Morgunblaðið - 12.09.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 12.09.1944, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 12. sept. 1944. MOEGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf Haukar. F. H. STÚLKUR, PILTAR mætið í Hellisgerði kl. 5 síðd. í dag. Stjórnir fjelaganna. I O. G. T. VERÐANDl 'Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka. Spilakvöld, spiluð verður fjelagsvist. Yerðlaun veitt. ST. EININGIN NR. 14. Fundur annað kvöld kl. 8,30. Ilágnefndaratriði annast str. Sigurlaug Einarsdóttir og br. Freymóður Jóhannsson. Á eft- ir 'fund Lanciers æfing fyrir þá' stúkufjelaga, sem sækja; fundinn. Fjölmennið. Æt. Kaup-Sala RADIOGRAMMOFÓNN til sölu. Lysthafendur sendi Liöfn sín til Morgunbl. fyrir fimtudagskvöld, merkt „Radiofónn 290/356“. 16 m.m. KODAK PROJECTOR til sölu. Nýtt model. Lysthaf- endur sendi nöfn sín til Morg- unblaðsins fyrir fimtudags- kvöld, merkt „Kvikmyndasýningavj el‘ ‘. KVENREIÐHJÓL til sölu á Freyjugötu 9. Uppl. í kvöld frá kl. 5 til 7. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sííni 5691. — Fornverslunin Bón og skóáburður með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg- lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. BORÐDÓKA margar gerðir, Hvít Ljereft, Hvitt og svart Vatt, Silkiljer- eftsnáttkjólar, tilbúnar Svunt- ur á börn og fullorðna, Flón- elsnáttföt á börn, Silki-undir- sett, Silki- Isgarns- og Bóm- ullarsokkar í úrv/ili, Glugga- tjaldaefni margskonar. Augna brúnalitur, góð tegund, Vara- litur, Andlitspúður o. fl. Versl. Guðrúnar Þórðardóttur Vesturgötu 28. KAUPUM allskonar húsgögn, ný og not- uð. Ennfremur gólfteppi, og ónýt^ dívana. SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 5605. . GLÖS UNDIR SULTU og stórar flöskur, til sölu. — Búðin, Bergstaðastræti 10. 2b a a b ó L 255 dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2.35> Síðdegisfiæði kl. 15.08. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Hreyfill, sími 1833. St. Andr. □ Helgafell 59449127, IV-V—2. 75 ára er í dag Ásmundur Þórð arson kennari frá Viðey. Verð- ur staddur í dag á heimili fóstur- sonar síns, Brekkugötu 18, Hafn- arfirði. 75 ára er í dag Ólafur Kristj- ánsson, bakari, nú til heimilis á Jaðri við Sundlaugaveg. Iljónahand. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Friðrik Hallgrímssyni ungfrú Eilen Krist insdóttir, Guðmundssonar húsa- smíðameistara, Gunnarsbraut 34 og bakarameistari Guðmundur Árnason, Pálssonar prófessors, LaugaVeg 11. Heimili brúðhjón- anna er fyrst um sinn á Gunn- arsbraut 34, Sjúkraskýlissjóði Akurnesinga hafa borist þessar gjafir: Frá Örlygi Þorvaldssyni kr. 100.00, frá Knattspyrnufjelaginu Kára kr. 1000.00 — eitt þúsund kr., frú Helgu Þórðardóttur kr. 50.00, frú Jófríði Jóhannesdótt-• ur, til minningar um systur henn ar, Ragnheiði, kr. 300.00, áheit vegna lóðarkaupa, kr. 50.00, á- heit frá konu, kr. 10.00, frá Stef- áni Jósefssyni, nú til heimilis í Rvík, til minningar um móður hans, Jóhönnu Árnadóttur og konu hans, Guðnýju Jónsdóttur, kr. 1000.00, — eitt þúsund krón- ur, til minningar um frú Krist- björgu Þórðardóttur, er hefði orð ið áttræð í dag, hefði hún lifað, i og mann hennar, Ásmund Þor- láksson, er látinn er fyrir mörg- um árum, frá 10 börnum þeirra og einum fóstursyni, kr. 2.200.00 — tvö þúsund og tvö hundr. kr. - Allar þessar gjafir þakka jeg af heilum huga. — Akranes 7. Sept. 1944. — F. h. Sjúkraskýlis- sjóðsins. — Petra G. Sveinsdóttir Systkini Þórðar á Tannastöð- um, sem upp komust, voru 6, en ekki 5. í hjúskapartilkynningu hjer í blaðinu var Haukur Kristjánsson nefndur Kristinsson. Hæsti vinningur í 7. flokki Happdrættis Háskólans, krónur 20.000,00, kom upp á fjórðungs- miða 1579, Þrír miðanna voru seldir í umboði Valdemars Long, en einn í umboði Marenar Pjet- ursdóttur. Næsthæsti vinningur- inn, kr. 5.000,00, kom upp á heil- miða, 411, sem seldur var í um- boði Stefáns A. Pálssonar og Ár- manns í Varðarhúsinu. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. . 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Um sýkla og sníkju dýr, II (Ófeigur Ófeigsson læknir). 