Morgunblaðið - 16.09.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.09.1944, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 16. sept. 1944. Minningarorð: Stefán Björnsson,| sparisjóðsgjaldkeri | STEFÁN BJÖRNSSON, spari- sjóðsgjaldkeri í Keflavík, and- aðist eftir stutta legu þ. 7. þ. m. og verður borinn til mold- ar í dag. Hann fæddist að Saridfelli í Öræfum 27. desember 1875. — Faðir hans var Björn prestur að Sandfelli, Stefánssonar al- þingismanns í Árnesi í Horna- firði, Eiríkssonar bónda að Hof felli, Benediktssonar bónda í Árnesi, Bergssonar prófasts í Bjarnarnesi, Guðmundssonar prófasts að Hofi í Álftafirði, Högnasonar prófasts í Einholti, Guðmundssoriar prest í Ein- holti, Ólafssonar prófasts í Sauðanesi, er kennari var við Hólaskóla í tíð Guðbrands bisk ups Þorlákssonar. Kona Guð- mundar Högnasonar prófasts í Einholti var Guðrún Bergsdótt ir, áfkomandi Hrafns Brands- sonar í Rauðuskriðu í Þingeyj- arsýslu. Var hann því af merk- um ættum kominn í föðurætt. Móðir hans var Jóhanna Lúð- vígsdóttir Knudsen, er einnig var af góðum ættum og hin mesta ágætis kona. Föður sinn missti Stefán, er hann var á öðru ári. Ólst hann upp hjá móður sinni og síðar stjúpa, en hún giftist aftur ár- ið 1884 Þorgrími Þórðarsyni, er varð hjeraðslæknis í Horna- fjarðarhjeraði, og frá 1905, til dánardægurs í Keflavíkurhjer- aði. Stefán stundaði nání í Möðru vallaskóla. Lærði hann síðan trjeskurð og teikningu hjá Stef áni Eiríkssyni, trjeskurðar- meistara í Reykjavík, og var síðan við framhaldsnám í þrem greinum í eitt ár í Kaupmanna höfn. Að því loknu (1905— 1915) var hann kennari í smíð- um og teikningu við Gagn- fræðaskólann á Akureyri. — Stundaði síðan verslunarslörf í Keflavík og Reykjavík og síð astliðin 10 ár, var hann gjald- keri Sparisjóðsins í Keflavík. Árið 1920 kvæntist hann Sig- ríði J. Einarsdóttur, Árnasonar og Kristínar Magnúsdóttur í Jónshúsi í Keflavík. Er það hin mesta myndarkona. Eignuðust þau þrjú börn, Einar, Björn og Jóhönnu, öll hin mannvænleg- ustu. Elsta barn hans er Kjart- an bóndi í Staðarholti í Reykja dal í Þingeyjarsýslu. Stefán var mesti hagleiks- maður á allt, er hann lagði hönd að og ritaði mjög fallega hönd. Frábær vandvirkni, alúð og samviskusemi einkendi öll hans störf. Hann var greindur mað- ur, bókhneigður, söngelskur og glaðvær í vinahóp, en hafði sig lítt í frammi, og var hon- um fjarri skapi a.ð skifta sjer nokkuð af opinberum málum. Mun hljedrægni hans hafa stafað af því, að hann var, að minsta kosti hin síðari árin, sjaldnast heill þeilsu. i Prúð- menni var hann hið mesta í allri framkomu, hjálpfús og greiðvikinn, aflaði hann sjer því vinsælda þeirra, er einhver skifti höfðu við hann. Hann var vinfastur og vinavandur, en vænst þótti honum um börnin. Heyrði jeg hann oft mælast til þess að þau gæfu sjer nú lítið bros, þegar þau komu i erind- um í sparisjóðinn. Að honum er hin mesla eftir sjá, ekki eingöngu ættingjum hans og venslafólki, heldur og öllum, er honum kyntust. Jeg kveð hann hinni sömu kveðju, er hann kvaddi mig, síðast, er hann mátti mæla: Guð veri með þjer. Vinur. Þegar „Westphalenu sökk 'iiiiiiiiiiiiniiiniiiiiiiiiuiiiuiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiinn = =a IGóð stúlkai Norðmennirnir sættu svívirðilegri meðferð Frá norska blaðafulltrú- anum. FRÁ LONDON er norska blaðafultrúanum hjer símað, að nú sjeu fyrir hendi nánari upp lýsingar um sjóslysið, er þýska skipið ,,Westphalen“ sökk. Einn ig hafa verið bi'rt nöfn margra þeirra Norðmanna, sem fórust með skipinu, en Þjóðverjar voru að flytja þá til fangabúða í Þýskalandi. Þa, var nálægt „Store Pöl- san“ á vesturströnd Svíþjóðar, sem skipið sökk eftir spreng- ingu á föstudagsnótt. Um borð í skipinu voru um 50 Norð- menn. Um 20 þeirra höfðu ver- ið fangar í Grinifangelsinu, en hinir í Möllergötif 19. Meðal þeirra fimm manna, sem kom- ust af, er stórþingsmaður, rit- stjóri og kennari. Sænska blaðið „Dagens Ny- heter“ skýrir frá því, að með skipinu hafi verið um 150 Þjóð verjar. Um 25 þeirra voru fang ar, flestir liðhlaupar. . Þegar sprengingin varð og skipið tók að sökkva, var Norð mönnunum skipað að koma upp á þilfar, en síðan var þeim ekk ert sinntr Þjóðverjarnir hugs- uðu aðeins um að bjarga sjálf- um sjer og ná í björgunarbáta og björgunarfleka. — Þetta er skýringin á