Morgunblaðið - 12.09.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.09.1944, Blaðsíða 7
J>riðjudagiir 12. sept. 1944. MORGUNBLAÐIÐ •!] 2 EIMDURSKIPIJIM TYRKLANDS K E M A L ATATYRK, skapari og forseti tyrkneska lýðveldisins Ijest að morgni dags þann 10. nóvember 1938. Með honum hvarf af sjónarsviði heimsmálanna einhver merkilegasti mað- ur, sem uppi hefir verið. — Hann átti þess kost að verða súltan eða kalífi, en hvor- ugt kaus hann. Metnaður hans var ekki persónulegs eðlis, hann lifði fyrir Tyrk- land og tyrknesku þjóðina. Hann dó sem forseti lýðveld isins á þriðja kjörtímabili sínu. Jeg ætla með þessum fáu orðum að leitast við að lýsa þessum manni fyrir ykkur, hvað hann gerði, og hversvegna. Jeg held að efni þetta eigi erindi til Breta, því að maðurinn, sem það fjallar um var í mjög ríkum mæli búinn þeim kostum og eiginleikum, sem breski kynstofninn dáist að og ber virðingu fyrir. Jeg sá Kemal Atatyrk í fyrsta skifti snemma á ár- inu 1934. Það var við opin- bera athöfn, því að jeg var þá að leegja fyrir hann em- bættisskilríki mín sem sendi herra hans hátignar Breta- konungs. Sú athöfn stóð varla yfir í tvær mínútur. Forsetinn bauð mjer því næst sæti, og við tókum tal saman. Á móti mjer sat herðabreiður maður, beinn í baki, svipbjartur, nefstór, með höku, sem gerði and- litssvipinn ákveðinn og hreinskilnisleg stálgrá augu sem horfðu stöðugt í augu þess, er hann talaði við. — Svartar og loðnar augna- brýrnar sem gætu ef til vill hnyklast í reiði en aldrei í vandærðum. Þannig kom maðurinn mjer fyrir sjónir við fyrstu sýn, og er jeg kyntist honum betur, urðu áhrifin hin sömu, aðeins dýpri og skýrari. Hann var , ekki þægilegur í viðmóti og átti erfitt með ag vinna bug á tortryggni sinni. Hann var seintekinn, en þar sem hann tók því, var hann all- ur og óskiftur. Honum var meinilla við menn, sem alt af voru á sama máli og hann, smjaðrarana, hug- leysingjana og ágimdarsegg ina. Annars var hann ætíð reiðubúinn að kynna sjer skoðanir annara. En snilli- gáfa þessa manns var hæfni hans að koma auga á kjarna málsins, og haga sjer sam kvæmt því, hversu erfitt og flókið, sem vandamálið var, sem hann átti við að etja. - Þetta virtist vera honum jafnauðvelt og skilvindunni sem skilur rjómann frá und anrennu. Menn, sem ekki drógu einnig ályktanir og höguðu sjer eftir því, voru ekki upp á marga fiska í hans augum. Það var aðeins ein leið til þess að skifta við Kemal Atatyrk: — Að skapa sjer ákveðna skoðun, verja hana, halda sjer fast við hana, og láta svo skeika að sköpuðu. Hann ljet aldrei undan, ef hann hjelt sig vera á rjettu máli, og hann fyrir Eftir Sir Percy Loraiae Grein sú er lijer birtisi er þýdd úr breska blaðinu The Listener, en upphaflega er þetta fyrirlestur, sem haldinn var í breska útvarpið til minningar um dánardægur tyrkneska stjórn- málamannsins og þjóðhetjunnar Kemal Ata- tyrks.. leit alla, sem ekki gerðu slíkt hið sama. Af þessu má sjá, að hann var harður maður. Lífið hlaut að herða neyðarúrræði voru þau ætíð samþykt og gefin út af þjóð- þinginu. Hann beitti ekki valdi ef hægt var að komast hann, jafnvel þótt væri það hjá því, en myndugleiki ekki frá nátúrunnar hendi. Hann fjekk misjafna dóma. MUSTAFA KEMAL hef- ír yfirleitt verið settur á bekk með einræðisherrum. Honum hefir verið brigslað um það að vera andstæður trúarbrögðum, og. honum hefir stundum verið núið hans mátti sín mikils, enda var það nauðsynlegt meðan verið var að tryggja ríkinu öryggi, og kenna þjóðinn að stjórna sjer sjálfri, því að markmið hans var þjóðveldi ið og viðfangsmikið mál, til þess að hægt sje að rekja það á þessum vettvangi. En árið 1939 voru þau mál vel á veg komin. En nokkrum orðum verð jeg að fara um utanríkis- stefnuna. Það var ófrávíkj- anlegt skilyrði fyrir vináttu og góðri sambúð við sjer- hvert ríki, að það viður- kendi fult frelsi og sjálf- stæði tyrkneska ríkisins. ■— Engin eða fá ríki