Morgunblaðið - 10.09.1944, Page 1

Morgunblaðið - 10.09.1944, Page 1
I MÓTSPYRINiA ÞJÓÐVERJA HARÐNAR * Rússar hætta ú berjast ú Búlgara London í gær: ÞAÐ VAR opinberlega til- kj’nnt. í Moskva í dag, að vegna stríðsyfirlýsingar Búlg ara gegn Þjóðverjum hafi rúss nesk-um hersveitum í iiúlgaríu Aærið gefin skipun um, að hætta bardögum gegn Búlg- urum. Um leið og þetta var tilkvnnt, birti Stalin marskálk irr dagskipan, þar sem tilkynt er að Rússar hafi tekið borg- iua Burgas, sem er syðsta hafnarborg Búlgara við Svarta haf. . I dag'skipan sinni minntist Stalin á sambúð Búlgara og Rússa á undanförnum árum' og bætir því við, að hjer með s.je lokið 30 ára áhrifum Þjóð- verja í Búlgaríu. ] iernaðaraðgerðum Rússa gegn Iiúlgörum er þar með lokið tæpum fjórum sólarhring um eftir að Búlgarar báðu Rússa um vopnahlje. Rússar segja, að þeir hafi látið Breta og 1 iandaríkjamenn fylgjast með aðgjörðum sínum í Búlga- ríu. Ný ríkisstjórn. Ný ríkisstjórn hefir verið mynduð í Búlgaríu og ríkis- stjórarnir þrír, sem tóku við völdum í Búlgaríu er Boris koniiMgur Ijest í fyrra, þar á meðal Cyril prins, hafa ver- ið sviftir völdum. Forsætisráðherra hinnar nýju búlgörsku stjórnar er Gior- gieff, sem var forsætisráð- herra Búlgara fyrir 10 árum. — Reuter Bandamenn taka þýskar eiturgas- birgðir London í gærkveldi. Amerisk útvarpsstöð í Fraklc landi skýrði frá því í dag, að að ameriskir hermenn hafi í gær (föstudag) náð á sitt vald eiturgasþirgðum, sem Þjóð- verjar höfðu í nánd við Nan- cy í Frakklandi,- Frú Chang Kai Shek veik London: Fregnir hafa bor- it um það, að frú Chang Ivai 9hek, forseta Kínaveldis, sem sem að undanförnu hefir ver- ið stödd í Rio de Janeiro, hafi skyndilega veikst þar mjög alvarlega og verið flutt loft- leiðis til Bandaríkjanna Franco krýpur á knje A Englahæðinni, sem áður nefndist Rauða hæðin, krýpur ein- valdur Spánar ásamt konu sinni við kirkjulega athöfn, sem haldin var þar að viðstöddum tugþúsundum manna. Hússar núlgast Var- sp: Sækja firam í Húmeníu og Búlgarín London í gær. Einkasjceyti til Morgunblaðsins frá Reuter. RÚSSAR NÁLGAST NÚ VARSJÁ og herma fregnir frá Pól- verjum, sem enn verjast innan borgarinnar, að þeir heyri fall- byssuskolhríðina frá stórskotaliði Rússa. í Rúmeníu og Búlg- aríu sækja Rússar fram og hafa tekið margar borgir. Herstjórnartilkynning Rússa í kvöld var á þessa leið: „Hersveitir vorar í Norð- austur-Rúmeníu hjeldu áfram sókn sinni 9. sept. og tóku rúm lega 100 bæi og þorp. Með að- stoð rúmenskra hersveita tóku hersveitir vorar bæinn Tergul. I Mið-Rúmeníu tóku hersveit- ir vorar bæinn Alba-Julia og marga aðra bæi og þorp. Alba- Julia, öðru nafni Karlsburg, er 50 mílum fyrir sunnan Cluj. Hersveitir þriðju Ukrainu- vígstöðvanna tóku bæina Shumla og Ruschuk í Búlgaríu. í bardögum tveggja daga tóku hersveitir þriðju Ukrainuvíg- stöðvanna yfir 20.000 búlg- arska íanga. Rúmlega 400 þýsk ir fangar voru teknir við Rus- chuk. Með aðstoð Svartahafs- flota vors tóku hersveitir vor- ar hafnarborgirnar Varna og Burgas. Annarsstaðar á vígstöðvun- um var mikið • um starfsemi könnunarsveita. 8. september eyðilögðu hersveitir vorar 35 þýska skriðdreka og skutu nið ur 8 flugvjelar". Mesta manntjónið í svifsprengjuárás- unum á London London í gærkvöldi. NÚ ÞEGAR svifsprengju- hættan er um garð gengin, var í kvöld birt opinber skýrsla um ýms mikilvæg spjöll, sem orð- ið hafa í svifsprengjuárásun- um og enn hefir ekki verið get ið opinberlega. Til dæmis fórst 51 maður, en 216 særðust, þegar svifsprengja kom til jarðar í Lewisham í suðausturhluta London. 