því, að því nær all ir Norðmennirnir fórust. „Dagens Nyheter“ bætir því við, að norsku fangarnir, sem af komust, hafi verið lítt klæð um búnir og máttlitlir af fæðu skorti. Einn þeirra bar merki handjárna, sem hann hafði ver ið fjötraður með í Grinifangels inu. Einnig sá á honum eftir barsmíðar Þjóðverja. Norðmennirnir skýrðu frá þeim þjáningum, sem þeir höfðu liðið í þýska skipinu, þar sem þeim hafði öllum sam an verið troðið í eitt herbergi, þar sem engin loftræsting var og andrúmsloftið því hræði- legt. Allur aðbúnaður var eftir því. Matarskammtarnir voru glæpsamlega litlir. Fangarnir voru látnir nærast á hörðum brauðbitum og litlum bjúgna- bita. Þeim var aðeins leyft að vera á þilfari 5 mínútur á dag. Kennarinn, sm af komst, var gersamlega örmagna, þegar hann kom til Marstrand. Hann hjelt, að hann væri þar á.valdi Gestapo, en þegar hann heyrði, að hann' væri í Svíþjóð, muldr aði hann: „Getur það verið, að jeg sje sloppinn úr helvíti?“ Svo sofnaði hann strax höfgum svefni. nniiiiiiiiiiiuniinimnimniiniiiiiiiiiiiinmiimiiiiiim = Hafnarfjörður = i '2500 kr. vil jeg borga í 1 | húsaleigu fyrir 2 herbergi E | og eldhús í Hafnarfirði frá a 1. okt. til 14. maí. Þarf E S ekki að vera fullgert að E | öllu leyti. Góð umgengni. E = Tilboð merkt „Fyrirfram- 1 = greiðsla — 56“, sendist = blaðinu fyrir 23. þ. m. E iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiimi BEST AÐ AUGLtSA 1 MORGUNBLAÖINU. I,/ X Kenni ao sníoa | og taka mál Get t>ætt við konum 10. okt. I INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR, | kvenklæðaskurðmeistari. Sími 4940. I = með nokkurri kunnáttu í s i matartilbúningi, óskast á = i gott heimili í Norðurmýri. = = — Onnur stúlka fyrir. — 2 f Sjerherbergi handa hvorri i = Uppl. á Kjartansgötu 8, 1 1 uppi. 1 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiimiiniri iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimnmiii óskast í 1 == 3 Hressingarskáíann. |j I I iiinniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiniiifíi miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimi H 3 | Cóð stúfka | 1 óskast í vist. Upplýsingar = kl. 9—11 síðd. Helga Weisíhappei Skólavörðustíg 24. g = =a = <q .iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiæuiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiu iiiiiiiiiiiiimiiiimimiiimiimimmiiiiiimimiitiiimm = óskast á gott heimili á Ak 1 = ureyri, má vera unglingur s = Gott kaup. Uppl. 1 síma 1 5098. E niiiiiiMiiniiiiiiiniiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimmiimimii niHMiiiiitiíuimiumiiimiimiuMinumiiiiiiiiilliliic | vist 1 | Get útvegað stúlku, þeim, 1 i er geta leigt 1—3 herbergja 1 | íbúð. Tilboð leggist á afgr.. 1 i blaðsins fyrir mánudags- 3 i kvöld, merkt ,,Vist“. 3 iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiD imiimmmmimimiiiiimmiiiiiimiiiimmimiimmiii | Gul&'ætur I Rauðrófur Gulrófur. J uua&ut I Hverfisg. 61. Símf 2064. = miiiiiiiiiiiimmimiMiMMiuiiimiiliiiilllllilllililinimi »»+»»»»»»»»»»»»»»♦»»♦»♦♦♦♦♦»»»»»»«»»»»»«»♦«'> 1-9 Eilir Robert Slorm I'M 60IN6 TO REZEFZVa ONE ON TH£ AlSLE mEN YOLI 7AKE TWE WOT ^ SQUA7 ! OVERLOOKED FOR 7HE MO/V)£NT, TWO OF BLL/E-JAW'S 5ENTRIE5, 0UT51D£..^ 7} " ---------------------- ■'/ HEY, PU66Y' Y SH-W-H-!-WOGAN'5 1 í WHAT WA6 THE ) A COP...HE'S GO7 k SHOOT-------- J THE B0S5 COVERED! NOW, LtðTEN... j Copr, 1944, King Fcaturcs Syndicate, Inc., World rights rescrvcti WitH the untimely ARRIVAL OF FLOOPSY, X-9'5 HAND \S CALLED. HE GRAB5 A GUN ANO IN TW£ EN5UIN6 5CUFFLE, BLUE-JAW 5H00TS ONE OF HI5 OWN MEN... WELL, BLUE-JAW, MAMA KAZONN/ WOULD BE PROUD OF HEf?. SON--0RAFT-DOD6ER, COUNTERFEITER, KILLER... Floopsy hafði komið á óheppilegum tíma, og allt komst upp um X-9. X-9 þreif til byssu sinnar, og í viðureigninni skýtur Blákjammi einn manna sinna. 1—2) X-9: — Jæja, Blákjammi. Móðir þín, frú Kazonni, myndi vera hrifin af syni sínum, sem svíkst undan herskyldu, falsar seðla og myrðir menn. 3—4) X-9: — Jeg ætla að panta sæti í fremstu röð, þegar þú tyllir þjer í rafmágnsstólinn! X-9 hefir gleymt tveim vörðum Blákjamma, sem eru fyrir utan húsið. Annar giæponinn: — Heyrðu, Puggy! Hvaða skot voru’ þetta. Hinn: — Uss — Hogan er löggari . . Hann hefir öll táð strákanna í hendi sjer! Hlustaðu!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.