Morgunblaðið - 17.09.1944, Síða 1

Morgunblaðið - 17.09.1944, Síða 1
81. árgangnz. 209. tbl. — Sunnudagur 17. september 1944. Isafoldarprentsmiðja h.f„ Bandamenn rjúfa Sigfriedlínuna arist í úthverfum Aachen m samsænsms ijjns j Fyrsti og þriðji herinn ná saman Breska útvarpið hefir að undanförnu talað um Knut Zeitzler hershöfðingja sem upphafsmann að samsærinu gegn Hitler. Zeitzler var um eitt skeið formaður þýska herforingjaráðsins. Myndin hjer að ofan er tekin áður en vinskapurinn spiltist. Zeitzler er til hægri, en milli hans og Hitlers er Guderian hers- höfðingi. Rússar komnir fil Soiia Hersveitir Rússa 20 mílur fyrir sunnan Riga London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. ' RÚSSNESKAR hersveitir komu til Sofia, höfuðborgar Búlgaríu, í dag. Þýski frjettaritarinn Ernst von Hammer sagði í kvöld, að Rússar hefðu tekið borgina Krustpils. Sú borg er mikilvæg járnbrautarmiðstöð. Hersveitir Rússa eru þá 20 mílur fyrir sunnan Riga. Herstjói'nartilkynningin. Herstjórnartilkynning Rússa í kvöld er á þessa leið: ,,Hersveitir vorar komu til Sofia í dag. Hersveitir vorar ásamt sveitum úr fyrsta hern- um pólska lóku í dag marga bæi og þorp fyrir norðan Praga. í Norður-Transylvaníu tóku hersveitir vorar, ásamt rúm- enskum hersveitum, 50 bæi og þorp, þar á meðal fjórar mik- ilvægar járnbrautarborgir. í Norðaustur-Rúmeníu tóku her sveitir vorar borgina Vatra- Dornei. Á Bocau-svæðinu hafa her- sveitk: vorar tekið höndum þýska hershöfðingjann Busch- enhagen, en hersveitir hans úr 52. hernum höfðu farið huldu höfði í skógum á þessum slóð- um. Annarsstaðar á vígstöðvun- um höfðu könnunarsveitir sig í frammi, og sló sumsstaðar í allharða bardaga. 15. september voru alls skotn ar niður á vígstöðvunum 130 flugvjelar óvinanna og 99 skrið drekar þeirra eyðilagðir“. Öiiibec-ráðstefn- unni loki Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Quebec í gærkveldi: QUEBECRÁÐSTEFNUNNI lýkur í kvöld. I skýrslu, sem Churchill og Roosevelt hafa gefið út, er sagt, að þeir „hafi komist að samkomulagi um öll atriði“ við víkjandi styrjöldinni í Evrópu og á Kyrrahafinu. I skýrslunni segir svo: Framh. á 2. síðu Hersveitir Paltons komnar að Metz London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. BANDAMENN rufu í gær Sigfriedlínuna fyrir suð- austan Achen. Hersveitir Bandaríkjamanna sækja nú ört fram að baki línunnar og búa sig, að því er einn frjetta- ritari Reuters segir, undir annan þátt styrjaldarinnar um | Þýskaland, orustuna um Rín. Innan tveggja sólarhringa frá því er hersveitir Hodges hershöfðingja lögðu til atlögu við Sigfriedlínuna, höfðu þær rofið hana og elt hersveitir Þjóðverja á flótta að baki hennar. Vinna hersveitir Hod- ges að því að koma upp bækistöðvum til þess að geta þaðan sótt fram til Rínardalsins. Þjöðverjar og Finnar berjast Búist við stríðsyfir- « lýsingu þá og þegar Frá norska blaðafulllrúanum. FRÁ STOKKHÓLMI berast þær frjettir, að fyrsla finnska herstjórnartilkynningin um bardaga milli Finna og Þjóðverja, hafi verið géfin út á föstudag. Á fimtudagskvöld ætluðu Þjóð- verjar að setja lið á land á finnsku eynni Hogland (sem á finnsku heitir Suusaari). Þjóðverjar voru hraktir til baka alls- staðar nema á einum stað, en búist er við, að þeir verði hraktir þaðan. Talið er, að þess verði ekki langt að bíða, að Finnar segi Þjóðverjum stríð á hendur. I útvarpi frá Svíþjóð í gær (laug- ardag) var sagt, að svo yrði að líta á, að hernaðarástand væri nú milli Finna og Þjóðverja. ______________________________ Hernaðaraðgerðir. Þjóðverjar vildu fá bækistöð á Hogland-ey til þess að hindra það, að Eystrasaltsíloti Rússa ljeti úr höfn. í friðarskilmálum Rússa og Finna er það tekið fram, að þýskar hersveitir skyldu vera farnar úr Finn- landi fyrir miðnætti 15. sept- ember, en að öðrum kosti af- vopnaðir og kyrrsettir. Verði þessu ekki fullnægt, hefir rauði herinn heimild til að ráðast inn í Finnland og gera út af við þýsku hersveitirnar. . , Stöðug yfir skothríð Ermarsund London í gærkveldi: ÞJÓÐVERJAR hjeldu áfram skothríð sinni yfir Ermasund í dag allan og alt til kvölds. Var skolið í 9 klst. samfleytt. Eftir að dimt var orðið, byrjaði svo hamagangurinn aftur og ljek alt á reiðiskjálfi hjernamegin sundsins. Á fimm mínútum var skotið meira en 20 sprengikúl- um, einu sinni skotið af sex byssum í einu. Einnig virtist stórskotaliðsviðureign eiga sjer stað á strönd Frakklands eigi \ allfjarri. — Reuter. herst j órnartilkynningu Finna í gær er skýrt frá því, að landgöngutilraunir Þjóð- verja á Hogland-ey hafi alger- lega mistekist. Rússneskar flug vjelar aðstoðuðu Finna í bar- Framhald á 8. síðu Framvarðarsveitir banda- manna í Aachen. Bandamenn hafa ráðist inn í Aachen, og er nú barist í suð- austur- og suðvestur-úthverf- um borgarinnar. Bardagarnir í Belgíu. Breskar hersveitir hafa brot ist yfir Escaut-skurðinn og Kanadamenn yfir Leopoldskurð inn. Pólskar hersveitir hafa sent framverði til Wachtbeeke, sem er 10 mílur fyrir norðaust an Ghent og þrjár mílur frá hollensku landamærunum. —- Kanadamenn hafa tekið borg- ina Eecloo milli Bruges og Ghent. í Brest. verjast bandamenn ennþá, að því er segir í herstjórnartil- kynningu bandamanna, en í út varpi frá París var skýrt frá því, að bandamenn hefðu tekið Brest og handtekið 12.000 manna þýskt lið, sem þar var. I Moselledalnum. sækir 3. herinn, undir stjórn Pattons hershöfðingja, fram fyrir austan Nancy. í suður- hluta Luxemburg hafa her- sveitir þriðja hersins náð sam an við 1. herinn. Hersveitir Pattons hafa farið yfir Moselle-ána. Á þessum slóðum halda sprengjuflugvjel ar bandamanna uppi áköfum árásum á flutningaleiðir og bækistöðvar Þjóðverja. ■ Frjettaritari Reuters í Arne- ville segir, að hersveitir Pattons sæki að úthverfum Metz. — Leiðin er mjög ógreiðfær vegna bleytu. Þjóðverjar halda uppi ákafri skothríð á hersveitir þessar. Hersveitir Pattons hafa svo að segja gereytt öflugu vjela- herfylki Þjóðverja við Epinal.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.