Morgunblaðið - 15.09.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.09.1944, Blaðsíða 11
Föstudagur 15. sept. 1944. : i - < , . I . MORGUNBLAÐIÐ 11 REVK JAIVIES8KOLIIMN málum skólans. Húsnæði skól- ans var alltof þröngur stakkur skorinn. Voru nú byggðar tvær reisulegar viðbyggingar við skólahúsið, glæsilegur íþrótta- salur öðrum megin en hins vegar rúmgóð skólastjóraíbúð. Jókst húsnæði skólans við það til muna. Á þessum tíma er einnig bygð alimikil tveggja hæða vinkil- bygging við sundlaugina. eru á efri hæð hennar búningsklefar, gufubaðs- og vatnsbaðsklefar, en á neðri hæð smíðastofur og efnisgeymslur. Sundlaugina er nú verið að lengja um 20 m. og verður hún þá samtals 50 m. löng og 12 m. breið eða ein stærsta sundiaug á Islandi. Þá hefir og þessi ár verið unn ið að íþróttavallargerð. Vest- an til á nesinu, örskammt frá skólahúsum og sundlaug er á- gætt íþróttavallarstæði. Ligg- ur það við rætur klettahæðar, sem er hið ákjósanlegasta á- horfendásvæði með góðu út- sýni yfir völlinn. Töluvert verk er ennþá óunnið til þess að vallargerðinni sje lokið. VIÐ INNANVERT Isafjarð- ardjúp gengur Reykjanes fram milli ísafjarðar og Reykjar- fjarðar. Haustið 1934 var á þessum stað stöfnaður heima- vistar barnaskóli fyrir tvo innstu hreppana í Djúpinu, Nauteyrar- og Reykjarfjarðar hrepp. Árið 1937 var svo stofn- settur þar hjeraðsskóli Norður ísfirðinga með sjerstakri und- anþágu um námstíma. Reykjanesskólinn á því nú í haust 10 ára afmæli. í raun rjettri er þó saga Reykjaness sem skólaseturs og menningar- miðstöðvar miklu lengri. Löngu fyrir síðustu aldamót er hafin þar íþróttakennsla, að allega sunds. Þangað sóttu ungir menn til sundnáms víðs- vegar úr hjeraðinu og úr fjar- lægum hjerúðum. Mun þessi sundkennsla ein hin fyrsta á landinu. Stofnun Reykjanesskólans haustið 1934, var stórkostlegt framfaraspor í barna- og ung- lingafræðslu hjeraðsins. Stað- urinn, sem valinn var til skóla- seturs var líka einkar hentug- ur. Hann lá nokkurn veginn miðsvæðis í skólahjeraðinu. — Þar var mikill hiti í jörðu og þangað höfðu um langan ald- uí legið ungs fólks til íþrótta- náms. í huga fólksins í hjer- aðinu, var því Reykjanes sjálf- kjörið skólasetur. Mikið vcrk að vinna. EN í' Reykjanesi var mikið verk að vinna ,er þar skyldi rísa skóli. Þar varð að reisa allt frá grunni. Af mannvirkj- um var þar þá aðeins til mynd arleg úti-sundlaug 30 m löng og ófullkomnir svefnskálar, sem bygðir höfðu verið fyrir í- þróttanámskeiðin. Á stofnári skólans 1934 voru bygð nauö- synlegustu hús, skólahús og skólastjóraíbúð. — Á árunum 1935—1941 var svo smáaukið við húsakostinn, bygð heima- vistarhús í stað skálanna, sem barnaskólinn hefir starfað, eyðilögðust í eldsvoða, gripa- hafa sótt hann 160 börn, flest hús, hafist handa um ending- úr Reykjarfjarðar- og Naut- arbætur o. s. frv. Jafnhliða þyí eyrarhreppi. Hjeraðsskólann er á þessum árum hafist handa hafa sótt nær 300 manns af öll um verulegar ræktunarfram- um Vestfjörðum og víðsvegar kvæmdir á staðnum. Hið