Morgunblaðið - 09.09.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.09.1944, Blaðsíða 7
Laugardagur 9. S€pt. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 7, Frá Patreksiirð*: Amerísk þurmjólk reynist vel Átvinnulíf: Á UNDANFÖRNUM ánnn Jiefir atvinnulíf, staðið með miklum blóma hjer á Patreks- íirði, og má segja með sanni, að frá því npkkuð fyrir stríð, hefír ekki þekst hj.er hugtak- ið atvinnuleysi. Tveir togarar, „Gylfi" og „Vörður“, skipa hjer öndvegi í afkomumöguleikum, því að fyrir utan það, að skipshafnir beggja ski]>a eru eingöngu frá Patreksfirði og nágrenni, hef- ir iandvinna verið afarmikil í kri'ngum þá. Hafa þeir gengið hvridarlaust öll stríðsérin, fyr- ir utan nauðsynlegar stöðv- íinir vegna viðgerða og eftir- lits'. Þá starfa og tvö hrað- frystihús, sem bæði hai'a oft-t ast haft nóg að gera meiri hluta ársins, en vegna fólks- eklu hjer, hefir þurft að flytja að verkamenn bæði frá Reykja vík og Færeyjum. Frá Færeyjum komu fyrst, verkamenn 1942, um 20 að tölu, en þeim fjölgaði í 30 ár- ið 1943, en í ár hafa þeir flest ir verið um 50, og ekki veitt af. Hai'a þeir aðallega unnið hjá öðru hraðfrystihúsinu, „Kaldbakur h.f.“, en auk þess stundað ýinsa aðra vinnu, svo sern sjóróðra', húsabyggingar og fleira. , Um sjö vjelbátar, 10 smál. og stærri, eru gerðir út frá kauptúninu, auk margra smærri. vjelbáta og trillubáta. Húsbyggingar hafa og verið miklar öll stríðsárin, þrátt fyrir mikinn tilkostnað, enda hefir sama sagan verið hjer og annars staðar, að húsnæð- isvandræðin hafa keyrt úr hófi fram. og staðíð eðlilegri þróun kauptúnsins mjög fyrir þrifum. Er hjer bæði um í-< biiðarhús og aðrar byggingar að ræða. Nú eru í smíðum stórt sjúkrahús á oltkar mæli- kvarða, m,un kosta um eina| miljón króna, einnig sundlaug, sem bygð er með írjálsumi framlögum f jelaga og ein- staklinga, ásamt styrk frá 1- þróttasjóði. Verður hún hin: fallegasta og myndarlegasta' bygging er henni verður lok-, ið, sem mun verða. innan; skamms. Hituð verður hiin', upp með kælivatninu frá hrað-) frystihúsinu „Kaldbakur h.f.“,, en sú nýjung hefir tekist vel- amrars staðar, svo sem kunn- xigt er. Afkoma fólksins er því hin besta yfirleitt, og tekjur hreppsins undanfarín ár mjög' miklar. Útsvarsstiginn hefir veið lækkaður tvisvar undan- farin ár, og er nú eins og í Reykjavík, þar sem hann mum vera einna lægstur, en þrátþ fyrir það hefir verið safnað gildum sjóðum til bygginga í framtíðinni, t. d. nýs skólahús, sem mjög er aðkallandi, og; verða mun næsta stórframkv., hreppsins, einnig til gamaú mennahælis, framlög til í-| þróttasvæðis, skrúðgarðs o. fl. — Þá hefir og hreppurinn loþ ið við lagningu skólpræsis íi rúman helming kauptúnsins,, í mjólkurleysinu komið upp skipulagðri sorp- hreinsun, og veitt miklu fje í endurbætur og breíkkun gatna svo og í nýjan veg sem liggur frá þjóðveginum til Tálkna- fjarðar að I löfðadal við Tálkna fjörð, en þar rekur hreppur- inn kúabú á sumrum, og leigi ir kýreigendum kauptúnsinsl beit fyrir ltýr þeirra,, og ann- ast mjólkurflutninga þaðan, en sem stendUr eru mjólkur- málin aðal vandamál kaup- túnsins. Mjólkurmálin: ÞAR SEM PatreksfjÖi’ður er frá náttiirunnar hendi hrjóstiM ugastur allra Vestfjarða, enS á hiim bóginn næst-fjölmenn- asti og athafnamesti hlutii þeirra, ásamt Ísafjarðarkaup- stað, hefir kauptúnið hin síð- ari ár átt við hina mestu örð- ugleika að stríða í sambandi' við mjólkurmálin. Um 30 kýr eru í kanptúninu, en þar: sem graslendi er sama og ekk- ert, hafa fjölmargir kýreig-' endur þurfa að eyða dýrmæt- Það kom greinilega fram í tilraunum þessum, að með' misjafnlegri mikilii vatns-' blöndun mátti alveg ráða gæð' unum. og gat þitrmjólkin orð- ið sem liesti rjómi, et’ hún var minna blönduð vatni. Er hjer vafalaust um merkaj nýjung áð ræða, og' ekki að efast um, hvað viðvíkur okk-/ ar þorpi mun hún eflaust eiga framtíð fyrir sjer. Sem stendur munu þó verai hin mestu vandkvæði á út,- vegun hennar, þar sem her- inn fær mest af framleiðsl- unni, en eftir stríð ætti það að reynast. auðveldari. i Þar sem jeg veit ekki til að> þurmjólk hafi verið reyndSf jafn almennt og hjer nú, datt, mjer í hug að lofa folki að| heyra um árangurinn, og gætij það jafnvel orðið til þess. að* aðrir staðir, sem eiga við lík* erfiðleika að stríða, gætu tek- ið sjer reynslu þessa til hlið- sjónar, er þeir ráða fram úi* sínum vandamálum. Gjepje. 