Morgunblaðið - 26.09.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.09.1944, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLABIÐ Þriðjudagur 26. sept. 1944. iiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 2—4 herbergja íbúð 1 óskast til leigu 1. okt. Há = j| leiga í boði og fyrirfram- § s greiðsla. Uppl. í síma 5126 i 3 iiiiiinmnnimmnmmmniimnnmiiniiiiinnmmfflii iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiin Kensla - herfaergi ( Kennari, sem getur tekið § að sjer einkakenslu, ósk- §= ar eftir herbergi 1. okt. |= Uppl. í síma 3977. iiimiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmmlimiiiiiiiiiiiiiimiiii nmmmiiiimiiimmmiiimiimiimimumimiHiiiimii Stúlka ( sem vinnur við afgreiðslu § störf og hefir gagnfræða- | menntun, óskar eftir góðri i atvinnu. Tilboð óskast s send blaðinu fyrir n. k. | miðvikudagskvöld, merkt = „Ung“. | mtiHmiiiiiiiiiimiiimmiiiiHHinimiimiiiHiiimmmii rmmmimmiiiiiimmmmmmiiinimmimmimimv 1 íbúð 1 s = | 2—3 herbergi og eldhús |j § óskast. Aðeins 4 fullorðn- § f ir í heimili. Talsverð fyr- i § irrfamgreiðsla. Uppl. í = |l síma 5796, eftir kl. 5. = 5 = 1 s liiiimmmimmmmnnimmmnnimmiiimmiiniiiii w^iiiniiiiiiiiiiiiiiiiiimimimiimiiimmmmmmim I Matreiðslukonu ( = eða matsvein, vantar nú M M þegar að Bændaskólanum i = ájlvanneyri. Uppl. í síma f 5550 og 2151. = C iniimmnnimnmmnimminmmmimmnnnimnns niiiimiiiiimmiiiimmmiimiiiimimmimiimnimm = = | Smurt brauð ( i afgreitt með stuttum fyr- = irvara. Síld & Fiskur = Bergstaðastr. 37. — Sími = 4240. tnmniimmimimminmmimmmimmmimmmiiií — Nasistar... Framh. af bls. 7. fölsuðum vegabrjefum. Það hefir verið sjeð vandlega fvrir þessu hvorttveggja, enda hafa Þjóðverjar átt hægt um vik að safna að sjer ósviknum frönskum og hollenskum vegabrjefum, og ýmsar skýrslur hafa þeir falsað tíu til tuttugu ár aft- ur í tímann. Það getur því þannig verið í pottinn búið, að ógerningur verði að hafa hendur í hári þessara manna. imiinnnimiimmmimmmimmiinnniniiimmm^ ] Ungur maður I | óskar eftir að keyra vöru 1 f bíl. Tilboð sendist blaðinu § Í fyrir fimtudagksvöld, — f merkt „Vanur“. Hiiniiininmiiiiniimiiiniiinimiiimimiiniinnnnm miiiiminmnimimmiimiiiiiiiminriinimiininnnn c = Knattspyrnu- (Legghiífarnar 1 eru komnar. ESportmagasínið Sænsk ísl. frystihúsið. §§ iiiiiHunmmuimQmninnmRnDioionminiuiiiiiiui nummmmmmiiiiiuuuiuuiimiminiiiiimiiuiiuiii' = = s = | Buxhanskar 1 = ásamt höfuðhlífum, ný- i komið frá Ameríku. Sportmagasínið. S Í Sænsk ísl. frystihúsið. = iiiiiiHiiiiiiiiniimiiiiiimiiiiimiiiiimiummiiiiiimiiH •iimiiifiiuuuuunuiiiiiiuuinuninuuiiunutHiunuii | Hearbergi j Í óskast á góðum stað í bæn g 1 um. Símalán getur komið S §i til greina. Upplýsingar g Í gefur Jón Emil Guðjóns- 1 g son, sími 3652. — Pósthólf g | 1043. imiiiiiuiiiiiiiiiiimiiiiiuiiiiiiimiiiimiiiiiiiiiiimimin BEST AÐ AUGLtSA I MOBGUNBLAÐINU. Framræslð í Eyja- firði gengur vel Frá frjettaritara vorum. Akureyri. , UNDANFARIN tvö sumur hefir ein af skurðgröfum rík- f úns verið notuð við fram- ræslu á Slaðarbygðarmýrum í Eyjafirði, en fyrirhugað er~ að veita Eyjafjarðará yfir eng'ið til áveitu. Aðal áveituskurðurinn er um 8 km langur, eða frá Þverá og inn fyrir vestan Munkaþverá, þar í Eyjafjarðará. Sextán býli fá not af áveit- unni, en samtals er engið um 600 ha. Auk aðalskurðar er lokið við að grafa um 5 km -af þverskurðum eða samtals um 13 km. Þegar í sumar hefir fengist prýðis árangur af þurkun eng- isins t. d. hefir hey verið flutt á bílum af enginu, þar sem áð- ur var svo blautt, að ekki var hægt að slá með sláttuvjel. Þ. 14. þ. m. var formaður verkfæranefndar, Árni G. Ey- lands, hjer á ferð til þess m. a. að setja upp jarðýtu, til að jafna úr skurðruðningum og þannig fá akveg um engið. Síðastliðið vor var önnur skurðgrafa ríkisins tekin til notkunar í Svarfaðardal. Var fyrst tekið fyrir gröftur á á- veituskurðum í Sökkuengi, Skáldalæks, Valla . og Öldu- hryggs. Samtals er engið um 100 ha en langmestur hluti þess heyrir til Sökku og Sjtálda læks. Þ. 12. ág. s.l. var greftri skurðanna lokið og eru þeir 5815 m