Morgunblaðið - 10.09.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 10.09.1944, Blaðsíða 1
Bl. &rganguE. 203. tbl. — Sunnudagur 10. september 1944 Isafoldarprentsmiðja b.f. MÖTSPYH ÞJÓÐVERJA HARÐNAit Rússar hætta ú berjast við Bú ara Franco krýpur á knje '"..::: t'.twbbs London í gær: ÞAÐ VAR opinberlega til- Isynnt í Moskva í dag, að vegna stríðsyfirlýsingar Búlg ara gegn Þjóðverium hafi rúss neskum hersveitum í Búlgaríu VjBrið gefin skipun um, að kadta bardögum gegn Búlg- lu-uin. TJm leið og þetta var tilkynnt, birti Stalin marskálk ur dagskipan, þar sem tilkynt ej' að Rússar hafi tekið borg- hia Burgas, sem er syðsta haínarborg Búlgara við Svarta haf. . 1 dagsMpán sinni minntist Stalin á sambúð Búlgara og Rús.sa á undanförnum árum' o»- bætir því við, að hjer með sje lokið 30 ára áhrifum Þjóð- ver.ja í Búlgaríu. ] lernaðaraðgerðum Rússa gegn Púlgörum er þar með lokið tœpnm fjórum sólarhring um el'tir að Búlgarar báðu Rússa um vopnahlje. Rússar segja, að þeir hafi iátið Breta Og Biindaríkjamenn fylgjast með aðgjörðum sínum í Búlga- l'ÍU. Ný ríkisstjórn. Ný ríkisstjórn hefir verið mynduð í Búlgaríu og ríkis- st.jórarnir þrír, sem tóku við völdum í Búlgaríu er Boris konungur l.jest í fyrra, þar á meðal Cyril prins, hafa ver- ío svit'tir völdum. Forsætisráðherra hinnar nýju búlgörsku stjórnar er Gior- gieff, sem var forsætisráð- herra Búlgara fyrir 10 árum. — Reuter Bandamenn faka þýskar eifurgas- birgðir London í gærkveldi. Amerisk útvarpsstöð í Frakk lándi skýrði frá því í dag, a'ð að anieriskir hermenn hafi í gœr (i'östudag) náð á sitt vald eiturgasbirgðum, sem Þjóð- verjar höfðu í nánd við Nan- cy í Frakklandi.- Á Englahæðinni, sem áður nefndist Rauða hæðin, krýpur ein- valdur Spánar ásamt konu sinni við kirkjulega athöfn, sem haldin var þar að viðstöddum tugþúsundum manna. Eússnr nálgast Var- sjá: Sækjo iram í Búmeníu og Búlgaríu London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá ^Reuter. RÚSSAR NÁLGAST NÚ VARSJÁ og herma fregnir frá Pól- verjum, sem enn verjast innan borgarinnar, að þeir heyri fall- byssuskothríðina frá stórskotaliði Rússa. í Rúmeníu og Búlg- aríu sækja Rússar fram og hafa tekið margar borgir. Frú Chang Kai Shek veik London: Fregnir hafa bor- it um það, að frú Chang Kai Shek, forseta Kínaveldis, sem sem að undanförnu hefir ver- ið stödd í Rio de Janeiro, hafi skyndilega veikst þar m.jög alvarlega og verið flutt loft- leiðis lil líandarík.janna Herstjórnartilkynning Rússa í kvöld var á þessa leið: „Hersveitir vorar í Norð- austur-Rúmeníu hjeldu áfram sókn sinni 9. sept. og tóku rúm lega 100 bæi og þorp. Með að- stoð rúmenskra hersveita tóku hersveitir vorar bæinn Tergul. I Mið-Rúmeníu tóku hersveit- ir vorar bæinn Alba-Julia og marga aðra bæi og þorp. Alba- Julia, öðru nafni Karlsburg, er 50 mílum fyrir sunnan Cluj. Hersveitir þriðju Ukrainu- vígstöðvanna tóku bæina Shumla og Ruschuk í Búlgaríu. í bardögum tveggja daga tóku hersveitir þriðju Ukrainuvíg- stöðvanna yfir 20.000 búlg- arska fanga. Rúmlega 400 þýsk ir fangar voru teknir við Rus- chuk. Með aðstoð Svartahafs- flota vors tóku hersveitir vor- ar hafnarborgirnar Varna og Burgas. Annarsstaðar á vígstöðvun- um var mikið • um starfsemi könnunarsveita. 8. september eyðilögðu hersveitir vorar 35 þýska skriðdreka og skutu nið ur 8 flugvjelar". Mesla mannfjónið í svifsprengjuárás- unum á London London í gærkvöldi. NÚ ÞEGAR svifsprengju- hættan er um garð gengin, var í kvöld birt opinber skýrsla um ýms mikilvæg spjöll, sem orð- ið hafa í svifsprengjuárásun- um og enn hefir ekki verið get ið opinberlega. Til dæmis fórst 51 maður, en 216 særðust, þegar svifsprengja kom til jarðar í Lewisham í suðausturhluta London. 