Morgunblaðið - 27.09.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 27.09.1944, Blaðsíða 1
81. árgangur,. 217. tbl. — Miðvikudagur 27. september 1944. tsaf oldarprentsmiðj* h.f. FRJETTABAIMN A ARIMHEIIVIORDSTUIMA FLUGHERJUÍH MlklÐ BEITT í GÆR Framsókn við Adria- hafið A ltalí,ii eru enn miklar orustnr háðar og sækja banda mejm hvarvetna nokkuð fram, þótt mótspyrna sje allsstaðar hörð. Er það einkum við Adriahafið, sem bandamenn vinna á, en gengur treglega imii í landinu, þar sem Þjóð- verjar hafa dregið að sjer varalið,.að sögn 3 herfylki. Þjóðverjar kveða banda- menn hafa gert 27 áhlaup á: stoðyár þeirra fyrir norðau PJprens á einum 36 klukku- stunduni. — Reuter. Engin Yiðkoma í Argentínu Opinberlega var tilkynnt hjer í dag, að eftir 1. október n. k. verði skipum Bandaríkj- anna á norðurleið frá Suður- Ameríku, bannað að koma við í höfnum í Argentínu. Sagt er að þessi ráðstöfun hafi verið gerð vegna mikilla hernaðarþarfa fyrir skipastól- inn og því við bætt, að þau lönd, sem styðja hinar sam- einuðu þjóðir í ófriðnum myndu látnar sitja fyrir um ákiprúm. — Reuter. • » • Norðmenn eyðileggja vopna- yerksmiðju FRÁ NOREGI er símað, aS aðfaranótt 16. sept. hefði ver- ið gerð sprenging í Kongsberg vopnaverksmiðju með þeim á- angri að mikið af verksmiðj- unni er óstarfhœft. Þetta er eina vopnaverk- siniðja landsins og hafa Þjóð- ver.jar rekið hana síðan 1940. Hafa 900 verkamenn verið þar í vinnu. Þar hafa verið framleiddar fallbyssur, hríð- skotabyxsur og ljettari vopn. J'ar hai'a verið gerðar sjálf- yirkar Bofors fallbyssur með Teyfi frá Bofors-verksnnðjun- uni sænsku. " » * » Frá Zúrich berast þær fregn ir, að til hressingarhælis eins í Sviss sje kominn dr. Paul Schimdt, einn af nánustu sam- verkamönnum Hitlers og túlk- ur hans á öllum mikilvægum ráðstefnum um mörg ár. Talið er að dr. Schmidt sje aðeins kominn til Sviss sjer til heilsu bótar. Sigurður Krisfjáns- son bóksali sæmd- ur stjörnu stór- riddara Frá orðunefnd hefir blað- inu boi'ist eftirfarandi til- kynning i „FORSETI lSLANDS veitti að tillögu orðunefndar Sig- urði Kristjánssyni hinn 23. þ. m. stjörnu stórriddara hinn- ar íslensku Fálkaorðu. Sigurður hafði unnið ís- lensku bókaútgáfu mikið gagn og stuðlað meðal annars' að því með ódýrri heildarút- S'áfu íslendingasagnanna, að þær urðu almenningseign". Á níræðisafmæli Sigurðar Kristjánssonar bókssala, 23. ]>. m. heimsótti forseti Islands hann og sæmdi hann stjörnu stórriddai'a. sem að framan greinir. Mjög margir heim- sóttu Sigurð og færðu honum veglegar gjafir, Fulltrúar Oddfellowregl- unnar, ITins íslenska prentara fjelags, Fjelag's íslenskra prentsmiðjueigenda og Bók- salafjel. íslands heimsóttu Sig- urð og sýndu honum marg- víslegan sóma. (hurchill flytur á morgun London í gærkveldi: Eden tilkynnti á þingi Bret- lands í dag, að Churchill for- sætisráðherra myndi flytja ræðu um styrjaldarmál í þingi á morgun, fimtudag, en þing er nú nýkomið saman eftir sumar leyfið. — Eftir ræðuna verða tveggja daga umræður um mál þau, er ráðherrann ræðir. Ekki er vitað hvenær um daginn ræðan verður haldin. — Reuter. Svifsprengjur og Þjóðverjar kveðast nú hafa sigrað breska fall- hlífaliðið London í gærkveldi: Þjóðverjar skutu enn svif- \ sprengjum á Bretland í gær- kveldi, og í dag skutu þeir mik ið úr fallbyssum sínum hand- an Ermarsunds, eða samfleytt í fimm klukkustundir. Varð margt fólk að vera í loftvarna- byrgjum um langan tíma, og skemdir urðu talsverðar sums- staðar. Álitið er að Þjóðverjar hafi skotið vegna þess, að mikl ar loftárásir voru gerðar í fall byssustöðvar þeirra í dag við Grisnez-höfða. — Reuter. Rússar taka bæi í Karpatafjöllum. Miklar orustur við Riga London í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. Rússar segja í herstjórnartilkynningu sinni í kvöld, að rússneskar hersveitir hafi í dag tekið bæinn Turka og nokkra aðra í illfærum f jallahlíðum Karpataf jallanna fyr- ir suðaustan Sanok. Þjóðverjar skýra einnig frá miklum orustum á þessu svæði. