Morgunblaðið - 14.09.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 14.09.1944, Blaðsíða 12
52 iJEIl Algjör stöDvun a flutningum vift Ölfusá MJÖG MIKILL vöxtur hefir hlaupið í Ölfusá og var ekki hægt að ferja mjólk yfir ánna í gær. —- Verður því bærinn mjólkurlítill í dag, nema að dragi úr vexti í ánni, Blaðið átti tal við Sigurð Ól- afsson, Selfossi í gærkveldi og skýrði hann svo frá: í rigningunum undanfarna daga hefir vaxið mikið í Ölfus- á. í fyrradag voru t. d. allir þeir, er ferjaðir voru yfir ána, með björg'unarbelti, en þau hafa verið fengin að láni hjá Slysavarnafjelaginu, — auk tveggja þjörgunarhringa, og eru þeir beggja megin árinnar. Þá um kvöldið varð Ölfusá nær ófær, en samt var haldið áfram við að ferja mjólk. I gærmorg- un var svo áin orðin með öllu ófær og var ekki hægt að ferja ’ mjólk yfir í allan gærdag. Bæði ofan og neðan við brúna eru ferjustaðir, en þar er ekki hægt að koma bifreið- um að. En í ráði er að ferja fólk yfir á þessum stöðum. — Staðir þessir eru aó Auðsholti og í Laugardælum. — Verður fólk að ganga þar nærri einn kílómetir, þar til það kemur að bifreiðunum. Ekkert rigndi á Selfossi í gær og haldist sama veður í dag, er ekki útilokað að hægt verði að ferja^ yfir ána seinni part dags í dag. Bærinn mjólkurlítill. Þá hefir blaðið átt tal við Halldór Eiríksson, forstjóra Mjólkursamsölunnar. — Sagði hann, að bærinn myndi verða mjólkurlítill í dag af þessum orsökum, en eitthvað kynni þó a,ð rætast úr þessu, síðari hluta dags í dag. Mun því verða, eins og þegar bærinn hefir verið mjólkurlít- ill, reynt að jafna mjólkinni sem jafnast niður á heimilin. Fomfræg brú í Florens Eina brúin yfir Arnofljótið, sem rennnr gegnum ítölsku borgina Florens, er Þjóðverjar skildu eftir óskemda, er fcrúin sem sjest hjer frcmst á myndinni, Ponte Vecchio, — gamla brúin. Ilún er elst af öllum br im í horginni og mjög einkennileg að gerð. W masins hafa sótl Kveðjuhljómieikar Hjeraðsmé! Ung- m anns Is im EINS OG skýrt hefir verið frá hjer í blaðinu, opnuðu þeir Jóhann Briem listmálari og Marteinn Guðmundsson mynd- höggvari sýningu í Sýningar- skála myndlistarmanna s. 1- laugardag- Um miðjan dag í gær höfðu rúm 7 hundruð manns sóft sýn- inguna. Þeir, sem ekki sjá sýninguna, fara mikils á mis, því að þar er margt ágætra listaverka. Jó- hann sýnir 27 olíumálverk og margar vatnslitamyndir og lit- aðar þjóðsöguteikningar. Mar- teinn sýnir 18 höggmyndir. Nýr hver myndasl í Lifla víli Frá frjettaritara vorum á Akureyri. SÍÐASTLIÐINN laugardag var Ólafur Jónsson, fram- kvæmdastjóri á Akureyri, aust ur við Króelfu. — Skýrir hann svo frá, að breyting hafi orðið á jarðhita í gilinu suðvestur í fjallinu Litla víti, sem var gufuhver. Er það orðið að gjós andi leirhver, er gýs stöðugt 1—3 metra í loft upp. Nokkru ofar í gilinu hefir myndast nýr gufuhver og engu minni en Litla víti var áður. Brýst gufan þar út með hávaða miklum. Ólafur álítur, að gufu hver þessi sje nýmyndaður. Fangar gera verkfall. LONDON: Nýlega gerðu 1000 ítalskir stríðsfangar í Bret- landi verkfall vegna deilu, sem þeir lentu í við yfirmenn. Voru þeir samstundis settir í varð- hald og hafa nú aftur farið til vinnu. 