Morgunblaðið - 22.09.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.09.1944, Blaðsíða 1
81. árganguc 213. tbl. — Föstudagur 22. september 1944 Isaíold&rprentsmiðja h.í. BRETAR IMÁ BRUM YFIR RÍN Bandamenn eiga 140 flugvjelamóð- urskip LONDON í gærkvöldi: — í ' dag kom út bókin „Jane's, Figthing Ships". Er þar sagt, hve mikill sá floti muni verða, sem bandamenn beita gegn Japönum, þegar stríðið í Ev- rópu er til lykta leitt. Er frá því skýrt, að Bandaríkin hafi yfir að ráða meira en 100 flug- vjelamóðurskipum og Bretar yfir 40. Tveim nýjum 45 þús. smálesta orustuskipum mun verða hleypt af stokkunum í Bandaríkjunum á þessu ári. — Éiga þá Bandaríkin 24 orustu- skip. i Bandamenn eiga yfir 80 þús únd lendingarskip, og Banda- ríkin ein áttu 4167 skip í jan- ar s.l- Einnig verða notuð skip Frakka, Holl*endinga, ítala, Norðmanna, Júgóslafa og Grikkja. ¦— I Bandaríkjunum hefir verið gert við frönsku or.ustuskipin „Richelieu" og ,,Jean Bart", og nokkur skip fyrir hinn nýja franska flota hafa verið smíðuð í Englandi og Bandaríkjunum. —Reuter. leppþjóðum Þjóðverja fækkar læfur af ráðherra- sförfum Frá skrifstofu forseta ís- lands hefir blaðinu borist eftirfarandi tilkynning: Á RÍKISRÁÐSFUNDI fimtu daginn 21. september var Ein- ari Arnórssyni dómsmálaráð- herra veitt lausn frá embætti sem starfandi ráðherra. For- sætisráðhe'rra Björn Þórðarson tók að sjer að gegna, fyrst um sinn, störfum þeim, sem Einar Arnórsson hefir gegnt, uns ný stjórn verður skipuð. Á sama fundi var dr. juris Einar Arnórsson skipaður hæstarjettardómari, en hæsti- rjettur byrjar nú störf sín að loknu rjettarfríi. • Forsætisráðherra skýrði Al- þingi frá þessari breytingu í- byrjun fundar í Sþ. í gær. Þegar Einar Arnórsson læt- ur nu af ráðherrastörfum, ber að geta þess, að það mun ekki síst hafa verið hans verk, að ríkisstjórnin tók farsæla* af- stöðu til sjálfstæðismálsins á 8.1. vetri. Þetta ber sjerstak- lega að þakka, enda hefir Ein- ar Arnórsson ætíð barist ötul- lega í sjálfstæðismálum þjóð- arinnar. ÞEGAR BANDAMENN gerðu innrásina í Frakkland í júní í vor, voru nokkrar þjóðir bá'ndamenn Þjóðverja, en síðan hafa þær yfirgefið Þjóðverja. Finnar, Rúmenar og Búlgarar hafa sagt skilið við Þjóðverja. Ungverjar eru einir eftir með þeim. Svörtu örvarnar á uppdrættinum sýna sókn bandamanna að Þýskalandi úr öllum áttum. Hröð sókn Rússa til Tallin London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. RÚSSNESKAR HERSVEITIR eru nú komnar langleiðina til Tallin í Eistlandi. Segir frá því í herstjórnartilkynningu Rússa í kvöld, að Rússar hafi nú algerlega hreinsað til á eiðinu milli Finnlandsflóa og Peipusvatns. Rússar hafa tekið þarna-" mikilvæga járnbrautarborg, 70 þúsund Þjóðverjar innikróaðir í Hollandi London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. AFAR HARÐIR bardagar standa nú yfir milli Nijmeg- en og Arnhem í Hollandi. Er barist á þessu svæði um brýr yfir Waal-fljót (hollenska nafnið á Rín), Bretar náðu þarna á sitt vald aðal-þjóðvegarbrúnni yfir fljótið ó- skemdri. Þjóðverjar vörðust lengi við brúna, en urðu að láta undan síga, er fallhlífarhermenn, sem svifið höfðu til jarðar að baki þeim, sóttu að brúnni. Svo hröð var þessi sókn úr tveimur áttum, að Þjóðverjum v'anst ekki tími til að sprengja þessa mikilvægu brú, áður en þeir gáfust upp. Frjettaritarar kalla þessar orustur „bardagana um brýrn, ar á Rín". Virðist sem Bretar hafi unnið þarna mikilvægan sigur. Þjóðverjar eru enn í Nijmegen, en að mestu leyti er um leyniskyttur að ræða, sem verjast í einstökum bygg ingtim. Rakvere og segjast hafa sótt