hafa á und anförnum tuttugu árum gert enda á jafnmörgum ut- anríkiserjum og tyrkneska lýveldið. Fyrst voru deil- urnar við Rússa jafnaðar. í vestri bundust Tyrkir vin- áttu böndum við þrjár þjóð- ir með Balkansáttmálanum, og hann taldi það ætlunar- verk sitt að leggja grunninn í°§ meö Sa adabad samn- að því, sem tyrkneska þjóð-1 ingnum vinguðúst Tyrkir in gæti svo bygt á, án þess, ÞrJár þjóðir í viðbót. því um nasir, að vera óvin- ^ð þurfa að sækja nokkuð j Grund\Töilurinn að vin- veittur Bretum. Jeg held að i í erlendar stjórnmálastefn-1 áttu Tyrkja og Breta var ur, örugg fvrir innanlands- lagður árið 1935. Árið 1939 erjum og vopnuð gegn er- gerðust þeir bandamenn hægt sje að verja eina af þessum ásökunum. En ef menn hefðu skilið áform hans, hefði það verið jafn- skiljanlegt, hve auðveldlega hann bakaði sjer þessar á- sakanir, og hversu ranglátar þær þó voru. Markmið hans var að endurreisa altyrk- neskt ríki úr leifum gamla Ottomannaveldisins' Frum- skilyrðin fyrir shkri nýsköp un voru fyrst og fremst al- gert sjálfstæði tyrknesku þjóðarinnar, í öðru lagi við- urkenning á því, að aðrir þjóðflokkar, sem voru að klofna frá hinu forna Tyrkjaveldi, ættu samskon- ar rjett frelsis og fullveldis. Til þess að koma þessu í framkvæmd, var hann reiðu búinn að segja öllum rót- grónum siðum og gömlum venjum stríð á hendur, ef hann hjelt þær koma í bága við hagsmuni tyrknesku þjóðarinnar. Og hann hóf baráttuna þrátt fyrir geysi- mikinn djöflafans, sem sner ist með hatri og heift gegn þessum nýju hugsjónum. — Jeg held það hafi fremur verið alger trú hans á tyrk- nesku þjóðinni, hugrekki hennar, verðmæti, heiðar- leik hennar og skyldurækni fremur en traustið, sem hann hafði á sjálfum sjer, þótt mikið væri, er gerði hann færan um að brjóta erfðavenjurnar, sigrast á andstöðunni og að lokum að skapa tyrkneskt lýðveldi samkvæmt sinni eigin hug- mvnd. Til þess að £oma þessum gagngerðu brevtingum í kring, varð hann fvrst að reisa nýtt ríki frá grunni og síðan að tryggjá því örvggi. En til þess að það mætti tak ast, varð hann að brjóta á bak aftur öll öfl, sem voru málinu andvíg. Jeg get ekki neitað því, að fram að þessu nýsköpunartímabili, bgitti hann eigi ósjaldan einræois valdi. En gerðir hans voru ætíð í samræmi við lögin, og þótt sum þeirra væru lendri ásælni. Áransrursríkar umbætur. Síðan 1918 höfðir Tyrkir hneigst fremur að Bretum en nokkru öðru stórveldi. — AF öllum þeim umbótum ^n það, sem rjeði bagga- sem honum tókst að koma muninn var það, að Mustafa kring, voru jafnrjetti sa> Tyrkjum stafaði eng- í krmg, voru kvenna, trúarbragðafrelsi og landbúnaðarlögin tvímæla- laust merkilegustu og áhrifa ríkustu nýmælin. Landbún aðarlögin hafa orðið þess valdandi, að bóndinn getur nú loksins fengið að njóta ávaxta erfiðis síns, og nú er svo komið, að landbúnaður- inn er orðinn aðalatvinnu- vegur lýðveldisins. Flutn- ingur höfuðborgarinnar frá Istambul til Ankara var vit urleg og framsýn ráðstöfun. Mustafa Kemal sá, að hern- aðarlega gömlu höfuðborg- arinnar var mjög óhagstæð. Það var augvelt að nálgast hana af sjó, og hann sá rjetti lega, að í framtíðinni myndi hún verða berskjölduð fyr- ir loftárásum. En það var önnur ástæða en sú hernað- arlega til þessa flutnings, og hún var sálræns eðlis. — Hinir reglulegu Tyrkir eru fjallabúar. Mustafa vildi koma þeim burtu frá kjöt- kötlum Konstantinópels í hreinna og heilnæmara loft Anatolíuhálendisins. Þess in hætta af Bretum. Bretar voru ekki að seilast til á- hrifa og valda undir yfir- skini friðar og vináttu, og að Bretar báru virðingu fyr ir frelsi og rjettindum smá þjóðanna. Ef Mustafa var einræðisherra, var hann ekki af sama sauðahúsi og Mussolini og Hitler. Hann var ekki andvígur trúmál- um, en hann varð að losa ríkið við afskifti kirkjunn- ar af stjórnmálum og hjá- trú og hindurvitni, sem haldið var að mönnum, bar nauðsvn til þess að upp- ræta. Þótt hann hafi verið