408 þúsund eld- sprengjur á Frank- furl LONDON í gærkveldi: — ' Breskar flugvjelar gerðu harð ar loftárásir á borgirnar Frank furt og Stuttgart s. 1. nótt. — Höfðu njósnaflugvjelar banda- manna orðið þess varar, að Þjóðverjar höfðu safnað sam- an miklum hergagnabirgðum í þessum borgum, sem flytja átti til virkja þeirra í Sigfried-lín- unni. Bresku flugvjelarnar Ijetu falla um 400.000 eld- sprengjur á Frankfurt og um 200.000 eldsprengjur á Stutt- gart. Komu upp miklir eldar í báðum borgunum. — Bretar mistu 25 flugvjelar í þessum á- rásum. Árás á olíustöðvar. Flugvjelar, sem bækistöðvar hafa á Ítalíu, fóru í dag til á- rása á olíustöðvar Þjóðverja. Var gerð hörð árás á olíuhreins unarstöð eina, sem er rúmlega 100 km. fyrir vestan Bresldu og ennfremur á olíustöðvar við Krakow í Póllandi. I FYRRAKVOLD hjelt Egg- ert Slefánsson kveðjuhljóm- leika.sína í Iðnó fyrir fullu húsi.. Vilhjálmur Þ. Gíslason, skóla stjóri, ávarpaði gestina nokkr- um orðum og síðan söng Eggert nokkur lög eftir Sigvalda Kalda ólns, bróður sinn, með undirleik tónskáldsins. Viðtökur áheyr- enda voru með miklum ágæt- um og var þeim bræðrum ó- spart klappað lof í lófa. —- Á milli dagskrárþátta las Lárus Pálsson þrjú kvæði eftir Jónas Hallgrímsson. Á síðari þætti söngskemtun- arinnar voru íslensk þjóðlög, raddsett af Sveinbirni Svein- björnssyni og lög eftir Pál Is- ólfsson, Árna Thorsteinsson og Áskel Snorrason og annaðist Gunnar Sigurgeirsson undir- leik þeirra. — Fóru undirtekt- ir áheyrenda vaxandi er á kvöldið leið og er Eggert hafði sungið síðasta lag sitt, „Þótt þú langförull legðir“ eftir Kalda- lóns og með undirleik hans, varð Eggert að syngja „Good- bye“ eftir Tosti. Söngvaranum bárust margir blómvendir og þótti tilheyr- endum söngurinn hafa verið hinn besti. Þótt Eggert hafi ekki sungið opinberlega hjer í Reykjavík í 2 ár, verður 'ekki fært að end- urtaka söngskemtunina, vegna þess að hann er að fara af landi burt. iyjafjarðar Viðræður (hurchills og Roosevelts ÞEIR Churchill forsætisráð- herra og Roosevelt forseti hafa átt langa fundi með hernaðar- fræðingum sínum og er vitað, að viðræðurnar snúast aðallega um Kyrrahafsstyrjöldina. Til- kynt er að viðræðurnar gangi mjög að óskum. Akureyri í gær. Frá öfjettaritara vorum. HJERAÐSMÓT Ungmenna- sambands Eyjafjarðar var hald ið á Dalvík í gær, sunnudag- inn 10. sept. Mótið hófst kl. 14 á íþrótta- vellinum þar. Helgi Símonar- son kennari setti mótið með ræðu. Þá flutti og ræðu Jónas Jónsson kennari frá Brekkna- koti. Þá fór fram kepni í frjálsum íþróttum og sundi. Voru kepp endur margir. Ennfremur ljek Lúðrasveit Akureyrar mörg lög undir stjórn Jakobs Tryggvasonar. Um kvöldið var svo stiginn dans í ungmenna- fjelagshúsinu á Dalvík og samkomuhúsinu á' Árskógs- strönd. Söngskemtun frú Davínu Sigurðsson og Einars Sturlusonar á Akureyri Frá frjettaritara vorum á Akureyri. FRÚ DAVINA SIGURÐSSON og Einar Sturluson með aðstoð Páls