Morgunblaðið - 22.09.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 22.09.1944, Blaðsíða 11
Föstudagur 22. sept. 1944 MORGUNBLAÐIÐ II Fimm mínúlna I krossgáta Lárjett: — 1 húsmóðir — 6 borði — 8 þekktur skólamaður — 10 rigning — 11 alda — 12 til íslands — 13 nið — 14 grein — 16 ekki márgra. Lóðrjett: — 2 tónn — 3 þeir útskúfuðu — 4 tveir eins — 5 geymsluhús — 7 bresta — 9 op — 10 sprauta — 14 öðlast — 15 greinir. Ráðning síðustu ltrossgátu. Lárjett: — 1 staur — 6 ell — 8 aa — 10 Tý — 11 skrafar — 12 K.A. — 13 ku — 14 hól — 16 kátar. Lóðrjett: — 2 te — 3 aldamót --4 ul — 5 makka — 7 sýrur — 9 aka —- 10 tak — 14 há — 15 la. Fjelagsííf fSKEMTIKVÖLD heldur fjelag'ið fyr- ir fjelaga og gesti í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9. Þátttakendum úr innan- fjel.mótinu og þeim, er unnu að hlutaveltunni er boðið. Stjórnin. ÁRMENNINGAR! Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna í Jó- . sepsdal nk. helgi. Farið laug- ardag kl. 2 e. h. og kl. 8. — Góður fjelagi kvaddur (með Taunum). Magnús raular. H.K.R.R. Ilandknattleiksþingið. Fram- haldsfundur í kvöld kl. S,30 í húsi V. R. K~> Húsnæði HAFNFIRÐINGAR! ■ Getið ])ið. ekki leigt mjer 2 herbergi og eldhús eða aðgang að eldhúsi. Kennsla í músik og aimennum fögum getur komið til greina. Guðjón Sigurjónsson, SuncT-1 lauginni.. Kensla KENNUM allskonar hannyrðir. Dag- og kvöldtímar. — Systurnar frá Brimnesi, Mið- stræti 3A. Tapað K VEN ARMB ANDSÚR ■tapaðist frá Ilverfisgötu 123 að Laugaveg 30A. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja í síma 4456. 2) a g( ó L 265. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9.00. Síðdegisflæði kl. 21.20. Ljósatími ökutækja frá kl. 20.00 til kl. 6.40. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavíkur Apóteki. Næturakstur annast Bs. Bif- röst, sími 1508. Brautarholtskirkja. Messa fell ur niður n.k. sunnudag, 24. sept. I. O. O. F. = 1269228i/z = Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Guðrún Kristjánsdóttir (Siggejrssonar), Hverfisgötu 26 og cand. med. Hreiðar Ágústsson, Hverfisg. 28. 65 ára verður í dag Guðjón Kaup-Sala EGGJALÍKI 1 dós jafngildir 15 eggjum, kostar aðeins kr. 1,70. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Sími 2803. Kr. Jónsson skósm., Grettisgötu 11. Viðskiftaráð. Sú breyting hef- ir orðið á mönnum í Viðskifta- ráði, að Olafur Jóhannesson lögfræðingur hefir fengið lausn frá störfum í ráðinu, samkvæmt eigin ósk, en í hans stað hefir komið Sigtryggur Klemensson. Hann gegnir þó áfram forstöðu Skömtunarskrifstofu ríkisins. <Jx$xSxSxe><$><$xex3><$x^<$x$><®K$xSx$xíx$><$><$x$xS><^$x$x$x$x$xSx$xjx$x$x3><$>3x$x£<$xSx$><$xS*$x$xí>^ Búðarúðurnar eru komnar. Þeir, sem hafa pantað, tali við okkur sem fyrst. Ennfremur: Rúðugler 2—3—4—5—6 m/m þykt. Hamrað gler. Litað gler. Skipsgluggagler. Vírgler. Öryggisgler. ÞURKAÐIR ÁVEXTIR Perur, Ferskjur, Epli, Grá- ur, Sveskjur, Rúsínur, Blandaðir ávextir. