Morgunblaðið - 17.09.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.09.1944, Blaðsíða 11
Sunnudag'ur 17. sept. 1944, MORGUNBLAÐIÐ rr 11 Fimm mínútna krossgáta Lárjett: 1 hnöttur — 6 mat — 8 slagur — 10 nudd — 11 upp- hækkaður flötur — 12 sama og 8 lárjett — 13 knattspyrnufje- lag — 14 spil — 16 góðir vinir. Lóðrjett: 2 ending — 3 verk- færi (þf.) — 4 tveir eins — 5 kjaftar — 7 drasl — 9 þrír eins — 10 fyrir utan — 14 líkams- hluti — 15 tveir eins. *í**:* *:* *:• •;• •> *> >:• *:•*:*. Fjelagsiíf NÁMSKEIÐSMÓTIÐ í frjálsum íþróttum heldur áfram á mánu- dagskvöld kl. 7. — Allir flokk- ar mæti. ÁRMENNINGAR! Stúlkur! Piltar! Komið I að vinna við Hluta- veltu fjelagsins. Mæt- ið öll í í. R.-húsinu í dag kl. 1.30 e. h. — Stjórn Ármanns. SKÁTAR Landsmótsnefndir skátafjelaganna halda sameiginlegan skemti fund í Tjarnarcafé, þriðjudag- inn 19. sept. kl. 9 e. h. — Til skemtunar: 1. Kaffidrykkja. 2. Ræða. Skátahöfðinginn. 3. Dagbók landsmótsins. 4. Avarp 5. Dans. — Aðgöngumiðar seld ir á Vegamótastíg, mánudag- inn 18. sept. kl. 8V2—9 V2 e. h. Aðgöngumiðar verða ekki seld- ir við innganginn. — Mætið í búning. SUNDÆFINGAR hefjast í Sundhöll Reykjavík- ur, mánudaginn 18. september n. lt. Æfingatímar í vetur verða þessir: Mánudagskveld kl. 9— 10, miðvikudagskveld kl. 9—10 föstudagskveld kl. 9.30—10. — Sundhöllin er lokuð almenn- ingi á þessum tímum. Sundfjelögin. H I.O.G.T. 2b at. b ó b FRAMTÍÐIN Fundur annað kvöld kl. 8.30. Inntaka o. fl. Kvöldvaka: 1. Grísk list — norræn? 2. Ðraugasaga. 3. Óhróður um Islendinga. VIKINGUR Fundur annað kvöld ki. 8,30. Inntaka nýrra fjelaga Dans á eftir fundi Vinna KONA VILL GERA HREINT daglega, gegn því að fá 1—2 herbergi og eldhús. — Tilboð, merkt ,,Strax“, sendist af- greiðslunni. HREINGERNINGAR Magnús Guðmundsson. Jón & Guðni. Sími 4967. 230. clagur ársins. Árdegisflæði kl. 6.15. Síðdegisflæði kl. 18.02. Ljósatími ökutækja frá kl. 20.25 til kl. 6.00. Helgidagslæknir er Árni Pjet- ursson, Aðalstræti 18, sími 19.00. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Bs.. íslands sími 1540. I. O. O. F. 3, = 1269188 = 814 II. Fertugur verður í dag Helgi Magnússon, Bergstaðastr. 28 C. Golfklúbbur íslands. Blind- keppni fer fram í dag kl. 2. Hlutavelta Ármanns. í dag kl. hefst hin árlega hlutavelta Glímufjelagsins Ármanns og verður í í. R.-húsinu við Tún- götu. — Meðal annars, sem þar verðtir á boðstólum, eru tvö þús- und krónur í peningum, allar ís- lendingasögurnar í skrautbandi, Ottomanskápur, Orðabók Sigfús- ar Blöndals og ótal margt fleira. Milli 7 og 8 í kvöld verður hlje. Þarna er tækifærið að styrkja hina nauðsynlegu starfsemi Ar- manns og auðgast, ef heppnin er með. í frjett um skólana, sem birt- ist í blaðinu í gær, var sagt, -að skólavist í Gagnfræðaskóla Revkjavíkur hefðu sótt 315 nem- endur, en aðeins væri hægt að taka 160 nemendur í skólann. — Þessar tölur .eiga við 1. bekk skólans einan. Als mun verða hægt að taka í skólann um 300 nemendur. í grein um setningu Húsmæðra skólans, sem birtist hjer í blað- inu í gær, urðu þau mistök, að Margrjet Jónsdóttir, kenslukona var sögð hafa kent saum við skólann í 30 ár. Hún hefir kent saum svo lengi en auðvitað ekki Tilkynning BETANÍA Sunnudaginn 17. sept.: Sam- koma kl. 8.30 síðd. Ólafur Ól- aísson talar. — Allir velkomnir K. F. U. M. