Morgunblaðið - 19.09.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.09.1944, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 19. september. MORGUNBLAÐIÐ II Fimm mínúlna fcrossgáta Lárjett: 1 fugl — 6 iðka — 8 jökull — 10 hæstarjettarmála- flutningsmaður — 11 mikinn snjó — 12 verkfæri (þf) — 13 hvílt — 14 argur — 16 vænar. Lóðrjett: 2 fer á sjó — 3 raf- stöð — 4 tónn — 5 rótar til — 7 matreiða — 9 frostsár — 10 verkfæri (þf) — 14 holskrúfa •— 15 menntastofnun. 2 a a b ó L Fjelagsiíf SKEMTIKV ÖLD heldur fjelagið fyr- ir fjelaga og gesti í Tjarnarcafé n.k. föstudag kl. 9 e. h. Þátttakendum úr innanfjelags- mótinu og þeim, er unnu að hlutaveltunni, er boðið. Stjórnin. í. R.-INGAK. Innanfjelag'smótið heldur á- fram í kvöld kl. 6.30 á íþrótta- vellinum. Kept verður í fjöl- mörgum greinum. Kaup-Sala Sjerlega vandað VASA-GULLÚR með loki til sölu. Vesturvalla- götu 2 kl. 6—8. FERMINGARKJOLL til sölu í Hafnárfirði. Uppl. í síma 9156. NOKKRARTUNNUR undan kjöti og slátri eru til sölu í Aðalstræti 12. ÞAÐ ER ÓDÝRARA •stð lita heima. Litina selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra borgarstíg 1. Sími 4256. NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. • Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. POLISHES Bón og skóáburður með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. 262. úagur ársins. Ardegisflæði kl. 7.20. Síðdegisflæði kl. 19.35. Ljósatími ökutækja frá kl. 20.25 til kl. 6.20. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er i Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Bifreiða- stöð Reykjavíkur, sími 1720. I. O. O. F. = Ob. 1 P. = 126919814 — Hf. Haustfermingarbörn Dómkirkju р, otanna komi til viðtals í Dómkirkjuna í þessari viku sem hjer segir: sh- Friðriks Hall- gríi .jsonar fimtudag kl. 5, síra Bjarna Jónssonar föstudag kl. 5. Haustfermingarbörn í Laug- arnesprestakalli eru beðin að koma til viðtals í Laugarnes- kirkju næstkomandi föstudag kl. 5 o. h. — Sóknarprestur. Hahgrímssókn. Haustferming- arbörn komi til viðtals í Aust- urbæjarskóla .k. föstudags- kvöld kl. 5. — Sr. Jakob Jónsson с. . . _-w..rbjörn Einarsson. i»jó ,’ni. Nýlega hafa opin- berað tiúlofun sína ungfrú Val- gerður Júiíusdóttir, Sólbeima- tungu við Laugarásveg, og Haukur Ottesen, Grun.larstíg 2. Iljónaefni. S.l. iaugardag op- inberuðu trúlofur. sína ungfrú Guðlaug Einarsdc ir, Sellát i í Tálknafirði , Sigurjón L_,- ísson lof' keytamaður. Hjónaefni. S.l. laugardag op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Helga Gunnarsdóttir frá Akur- gerði í Garði, og Jón Ólafsson, Samtúni 38, Rvík. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Anna Jónsdóttir Sigurðssonar stýrimanns og Sigurður Jó- hannsson stýrimaður. — Heimili ungu hjónanna verður á Vífils- götu 24. Happdrætti Ármanns. í gær var dregið í happdrætti Ármanns í skrifstofu borgarfógeta. Upp komu þessir vinningar: 23558 Is- lendingasögurnar, 20014 otto- manskápur, 25915 málverk, 29023 ritsafn Davíðs Stefánsson- ar, 2663 frakkaefni, 25206 fata- efni, 22863 lituð ljósmynd, 17165 skíði, 13764 Þúsund og ein nótt, 17594 værðarvoð, 25780 bakpoki, 15124 lituð ljósmynd, 7894 værð arvoð, 5923 Þjóðsögusafnið Gríma og 9448 rykfrakki. Vinn- ingarnir óskast sóttir sem allra fyrst í Körfugerðina, Bankastr. IO.G.T. VERÐANDI. Fundur í kvöld kl. 8.30 — Inn- taka nýliða. Á eftir fundi hefst Kaberett-kvöld. Til skemtunar: 1. Upplestur: Brynjólfur Þorsteinsson 2. Söngur með gítarundir- leik. 3. Sjónhverfingamaðurinn góðkunni sýnir listir sínar. 