erf-! frá af landinu. Árin 1935—’44, er í senn ætluð húsmæðrum til fræðslu og hvíldar. Flest vor hefir og 'verið haldinn svokall aður vordagur. Þann dag hef- ir fjöldi ungs fólks í hjeraðinu heimsótt staðinn og unnið þar kauplaust í þegnskaparvinnu, j að ýmiskonar nauðsynlegum framkvæmdum. T. d. hefir öll | vinna við íþrottavöllinn verið lögð fram ókeypis. Samtals hafa verið lögð fram 2286 dags verk í þegnskaparvinnu. Eru þessi dagsverk metin á kr. 25.360.00. Meginhluti þessarar vinnu var lagður fram áður en ’ dýrtíðin rýrði verðgildi íslenskr ' ar krónu. Er því hjer um veru j legan skerf að ræða, sem æsk- an í hjeraðinu hefir lagt fram til skóla síns. Heíir þessi þegn- skaparvinna því ljett verulega undir með skólanum á hinu mikla vaxtartímabili hans. En mest er þó vert um þann hug í garð skólans og staðarins, serft í henni birtist. Væri vel að slíkrar þegnhollustu og mann- dóms, yrði sem víðast vart með I al íslenskrar æsku. Skólahúsið í miðjunni. T. v. fi mleikahúsið, t. h. skólastjóra- íbúðin. Ileimavistarhúsið. . Starfsemi skólans. Þau 10 ár, sem heimavistar- iða og hrjóstuga land umhverf, hafa tæplega 1100 börn og full is vellandi hveri og laugar, er | orðnir sótt íþróttanámskeið brotið, vegir eru lagðir og stað- , skólans. Verkleg námskeið í urinn með ýmsum hætti fegr- ’ garðyrkju- og handavinnu hef- aður og bættur. | ir og margt fólk sótt. Þá hafa og Árin 1942—1944 eru enn verið haldin stutt búnaðarnám stigin stór spor í byggingar- skeið, vorvika fyrir konur, sem Sundlaugin ásamt búningsklef um. gufuböðum og smíðakenslu stofum. Stjórn skólans. I skólanefnd barnaskólans hafa átt sæti árin 1934—1944: Þorsteinn Jóhannesson, pró- fastur, Vatftsfirði, formaður, Ólafur Ólafsson, Skálavík, Hall- dór Jónsson, Rauðamýri, Sig- urður Pálsson, Nauteyri, Páll Pálsson, Þúfum. í stað Halldórs á'Rauðamýri er ljest 1941, var Jón H. Fjalldal, Melgraseyri, kosinn. — í skólanefnd hjeraðs skólans hafa þessir menn setið: Jón H. Fjalldal, formaður, Bjarni Sigurðsson, Vigur, Páll Pálsson, Jens Hólmgeirsson, er var fulltrúi Isafjarðarkaupstað ar í nefndinni til ársins 1940, en síðan hefir skólastjóri Gagn fræðaskólans á Isafirði átt í ; henni sæti. Skólastjóri skólans ! hefir frá upphafi verið Aðal- j steinn Eiríksson. Og forystu hans á Reykjanesskólinn mikið að þakka. Hann hefir verið líf- ið og sálin í hinum fjölþættu framkvæmdum, sem unnar hafa verið á staðnum. Er skól- anum og hjeraðinu mikil eftir- sjá að brottför hans úr Revkja- nesi, en hann flytur nú til Reykjavíkur og tekur við full- trúastarfi á skrifstofu fræðslu- málastjóra. Aðalsteinn skólastjóri er harðduglegur maður og fylginn sjer í hverju því er hann tekst á hendur. Þakka Djúpmenn honum vel unnið starf í þágu skólans og hjeraðsbúa. Mun starfs hans í Reykjanesi lengi : verða minnst með hlýhug og j þakklæti. Ber þá einnig að minnast konu hans. frú Bjarn- j veigar Ingimundardóttur, sem i verið hefir í senn kennari við skólann og ágæt húsfreyja á gestkvæmu heimili skólastjór- ans. Tímamót. Reykjanesskólinn