Morgunblaðið - 22.09.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.09.1944, Blaðsíða 4
4 M0R0UNBLA9IÐ Föstudagur 22. sept. 1944 Stfi.l-TSíS. GLHSBAKE og FIRE-KING eldfastar glervörur Gefið vinum yðar eldlast gler, sem er henlugl tii sjéða í, sleikja eða baka aliskonar mat Skálasett fyrir ísskápa ... kr. 18,70 Skálar, með eða án loks .... .... — 2,50 Kökuform frá .... — 1,10 Fiskform .... — 36,80 Skaftpottar .... — 30,75 Pönnúr .... .... — 13,35 Kaffikönnur .... — 34,65 Katlar — 30.10 8 st. gjafasett kr. 21.90 Elfast gler verður gljáandi fagurt þvegið úr vatni. Þarf hvorki að Skrúbba nje skúra. <$xí>^x$><8x»<3>^<®*$*s*SxSxe><»<Mx$*$*íx3xíx$x$>3x$xSxí><»<$xSx$x$x$xS><$><$>3x$>exíxSx$*íxSxSx®KS. < > < ► Frá Stýri- mannaskólanum 1 • / Eins og áður var auglýst, verða námskeið fyrir minna fiskimannaprófið haldin á Ak- ureyri og í Vestmannaeyjum á vetri kom- anda, en að þessu sinni verður slíkt nám- skeið ekki haldið í Stýrimannaskólanum í Reykjavík. Nokkrir nemendur komast því að til við- bótar í undirbúningsdeild meira fiskimanna- prófsins, og skal þátttaka tilkynnt undirrit- uðum næstu daga. . ■ : Skólastjóri Stýrimannaskólans. ALDREI sterk hægðalyf. ALLTAF þessa ljúffengu, náttúrlegu fæðu. Gagnfræðaskólinn í Reykjavtk Fyrst um sinn verð jeg til viðtals kl. 6,30—7,30 síðd. Ingimar Jónsson, skólastjóri. Srifstofumaður getur fengið atvinnu á skrifstofu í Keflavík. Tilboð, merkt: ,’Sumarbústaður“, sendist blaðinu fyrir kl. 12 á laugardag. Hið stökka ALL BRAN bætir úr harðlífi. • Stöðug notkun sterkra hægða lyfja getur eigi aðeins aukið harðlífi, heldur einnig valdið veikindiim. Auðvelt ráð til að bæta úr harðlífi er að borða Kellogg’s All-Bran reglulega. Þessi nátt- úrlega fæða hjálpar melting- unni á annari fæðu. Yður mun líka þetta ljúf- fenga kornmeti. Nærandi og bragðgott með sykri og mjólk eða ávöxtum. Kaupið Kellogg’s All-Bran í dag — (3935 E.). með gleraugum frá TÝL*. Húsmæðraskóli Reykjavíkur | Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að umsóknir • um liúsmæðraskóla Iteykjavíkur, sem bupdnar hafa ■ verið við ákveðið ár, en eigi hefir verið hægt að : sinna það ár, koma ekki til greina síðar, nema að • þær verði endurteknar skriflegá. ■ Þá skal tekið frain, að viðtalstími forstöðukonu ■ næsta skólaár,' er alla virka daga, nema laugardaga, ■ frá kl. 1—2 e. h. • Reikningar til skólans verða greiddir á þriðjudög- : Um og föstudögum kl. 1—2 e. h. ■ Hulda Stefánsdóttir, forstöðukona. ■ ■ ■•■■■■■■* ■ ■ ■■»■■•■•■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*■■•■■■■»■■ ■■■■■■■■■■■*■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■ Mjólkurkönnur Verð kr. 7,00. = • á r)'H'Záttun*Abv%i' 2 7. y 5 /p <?»«><?*«»$>•?> AA<?*?x?>'?>A<S>^><»xí><**$AAx$><$<?>*s>^kí>^>^>^><$xS>3x$x*xS>3xSxSxS*$><S*$><$*íxS*?> Stór trillubátur er til sölu á Akureyri. f bátnum er 16 IIB „Kelvin“ vjel. Get útvegað hráolíu-vjel ef óskað er. Uppl. hjá Asgeiri Árnasyni, Yjelsm. Odda, Akureyri, eða hjá Skarphjeðni Jósepssyni, Skólavörðustíg 4C, Rcykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.