Morgunblaðið - 26.09.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.09.1944, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 26. sept. 1944. MORGUNBLAÐIÐ II flmm mínúlna krossgála Lárjett: 1 smá mús — verk- færi (þf.) — 8 slagur — 10 skeyti 11 athafnamaður mikill (þf.) — 12 fangamark — 13 frumefni — 14 fatnað — 16 vel feitar. Lóðrjett: 2 óhljóð — 3 róðrar — 4 var flatur — 5 masa — 7 fer fótgangandi — 9 álít — 10 fugl — 14 sjó — 15 hrópa. Ráðning á síðustu krossgátu: Lárjett: 1 langa — 6 ljá 8 tá — 10 G. T. — 11 eldlína — 12 11 — 13 ýr — 14 aura — 16 aurar. Lóðrjett: 2 al — 3 njálgur — 4 gá — 5 stela — 7 stara — 9 áll — 1Q gný — 14 au. 15 ra. I.O.G.T. VERÐANDI Fundur í kvöld kl. 8,30. Inntaka. Ilagnefnd.aratriði., P.jetur Zóphoníasson: Erindi. Elías Már: Sjálfvalið efni,• Fjeiagsiíf KYLFINGAR. Þeir kylfingar, sem óska að taka þátt í bændaglímunni, sunnudaginn 1. október, og ekki héfir verið talað við, til- kynni þátttöku strax í síma 3819. Kaup-Sala NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fomverslunin Bón og skóáburður með þessu vörumerki eru þekt fyrir gæði og lágt verð. Fyrirliggjandi í Leðurverslun Magnúsar Víg- lundssonar Garðastræti 37. — Sími 5668. r---------———■ ■■■■■■ ' ' ■■ Daglega nýlöguð HROSSABJÚGU Reykhúsið, Grettisgötu 50. — Sí’rni 4167. HÁRLITUR fleiri litir, nýkominn. Versl. Reynimelur, Bræðraborgarst. Vinna Útvarpsviðger ðarstof a mín er nú á Klapparstíg 16 (sími 2799). — Ottó B. Arnar, útvarpsvirkjameistari. •í HREINGERNINGAR húsamálning, viðgerðir o. fl. óskar &Óli. — Sími 4129. 268. dagur ársins. Fæðingardagur Kristjáns X. Danakonungs. Árdegisflæði kl. 1.20. Síðdegisflæði kl. 18.55. Ljósatími ökutækja frá kl. 20.00 til kl. .40. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjabúð- inni Iðunni. Næturakstur annast Bs. Aðal- stöðin, sími 1383. □ EDDA 59449267 — Fjárh- sst. Atkv. I. O. O. F. Rb. Bþ. 1 949268F2 I. Hjónaefni. Þann 24. þ. m. op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Bergþóra Magnúsdóttir, Laugav. 86 og Torfi H. Gíslason frá Eyr- arbakka. Ungbarnavernd Líknar, Templ arastundi 3. Stöðin er opin |>riðjudaga, fimtudaga og föstu- daga frá kl. 3.15 til 4, fyrir börn alt að tvgggja ára. — Fyrir barns hafandi konur mánudaga og mið vikudaga frá klukkan 1 til 2 báða dagana. Blaðinu hefir borist fyrsta tbl. l. árg. Starfsmannablaðsins, út- gefandi Bandalag starfsmanna ríkis og bæja. — Af efni blaðs- ins skal þetta nefnt: Ávarp frá stjórn B. S. R. B. Ræða er Sig- urður Thorlacius flutti á fundi B. S. R. B., og hann nefndi End- urskoðun launalagana. Dýrtíðar- og verðlagsmál. Ýmsar samþykt ir og aðgerðir B. S. R. B. og loks er svo samanburður á grunnlaun um stjetta árin 1939 og ’43. Sigurd Simonsen, skipstjóri á færeyska skipinu ms. Vón, hefir beðið blaðið að flytja, fyrir sína hönd og skipshafnar sinnar, skip stjóranum á breska skipinu „Southern Shore“, T. W. Pooley, bestu þakkir fyrir aðstoð þá, er hann ljet þeim í tje, er færeyska skipið var á reki með brotna skrúfu út af Snæfellsnesi 20. þ. m. Breska skipið dró hið fær- eyska til Reykjavíkur. Akureyri var rafmagnslaus í nótt, frá kl. 2 til kl. 7 í mqfgun. — Rafmagnsleysið stafaði af því að verið var að reyna hina nýju vjelarsamstæðu í Laxárvirkjun- inni. Skipstjóra- og stýrimannafjel. Grótta heldur fund í V. R., Vonar stræti 4 kl. 8.30 e. h. annað kvöld Á þessum fundi verður m. a. rætt um Farmannasambands- þingið, samninga fjelagsins og breytingar á lögum um atvinnu- siglingar, sem nú liggja fyrir Al- þingi. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 19.25 Þingfrjettir. 20.00 Frjettir. 