, að þeir vildu fá hesta til þess að komast til Kashgar, en þeir gátu ekki gert sig skilj- anlega við neinn. Vegabrjef in fengu þeir ekki aftur, og þeir urðu að hýrast þarna í hálfan mánuð þar til ung Ömurlegt landslag. FERÐIN stóð í sautján daga. og urðu bifreiðarnar að ryðja sjer braut yfir hin- ar mestu torfærur. Lá leið- in fyrst yfir mýrlendi, þar sem bifreiðarnar festust hvað eftir annað í forinni. Síðan tók við stórgrýtt eyði mörk, þar sem bifreiðarnar urðu að þræða á milli stærstu steinanna og fara gegnum fjallaskörð, þar sem himinháir klettavegg- ir voru á báðar hliðar. Bif- reiðarnar voru mjög sterk- bygðar, en ein þeirra brotn- aði þó á leiðinni. Eftir að þessum torfærum lauk, tóku við víðáttumiklar sandeyði- merkur. Eru þar fá leiðar- merki, en að lokum liggur vegurinn gegnum lítið skarð inn til bæjarins Aksu. Stendur bær þessi sem lítil grasi vaxin Paradís niðri í laut, þar sem eru næstum hundrað metra háir snar- brattir sandveggir á allar hliðar. Sjest bærinn ekki í nokkur hundruð metra fjar lægð. Þegar piltarnir loksins komust til Kashgar, voru þeir enn fluttir til nokkurs- ur liðsforingi, sem skildi1 konar lögreglustöðvar og ensku, kom til bæjarins. Hann skýrði þeim frá því, fengu þeir ekki þaðan að fara. Þeir voru þannig enn að fararleyfi þeirra um fangar, þótt vel væri með Kína gilti ekki fyrir hjer- þá farið. Þegar þeir spurðu aðið Sing-Kiang, sem hefði eftir breska ræðismannin- sjálfstjórn, og yrðu þeir að um, var þeim tjáð, að eng- fá levfi hershöfðingjans til inn breskur ræðismaður að halda áfram för sinni. væri í bænum. Útlitið var Sagði hann þeim einnig, að því ekki glæsilegt. Þarna það hefði verið af hreinasta sátu þeir þrír saman með misskilningi, sem þeim var þrjátíu dollara í vasanum í hlevpt inn yfir landamær- ; mörg þúsund kílómetra fjar in. Yrðu þeir nú að bíða og lægð frá fólki, sem gat hjálp sjá, hverju fram yndi. Eftir þrjár vikur komu lögregluþjónar í lítilli op- inni bifreið og fluttu pilt- að þeim, og hjer var eng inn, sem skildi. mál þeirra. Eftir viku tíma kom það samt í ljós, að breski ræð ana til höfuðborgarinnar ismaðurinn var í bænum, en Urumshi. En nú virtist gæf an vera búin að yfirgefa þá fjelaga, því að bifreiðin valt út af veginum og slösuðust Kínverjarnir höfðu Viljað koma í veg fyrir, að þeir næðu sambandi við hann, því að þeir óttuðust, að pilt- arnir væru njósnarar. Ræð- ismaðurinn aftur á móti heimtaði að fá að tala við þá, áður en hann gæfi út ferðaleyfi til Indlands handa þeim — en það hafði kínverska lögreglan beðið hann um. Bretar höfðu aðallega vegna álits síns haldið uppi ræðismannssetri sínu í Kashgar, enda þótt erfiðleik arnir á því væru miklir. Ræðismannsbústaðurinn er kastalalagað hús, umgirt grasgörðum og smáhýsum fyrir starfslið ræðismanns- ins. Úmhverfis allar þessar byggingar er sterklegur múr veggur, þar sem indverskir hermenn standa vörð. Raf- magnsljós er ekki í bústaðn um, en að öðru leyti er hann skrautlega búinn, og eru þar djúpir hægindastólar og legubekkir og meira að segja slagharpa, sem flutt var 4*. hestum 1200 km. leið frá Kashmir í Indlandi. Ræðismaðurinn vildi láta piltunum í tje hesta og fylgdarmann yfir Karakor- um tii Kashmir, en kín- verska lögreglan vildi ekki leyfa það — sennilega af því að hún vildi hafa aðstöðu til að geta haft eftirlit með þeim. En út úr Sing-Kianghjer- aðinu áttu þeir að fara svo fljótt, sem auðið væri, og fengu þeir innan fárra daga hesta handa sjálfum sjer og undir farangur sinn. Voru þeir síðan sendir af stað í áttina til indversku landa- mæránna og fylgdu tveir lögregluþjónar þeim. Eftir því sem piltarnir komust næst, munu þeir hafa ferðast utan við venju legar lestaleiðir. Fóru þeir gegnum há fjallaskörð, og var hitamismunur dags og nætur mjög mikill uppi í fjöllunum. Þarna uppi í fjöllunum hefst ekki nokk- ur mannvera við, að undan- teknum nokkrum hjarð- mönnum, sem liggja þar við á sumrin með hjarðir sínar. Þegar til landamæranna kom, voru hestarnir teknir af þeim, og urðu þeir því að ganga yfir skarðið með far- angur sinn á bakinu. Var þetta Mintaka-skarðið á landamærum Kashmirhjer- aðs. Ferðin yfir indversku fjöllin. SJÓNIN, sem hjer blasti við augum þeirra. var að litlu leyti í samræmi. við þær hugmyndir, sem þeir höfðu gert sjer um lands- lagið í Indlandi. Hve ’t sem litið var, gat einungis að líta himinháa fjallatinda. Min- taka skarðið sjálft er 4700 metra fyrir ofan sjáfarmál, og beggja vegna við það liggja risahá fjöll, alt að 7000 metra há, og eru að- eins fá þeirra könnuð og kortlögð. Fyrstu nóttina í Indlandi höfðust þeir við í lit’um steinkofa, cg daginn eftir hjeldu þeir af síað niður dal Framhald á 8. síðu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.