Morgunblaðið - 21.09.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.09.1944, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 21. sept. 1944 Gunnar Gunnarsson kaupmaður í Vík GUNNAR GUNNARSSON kaupmaður í Vík í Mýrdal vérður jarðsunginn frá Víkur- kirkju í dag, en hann andað- ist á Vífilsstaðahæli ‘12. þ. m., 63 ára að aldri. Gunnar hafði lengst af dval- ið í Vík, fyfst í vinnumensku, en fekst þó einnig við ýmis önnur störf, er meir voru að hans skapi. Þannig keypti hann nokkur ár fje á fæti, til slátrunar, og rak til Reykja- víkur. Sjóróðra stundaði hann í Vík og var um skeið formað- ur þar. Síðar reisti Gunnar sjer hús ofan við Víkurkauptún og fekk leigðan nokkurn land- skika, sem hann ræktaði vel. Hafði hann þá nokkurn bú- skap, samhliða öðrum störfum. Svo misti hann heilsuna fyrir nokkrum árum, en náði sjer aftur og tók þá að versla í Vík. Rak hann verslunina þar til hann tók veikina að nýju, sem nú dró hann til bana. Gunnar var kvæntur Guð- nýju Jóhannesdóttur, ættaðri af Austurlandi. Meðal barna þeirra á lífi eru frú Lára, kona Jónasar deildarstjóra hjá Kaup fjelagi Skaftfellinga og Sig- urður bílstjóri í Vík. Gunnar hafði áhuga fyrir framförum og öllu, sem til nyíja horfði. M. a. má geta þess, að fyrir nokkrum árum ritaði hann grein í Mbl. um úrræði til verndar Álftvering- um, er Kötlugos bæri að hönd- um. Kvikmyndastjömur, æfisaga Betty Grable, eftir Henrik Thor- lacius, hefir borist blaðinu. Bók- in er 39 bls. að stærð, prýdd fjölda myndum. Um bókina er annars lítið að segja, nema að prófarkalestur er mjög hroð- virknislega af hendi leystur. Er næsta undravert, hve mörgum villum hefir verið hægt að koma fyrir í ekki stærri ritsmíð en þessari. — Um efnið skal ekki fjölyrt. -— Leikaraútgáfan gefur bókina út og Alþýðuprent smiðjan annast prentverkið. BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU Svavar Ársælsson Fæddur 26. maí 1927. Dáinn 14. sept. 1944. Hvernig gat jeg hugsað í hamingjunnar faðmi, að eitthvað fjelli út af æftar minnar baðmi? Skilningslaus jeg skil ei Skuldar-dóma alla, að þú, elsku sonur, ^ yngstur skyldir falla. Allir dáðu fjörið í ættar minnar hlyni, allir vildu fjelagar eiga þig að vini, svo mjög barstu ungur af öllu þínu kyni, að allar vildu konur eiga þig að syni. Ein bar til þess gæfu að eiga soninn þenna, þú varst augnayndi og eftirlætið hennar; sú er hennar huggun, er harmar sárir vakna, að eiga öllum fremur yndislegs að sakna. Og ekki aðeins móður, þú áttir líka föður. — Að Baldri banvaént skeyti blindur sendi Höður. •— Eitt sinn kemur að því jeg á mig taki náðir, saman, Svavar, elskan! þá sofum við báðir. Pabbi. Hjelt það væri dufl. Stokkhólmi: — Fiskimaður nokkur kom nýlega í land með þýskt, segulmagnað tundur- dufl, sem hann hafði fundið á reki og talið vera venjulegt bólfæri fiskiskips. Þegar rann- sakað var duflið, kom í ljós, að í því voru 300 kg. af sprengi- efni. iörn, unglingar eðu eldra fólk óskast frá næstu mánaðamótum til að bera Morgun- blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Þeir, sem talfært hafa við oss að komast að þessu starfi í vetur, gefi sig fram á afgreiðslu blaðsins sem allra *fyrst. niMIIIIIMIIIIIIIIIIIIMIIIimil!lllllllltlIIII!lllltll!ll!llllllll 3 a Tvær s s I einkabifreiðar! 