Morgunblaðið - 22.09.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.09.1944, Blaðsíða 8
8* MORGUNBLAÐIÐ Föstudag'ur 22. sept. 1944 Minningarorð um frú Halldóru Hall- dórsdóttur í dag verða jarðneskar leyf- ar frú Halldóru Halldórsdóttur, Hringbraut 67 hjer’ í bæ, til grafar bornar í Fossvogskirkju garð. Hún ljest í Landakots- spítala 15. þ. m. eftir stutta legu. Frú Halldóra var fædd á Akranesi 13. dag júlímánaðar 1862. Árið 1878 fluttist hún til Reykjavíkur, þá 16 ára að aldri. Árið 1889 giftist frú Halldóra eftirlifandi manni sínum Þor- keli Bergsveinssyni, múrara- meistara. Þau hjón eignuðust 3 börn, sem öil eru dáin: Guðrún verslunarstjóri, HrefnU, útlærð hjúkrunarkona og Haraldur Kjartan, dó 15 ára. Það má með sanni segja um frú Halldóru, að hún helgaði heimili sínu starf sitt og krafta alla, með öðrum orðum „heim ilið Var hennar heimur“. Hún var mjög glaðlynd og um leið hjálpsöm og gat engan látið synjandi frá sjer fara, enda var gestristni hennar og góðvild til allra þeirra, er hún þekkti, viðbrugðið. Mun það ekki ofmælt, að allir sem þektu þessa góðu konu, sakna hennar mikils. Viðkynningin við hana var lán, sem- ætíð mun verða minnst með þakklæti. Ekki verður annað sagt, en að ^árar sorgir heimsóttu heim ili peirra hjóna og ekki síst núifyrir 4 árum, er Guðrún dóttir þeirra ljest, sem var þeim á allann hátt hin elsku- legasta dóttir. Dánard. Harald ar bar upp á fæðingard. Guð- rúnar. Þá sýndi frú Halldóra það þrek og kjark sem einkenm ir trúarsterka og góða konu. *Nú í dag fylgir eiginmaður- inn aldurhniginn ástkærri og umhyggjusamri eiginkonu síð- asta spölinn eftir nærfellt 55 ára samveru og samstarf — í sorg og gleði — Líf og starf slíkrar konu verður ekki mælt nje vegið, en við vitum að: ,,vel er fátæku fósturlandi, meðan jafngóðrar getur svanna11.. Vinur. BEST AÐ AUGLÝSA 1 MORGUNBLAÐINU. Gullbrúðkaup Gullbrúðkaup eiga þann 22. þ. m. sæmdarhjónin Rannveig Oddsdóttir og Rósmundur Jóns son. Þau eiga heima í ísafjarð arkaupstað frá því síðastliðið vor, en þá brugðu þau búi. Nokkrum árum eftir að þau giftust reistu þau bú að Tungu í Skutulsfirði. Þar bjuggu þau í 26 ár, síðan 14 ár á Stakka- nesi við ísafjörð og síðast nokk ur ár að Fagrahvammi í Skut- ulsfirði. Rósmundur átti þessa staði, að svo miklu leyti sem ;hann nytjaði þá. Þessi hjón eignuðust 20 börn og eru 9 þeirra nú á lífi, auk þessa hóps hafa þau alið upp 2 börn. Barnabörnin munu nú vera orðin 23 og 19 þeirra á lífi. Barnabarnabörn 2, svo að alls munu lifandi afkomendur nú vera 30. Rósmundur er 76 ára, en Rannveig 69 ára. Bæði í þessum mánuði. Það er orðinn langur starfs- dagur hjá þessum hjónum, en ekki er síður um hitt, hve strangur hann hefir verið. Það var heldur ekki heiglum að vinna hjálparlaust fyrir þess- um stóra barnahóp, en hjónin voru svo af bar samvalin að þreki, dugnaði og fórnfýsi. Það þarf traustar manneskjur til þess að skila slíku dagsverki, sem þau hjónin, Rósmundur og Rannveig hafa innt af hendi. Engan þekkti jeg heldur þar vestra, að hann ekki bæri virð ingu fyrir þeim og hlýjan hug til þeirra. Fjöldi Vestfirðinga sendir þeim nú hlýjar kveðjur og bestu árnaðaróskir á þessum heiðursdegi þeirra. Guð blessi þessi sæmdarhjón. Sigurj. Jónsson., Bandaríkin