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. — Allir velkomnir. ZION Samkoma í kvöld kl. 8. Hafnarfirði: Samkoma kl. — Allir velkomnir. 4. FILADELFIA Samkomur í dag kl. 4 og 8V2. — Söngur og hljóðfæra- sláttur. Margir ræðumenn. — Allir velkomnir. Kaup-Sala EGGJALÍKI 1 dós jafngildir 15 eggjum, kostar aðeins kr. 1,70, n Þorsteinsbúð Hringbraut 61. Sími 2803. ÞURKAÐIR ÁVEXTIR Perur, Ferskjur, Epli, Grá- fíkjur, Sveskjur, Rúsínur, Blandaðir ávextir. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Sími 2803. MINNIN GARSP J ÖLD Slysavarnafjelagsins eru fallcgust. Heitið á Slysavarna fjelagið, það er best. MINNIN G ARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen, ; ! allan tímann við hinn nýstofnaða húsmæðraskóla. Forstöðukona Baðhúss Reykja- víkur, frú íslaug Þórðardóttir, hefir beðið blaðið fyrir eftirfar- andi leiðrjettingu: Kerlaugar eru seldar sama verði og áður hefir verið, sem sje kr. 2.00. Aðgangur hefir aðeins verið hækkaður að einstaklingssteypuböðum, 50 au. Til fatlaða mannsins fvrir stól. Áheit kr. 10.00, V. M. kr. 20.00, G. G. kr. 100.00, D. G. kr. 20.00, íþróttamaður kr. 20.00, M. R. kr. 20.00, G. E. kr. 100.00. — Fjár- söfnun þessari er lokið hjá Mbl. Heimilisritið, ágúst-hefti, hef ir borist blaðinu. Efni heftisins er að þessu sinni: Herbergið kom henni kunnuglega fyrir, ástar- saga eftir Dorothea Malm, Vís- indalegt víti, grein eftir próf. Donald Laird, Hálsklúturinn, saga eftir Gunnar Larsen, Film- stjörnurnar, lifa ófrjálsu lífi, grein, Aðvörun, sakamálasaga, Berlínardagbók blaðamanns, 6. þáttur, Annað morðið, smásaga eftir William J. Elliot, Skin og skúrir, framhaldssaga eftir Joan Marsh, Hinn mikli stríðsmaður, amerísk lygasaga. Auk þess eru í heftinu skrítlur, molar úr kvikmyndaheiminum, enskir sönglagatextar, dægradvöl, kross gáta og fleira. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 11.00 Morguntónleikar, (plötur); a) Fiðlukonsert eftir Elgar. b) „Lævirleinn" eftir Vaughan Williams. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Messa í Fríkirkjunni (sjera Árni Sigurðsson). 15.20—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): a) Söngvar eftir Schubert. b) 15.35 Amerískur kór syngur ýmis lög. c) For- leikur eftir Chopin. 19.25 Hljómplötur: a) Konsert í B-dúr eftir Hándel. B-dúr eftir Hándel. b) Þættir úr Conserti grossi, nr. 5 og 10 eftir Hándel. 20.20 Einleikur á cello (Þórhall- ur Árnason): Sónata í g-moll eftir Hándel. 20.35 Erindi: „Náð og nauðsyn1 (Grjetar Ó. Fells rithöf.). 