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Sími 2803. Daglega nýlöguð HROSSABJÚGU eykhúsið, Grettisgötu 50. ími 4467. Gróðurhúsagler GlersHpun & Speglagerð h.f. Klapparstíg 16. HATTAR, HÚFUR og aðrar fatnaðarvörur. Tvinni og ýmsar smávörur. Karlmannahattabúðin. Ilandunnar hattavið gerðir sama stað. Hafnarstræti 18. I HAFNARFIRÐI á Öldugötu 16, er til sölu tveggja lampa rafmagnsplötu- spilari. MINNIN GARSP J ÖLD Frjálslynda safnaðarins fást hjá prestskonu safnaðarins á Kjartansgötu 4, Ástu Guð- jónsdóttur Suðurgötu 35, Guð- nýju Vilhjálms, Lokastíg 7, Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, Versl. Gimli Laugaveg 1 Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundssonar og Sólmundi Ein- arssyni Vitastíg 10. MINNIN GARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. Sjötugur er í dag Guðmund- ur Matthíasson, Lindargötu 23. Hjúskapur. Laugardaginn 23. þ. m. verða gefin saman í hjóna band í Vestmannaeyjum ungfrú Linda Bjarnason og Sigurður E. Finnsson íþróttakennari. Heim- ili þeirra er: Dagsbrún, Vest- mannaeyjum. 80 ára er í dag ekkjan Pálína Egilsdóttir, Öldugötu 8, Hafnar- firði. ÚTVARPIÐ í ÐAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.30 íþróttaþáttur í. S. í. 20.50 Píanókvintett útvarpsins: Kvintett í es-moll, eftir Hum- mel. 21.10 Erindi: Uppeldismál barn- mörgu heimilanna. (Arngrím- ur Kristjánsson skólastjóri). 21.35 Hljómplötur: Gigli syngur. 21.50 Frjettir. 22.00 Symfóníutónleikar (plöt- ur): Tvær sónötur eftir Beet- hoven: a) Kreutzer-sónatan. b) W aldstein-sónatan. 23.00 Dagskrárlok. Frakkar dæmdir. Vinna ALVÖN BÚÐARSTÚLKA óskar eftir stöðu hálfan dag- inn. — M.eðmæli ef óskað er. Tilboð, merkt „AIvön“ sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld. HREIN GERNIN G AR Pantið í síma 3249. Birgir og Bachmann. KJÖLAR SNIÐNIR Skólavörðustíg 44 kl. 7- síðdegis. Ú tvaxpsviðger ðarstof a mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Amar, útvarpsvirkjameistari. London: Útvarpið í Algiers tilkynnir, að borgarstjórinn og lögreglustjórinn í franska bæn um Mon-tpellier, hafi verið dæmdir til dauða og skotnir af mönnum De Gaulles. §x$x$«$x^<$x^$x$x$x£<£<$x$<§^x$xMx$>3x$>ex$ Gulróiur Laukur Kartöflur Tómatar Súpujurtir T t VERZLIÍN <♦> RIJÐIJGLER »> I 3 mm. enskt og ameriskt. Mjög ódýrt. Eggert Kristjánsson & Co., hl «x$x$x$>^x$x$><$k$x$>^<3x$x$x$xS><$x$><$kSx$x$><$><$x$x$x$x$x$x$xS><Sx$x$x$xSk$xSk$x$x$><$x$x$x$x$><$x$. Húseignin Fjölnisvegur nr. 10 | er til sölu, 10 herbergi. Alt húsið laust. — Nánari uppl. gefur. Guðlaugur Þorláksson | Austurstræti 7. — Sími 2002. SIMI 420b f Það tilkynnist hjer með, að maðurinn minn, faðir okkar og tengdafaðir, I•ÓR+)IIR JÓNSSON, Æsustöðum, andaðist hinn 20. þ. mán. Kristín Vigfúsdóttir, börn og tengdaböm. Innilega þökkum við öllum, sem sýndu okkur vinsemd og samúð við andlát og jarðarför móður okkar HELGU JÓHANNSDÓTTUR Börn hinnar látnu. Innilegar þakkir til allra þeirra, sem auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför sonar okkar, bróður og mágs. EMILS KRISTJÁNSSONAR. Sigurborg Sigurðardóttir, Kristinn Kristmundsson, Hanna Kristins Guðmundur Magnússon. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug og aðstoðuðu okkur á einn eða annfn hátt, í veiknidum og við fráfall og jarðarför , STEFÁNS BJÖRNSSONAR, sparis j óðg j aldkera. Jóna Einarsdóttir, Einar Stefánsson, Bjöm Stefánsson, Jóhanna Stefánsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.