23 fór ust og 59 særðust af völdum svifsprengju, er kom til jarð- ar í Camberwell, sem einnig er í suðausturhluta London. Það hefir nokkrum sinnum komið fyrir, að svifsprengja hafi hæft loftvarnabyrgi, og hafa þá stundum farist yfir 20 manns. — Reuter. Harðar orrustur norðan Albertskurðarins og við MoseSle London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. MÓTSPYRNA ÞJÓÐVERJA harðnar eftir því, sem hersveitir bandamanna nálgast landamæri Þýskalands. Breskar hersveitir hafa brotist norður yfir Albertsskipa- skurðinn á tveimur stöðum. Bardagar' eru einkum harðir við Gheel og Beeringen, en þar hafa Bretar komist yfir Albertsskurðinn. í Belgíu ganga bardagar yfirleitt banda mönnum í vil. Er talið, að ekki líði á löngu þar til hafn- arborgirnar Ostende og Antwerpen geta komið banda- mönnum að fullu liði. Friðarsamnin RússaogRúmena s London í gærkveldi. í ÚTVARPI frá Ankara var sagt, að Maniu forsætisráð- herra hefði skýrt frá því í kvöld, að Rússar hefðu sett Rúmenum eftirtalda vopna- hljesskilmála: í fyrsta lagi sjeu Bessarabía og Bukovina fengn ar Rússum í hendur aftur. í öðru lagi sje hersveitum Rússa heimilt að fara um Rúmeníu og sjeu þeim fengin til umráða öll þau flutningatæki, sem Rúmen ar geta í tje látið. í þriðja lagi greiði Rúmenar Rússum stríðs skaðabætur. í fjórða lagi haldi Rússar hinum óhernumda hluta Rúmeníu, meðan hernað- araðgerðir standa yfir. í fimta lagi fallast Rússar á órjettmæti Vínarsamþyktarinnar og heita Rúmenum stuðningi við end- urheimt Transylvaníu. Frjettaritari Reuters bætir við, að samkvæmt Vínarúr- skurðinum hafi helmingur Transylvaníu verið fenginn Ungverjum í hendur, þegar Möndulveldin skárust í leikinn eftir að samningsumleitanir Rúmena og Ungverja höfðu reynst árangurslausar. — Reuter. Rifist um borgarstjóra Jerúsalem: AUmikil deila hefir komið upp hjer um hver skuli verða borgarstjóri horg- arinnar í stað hins nýlátna Múhamedsmanna Mustapha Bey Khaladhi. Eru deilurnar aðallega \\m þjóðeimi eftir- manns hans og hafa Oyðing- ar hæst í þeim, en venia P>reta hefir verið, að borgarstjórimi vœri Múhamedsmaður. Sókn í Ardennaskógi. Bandaríkjahersveitir hafa sótt fram í Ardennaskógi, í átt- ina til Luxembourg. Hafa her- sveitir þessar sótt fram 25—¦ 30 km austur af Meusefljóti og nálgast nú St. Hubert, sem er 30 km fyrir vestan landamæri Luxembourg, að því er sagt er í herstjórnartilkynningu Eisen howers í kvöld. Harðir bardagar við Moselle. Við ána Moselle, milli Metz og Nancy geisa mjög harðir bardagar. Þjóðverjar tefla þar fram sínu besta liði. Þjóðverjar hafa hafið mikla skothríð á lið bandamanna úr fallbyssum, sem voru vandlega huldar. — Bandaríkjamenn hafa þó enn haldið öllum þeim stöðum, er þeir höfðu áður náð á sitt vald. Aðalerfiðleikar bandamanna á þessum slóðum eru hinar löngu aðflutningaleiðir. Hefir fluglið bandamanna unnið mikið verk að flytja liði banda- manna vistir. Hafa flutninga- flugvjelar flutt þúsundir lítra af bensíni til hersveita banda- manna á þessum slóðum. Miskunnarlausar loftárásir. Fluglið bandamanna hefir enn haldið uppi miskunnarlaus um loftárásum á hersveitir Þjóðverja, sem hafa gert til— raunir til að komast heim til Þýskalands, bæði þær, sem gert hafa tilraunir til að kom- ast yfir Meusefljót og hinar, sem gera tilraunir til að kom- ast heim yfir Schelde-ósa. I einni lest þýskra báta, sem reyndu að komast yfir Schelde í dag, var varla einn bátur, sem ekki varð fyrir skotum úr vjel byssum flugvjela bandamanna Fórst þarna mikið þýskt lið. Sóknin frá Suður- Frakklandi. Frjettaritari Reuters, sem er með 7. hernum ameríska, sem sækir fram frá Suður-Frakk- landi, segir í skeyti í kvöld, að ^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.