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. EISENHOWER fyrirskipaði í dag frjettabann til ör- yggis frá öllum bardögum frá Arnhemsvæðinu, og eru því fregnir Þjóðverja þær einu, sem berast frá því liði, en Þjóðverjar segjast hafa yfirbugað leifar þess algerlega. Annars eru fregnirnar af þessu svæði í dag mest um loftorustur og loftárásir og einnig um framsókn Breta að ánni Lek sunnanverðri, en Þjóðverjar hrundu þeim aftur til baka yfir fljótið í fyrradag. Bretum hefir aftur tekist að opna samgönguleiðir sínar til framsveitanna fyrir norðan Nijmegen. Litlar breytingar hafa orðið sunnar. Þjóðverjar gera gagnáhlaup í Vogesafjöllum og við Belfort. Ógurlegar loftárásir. Um miðjan dag í dag gerðu um 1100 amerískar sprengjuflugvjelar stór- árásir á samgöngumiðstöðv- ar austan hollensku landa- mæranna, til þess að hindra Þjóðverja í því að flytja meira lið til vígstöðvanna í Hollondi. Þær borgir, sem f yrir hörðustu árásunum urðu, voru Osnabrúck og Hamm. Þýski flugherinn Ijet nokkru meira til sín taka í dag en að undan- förnu, gereðu steypiárásir á framsveitir Breta fyrir norð an Nijmegen. Skotnar voru niður allmargar flugvjelar af hvorutveggju. Þá segja Rússar að . miklir bardagar haldi áfram í suður- hluta Eistlands og hafi þeir tek ið þar marga bæi, þar á meðal bæinn Hapsalu, sem er hafnar bær. Einnig' kveðast Rússar hafa haldið áfram sókn sinni til Riga og Þjóðverjar segja einnig frá miklum orustum. — Þeir segjast hafa eyðilagt yfir 900 skriðdreka rússneska á hálfum mámiði í Eistlandi. Ósamstæðar. fregnir berast frá landamærum Ungverja- lands og Rúmeníu. Engar opin berar fregnir hafa borist frá Rússum nje Þjóðverjum um bardagana þar, en Ungverjar og Rúmenar segja, að barist sje á landamærunum sumsstað- ar. Ungverjar kveðja til vopna. Ungverjar tilkynntu í dag, að allir vopnfærir karlmenn í landinu yrðu að vera viðbúnir því að vera kalaðir til vopna, því líf þjóðarinnar allrar væri í veði, ef landið yrði ekki var- ið. — Úivarp frá Alþingi ÁKVEÐIÐ hefir verið, að útvarpsummður fari fram frá Alþingi annað kvöld (fimtudag). tjtvarpað verður framhaldi 1. umræðu um frv. um breyting á dýrtíðai-lögun- um, sem lagt var fyrir þingið í gær. Er í frv. þessu lagt til, að dýrtíðarlögunum verði breytt í samræmi við álykt- anir Bilnaðarþings. » • m Flugfjelagið hefir flutt tæplega 4000 farþega á árinu FLUGFJELAG ISLANDS hefir, það sem af er þessu ári, flutt samtals 3877 farþega. Flugvjelar fjelagsins hafa A-erið samtals 1000 klukku- stundir í lofti og flogið alls um 225,000 kílómetra. Til Akureyrar hafa verið, flognar 245 ferðir, 46 til Eg- ilsstaða, 28 til Borgarf.jarðar og 25 tii Hornafjarðar. Axik þess hafa yerið farn- ar margar stuttar ferðir og s j úkraf lutnin gar. » * m Laval kominn til Þýskalands. London: Fregnir frá Sviss herma, að Laval sje nú kominn til Þýskalands og hafist við í höll einni, sem 9tendur á ey í Konstanzvatni. Ey þessi tilheyr ir Þýskalandi. — Þá hefir heyrst, að Petain marskálkur sje kominn til borgarinnar Baden Baden. Þögnin um fallhlífaliðið. Það var nokkru eftir að Þjóðverjar höfðu sagt, að þeir hefðu sigrað fallhlífa- herinn, að Eisenhower fyr- irskipaði frjettabann á<bar- dagana á Arnhemsvæðinu, til þess að fyrirbyggia að óvinirnir gætu fengið mik- ilsverðar upplýsingar, þar sem öll aðstaðan er mjög breytingum undirorpin, sem stendur. Síðar í kvöld bár- ust fregnir um það, að fram sveitirnar í Hollandi hefðu fengið miklar birgðir loft- leiðis, en þær sækja nú ekki aðeins að stöðvum Þjóð- verja við ána Lek, heldur og einnig til suðausturs, að Groningen og Massfljóti. —¦ Sprengja Þjóðverjar brýr á því fljóti. Orusturnar sunnar. Bandaríkjamenn eiga í hörðum orustum á öllu víg- svæði sínu. Hafa Þjóðverj- Framh. á bls. 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.