Morgunblaðið - 26.09.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.09.1944, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 26. sept. 1944. MORGUNBLAÐIÐ '♦ vvvvv „Ein ósviknasia perlan í síðari líma i vorum" ^ Nýjasta bók Þórbergs Þórðarsonar • „Viðfjarðarundrin“ hefir vakið meiri at- hygli vandlátra bók- mentamanna en flest annað, sem komið liefir frá þessum fjölhæfa snillingi. l)r. Sigurður Nordal, próf., segir um bókina í ritdómi sem birtist í 3umar m. a. þetta: „Stíllinn er sniðinn að efninu, sögustíH og skemmtistíll í senn. Ilelst kann að vera hætta á því, að lýsing Skottu láti of iítið yfir sjer til þess að menn gefi gaum að vandanum að rita hana. En jeg er ekki í vafa um, að þessi lit.li þáttur er einn af ósviknustu perlum frásagnarlistar i. síðarf tíma bókmentum Vorum“. Magnús Ásgeirsson, ritstjóri líelgafells segir í nýju Uelgafelli, sem kom út í síðustu viku: „Þessi þáttur jafnast að stílsnilli, lifandi persónulýs- ingu og húniör við hið besta, sem Jórbergur hefir áður skrifað.- Sagan um Orminn í þessum kafla er með slík- um ágætúm og látleysi, andlegri spekt og gamansemi, að meistarinn Antole Franee hefði verið fullsæmdur af svo sindrandi skáldskap um afh.júpun blekkingarinnar iv!iklu“. Viðfjarðarundrin ern lýsing á ægilegustu undrum síðari tíma skráð af slíkri snilli að erfitt mun við að jafnast. — Sendið vinum yðar úti á landi þessa bók. HÖfum nokkur eintök af bókinni í góðu bandi. Edda Þórbergs og Indriði miðill fást enn. HELGAFELLSBÓKABÚÐ, Aðalstræti 18. Sími 1653. miniiiiniminiituiiiiiuiiiuiiiiiimiiHiiiiMiuiiniiiiiin = b. i >. n m = • 4. Nýkomið — V Silkiundirföt Náttföt _ Náttkjólar g Undirkjólar §§ §§ Silkisokkar, margar gerðir H Kjólar, mjög ódýrir, káp- §§ ^ ur: *:»»:*«J»»*»4t»»*«»J»«*M*»»J»4jMj««*»***^«*»**Mj»«J»4j»***»J«»J»»*«**«*J‘*jM*****«J*«J‘*J‘*J*«J***»«*»*J*«J«**< *♦**•**♦**♦**♦**♦**♦**♦**♦* <$X$<$X$^X$^>^X$><$>$>^^X$>^><$><$><$><$<$><$><$><$><$$><$><$^$<$<$^x$><$^$^;^$^<$>($><$><$<$X$X$><$X$><$X$ 1 Handlaugar með krönum og öllu tilh., Eldh úsvaskar með öllu tilh., Salerni Steypibaðsáhöld og kranar Vz” nýkomið. Helgi IKðgnússon & Ce. Hafnarstræti 19. <$x$x$x$x$»$><$>$x$x$x$x$><$x$>$x$x§»$><$x$><$x$><§x$x$x$x$x§x$x§x$x$x$x$»$x$x$x$x$<§x$><$'$x$x$x$x$x$> <$X$X$>®X$X$X$>QX$X$X$X$-<§<$X$X$X§><$X§X$X$><$><$X$X§><§X$X$X$X$X$X$X$X$>QX$<$>$»$X$X$x$X$>$X$><§X$>Q! J©!iéiSSiÍlf til sölu. Innanmál 43x30x21 cm. Tilboð sendist Bókaverzl. Sigf. [ymundssonar •* , .) \ ^ „ .. ‘ I i á I I / !5 Qx$><$><$><$><&&<$>&$><$><$><$><&$><$><$><&<$■<$><$><$><$><$><$><$><$><§<$><$><$><$><$><$><$><$*$><$><$><$><&$><$><$><$><$><$><$> AUGLYSING ER GULLS ÍGILDI Af sjerstökum ástæðum er vefnaðarvöru- verslun í fullum g’angi til sölu. Yerslunin er á einum besta stað í bænum. Þeir, sem áhuga | ur, tvöfaidar. Drengja- | $ hafa fyrir kaupum sendi nöfn sín á afgr. I v , skoiafot. _ il blaðsins merkt: „Verslun H.f.“ fyrir 29. þ. m. E Versl. Ben. S. Porannsson = <*> ” . x = Laugaveg 7. — Sími‘3285. = niiiiimtiimiiiiiimiiimmimiiiuiuiiiiuuimuuiuiui <$X$>Q»$><$x$<$»$>Gx$»§X§>®G>Q>®<$>G>G><$>Q»§><&<$x$$x$x$»S><$x$><§»$G»$x$><$<$»$<$»S><$»§»§»$x$»$x$»$$»$X§<$x$^4:»$4/<$<Z$Qx$Q^Qx§>$X$-4: <$^X$> Almenna Fasieignasalan hefir til sölu: Heil hús og einstakar íbúðir; jarðir og býli og ýrnsar stærðir mótorbáta. Tökum að okkur að selja skip og fasteignir. Önn- umst ennfremur allskonar Iögfræðistörf. I Almemm Fosteignosalan | Brandur Brynjólff son, lögfræðingur. Bankastræti 7. Sími 5343. X*/ >^>«Sx$x$x%>^Sx$><®x$><^ ^Vjx^^x^.<$-^.xsx.x}x^v..,'.lK<x*x.x^x.x^<<£>^x$x$x$><$x$xS><$><$><$><*X»>^x$>^x$x$x$xSx$x§>^,$x§><.x^X5><$>^x«>.<^.<$^<íxy£> SXJ>3>^"$>'Í*$>3x$*§>@m$x$> >:<$>$x$x$x$x$x$x§>$>^x§xex$x§*§*§x$x§w§x$><S><Sx$«ex$xex§x$;<$.<$.<$>$-<$x$-4x$<$x$'^.<$x$<$-$..^x$*$>3x§x$<$x$44.4-<$-í. ILKYNNING frá HAUSTMARKAÐINUM, Láaoanfl 100. Tryppakjöfið kemur affur í dag ærðið er 3 kr. í heilum og hálfum skrokkum 2*40 í frampörtum, 3,40 í lærum. Gulrófur, rauðrófur og gulrætur væntanlegar aftur næstu daga. Norðan-síldin er komin í heil- og hálftunnum, einnig í stykkjatali. Fnnfremur höfum við fyrirliggjandi sóljxirkaðan sallfisk í 10, 25 og 50 kg. pökkum, mjög ódýran. Einnig: Harðfisk, rikling, kartðflur, hvitkál og fómafa Gjörið svo vel og komið með ílát, en vjer höfum vel kunnan, þaulvanan isaltara, er sjer um söltunina fyrir yður. Virðingarfyllsf AÐALMARKAÐURINN 1 Laugavegi 109 »> $ <$.<$><$><$><§><í><§><$><$><£'<^-<£><§><$><3><§><§-<$><3><$><$-<$><$><$>^><$><$>i3b<$><$><^<^^<$><§><§><^^ þ<$><$><$x$x$x$x$<$x$x$><$^ Börn, unglingar eða eldra iólk óskast frá næstu mánaðamótum til að bera Morgun- blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Þeir, sem talfært hafa við oss að komast að þessu starfi í vetur, gefi sig fram á afgreiðslu blaðsins sem allra fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.