langir, en 13400 ferm. Vinnuafköst geta því talist góð með tilliti til þess að í fyrstu var aðeins um óvana menn að ræða, sem fóru með gröfuna. Mikið verkefni bíður skurð- gröfunnar enn í Svarfaðardal eins og víðar í Eyjafirði. Senni lega er 3—4 ára verk þar enn óleyst af hendi, þrátt fyrir meiri vinnuafköst. Næsta skurð grafa, sem kemur í Eyjafjörð verður sett til notkunar í Kræklingahlíð, en þar hefir ræktin svo að segja staðið í stað um lengri tíma vegna skorts á vinnuafli við fram- ræslu. Vestur- vígstöðvarnar Framh. af 1. síðu. sem enn hafa verið háðir á Vest urvígstöðvunum. Það er fyrir aústan Nijmegen, sem Brétar eru komnir inn í Þýskaland, er barist þar rjett fyrir innan landamærin. Þjóðverjar segjast hafa komið liði sínu yfir Shelde ósa og einnig náð aftur bænum Stolberg, sem Bandaríkjamenn tóku í gær. Varist í hafnarborgum. Mótspýrna Þjóðverja í Bou- logne er nú brotin á bak aftur, en í borginni Calais, Dunquer- que, St. Nazaire og Lorient verjast þeir enn og eru orustur harðar. Bandamenn tóku sam- tals um 3000 fanga í Boulogne, þar á meðal yfirmann setuliðs Þjóðverja þar. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiim | Góð stúlka ( 5 óskast í ljetta vist. Kaup M = 600 kr. á mán. ■— Tilboð = 1 leggist í pósthólf 523. || iiiiiiiniimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiimmiu imiiiimiifiiimmiimmimmmiiiiiiriimimmimim = § | Herbergi éskas! 1 s Tveir reglusamir menn B B áeka eftir herb^rgi, helst í || s Vesturbænúm. Leigusali g §§ fær kenslu og ívilnun um = §§ bílaviðgerðir, ef óskar. — H M Uppl. 1 síma 2310, kl. 12 §§ —13 og 19—20. 51 = ummmmmnniiBianinuBnBBmuHmimniiimiu* fliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiHiiimiinimiiiiiiiiimimiiii|i I I Viðtæki Heiðursdoktor LOWELL THOMAS, kunnur amerískur blaðamaður og út- varpsfyrirlesari, hefir verið sæmdur heiðursdoktorsnafnbót í fagurfræði við háskóla í New § 7 lampa, His Masters = i voice-viðtæki fyrir 6 = 1 volta straum, er til sölu. §j = Uppl. í sírha 2336. liimmmiiiiiiiiimiiiiiiiiimimmmiiiiiiiiiimiiiiiw miiniiiiiiiiiiiiiiiiiinniiiiiiiiiiiininiiiiiiimiiiiimiiiiit (iCvenkápurl = tvöfaldar í mörgum litum = 5 og stærðum, komqar aftur s Nylon-ullarsokkar. = Hafliðabúð = Njálsgötu. — Sími 4771. 5 uiuniinnniflinuiinuiiimnuuioiHowngiinnHHui ijiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiimiiiiiiiiimiiiimiimiimiimiimi 1 Sníðakensla | =S = Kenni að sníða og taka §= = s 1 mál. — Dag- og kvöldtím = = ar. — Uppl. í sima 4663. §§ I I = = itiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiitimiiiiiiiiiiiin uuiuiuuiimmiiuiiiiuuuiiuiiiiuuiuiuuumuuiuin Prjónajakkar j I og fjölda margar aðrar teg = 1 undir af prjónapeysum úr = ensku ullargarni. Álfafell = Strandgötu 50. — Hafnar §§ firði. iimiiiiiiiiiiimiiiiniiiiiiiimiimiiiimmimmifiiiiiimiii > X-9 Eflir Robert Storm f^OHB PLflŒ LOOkED iDEAL POR r r HAD MS glasses on it, WHIU6 THf ARMS $HUTT£l?-6Uó CLICKED |T.„ ðEÉAIÉD TO 6É A LINE'UP OF A16N IN 7H£ VARD. k THEV PIPN'T LOOK LlKg_____, V FARMÉfcS1 &URB YOU cosBtzeo EVERYTHINÖ IN THE BELl W£ MAPPSO OUT ■? UH-HUW,.. IT WAéN'T HARD IT'5 PRETTV LONELV CÖUNTgY [ A HlDE'OUT.,, DEEP IN THÉ HiLLð, OFF A COUNTV DlRT ROAD.... . H0U5E AND THREE OR FOUR FUNNV THING— J PARN5 WHAT Copr. 1V44, King Fcaíures Syndicate, fnc., WOfld rights rescrved. 1—2) A lögreglustöðinni í New York. Yfirlög- regluþjónninn: — Sæll, Chuck! Náðuð þið nokkr- um myndurh? Chuck: -tr Jam. Það er verið að fram kalla þær og kopiéra. Yfirlögregluþjónninn: •— Ertu viss um, að þið hafið náð myndum af öllu svæðirfú,"sem við gerðum uppdrátt að? Chuck: •— Það var nú ekki svo erfitt. Þetta er afskekkt svæði! 3—4) Chudk: — Við sáum einn stað, sem hefði gelað verið ágætt fylgsni. Hann var langt inni á milli hæðanna, og lágu þangað troðningar. Þar var hús og þrjár eða fjórar hlöður. Jeg horfði þangað í sjónauka, meðan myndir voru teknar. Mjer sýnd- íst röð manna standa þar í garðinum. Þeir litu ekki út fyrir að vera bændur! Yfirlögregluþjóninn: Ha?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.