talinn andvígur Bretum, er sannleikurinn sá, að hann þráði ætíð vináttu qg skiln- ing við Breta, ef þess var kostur án þess að rýra heið- ur Tyrklands. nokkra agalausa en hug- rakka menn, sem höfðust við á þessum slóðum. ítal- arnir höfðu að minsta kosti tvö herfylki á Derna-To- bruk svæðinu, og þar að auki höfðu þeir alger yfir- ráð á sjónum. í hvert skifti sem ítalarnir voguðu sjer út úr Derna, rjeðist hann á þá og hrakti til baka. — Að lokum bjuggu ítalarnir ram byggilega um sig. Ef Kem- als hefði ekki notið við, er líklegt að stjórn Súltanins hefði samið frið og látið af hendi Afríkulönd sín ári áður en raun varð á. Þegar friður var saminn lögðu ít- alir mikið fje til höfuðs Mustafa Kemals, og hann varð flóttamaður. — Hann klæddist Arababúningi, og fjekk sjer falsað vegabrjef. Hann slapp fram hjá ítöl- unum, og með miklum erf- iðismunum komst hann aft- ur að egyptsku landamær- unum. Landamæranna var gætt af vopnuðum verði, og löng halarófa af fólki beið að komast yfir. Hann gekk inn í röðina. Þegar komið var að honum, var honum til- kynt að breski foringinn, er hefði yfirumsjón með eg- yptsku landamærunum vildi tala við hann. Það var farið með hann til tjalds for ingjans, og hann beðinn að sýna skilríki sín. Hann rjetti falsað vegabrjefið yf- ir skrifborðið með fölsuðu nafni. Þetta var óþægilegt. andartak, því að það var ekki nema eðlilegt og rjett- lætanlegt, að egyptsku yf irvöldin neituðu honum að koma inn í landið. Eftir að yfirforinginn hafði athugað vegabrjefið vandlega, leit hann upp og sagði: — Jeg held að þjer sjeuð Mustafa Kemal. — Já, sagði Tyrk- inn, það er jeg. — Jæja, sagði foringinn, það gleður mig að hitta yður. Þjer hafið staðið yður vel og þjer hafið leyfi til þess að fara hvert sem þjer viljið í þessu landi. — Mustafa Kemal gleymdl þessu aldrei. Þessi maður, sem kunni Það hefir margt á daga hans ekki að óttast helgaði drifið. JEG GET ekki stilt mig um að segja ykkur eina sögu af Mustafa Kemal. — Árið 1911 rjeðust ítalir, sem vegna gerði hann Ankara að löngum hafa verið sjálfum höfuðborg ríkisins. I sjer samk\Tæmir, eftir að Með því að breyta staf- hafa fullvissað Tyrki um rófinu að hætti Evrópuþjóða vináttu sína og friðarvilja, var stigið stórt spor í átt- á lönd Ottomanna í Norður ina til útrýmingar fáfræði og váhþekkingar í iandinu. Gamla arabiska letrið var of erfitt og torskilið. Það að gera bækurnar og kensl- una auðveldari og aðgengi- legri fyrir fjöldann. Með því að brevta fataburði fólks ins var vanmáttarkendinni sagt stríð á hendur. Karl- mönnunum var bannað að bera' fez að viðlagðri refs- ingu, og á tveim árum fekk Mustafa kvenfólkið talið á að fella blæjurnar. Endurreisn og gerbreyting .fjármála ríkisins er of flók- krafta sína því. sem vissi að varð að gera, og sem nauð- syn bar til ao yrði fram- kvæmt. Jafnvel þegar dauð inn nálgaðist var hann ótta laus. Hann dó jafn óttalaus og hann hafði lifað. Hann dó í þjónustu tyrknesku þjóð- arinnar. Jeg held, að jafn- vel dauðinn hafi ekki getað Afríku, Tripoli og Cyrena- hrifsað úr hendi hans mesta ica. Þessi óvænta árás kom sigurinn, sem hann vann á Tvrkjum algerlega á óvart lífsleiðinni, endurvakningu eins og við mátti búast. — tyrknesku þjóðarinnar, virð Mustafa Kemal var þá mSu> heiður og getuna til staddur í-Tyrklandi. Hann Þýss að lifa, og það, sem er var hermaður að atvinnu! dýrmætast af öllum gjöfum, og flýtti sjer á orustuvöll-; frelsið til þess að neyta inn. Þangað gat hann ekki komist án þess að fara yfir Egyptaland, sem þá var hlutlaust, en honum tókst þó að komast leiðar sinnar. Á Dernasvæðinu tók hann við stjórn eins tyrknesks fótgönguliðsherfylkis, en til viðbótar valdi hann þeirra. Móðir Ólafs Bergssonar, er jarðsungin var s. 1. laugardag, var sögð Þórðardóttir, i minning- argrein um Olaf, en hún var Þor- varðardóttir frá Traðarholti í Flóa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.