Morgunblaðið - 24.09.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 24.09.1944, Blaðsíða 2
*» MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagnr 24. sept. 1944 Minningarorð: GuðbrandurJónsson Spákelsstöðum SVO IIEFUR verið sagt, að dauðinn láti ot't. skaint iiöggva á milli og enn hefir |>að á- sannast í sveit minui, Láxár- dfiLshreppi. Ifann er ekki fiýla ísargur, en }>rír bamdur hafa fallið }iar í valinn, síðustu tvö misseri. Reyndar hafði einn }>eirra brugði búi, áður en andaðist. Fyrír örfáum árum fiíðan var þar mannlát inikið í bœndafiði. l)ó á einu ári 7. hver bóndi hreppsins. Má af þessum dæmum ráða, að sveit- in á um sárt að binda. Nú hefir elsti og um langt bkeið einhver atkvæðamesti bóndinn þar hnigið til mold- ar, Guðbrandur -Tónsson á Spákellsstöðum. Hafði hann kennt vanheilsu nokkurrar nú í sumar, er ágerðist þegar á sumarið 'leið. Var hann rúm- fa.stur mestallan ágústmánuð og var fluttur fárveikur, stnemmá í þessum mánuði, Iiingað til Reykjavíkui'. líann andaðist á Landakotsspítala 9. 1>. rn. 71 árs. Guðbrandui' heitinn var 'fjeddur á Spákellsstöðum 21. ágúst 1873. Hann var sonur Jóns Markússonar liónda þar og Guðríðai’ Jónsdóttui* konu bans. T5jó Jón faðir Guðbrand ar allan sinn búskap á Spá- kellsstöðum. Ilann var af bendaættum úr Dölum og Strandarsýskx. Guðríður móð- i" Guðbrands var ættuð úr Suðurdölum og komin fram í settir af þeiin Snóksdælingutii. Kona Guðbrands heitins er Si grí ður Sigurijj örnsdóttir, G uðmtmdssonar frá Vígholts- fítöðum Tómassonar, hin á- ■gætasta kona. Þau hjón áttu fíanian 11 börn, eru 7 þeirra á lífi, en fjóra ujjpkomna mann- vænlega syni mistu þait. Var það þeim harmur mikill, er. þan báru með hinui mestu geðró. Þau hjón l>juggu alian sinn þúskap, 4(> ár, á Sjiákellsstöð- imi, sem var Títlil jörð og hjá- leiga frá Iljaðai'holti. Sljett- a.ði Guðbrandur túnið sem var bæði þýft og grýtt, og stækk- aði það mjög og girti. Einnig •gerði hann hagagirðingar miklar og hafði um skeið stór bú á jörðinni og bætti hana mjög á margan liátt. Ilann Jiafði ágætt sauðfjárkyn. k’jekk sjer kynbótafje norð- an úr Bárðardal, og heppn- aðist sú kynblöndun sjerstak- )ega vel. Hann var bjartsýnn framfaramaður einkum á jarðrækt, elskaði bújörð sína og trúði á frjómátt liinnar ís- lensku gróðurmoldar. Guðbrandur var starfsmað- nr mikill, og fjell vaHa verk úr hendi. Hann ^ar mjög vel greindur maður og sjerstak- lega minnisgóður. Kunni margt og fróður um fornar þjóðvenjur. Ilann hafði mik- inn áhttga á opinberum mál- um og lmgsaði margt um ]>au, Vel vár hanni irnáli farinn og gat orðið sjerstak]. mælskur, ef honum hljóp kajijt í kinn. Ilann beitti sjer mjög fyrir áhugamálum sínum, en þau voru mörg. Var bann sá er fyrst barðist fyrir því, að kindakjöt vort væri selt und- ir umsjón einnar verðlags- nefndar, en ekki óskipulagt í sarnkepni. Skrifaði hann um það mál í blöðin og gekkst fyrii' sainjjyktttm um það efni. Einnig skrifaði hann oft í blöðin ura áhugamál sín. Guðbrandur gengdi um æf- ina fjölmörgum opinberum, störfum í hrepjti sjnum og hjeraði. Ilann var hrepps- nefndarmaður og oddviþi í l-r> ár. Sýslunefndarmaður, í sóku- arnefnd, endurskoðandi Kauj>- fjelags Ilvammsfjarðar og gengdi mörgurn fleii'i störfum, við það f.jelag og víðar. Nú á síðustu árum var hann yfir- ska tta n e f n da rm a ð ur. Guðbrandur var trúhneigð- ur og hugsaði mikið um hin andlegu málefni; var hann maður kirkjurækinn og ljet, sjer ant um að hjálpa þeiin er bágstaddir voru. Á heimili sitt tóku þau hjóu, gamal- menni er lasburða voru og veittu þeim hina bestu að- hlynnmgu. \'ar heimiliö þar hið friðsælasta, börnin, þótt, inörg væru, vel uppalin og hin siðsömustu. Iljálpfýsi og greiðasemi var ]>ar með af- brigðum mikil og meiri en efni stóðu stundum til. Iiygg jeg að þeir sjeu ekki margir er bónleiðir hafa farið frá Spákellsstöðnm, og víst er ura það, að þá hefir ekki verið leið til úrlansnar. Þótt starf- semi væri mikil á heimilinu og sparsemi, voru ]>ar stundum, fjárhagslegir örðugleikar og mun þar mestu hafa unt vald-; ið hin einstaka greiðasemi Guðbrands. Var hann maður maður mjög vel kyritur og um skeið þótti valla