77 Zonta“-kvenna klúbbur FYRIR RUMUM 20 árum komu saman í Buffalo borg í Bandaríkjunum nokkrar kon- j ur til þess að fjalla um mynd- un fjelagsskapar á borð við fjelagsskap karlmanna t. d. Rotary klúbbinn og Kiwario. Stríðið hafði gert að verkum, að konur höfðu fengið tæki- færi til að sýna hvers þær væru megnugar í ábyrgðamikl- um stöðum. Verksvið kvenna hafði víkkað og margar konur víðsvegar um heim bjuggu sig undir að geta tekið við störfum um tíma snmarsins í öflun j sem konum höfðu ekki verið heys í nærliggjandi hreppum, falin áður. Hugmyndinni um eða þá að þeir hafa þurft aði myndun slíks fjelagsskapar á kaupa heilu kýrfóðrin frá’ meðal kvenna sem ráku at- Norðurlandi, og borga undir; það dýr flutningsgjöld hing- að, og er þet.ta orðið algengt, hin síðari ár. Sjá allir hvílík- vinnu eða gegndu embætlum, var mjög vel tekið og innan skamms var stofnað fjelag nær hundrað kvenna snemma á ár- an kostnað það hefir í för 'meðtj inu 1919 í Buffalo borg. Sams- aðir í ýmsum borgum Ameríku og 8. nóvember 1919 var mynd að „Samband Zonta klúbb- anna“. Á fundi í Seattle 1930, þegar fjelagsskapnum hafði vaxið fiskur um hrygg, var nafninu Samband Zonta klúbba breytt í „Zonta International“ og lögð voru fram til samþyktar eftir- farandi atriði, sem meðlimir „Zonta“ skyldu keppa að að framfylgja: 1. Að styrkja siðferðislegan grundvöll í viðskiftum, em- bættum og atvinnugreinum. 2. Að styrkja lagalega, stjórn málalega, viðskiftalega og at- vinnulega aðstöðu kvenna. sjer, og* það er a.ðeins hin, konar klúbbar voru nú stofn- brýna þörf nýmjólkur sem knýr þá til þessa örþrifaráðs. Mjólkurbú starfar hjer, og berst því mjólk aðeins ann- an hvern dag, og er húú sótt1 sjóleiðis yfir fjörðinn til Ör- lygshafnar. Hún hi'ekkur þó’ hvergi nærri til að futlnægja’ eðlilegri eftirspurn, og á vetr- um geta oft liðið nokkrir dag- ar á milli, þar sem ókleift er að sækja hana vegna óveðxirs. Fyrir nokkru leitaði þvíi hófanna um öflun þurmjólkur Versl. Ö. Jóhannesson h.íý frá Ameríku, og þrátt fyrir ýrnsa örugleika, barst þeim nú fyrir skömmu reýnslusending af þurmjólk, nokkur hundruðj pundsdósir. Ákveðið var afjl 3. Að ýta undir og hafa eft_ versluninni að senda einal' irlit með stofnun „Zonta“ reynsludós á hvert beimili í | klúbba á öllum viðskiftalega kauptúninu, asamt leiðarvisi j míkílvægum stöðum í heimin- um notkun hennar, og óskað; um. svars viö nokkrum spurning-, 4. Að kynna sjer starf um, sem fylgdu einnig með. ,.Zonta“ klúbba og gildi þess Nú eru komin svör frá þaiH fyrir meðlimina og þá staði sem mörgum heimilum, að óhætti þeir störfuðu á, og nota þá þekk er að skapa sjer ákveðna skoð1 ingu til almenningsheilla. 5. Að vinna að auknum skiln ingi, vinsamlegri sambúð og friði með alheimsfjelagsskap kvenna, sem reka sjálfstæða atyinnu eða gegna embættum. Auk þessara atriða getur hvert einstakt fjelag tekið hvert það starf fyrir, sem það kýs sjer. í Bandaríkjunum hafa „Zonta“ klúbbar veitt ýmsa styrki til að styðja stúlkur til náms, til dæmis hefir verið stofnaður „Amelia Earhart un um framtíð þurmjólkui* hjer, og jeg hvgg, annars-- staðar þar sem nm mjólkur- skort er að ræða. Yfii’gnæfandi meiri liluti taldi þurmjólkina hina prýði-i legustu í alla staði, hvorti heldur sem var til matargerð- ar, útálát eða í kaffi. Tili drykkjar taldi fólk hana að- eins sæmilega, og