Morgunblaðið - 13.09.1944, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 13.09.1944, Blaðsíða 9
MiSvikudagur 1Í sept. 1944. MORGUNBLÁs)*. 9 GAMLA MÓ Hetjur á heljarsíóð (The North Star) Amerísk stórmynd frá fyrstu dögum Rússlands- styr jaldarinnar. Anne Baxter Dana Andrews Walter Hustan. Sýnd kl. 7 og S. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. • TJA3NASBÍÓ Velheppnað ævintýri (Mexican Spitfire’s Blessed Event) Lupe Veles Leon Errol. Sýnd kl. 5. ELDABU8KA (My Kingdom for a Cook) Bráðskemtilegur gaman- leikur. Charles Coburn Marguerite Chapman Bill Carter. Sýning kl. 5, 7 og 9. Pjetur Gautur Allir leikarar, sem unnu við sýningar á Pjetri Gaut í vor svo og annað aðstoðarfólk á leiksviði, er heðið að mæta kl. 8,30 í kvöld í Iðnó. Leikfjelagið — Tónlistarfjelagið. llppboð Opinbert uppboð verður hald ið á morgun, fimtudaginn 14. þ. mán. og hefst við Arnarhvol kl. 1.30 e. h. Verða þá seldar bifreiðarnar: R 121, 474, 559, 571, 631, 748, 795, 1188, 1700, 1889, 2134, 2144, 2254, 2513 og G 465. —- Greiðsla fari fram við hamarshögg. BORGARFÓGETINN í REYKJAVÍK. Jeg þakka hjartanlega börnum og tengdabörn- um, vinum, vandamönnum og fjelögum, sem heiðruðu mig á 60 ára afmæli mínu 3. sept. með heimsóknum, blómum, skeytum og veglegum gjöfum. Guð blessi ykkur öll. % Ágústa Jónsdóttir, Lækjargötu 10, Hafnarfirði. UNGL8NGA óskast til að tyera blaðið til kaupenda á Túngötu og Viðintel Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. & W I Vandaðir BARNAVAGNAR Amerískir. Herrabúðin Skólavörðustíg 2. — Sími 5231. KÝJA BÍÓ Martröð (NIGHTMARE) Dularfull og spennandi mynd. DIANNA BARRYMORE BRIAN DONLEVY Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. " a mHiiiiiiiiiiiiiiiuimtimiiuiiifimiitimiiiiiumsim.m 1 Ungbarna- fatnaður = blejur. blejubuxur/nafla- | E = 5 bindi, bolir, skyrtur, nátt- 1 kjólar, treyjur. — Allur al | | gengur saumaður, heklað- | | ur og prjónaður barna- | fatnaður. Skírnarkjólar. ÁLFAFELL, = Strandg. 50, Hafnarfirði. a Hiiimmimmmiiiiiitimmitimmtimmmmmmnmi Augan jeg hvill með gleraugum frá TÝLL HANDAVINNUNÁMSKEIÐ Heimilisiðnaðarfjelags íslands byrjar 9. okt. Ivenslu hagað eins og að undanförnti. Tekið á móti umsókn- um frá kl. 2—5 hjá Guðrúnu Pjetursdóttur, Skóla- vörðustíg 11 A. Sími 3345. Westinghouse Rafmagnsperur fyrir 220 volt fyrirliggj- andi í neðantöldum stærð um: verð kr. 1,90 100 w. verð kr. 3,75 — 6,00 — 7,00 — 9,00 — 19,50 — 39,50 150 w. 200 w. 300 w. 500 w. 750 w. 1000 w. verð kr. 49,50. Ennfremur fyrirliggjandi perur fyrir 32 og 110 volt í flestum stærðum. Verðið sjer- staklega lágt. Raftækjaversiun Eiríks Hjartarsonar & Co. Laugaveg 20B. t fflús og einstakar íbúðir til sölu Tveggja íbúða hús í Kleppsholti, fjögra her- bergja íbúðir í Lauganeshverfi, tvær tveggja i herbergja íbúðir í Lauganeshverfi (önnur | laus) og tvær þriggja herbergja búðir í bænum. ........ . SÖLUMIÐSTÖÐIN, Klapparstíg 16. Sími 5630. Alfræðiorðabókin funk & Wagnals lew Standard Encyclopædia Útg. 1944, 25 bindi. Verð kr. 250,00 og 350 kr: | | í skrautbandi. Bókav. Sigfúsar Eymundssonar T ®<§><§><$<§><§><§><§><§><§><§><§><§><§><§><§><&&§><§><$><§><&§><§><§><$><§><&§><§><§><&§><§><&§><§><§«$><§><§^ ^^3><§>3><§>3><§><$>^^>3>3>3>3>^><§>3><$><§><§><§><$><$><§><§><$><$><$><§,<§><§><§>3>^><§><§>3><&^><$><$><§><§><§><§><§><§ FATAEFNI Dökk fataefni nýkomin. Þórh. Friðfinnsson klæðskeri, Lækjargötu 6A. Hví nota dansmeyjar 0D0-R0-N0 CREAM ÖRYGGI — stöðvar svita. ENDING — endist t— 3 daga. SKAÐLAUST — kitlar ekki húð ina nje skemmir fötin. FLJÓTT — er borið á í snatri. ÓDÝRT — í stórum krukkum er meira

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.