1 5 = til sölu og sýnis við Hafn- ^ | arhvol eftir kl. 2 í dag. j§ s a = i iiiHiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuuuiitiiniiiiiiiiu Cggert Claessen Einar Ásmundsson ’ Oddfellowhúsið. — Sfmi 1171. hæstarjettarmálaflntningsmenn, Allskonar lögfrœðistörf uimuiiiiiuiiuiuiiiimiiiiifiiiuiiiiiiuiiiiimiiuiimiiiu == = 1 Herbergi ( = óskast í vetur handa b S tveimur reglusömum B skólapiltum» Uppl. í síma 4764. mmiiiiiiiiiiiiiiiuiiiuiiiiiiiiiuuiUTnniiiiumuiiiiiuiiT SHIPHUTGEPO HmTistNsl ' „Helgi“ Tekið á móti flutningi til Vestmannaeyja í dag. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimmiimmmiimuiii I I 3 = Vandaður IEikarskápur | MÁLARASTOFAN | Spítalastíg 8. .lillllllllllllllllllllllllllllllllliumilllllllllllllllillllllllili Frumbækur í tví- og þríriti. Heildverslun Garðars Gíslasonar Sími 1500. x •f Framtíðarstaða Ungan mann vantar til afgreiðslu í einni af stærstu sjerverslunum bæjarins í járn- og bygg- ingavörum. Skriflegar umsóknir merktar „Sjerverslun“, ásamt meðmælum ef fyrir eru, sendist Morgun- blaðinu fyrir vikulokin. #^I**!*VV4*'MX***MV*M**X**!*VV*t*V*X*VV4X**«M»**«**X*íM***XH*M't* VV **♦ ♦. V I | i Kona eða stúlka $ •Í* * óskast sem ráðskona við mötuneyti garðyrkju- * | manna Garðyrkjunnar á Reykjum í Mosfellssveit, ? | frá 1. okt. n.k. Einnig óskast frá sama tíma stúlka ;!• $ til húsverka á heimili garðyrkjustjórans. — Góð ;j* húsakynni með öllum þægindum. — Hátt kaup. ;j; ;!; . Nánari upplýsingar á lager Sölufjelags garðyrkju- £ ;í; manna í portinu við B. S. í. Hafnarstræti í dag eða % X í síma 5836, sama dag klukkan 12—2. * f * V 1 V Best að auglýsa í Morgunblaöinu HBaBMBnaaBnananBBnBnBBni X-9 Efiir Roberf Sform WELL, A 1 ONE- mAn ARMV MU5T TAKE . CMANCES. BuT AS X-9 STEPS AWAV fROM THE PORCH I-----------— all riqi-it, you MEN...KEEP THE HANOE HIGH AND AIOVE AROUND TO I TWE &ILO! J LOOKS UKE A SOUEEZE PLAY.. THAT M\J&1 BE PUGöW AMBU&CADED IN TWE BARN... WWERE'5 TWE OTHER 6UV? SER6EANT, ASK TME PlLOT T0 CIRCLE OUT OF 5I6WT OF THAT LAST FARM AND TMEN FLV OVER ITA6AIN...I WANT 1—2) X-9 (hugsar): -— Það lítur út fyrir að jeg (Upphátt): — Svona lagsmenn, teygið úr hand- inn að snúa við. Við skulum fljúga aftur yfir bónda- sje kominn í úlfakreppu. Hvað um það, þegar mað- iur er einn, verður maður að tefla á tvær hættur. .1 iin• s.m p; : .r.1 u-;:: • ■ ■ - ■ ■ - • leggjunum og labbið yfir að súrheysgryfjunni. 3—4) En þegar X-9 gengur frá anddyrinu. —- Yfirmaðurinn: — Liðþjálfi, biðjið þjer flugmann- bæinn. Jeg vil fá aðra mynd. Liðþjálfinn: — Já, herra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.