gerir það eflaust, að greinilegt „past- euriserings“ bragð er af henni, þannig notaðri. Scholarships“ og er sá styrkur veittur stúlkum til flugnáms. Árið 1941 höfðu verið stofn- aðir 141 „Zonta“ klúbbar í Bandaríkjunum, einn í Hono- lulu, sex í Canada, tveir i Sví- þjóð, tveir í Danmörku og einn á íslandi. Var verið að undirbúa stofn- un „Zonta" klúbba í fleiri lönd um og verður það gert að striðs lokum. Sumarið l939 kom hingað til landsins frá Bandaríkjunum ungfrú Guðrún Carlsson, af ’ norsku bergi brotin, til að und- irbúa stofnun slíks klúbbs hjer. Var hr. konsúll Carl Ol- sen þá formaður Rotary klúbbs ins og veitti konsúllinn ung- frúnni aðstoð með því að vísa henni á ýmsar konur, sem hon- um fanst líklegastar til að hafa áhuga fyrir þessum fjelagsskap, og 16. nóvember 1941 var fje- lagið myndað á stofnfundi heima hjá frú Helgu Sigurðs- son, Garðastræti 39. Var þá kosinn formaður frú Helga Sig- urðsson. Varaformaður frú Ell- en Hallgrímsson. Ritari frú Jó- hanna Magnúsdóttir. Gjaldkeri frú Anna Friðriksson. Stallari frú Margrjet Árnadóttir og meðstjórnandi ungfrú Emilía Borg. í núverandi stjórn eru: Formaður frú Ellen Hallgríms- son. Varaformaður ungfrú Arn dís Björnsdóttir. Ritari frú Katrín Söebeck. Gjaldkeri frú Anna Friðriksson. Stallari frú Margrjet Árriadóttir og með- stjórnandi ungfrú Anna Sig- urðardóttir. Fundir eru haldnir í Oddfellowhúsinu annan hvern föstudag og snæða þá konur hádegisverð áður en fundir hefjast. Meðlimir eru nú 25. Á einstaka fundum eru skemtiatriði og segja þá fje- lagskonur frá ýmsu uppbyggi- legu eða skemta með upplestri eða hljómlist. Auk þess hafa þeir dr. Cyril Jackson, sendi- kennari, og Lieut. Valdimar Björnsson, úr ameríska sjóhern um, haldið fyrirlestra og báðir talað á íslensku. Klúbbnum hafa borist mörg brjef og greinar um frú Helgu Sigurðsson. Frú Helga er nú meðlimur í „Zonta Internation- al Relations Commiltee“ og hef ir ferðast víða um í Ameríku og haldið fyrirlestra í ýmsum klúbbum, bæði kvenna og karla. Eru fjelagskonur þar vestra mjög hrifnar af erindum frá Helgu. í Kaupmannahafnar klúbbn- um er frú Anna Borg Reumert meðlimur. Klúbbnum hefir veist sú á- nægja að eiga frú Margrjeti Rasmus í sínum hóp. Sökurrv þess að frúin er nú að hætta störfum, hefir klúbburinn gert hana að fyrsta heiðursfjelaga sínum. Samkvæmt lögum klúbbsins geta aðeins starfandi konur gerst meðlimir, en ef einhver kona skarar fram úr í sinni starfsgrein, má gera. hana að heiðursfjelaga. Eins og flestir vita, hefir frú Margrjet sýnt frábæran áhuga, dugnað og mannkærleik í starfi sínu. Var frú Margrjeti falið af International Service Comm- ittee að athuga hvort fjelagið vildi beita sjer fyrir hjálpar- eða liknarstarfsemi og stakk frúin upp á því að starfað yrði í þágu málleysingja að afloknu skólanámi þeirra, en til hjálpar því fólki er hjer engin slík starf semi rekin, svo vitað sje. Fje- lög eru til hjer á landi sem eru blindum og heyrnarlaus— um til hjálpar. „Zonta" fjelagið vonast til þess að geta styrkt þetta fólk á , ýmsan hátt eftir þörfum, ekki einungis fjárhagslega, heldur öllu fremur með þvi að veita því atvinnu og leið— beina því. „Zonta" fjelagið hefir ákveð- ið, að í heiðursskyni við frú Margrjeti Rasmun skuli styrkt arsjóðurinn bera hennar nafn_ Ef einhver skyldi vilja styrkja þenna sjóð, veita þær frú Anna Friðriksson, Hljóð— færahúsinu, Bankastræli, og frú Hólmfríður Baldvinsson, Tískr* húsinu, Laugaveg 5, þeim gjöf— um móttöku. Ellen Hallgrímsson. Svifsprengja fellur í Svíþjóð SÆNSKA útvarpið skýrði frú því í kvöld, að flugsprengja hafi fallið í dag í Skaane. — Þetta er þriðja flugsprengjan, sem fellur á sænskt land. Þ. 11. maí síðastliðinn fjell svif— sprengja í Svíþjóð og var þa<$ áður en Þjóðverjar byrjuðu a<J senda slíkar sprengjur til Eng- lands. —Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.