23 fór ust og 59 særðust af völdum svifsprengju, er kom til jarð- ar í Camberwell, sem einnig er í suðausturhluta London. Það hefir nokkrum sinnum komið fyrir, að svifsprengja hafi hæft loftvarnabyrgi, og hafa þá stundum farist yfir 20 manns. — Reuter. Harðar orrustur norðan Albertskurðarins og við IHoselle London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. MÓTSPYRNA ÞJOÐVERJA harðnar eftir því, sem hersveitir bandamanna nálgast landamæri Þýskalands. Breskar hersveitir hafa brotist norður yfir Albertsskipa- skurðinn á tveimur stöðum. Bardagar' eru einkum harðir við Gheel og Beeringen, en þar hafa Bretar komist yfir Albertsskurðinn. í Belgíu ganga bardagar yfirleitt banda mönnum í vil. Er talið, að ekki líði á löngu þar til hafn- arborgirnar Ostende og Antwerpen geta komið banda- mönnum að fullu liði. Friðarsamningar BússaogRúmena London í gærkveldi. í ÚTVARPI frá Ankara var sagt, að Maniu forsætisráð- herra hefði skýrt frá því í kvöld, að Rússar hefðu sett Rúmenum eftirtalda vopna- hljesskilmála: í fyrsta lagi sjeu Bessarabía og Bukovina fengn ar Rússum í hendur aftur. í öðru lagi sje hersveitum Rússa heimilt að fara um Rúmeníu og sjeu þeim fengin til umráða öll þau flutningatæki, sem Rúmen ar geta í tje látið. í þriðja lagi greiði Rúmenar Rússum stríðs skaðaþætur. í fjórða lagi haldi Rússar hinum óhernumda hluta Rúmeníu, meðan hernað- araðgerðir standa yfir. í fimta lagi fallast Rússar á órjettmæti Vínarsamþyktarinnar og heita Rúmenum stuðningi við end- urheimt Transylvaníu. Frjettaritari Reuters bætir við, að samkvæmt Vínarúr- skurðinum hafi helmingur Transylvaníu verið fenginn Tlngverjum í hendur, þegar Möndulveldin skárust í leikinn eftir að samningsumleitanir Rúmena og Ungverja höfðu reynst árangurslausar. — Reuter. Rifist um borgarstjóra JetTxsalem: Allmikil deila hefir komið upp hjer um hver skuli verða borgarstjóri borg- arinnar í stað hins nýlátna Múhamedsmanna Mustapha' Bey Khaladhi. Eru deilurnar aðallega um þjóðerni eftir- manns hans og hafa Gyðing- ar hæst í þeim, en venja Breta hefir verið, að borgarstjórinn. væri Múhamedsmaður. Sókn í Ardennaskógi. Bandaríkjahersveitir hafa sótt fram í Ardennaskógi, í átt- ina til Luxembourg. Hafa her- sveitir þessar sótt fram 25—• 30 km austur af Meusefljóti og nálgast nú St. Hubert, sem er 30 km fyrir vestan landamæri Luxembourg, að því er sagt er í herstjórnartilkynningu Eisen howers í kvöld. Harðir bardagar við Moselle. Við ána Moselle, milli Metz og Nancy geisa mjög harðir bardagar. Þjóðverjar tefla þar fram sínu besta liði. Þjóðverjar hafa hafið mikla skothríð á lið bandamanna úr fallbyssum, sem voru vandlega huldar. —• Bandaríkjamenn hafa þó enn haldið öllum þeim stöðum, er þeir höfðu áður náð á sitt vald. Aðalerfiðleikar bandamanna á þessum slóðum eru hinar löngu aðflutningaleiðir. Hefir fluglið bandamanna unnið mikið verk að flytja liði banda- manna vistir. Hafa flutninga- flugvjelar flutt þúsundir lítra af bensíni til hersveita banda- manna á þessum slóðum. Miskunnarlausar loftárásir. Fluglið bandamanna hefir enn haldið uppi miskunnarlaus um loftárásum á hersveitir Þjóðverja, sem hafa gert til- raunir til að komast heim til Þýskalands, bæði þær, sem gert hafa tilraunir til að kom- ast yfir Meusefljót og hinar, sem gera tilraunir til að kom- ast heim yfir Schelde-ósa. I einni lest þýskra báta, sem reyndu að komast yfir Schelde í dag, var varla einn bátur, sem ekki varð fyrir skotum úr vjel byssum flugvjela bandamanna Fórst þarna mikið þýskt lið. Sóknin frá Suður- Frakklandi. Frjettaritari Reuters, sem er með 7. hernum ameríska, sem sækir fram frá Suður-Frakk- landi, segir í skeyti í kvöld, að

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.