21.00 Hljómplötur: íslenskir ein- söngvarar og kórar. 21.15 Upplestur: Úr kvæðum Halldórs Helgasonar á Ásbjarn arstöðum (Vilhjálmur Þ. Gísla son skólastjóri). 21.35 Hljómplötur: Ungversk fantasia eftir Doppler. 21.50 Frjettir. 22.00 Danslög. 23.00 Dagskrárlok. ÚTVARPIÐ Á MORGUN: (Mánudag). 8.30 Morgunfrjettir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.30 Þýtt og endursagt: Versala samningurinn 1919, eftir Willi am Bullitt, fyrri þáttur (Ragn- ar Jóhannesson). 20.50 Hljómplötur: Lög leikin mandólin. 21.00 Um daginn og veginn (Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson blaða maður). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Lög eftir Árna Thorsteinsson. — Einsöngur (Ólafur Magnússon frá Mosfelli: a) Haustlög: 1. „Um haust“ eftir Sigfús Ein- arsson. 2. „Söknuður“ eftir Pál Isólfsson. b) Mannsöngvar: 1. „Dísa“ eftir Þórarin Guðmunds son. 2. „Sonja“, rússneskt lag. 3. „Santa Lucia“, ítalskt lag. 4. „Fúniculi Fúnicula", ítalskt lag. 21.50 Frjettir. Dagskrárlok. Stórt verslunarplóss á einum besta verslunarstað bæjarins verð- ur tilbúið til afnota fyrir áramót Eiganclinn óskar eftir tilboði um leigu, en þó helst að komast í fjelagsskap við mann eða fyrirtæki, sem hefir aðstöðu til að reka umfangsmikinn verslunarrekstur. — Nöfn á- samt ítarlegum upplýsingum leggist inn á afgr. Morgunblaðsins sem fyrst merkt: „Stórt verslunarpláss“. Konan mín, HALLDÓRA HALLDÓRSDÓTTIR, andaðist í Landakotsspítala hinn 15. þ. mán. Þorkell Bergsveinsson. Jarðarför móður okkar, HELGU GUÐBRANDSDÓTTUR, fer fram miðvikudaginn 20. september og hefst með húskveðju á heimili liennar klukkan 2 síðd. Akranesi, 16. sept. 1944. Fyrir hönd okkar systkinanna, Valdís Böðvarsdóttir. Jarðarför dóttur minnar, móður okkar og tengdamóður, HELGU GUÐBJARGAR HELGADÓTTUR, fer fram mánudaginn 18. þessa mánaðar og hefst með bæn að heimili sonar hennar, Hringbraut 33 klukkan 1 e. hád. Helga Björnsdóttir, börn og tengdabörn. Útför móður minnar, EMMY SÖRENSEN, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 19. þ. mán. klukkan 2 eftir hádegi. Blóm og kransar afbeðnir. Aðalheiður Sigurðardóttir. BENEDIKT GABRIEL BENEDIKTSSON, skrautritari, Freyjugötu 4, verður jarðsunginn mánudaginn 18. þ. m. Athöfnin hefst í dómkirkj- unni kl. 1.30 e. h. Aðstandendur. Alúðarþakkir fyrir auðsýndan kærleika við andlát og jarðarför FRIÐRIKS BJARNASON. María Friðriksdóttir, Sigurgísli Guðnason. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda hluttekningu við jarðarför systir okkar og mágkonu, SIGURBJARGAR M. HANSEN, Fyrir hönd aðstandenda, Dagmar og Olaf P. Nielsen. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför konu minnar, móður okkar og tengdamóður, GUÐRÍÐAR ÁRNADÓTTUR, Bræðraborgarstíg 23. Sjerstaklega þökkum við þeim, sem hjúkruðu henni í hennar löngu veik- indum. Sigurður Vigfússon, börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.