ráð ráðið ]>ar í sveit, nema hans álits væri leitað. Ilófsmaður var Guðbrandur um hvern hlut, og algjör bind- indismaður á vín og tóbak. Kvaðst hann einu sinni hafa bragðað vín á æfimti. Nú verðttr hann í dag bor- inn til grafar að Hjarðarholti. Kirkjuklnkkurnar þar, sem, hann hefir svo oft hringt, óriia Framhald á 8. síðu. 95 ára: Steinunn Jónsdólfir Á MORGUN er 95 ára sæmdar og merkiskonan Stein- unn Jónsdóttir, er lengi bjó að Höfða á Vatnslej^u- strönd, ásamt eiginmanni sm- um, ágætismanninum Bene- dikt Þorlákssyni, og er síð- an kend við þann stað. Hún er fædd að Morastöðum í Kjós 25. seplember 1849. Foreldrar hennar voru dugnaðar og merk ishjónin Jón Þórðarson og Guð rún Magnúsdótlir, er þá bjuggu þar. Steinunn van» elst ellefu syslkina og fór því að hjálpa til við allskonar störf á heim- ilinu, undir eins og hún fór að gela nokkuð, eins og allir aðrir unglingar á þeim tím- um. Föður sinn misti hún inn- an við tvítugt, en svo var dugn- aður móður hennar mikill, að henni kom síst til hugar að bregða búi, heldur hjelt hún jörðinni framvegis og barðist áfram með hjálp hinna mann- vænlegu barna sinna, uns hún var búin að koma þeim upp, svo að þau urðu öll hinar nýt- ustu manneskjur. Margir sveit- ungar hennar urðu til að rjetta henni hjálparhönd í þrenging- um hennar, en aldrei þáði hún eins eyris styrk af opinberu fje og það hefir ekkert barna hennar gert heldur. Þegar Steinunn var orðin fulllíða slúlka, dvaldist hún ým ist heima hjá móður sinni, eða var í visl á ýmsum stöðum í Kjós og Kjalarnesi. Hún var jafnan eftirsótt til hverskonar starfa, því dugnaður hennar og trúmenska voru framúrskar- andi. Á þeim límum állu margir Kjósaringar róðrafleytur, sem þoir gerðu út til fiskveiða á vetrarvertíðum og voru for- menn á þeim sjálfir. Þeir lágu löngum við á Vatnsleysuströnd og hofðu ráðskonur eða hluta- konur til að annasl matargerð og þjónustubrögð. Ein af þess- um hlutakonum var Steinunn. Hún var hjá Kjósaringum, er lágu við á Vatnsleysuströnd- inni og komst þar í kynni við Benedikt, síðar eiginmann sinn og þannig atvikaðist það, að hún ílentist á Ströndinni. Þau Steinunn og Benedikt reistu bú með tvær hendur lómar. Þau bjuggu fyrst að Hellum, " en síðan á ýmsum stöðum á Ströndinni, uns þau keyptu býlið Höfða, þar sem þau bjuggu lengst og eru síðan við kennd. Hjónalíf þeirra var hið ágætasta, eins og það er enn. Starfsemi þeirra, ráðdeild, reglusemi og orðheldni, var framúrskarandi, svo að þau urðu brátt bjargálna og síðar allvel efnuð. Samt voru þau gestrisin og greiðasöm í besta lagi og stóð hús þeirra jafnan opið fyrir hverjum sem var. Býlið Höfða hýstu þau upp og bættu að öðru leyti mjög mikið. Benedikl var formaður í marga áratugi á sexæringi, sem hann átti sjálfur og var gætinn en þó djarfsækinn aflamaður. Tvo sonu eignuðust þau Stein unn og Benedikt. Hinn eldri er Guðjón vjelstjóri, giftur FJín- borgu Jónsdóttur. Þau eru bú- sett í Hafnarfirði og eiga níu börn á lífi, þrjá sonu og sex Framhald á 8. síða UNGLIIMGAR óskast til að bera blaðið til kaupenda á VESTURGÖTU og BræðraboB'garsfíg Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. lílorfltmblaðið Kolaeldaviela nýkomnar. Á Einarsson & Funk Tryggvagötu 28. Sími 3982. STÓRHÝSI A " <*> | á Skildinganesi, er til sölu. Laus íbúð 1. okt. f | 1500 ferm eignarlóð. Nánari uppl. gefur Kristján Guðlaugsson | <§> I hæstarjettarlögm. Hafnarhúsinu Sími 3400. | <&> <Mx$»$<$x$x$x$>$xS>-$xSx$><§x$x§>&$><3x$x§x$x$x$xSx$x§x$xSx$x$x$x$x§x$x$x&<$x$><$><$x$x$x$x$x$><$>4>. / Hafnarfirði vantar 2 unglinga frá næstu mánaðarmótum til að bera Morgiínblaðið til kaupenda. — Vinnutími 5 klst. á dag, kaup kr. 350,00 á mánuði. Upplýsingar gefttr: Sigríður Guðmundsd. Austurgötu 31. Kápubiíðin Laugaveg 35 mikið úrval af íslenskum og erlendum Vetrorkápnm Kápur, Frakkar og Swaggerar koma fram í búðina daglega. — Nýkomin: Svört, dökkblá og brún Vetrarkápuefni, Ljósdrap kamelull, plyds og astrakan. — Fallegt úrval af dömu- töskum og -skinnhönskum í ýmsum litum. — Einnig undirföt og náttkjólar. | Sigurður Guðmundss. | Sími 4278. Best að auglýsa í Horgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.