20.30 Danskt kvöld: a) Forseti Alþingis, Gísli Sveinsson, flyt ur ávarp. b) Ræða: Prófessor Sigurður Nordal. c) Upplest- ur: Lárus Pálsson, leikari. d) (21.25): Dönsk tónlist. B. P. Kalman 1 hæstarjettarmálafl.m. = Hamarshúsinu 5. hæð, vest = S ur-dyr. — Sími 1695. || luiuuuiiiiiiiiimmiiiiimiiiiiiiiinuiiiiuimiiumiiuii Tilkynning ÞEIR SEM EIGA * hjá okkur kjöt og Lax í reyk- ingu frá í sumar, eru beSnir að vitja þess strax, annars selt fyrir reykingakostnaSi. ReykhúsiS Grettisgötu 50. HEiSKRIlL/l er að koma Nú er byrjað aö sencla lleimskringlu til áskrifenda og I.júka a-llir upp einum munni um bókina. Prentun er svo falleg, að af ber flestu sem prentað hefir verið hjer á landi, og þó vekur bandið enn meiri aðdáun. Mun tvímæla- laugt aldrei bafa verið gerð hjer fallegri bók fvrir almenn- ing. Utgáfunni hafa þegar borist fjölda brjefa, þar sem móttakendur þakka fyrir hina fallegu bók. Alþýðublaðið í gær fer eft- irfarandi orðum um bókina: „Heimskringla, sem nú er útkomin og jeg' sá í fyrsta skifti í gær, er einhver feg- ursta og vandaðasta bók sem jeg hefi fengið í hendur. Er auðsjeð að ekkert hefir verið sparað af hálfu útgefenda til þess að gera þetta heimsfræga öndvegisrit okkar sem allra best úr garði. Hún er bóka- prýði að öllum búnaði alveg eins og hún er fremst flestra bóka að efni til. I þessari útgáfu er mikill fjöldi mynda, sem bestu mál- arar Norðmanna hafa gert og eru þessar myndir allar hið mesta listaverk. Þá er í henni ljósprentun af eina blaðinu, sem til er af Kringlu, elsta og besta skinnhandriti af Heims- kringlu. Bókin er prentuð á fyi'sta flokks pappír með á- gætu letri og band hennar er betra en nær öllum öðrum, bókum. Bókin er að vísu dýr, en þegar tekið er tillit til allr- ar gerðar hennar eru margar bækur dýrari. Allur búnaður bókarinnar er listaverk." Þetta er fyrsta útgáfa, sem gerð hefir verið hjer á landi af Ileimskringlu. I út- gáfunni eru 300 myndir eftir sex frægustu málara Norð- manna, þar á meðal Christian Krogh, sem mun vera' talinn meðal stærstu listamanna í heimi. Auk þess eru um 300 teikningar og skreytingar. Nokkur eintök af bókinni verður bundin í valið alskinn fyrir þá, sem panta hana fyr- irfram. Bókin er gylt með hreinu gulli (ekki gulllíki). 1 Noregi munu fá heimili til, sem ekki eiga Heims- kringlu en í föðurlandi höf- undarins er engin útgáfa til fyr en þessi kemur. Vegna erfiðleika með papp- ír er upplag af bókinni mjög okkur í bókabúðinni, og tök- lítið. Bókin er til sýnis hjá um við,enn við áskriftum. Helgafellsbókabúð, Aðalstradi 18. Sími 1653. Nokkrar stúlkur óskast. H.f. ASKJA Höfðatúni 12. — Sími 5815. «^XÍxgKÍH$><$>^xSxí><S>^xSK$KS><Sx$XÍ^xSxÍXÍXÍ>^X^<^<$XÍ><{KÍ>^Kj>^>^XÍKj>5KSxs>^.íxSxS>.$-$-'j,' SXÍ>^XSxSx$X{XSxJ-SK*XtX^Kj>^x5>^K$KSKg><S>^><JX$X$xSHjxÍKjKÍK$>^><SKSKÍ>®><ÍKSxíXÍxSKÍ-®>^>^XÍ;-jKÍ> Fyrirliggjandi: Umbúðarpappír 20, 40, 57 og 90 cm. Pappírspokar allar stærðir, verðið mjög lágt. \. J. Bertelsen & Co. h.f. Hafnarstræti 11. Sími 3834. ! Lokað í dag I kl. 12—4 vegna jarðarfarar. Verzlunin Goðaland Miðtúni 38. X ♦X**!*’!”* *X**X**XMXiKX‘*X”X‘‘X'M***X**X**X**XMX**X‘*X‘*X*4XMX*,X**X**!**^ Konan mín, SIGRÍÐUR ELÍSDÓTTIR andaðist á Landsspítalanum þ. 23. þ. m. Hannes Guðbrandsson. Fóstra mín, GUÐMUNDA BJARNADÓTTIR andaðist að heimili sínu, Tjamargötu 10 A hinn 25. sept. kl. 10 árd. Jarðarförin ákveðin síðar. Eyjólfur Þorvaldsson. Jarðarför móður okkar og tengdamóður, GUÐRÚNAR G. BENEDIKTSSON fer fram frá Elliheimilinu miðvikudaginn 27. þ. mán. kl. hálf tvö Fyrir hönd annara aðstandenda Jóhann Hafst. Jóhannsson. Guðlaug Árnadóttir. Hjartans þakklæti til allra þeirra, sem auðsýndu samúð og hjálp við andlát og jarðarför konu minnar HALLDÓRU HALLDÓRSDÓTTUR c-g heiðruðu hina látnu með nærveru sinni. Þorkell Bergsveinsson. Þökkum innilega auðsýnda hluttekningu við and- lát og jarðarför okkar hjartkæru dóttur og unnustu, MAGNEU ST. BERGSTEINSDÓTTUR SigTÍður Hannesdóttir. Bergsteinn Magnússon. Óskar Kr. Benjamínsson. Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðar- för bróður okkar, SIGURBERGS STEINSSONAR. Systkinin, Tjamargötu 47.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.