inn í alt um !)00 bæi og þorp á þeim slóðum. Með sókn sinni á leiðinm milli Finnlandsflóa og Peipusvatns hafa hersveit- ir Rússa er þar sóttu fram, náð saman höndum við her- sveitirnar er sóttu vestanvert við Peipusvatn, „Fyrir norðvestan Valga", segir ennfrcmur í herstjórnar- tilkyynningunni í kvöld, hafa hersveitir vorar nað á sitt vald nokkrum stöðum. Fyrir vestan Mitau hafa hersveitir vorar átt S varnarbardögum og hrundið árásum öflugra sveita fótgönguliðs og skrið- drekadeilda. Fyi'ir sunnan og siiðnustan Krosno hafa'Rússar uáð nokkr uin stöðum úr höndum Þjóð- verja. Um 7000 fangar feknir í Brest London í gærkveldi: —¦ Um 7000 þýskir hermenn voru tekn ir höhdum í Brest, er Þjóðverj ar gáfust upp í borginni. Með- al fanganna voru 100 liðsfor- ingjar, sem höfðu rakað sig og snurfusað og farið í sína bestu einkennisbúninga. Meðal þeirra voru hershöfðingi og flotafor- ingi, en yfirhershöfðinginn finst hvergi. Þjóðverjar verjast enn í hæð um hjá Brest, en sjálf borgin og kafbátabyrgin eru á valdi bandamanna. • í Boulogne voru 2600 fang- ar tekn.ir. I Calais og Dunkirk virðist vörn Þjóðverja vera að þverra. — Reuter. Hifaveifugjald- skráin samþykf Ekkerf faslagjal GJALDSKRÁ Hitaveitunnar, hin nýja, var samþykt við aðra umræðu í bæjarstjórn í gær, og er hún því afgreidd. , í sambandi vi'ð þessa vum- ræðu, bar Gunnar Þorsteinsson íram svohljóðandi tillögu: „Bæjarstjórn Reykjavíkur fel- ur bæjarráði að athuga hvort eigi sje framkvæmanlegt, að breyta nú þegar innheimtufyr- irkomulagi heitvatnsgjaldsins þannig, að það verði framvegis innheimt beint hjá notendum þess, í stað þess hjá leigusala að eins, enda láti hann innheimtu stofnuninni í tje lögmætan skiftigrundvöll til nota við sundurliðun gjaldsins". Var hún samþykt með átta samhljóða atkvæðum. Caruso7 lögreglu- sfjóri í Rómr dæmdur til dauða RÓM^í gærkveldi. PIETRO CARUSO, fyrver- andi lögreglustjóri fascista í Róm, hefir verið dæmdur til dauða, og Rogerto Occhietto, ritari hans, í þrjátíu ára fang- elsi. I rjettarhöldunum, sem fram hafa farið undanfarna daga, ljet hinn opinberi ákærandi svo um mælt, að Caruso hefði sann anlega unnið með Þjóðverjum og átt m. a. þátt í því, að 50 ítalskir pólitískir fangar voru seldir Þjóðverjum í hendur og teknir af lífi. Verjandi Caruso sagði aftur á móti, að ekkert slíkt hefði sannast á Caruso, og gat þess, að ítalska stjórnin hefði fyrir skömmu afnumið dauðarefs- ingu. — Reuter. 70 þúsundir innikróaðir I hinni hörðu sókn banda- manna norður eftir Hollandi. hefir mikið þýskt lið verið króað inni. Er talið, að varla sjeu færi en 70 þúsund þýskir hermenn innikróaðir í Hol- landi. Eina von þeirra til und ankomu heim til Þýskalands, er sú, að þeir geti brotist í gegnum víglínu bandamanna. Bandamenn stækka yf- irráðasvæði sitt. Yfirráðasvæði bandamanna í Hollandi stækkar með degi hverjum og liðsauki berst stöðugt. Bretar eru nú komn- ir að Zommern að austan, hjá Wilhelmínu-skipaskurðin- um.. Breskar hersveitir hafa tekið Heeze Hoerendok, aust- ur af aðalveginum, fyrir norð- an Escautskurðinn, og í átt' til Eindhoven. Varnir Þjóðverja aukast. Þjóðverjar gera nú gagná- hlaup á allri víglínunni milli Aachen og Trier og virðast varnir þeirra vera að færast í aukana. Þjóðverjar hafa flutt fleiri fallbyssur til víg- stöðvanna og bandamenn menn verða að sækja fraia gegn áköfu kiílnaregni. Margt bendir til, að orustur sjeu nú að harðna þarna á ný og að þeir muni verja hvern þumlung lands. Bardagar í Sigfriedvirkjununx Hersveitir Bandaríkjamanna Framh. á bls. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.