4. DANS. Innanfjelagsmót K. R. heldur áfram í kvöld kl. 7.30, ef veður leyfir. Kept verður í tugþraut. Knattspyrnukappleikur fór fram í gærdag milli starfsmanna Ræsis h.f. og starfsmanna Shell h.f. Fóruileikar l annig, að starfs menn Ræsis unnu með 3 mörk- um gegn 0. Til Strandakirkju: K. Y. Þ. kr. 20.00, B. Vest- mannaeyjum kr. 50.00, G. og D. D. G. kr. 40.00, gamalt á- , heit A. J. Ó. kr. 100.00, G. E. kr. 15.00. 3 systur kr. 30.00, N. N. kr. 50.00, karl á Norðurlandi kr. 10.00, Valsmaður kr. 10.00, G. H. kr. 20.00, ónefnd kona kr. 20.00, Hulda kr. 25.00, gamall Vestanljæingur kr. 100.00, ó- nefnd kr. 10.00, J. J. kr. 25.00, Inga kr. 10.00, S. T. kr. 10.00, S. G. kr. 10.00. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.30 Erindi: Um sýkla og sníkju dýr, III. (Ófeigur Ófeigsson, læknir). 20.55 EmsÓngur (Þorsteinn H. Hannesson (tenor): a) „Syngi, syngi, svanir mínir“, eftir Jón Laxdal. b) Caro mio ben, eft- ir Giordani. c) Plaisir d’amor, eftir Mortini. d) Mary of All- endale, eftir Lane Wilson. e) Aría úr óperunni „Tosca“ eft- ir Puccini. f) „Sverrir konung ur“ eftir Sveinbjörn Svein- björnsson. (Undirleik annast dr. Victor v. Urbantschitsch). 21.20 Hljómplötur: Kvartett Op. 59, nr. 1, eftir Beethoven. 21.50 Frjettir. Dagskrárlok. Kenni að sníða og taka mál Get bætt við konum 10. okt. INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR, kvenklæðaskurðmeistari. Sími 4940. TILBOÐ ÓSKÁST í s.s. MANÖ, þar sem það liggur strandað á Geirfugla- skeri. Lysthafendur leggi tilboð sín fyrir 20. þ. mán. inn á skrifstofu Minister of War, Lækjartorgi 1. Hlutleysi Svía brotið. London í gærkveldi: — Fregn- ir frá Svíþjóð herma, að all- margar erlendar flugvjelar hafi í nótt sem leið flogið yfir sænskt land og þar með brotið freklega hlutleysi Svíþjóðar. Lífvörður láínn Vinna HREIN GERNIN G AR húsamálning, viðgerðir o. fl. Óskar &Óli. — Sími 4129. Ú tvarpsviðger ðarstofa mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameistari. Tilkynníng Frá Breiðfirðingafjelaginu: FUNDUR fyrir þátttakendur í sumarferð umsfjelagsins verður í Oddfell- ow-húsinu næstkomandi mið- vikudag klukkan 21. Þeir, sem eiga myndir frá ferðunum, eru vinsamlegast beðnir að koma með þær til sýnis. Ferðanefnd Breiðfirðingafjelagsins. Nýlátinn er í Bandaríkjunum leynilögrcglumaðurinn Edmond Starling. Hann hefir verið líf- vörður fimm forseta Banda- ríkjanna, Wilsons, Hardings, Coolidges, Hoovers og Roose- velts. Elsku litli sonur okkar STEINÞÓR, andaðist sunnudaginn 17. þessa mánaðar. Inga Jenný Þorsteinsdóttir. Óskar Líndal Arnfinnsson. Eiði Seltjarnarnesi. Móðir okkar og tengdamóðir, GUÐRÚN G. BENEDIKTSSON, andaðist að Elliheimilinu aðfaranótt 17. sept. Fyrir hönd aðstandenda, Jóhann Hafst. Jóhannsson. Guðlaug Árnadottir Maðurinn minn og faðir, EIRÍKUR A. GUÐMUNDSSON, andaðist 18. þ. mán. Ásta Jónsdóttir. Eyrún Eiríksdóttir. Það tilkynnist hjermeð vinum og vandamönn- um, að JÓNÍNA EIRÍKSDÓTTIR, frá Tóarseli í Breiðdal, andaðist í Landakotsspít- ala hinn 16. þ. m. Aðstandendur. Bróðir minn og mágur EMIL KRISTINSSON, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðviku- daginn 20. þ. m. Athöfnin hefst að heimili okkar, Lyngliolti, Holtaveg kl. 1.30 e. li. Hanna Kristins. Guðm. Magnússon. Jarðarför hróður okkar, SIGURBERGS STEINSSONAR> fer fram frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 20. sept. og hefst með húskveðju að heimili hans, Tjarnargötu 47, kl. 3,15 e. h. Systkinin. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ommu, GUÐBJARGAR GUÐMUNDSDOTTUR, frá Öndverðarnesi, Fyrir hönd aðstandenda, Guðmunda Línberg. Halldór Ólason. Alúðar þaltkir vottum við. öllurn þeim, er sýndu okkur samúö við andlát og jarðarför kon- unnar minnar, móður og tengdamóður, KRISTÍNAR SÍMONARDÓTTUR, Sigmundur Sveinsson, börn og tengdabörn. (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.