er nú stadd ur á tímamótum. Áratugur er liðinn frá stofnun hans. Sá tími hefir verið honum mikið vaxtar- og þroskatímabil. — Skólinn hefir smám saman ver ið að mótast, verður til hið ytra í húsakynnum og öðrum aðbún aði. En hann hefir jafnframt stöðugt verið að nema land og rækta það í hugum æskunnar, sem heíir sótt hann og fólksins, sem skapaði hann í hjartastað hjeraðs síns. Þegar jeg lít yfir sögu Reykjanesskólans, koma mjer tvær myiidir í hug. Sú fyrri er frá þeim tíma, þegar jeg lærði þar sund á barnsaldri ásamt mörgum jafnöldrum minum. Einu mannvirkin, sem þá voru í Reykjanesi, var sundlaugin, sem þá var nýbyggð og gamalt hús frá því fyrir aldamót, er stóð langt frá sundlauginni inn á nesi. Þar sváfu piltarnir, 4 saman í kojum í piltaendanum og svipuð var tilhögunin í stúlknaendanum. Ekkert skýli var til við sundlaugina. Ungl- ingarnir urðu að klæða sig úr og í á bersvæði, oft í gamalli hestarjett. Ræktun var engin og gangvegir aðeins troðnir stígir. Okkur, sem þá dvöldum í Reykjanesi við þennan aðbún- að, fanst samt dásamlegt að dvelja þar og eigum ógleyman- legar endurminningar um sund námið og samvistirnar þar. En lítum á aðra mynd. Fyrir nokkrum vikum kom jeg í Reykjanes á einum hlýjasta og fegursta degi þessa sólbjarta sumars. Báturinn leggst að bryggju, breiður vegur liggur frá lendingu, upp að skólanum. Fánar eru dregnir við hún við hlið skólagirðingarinnar, með- fram veginum og á sjálfu skóla húsinu. Reisulegar steinbygg- ingar, skólahús, skólastjóraíbúð glæsilegt íþróttahús, heimavist arhús og sjálf sundlaugin með viðbyggingum sínum, blasa við. Grgmar flatir, gróðurhús og matjurtagarðar gera staðinn sviphýran og mildan að yfir- bragði. Fólkinu við ísafjarðar- djúp, sem hefir kynst Reykja- nesi, hefir altaf þótt vænt um þennan stað. En jeg hvgg, að því sje sú mynd hans kærari, er síðar var dregin upp. Það fagnar þroska hans og þakkar það starf, sem hann hefir innt af hendi fyrir æsku hjeraðsins og hjeraðsbúa í heild. Jeg er bjartsýnn á framtíð Reykjaness, sem skólaseturs og hjeraðsmiðstöðvar. Staður- inn býr yfir miklum möguleik um. Þar mun verða öndvegis hjeraðsskóli .Vestfjarðar, svo sem þegar er orðið. Þar verð- ur glæsileg íþróttamiðstöð, sum argistihús og hressingarsvalar- staður. Hinir miklu möguleikar verða hagnýttir. Megi hið þegnholla stárf, sem skapað hefir Reykjanes- skólann og veitt honum þroska s. 1. 10 ár, ávaxtast og blessast á komandi árum. S. Bj. ALDREI hægðalyf ALTAF þessa ljúffengu, náttúrlegu fæðu Hið stökka ALL-BRAN bætir harðlífi. * Það er heimska að nota hægða- lyf að staðaldri. Þau' geta jafn- vel aukið harðlífi — og leitt til alvarlegra veikinda. Örugt ráð við harðlífi er að borða Kelloggs All-Bran reglu- lega. Ljúffeng, náttúrleg fæða, sem gerir meltingu á öðrum mat auðveldari. Yður mun líka þessi nærandi fæða með mjólk og sykri, eða ávöxtum. Reynið — og þjer mun- uð undrast áhrifin. Biðjið um ALL-BRAN í dag (3934 E).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.