20.55 Hljómplötur: Lög leikin á mandólin. Vinna VJELRITUN Tökum að okkur allskonar vjclritun. Sími 4049. kl. 6—8. HREINGERNINGAR húsamálning, viðgerðir o. fl. Óskar &Óli. — Sími 4129. Útvarpsviðgerðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Arnar, útvarpsvirkjameistari. 21.00 Um daginn og veginn (Gunnar Benediktsson rith.). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Þýsk þjóðlög. — Einsöngur (Pjetur Á. Jónsson óperusöngvari): a) „Bikarinn" eftir Markús Kristjánsson. b) „Betlikerlingin" eftir Sig- valda Kaldalóns. c) „Good bye“ eftir Tosti. d) „Þú ein ert ástin mín“ úr óperettunni „Brosandi land“ eftir Lehar. 21.50 Frjettir. Frú Sigríður Bjarnadóttir Dáin 23. ágúsl. 1944. Er nú sofnuð síðsta blund sæmdum búin móðir, yfir lífsins örðug sund andans kynti glóðir. Aldrei talaði æðru orð á þó skilli hrina, með glaða lundu gekk um storð gætti sinna vina. Hugsaði vel um börn og bú, bætti þeirra haginn, á himna drottinn hafði trú, hratt þó liði á daginn. I friði guðs er farin heim, finnst þar ljósið skæra, í sjúkleiks þrauturh sy$trum tveim sína þökk vill færa. Jens J. Jensson. Vestur- vígstöðvarnar Framh. af bls. 1. var tekin þar í dag. Munu franskar sveitir hafa náð henni á sitt vald, en ein- hversstaðar á því svæði mun sameiningin hafa orðið. Enn eru þær hersveitir, sem elta 19. herinn þýska, alllangt frá Belfórtskarðinu, en bak sveitavörn Þjóðverja er enn hin snarpasta. Calaissvæðið. Þaðan hafa ekki borist merkar fregnir, aðrar en um áframhaldandi bardaga. Verjast baksveitir Þjóðverja þar af hörku, en skotið er á Bretland af langdrægum fallbyssum við og við. Þjóð- verjar halda áfram liðsfiutn ingum yfir Scheldeósa og hafa dregið þar að sjer hrað báta til þess að vernda skip sín fyrir flugvjelum banda- manna. — Rússland Framh. af 1. síðu. dag, að rússneskar hersveitir hafi í gær ráðist á það sem eft- ir er af þýsku herjunum í Norð ur-Finnlandi, og sæki Rússar þarna í norður frá Kandalaksha — Fregnir frá Tyrklandi herma að Rússar krefjist allra skipa af Búlgörum, afvophunar hers þeirra og skaðabóta. Bróðir okkar SIGURBERGUR STÉINSSON Tjarnargötu 47 ljest 10. þ. mán. Systkinin. Dóttir mín, móðir okkar og tengdamóðir, HELGA GUÐBJÖRG HELGADÓTTIR andaðist að Vífilsstöðum aðfaranótt þess 11. þ. m. Helga Bjömsdóttir, börn og tengdaböm. Móðir okkar, HELGA GUÐBRANDSDÓTTIR andaðist í morgun að heimili sínu, Akranesi 11. september 1944. Fyrir hönd systkinanna Valdís B.öðvarsdóttir. .. BENEDIKT GABRÍEL BENEDIKTSSON skrautritari, andaðist að heimili sínu, Freyjugötu 4, þann 9. þ. mán. Aðstandendur. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, HELGA JÓHANNSDÓTTIR sem andaðist í Landakotsspítala 8. þ. m. verður jarð- sungin fimtudaginn 14. þ. m. Athöfnin hefst með hús-. kveðju á heimili hinnar látnu, Skeggjagötu 14 kl. 3,30 .síðd. Kransar afbeðnir. — Fyrir hönd bama, tengda- barna og annara vandamanna Guðbjörn Hansson. Guðfinna Gunnlaugsdóttir. Jarðarför konunnar minnar, NIKÓLÍNU BJÖRNSDÓTTUR er andaðist 4. þ. mán. fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 13. sept. kl. 1,30. Kransar afbeðnir. Einar Eyjólfsson. Móðir okkar, fósturmóðir og amma, GUÐBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR frá Öndverðamesi verður jarðsungin fimtudaginn 14. þ. m. Athöfnin hefst með bæn frá Elliheimilinu Grund kl. 1,30 e. h. Farið verður í Dómkirkjuna og jarðsett í Fossvogskirkjugarði. Böm hinnar látnu. BEST AÐ ATJGLÝSA I MORG UNBLAÐINU. Bestu þakkir til allra ættingja og vina, sem sýndu frú SIGRÍÐI SIGFÚSDÓTTUR frá Arnheiðarstöðum vinarþel í elli hennar og sam- úð við fráfall hennar og útför. Sigríður J. Kerúlf. Ásbjöm Guðmundsson. Hjartans þakklæti flytjum við öllum þeim, er. auðsýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför, ÁGÚSTU JÖNSDÓTTUR frá Lambhústúni í Biskupstungum. Fyrir hönd mína. og annara aðstandenda % Bjarni Gíslason. Innilega þökkum við öllum, sem sýndu okkur vin- semd og samúð við andlát og jarðarför föður, tengda- föður og bróður, ÓLAFS BERGSSONAR Skriðufelli. Jóhann Ólafsson. Þórdís Bjömsdóttir. Bergný Ólafsdóttir. Guðvaldur Jónsson. Magnús Bergsson. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall ,og jarðarför, ÞÓRÐAR VILHJÁLMSSONAR .. Sjerstaklega þökkum við frú Maríu Guðmunds- dóttur fyrir góða hjúkrun og alúð. Vandamenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.