Kr. Pálssonar, hjeldu aðra söngskemtun hjer í Nýja Bíó s.l. sunnudag. Var hún haldin á vegum Tónlistarfje- lags Akureyrar. Tilheyrendur voru mjög margir, sem tóku söngnum með miklum ágætum. Frjettaritari hafði tal af söng gestunum, en þau fóru söngför til Austurlands dagana 4. til 9. þ m. og hjeldu söngskemtan- ir á Húsavík, Eskifirði og Seyð isfirði við hinar ágætustu und- irtektir tilheyrenda. Heimsóttu þau ýmsa fagra og merka staði þar austur frá. Var frú Davína mjög hrifin af náttúrufegurð- inni og Ijet t. d. svo um mælt, að hún vildi helst geta tekið bergmál Ásbyrgis upp á hljóm plötu. Fimtudagur 14. sept, 1944. Koma forsela III Hafnarfjarðar FORSETI íslands kom til Hafnarfjarðar kl. 18. Bæjarfó- geti, bæjarstjóri og bæjarstjórn höfðu ekið til móts við hann. Var ekið til Hellisgerðis, sem var fagurlega skreytt. Þar bauð bæjarstjóri forseta vel- kominn með ræðu, að viðstödd um fjölda fólks, sem forseti, á- varpaði. Lítil stúlka færði for- seta blóm. Karlakór söng undir stjórn sjera Garðars Þorsteins- sonar. Kristján Magnússon, for maður Magna, afhenti forseta fallega ljósmynd af Hellisgerði að gjöf frá framkvæmdastjórn Hellisgerðis. Síðan skoðaði for- seti Flensborgarskóla og hið nýja ráðhús bæjarins. Við sund laug Hafnarfjarðar tók Hall- steinn Hinriksson á móti for- seta og afhenti honum fallegan blómvönd með stuttri ræðu. —• Þá heimsóttu forsetahjónin bæjarfógeta og dvöldu þar um stund. Um kvöldið sátu forseta hjónin kvöldverðarboð bæjar- stjórnar og sýslunefndar. Und- ir borðum hjeldu þessir menn ræður: Bergur Jónsson bæjárfó geti, Björn Jóhannesson forseti bæjarstjórnar, forseti Islands, sr. Garðar Þörsteinsson, Emil Jónsson alþm. og Bjarni Snæ- björnsson læknir. Að kvöld- verðinum loknum fylgdi bæj ar stjórn forsetahjónunum til Bessastaða. Ungur Reykvíkingur bjargar fjelaga sínum SÍÐASTLIÐIÐ laugardag vann 17 ára sjómaður það þrek virki að bjarga fjelaga sínum, sem fallið hafði fyrir borð, frá drukknun. Um kl. 9 f. h. s. 1. laugardag var vjelskipið „Jakob“ á sigl- ingu í Faxaflóa á leið til lands. Þá vildi það slys til að mat- sveinninn fjell fyrir borð. Var þess samstundis vart og var þegar kastað til hans bjarg- hring, sem honum tókst að ná í. Um leið var skipinu snúið til þess að ná í hann, en við fyrstu tilraun mistókst að leggja þvx að manninum. Sást þá um leið að hann hafði misst taki af b j arghr ingnum og var að sökkva. Skipti þá engum togum, að 17 ára piltur, Karl Kristjáns- son, Sjafnargötu 12 í Reykja- vík, sem er háseti á „Jakobi“, kastaði af sjer sjóstígvjelunum og fleygði sjer til sunds í öllum fötum, synti á slysstaðinn, náði matsveininum og synti með hann að bjarghringnum, þar sem þeir höfðust við þar til þeir voru dregnir upp í skipið. Var hvorugum meint af volk- inu. Bróðursonur Görings fellur. LONDON: Þjóðverjar til- kynna að Helmut Göring, flug- foringi, hafi nýlega fallið í loft orustu yfir Normandie. Þetta er hinn fimmti aí sonum syst- kina Görings, sem fellur í stríði þessu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.