viður- kenna Sýrland og • Libanon Washington í gærkv. ROOSEVELT forseti lýsti því yfir í dag, að Bandaríkja- menn viðurkendu Sýrland og Libanon, sem sjálfstæði ríki. — Sagði forsetinn, að menning heimsins ætti rætur í löndun- um við austanvert Miðjarðar- haf og væri því mjög vel við- eigandi að styrkja hin andlegu bönd við þessi tvö sjálfstæðu ríki, sem þegar hafa sýnt lýð- ræðisást sína og samvinnuvilja. —Reuter. Flugferðum fækkar. London: Þjóðverjar hafa til- kynt, að flugferðum milli Ber- línar og Lissabon, sem áður voru á hverjum degi, verði fækkað þannig, að fyrst um sinn verði aðeins ein ferð farín á viku hverri. Verkfall Skjald- borgar MORGUNBLAÐINU hefir verið bent á, að frásögn blaðs- ins s.l. sunnudag af verkfalli Skjaldborgar, fjelags klæð- skerasveina, geti valdið mis- skilningi. • En málið stendur þannig: Hinn 10. mars í vetur gerði Skjaldborg samning við Klæð- skerameistarafjelag Reykja- víkur. Skjaldborg bauð þá samninga til 1% árs, en meist- arar vildu ekki binda sig til svo langs tíma. Meistarar höfðu leitað til verðlagsstjóra og ráð- herra og spurst fyrir um, hvort þeir fengju að leggja á vinnu stofanna kauphækkun þá, sem um var að ræða í samningun- um. En þessu var algerlega neitað. Þetta var orsök þess, að meistarar treystu sjer ekki til að semja til langs tíma, þar eð öll hækkunin, sem af samning- unum leiddi, lenti á stofunum. BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU Það er Nærandi! Girnilegt! °^T FLAHES Bragðgott! 3 mínútna hafraflögunar eru bakaðar í verksmiðjunni í 12 stundir. Þessvegna hafa þær hveitikeim! Þessvegna eru þær svo lystugar og heilnæmar! Hafið þær í matinn á morgun. Öllum þykja þær góðar. iLl Nýlenduvöruverslun í fulluin gangi, eða verslunarhústXæði, óskast. Tilboð sendist blaðinu fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Nýlenduvöruverslun' ‘. Ungur reglusamur maður með bílprófi, óskar eftir framtídaratvinnu við eitthvert fyrirtæki. Tilboð, merkt: — „Reglusamur“ — sendist blaðinu f. 28. þ. m. | <§> <&$<&<$><$><$><$><$«$><$><$><§><§><$><$><$*§><$><$><§><$<$><^<$><§><§>Q><$><§><$><§><$><§>&<$^^ Börn, unglingar eðn eldra óskast frá næstu mánaðamótum til að bera Morgun- blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Þeir, sem talfært hafa við oss að komast að þessu starfi í vetur, gefi sig fram á afgreiðslu blaðsins sem allra fyrst. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦#♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ^ X-9 >♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦#♦♦♦»♦♦♦♦< »♦<»♦♦♦♦♦♦♦♦«.♦ Efllr Qoberl Slorm A FEW MINUJB6 MTgg'.y smt-! LET'5 GET OKI BfiiCK 70 T8E FíELO ÆND SEE WHAT we've got/ OKAS, 5IR.. i'VE m GOT ANOTHEP 1 SMOT Of TME M W fARM! Æá I'caturos Synditatc. Inc., World rights rc<crv{d 1—2) Einn manna Blákjamma stekkur ofan af þakinu yfir anddyrinu niður á axlir X-9. X-9 fellur til jarðar við árásina, og hinir fleygja sjer otan á hann. Blákjammi: — Náið hólkunum af honum! 3—4) Nokkrum mínutum síðar: Ljósmyndarinn. Alt í lagi, herra, jeg er búinn að ná annari mynd af bænum. Yfirmaðurinn: — Agætt! Við skulum þá halda aftur til flugvallarins og athuga myndirnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.