Morgunblaðið - 29.09.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.09.1944, Blaðsíða 2
'£ MOEGUNBLAÐIÐ Föstudagur 29. sept. 1944. tjntmminniiimiiiiiiim)iiuuuii)iim!iuiiiii!Hiiiiiiiii£ iNoglbítarl fynrliggjandi. || | Geysir h.f.| Veiðarfæradeildin. 5 limuilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllH ] 1500 kr. | g í peningum í einum b E drætti, P afhentar á staðnum. Hlutavelta FRAM. mmiiiiiiiiiiiiiiiiimuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiii ' ÉÉ = I Ráðskona 1 = == = , = 1 oskast ut a land. Mætti = | hafa með sjer stálpað E 1 barn. Tiíboð leggist á af- §j | greiðsluna fyrir kl. 6 í s . I kvöld. É | = fiilllflllllllillllllllifillllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllll 4mii:iiiiiiiiitiiiii!iijiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiii!iiimiiiiiiiiuiiiii g Mig' vantar = | Herbergi ( p handa tveimur skólapilt- |j um. = Hálfdan Eiríksson. p . Sími 4764. = .<mmilllllllIllllimillMHIiHI!l-HIII!llllllllHllllllllllliÍÍÍ Élimniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiimiiumiiiiimniii Prjónagarn Útlent prjónagarn í mörg- um litum nýkomið. Barnafataverslunin Laugaveg 22. miimHllllllllUllllllllHIIIIIHIillllllllHlHllUUllUUUllÍÍi tnmuiiuiiuianiiiiiiuuBBuuuuuuuuuuuiuuumim ur | helst vanar prjónaskap, 1 Íóskast. Uppl. í síma 3760. iiUHnuiiiiimiiiiiiiiiiiiHiuHiiiiiiininiiiiiUHHiiiiuiiu IIIIHUIIIHIUIillUIUHHIIIIimilllUllllHUIIIllilllIIIIlilHII! = == 1 Þvottakona 1 É 1 = óskast til að gera hreinar = skrifstofur. É - H.f. STILLIR j| Laugaveg 168. Sími 5347. j miUllllllinillillllllllllHUIIIUUIHIIIUinilllUlllHIIHHH] NlllllllllHinillllllllllllHIIHIIlllllllHHIIIIIIHllllllllllllg Svissneskir (Silkisokkar| § — ijósir — kr. 8.65 parið. Verslunin HOF | Laugav. 4. iliumililllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllillllllllllllll'ií' Þorsteinn J. Sigurðsson kaup maður, fimtugur ----- # í dag verður Þorsteinn Jós- ef Sigurðsson, kaupmaður, fimtíu ára gamall, en þótt hann sje ekki eldri að árum, þá mun hann vera kunnur öll um bæjarbúum, kemur það af því að hann er mjög starfandi íjelagsmaður, ótrauður og öl- ull og fylgir fast þeim málum, sem honum er falið að koma í framkvæmd. Þorst^inn er fæddur 29. sepl. 1894, austur á Seyðisfjrði, og ólsl upp með foreldrum sín- um Sigurði prentara Grímssyni og konu hans Jóhönnu Jóns- dóttur Norðfjörð- Móðir Sig- urðar, föður hans, var Rann- veig Sveinbjarnardóttir prests á Staðarhrauni á Mýrum, var Grímur Magnússon faðir Sig- urðar miðmaður hennar, en faðir sjera, Sveinbjarnar var Sveinbjörn lögrjettumaður á Hvítárvöllum Þórðarson, voru þeir Þórður háyfirdómari og sr. Sveinbjörn hálfbræður. En kona sjera Sveinbjarnar var Rannveig Vigfúsdóttir sýslu- manns á Hlíðarenda Thoraren sen, alsystir Bjarna Thoraren sen amtm. skálds á Möðruvölí um. En faðir þeirra Þórarinn sýslumaður á Grund var sonur Jóns sýslumanns á Grund Jóns sonar Fljótarráðsmanni á Tungu í Stíflu Sveinssonar prests á Barði í Fljótum Jóns sonar. Kona Vigfúsar sýslum. var Ragnheiður Bjarnadóttur landlæknis Pálssonar. Er þetta fjölmenn embæltisælt, má þar nefna sr. Skúla í Odda, dr. Helga Pjeturss., alþm. Eirík Einarsson o. fl. Imiiumiiiuumuiumuimiuiiiimuiiiiiiiimiuimuii^ Herbefyi | til leigu. Upplýsingar á 1 Brekkugötu 22 Haíaar- M firði. , iminnnnmninnniiniiiiiimiuiiiHiiHiiHiiiiiiiiiiHiiu tMIillllUHIIIIIHIIIHHUIiUIIIUIIUlIIIIIIIIUlllllllillHlllill s Vandað hús í Norðurmýri = s til sölu. Uppl. gefur = Har. Guðmundssön 1 löggiltur fasteignasali, = Hafnarstræti 15. B Símar 5415 og 5414 heima. 1 IIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHUIIIIIIIIIIÍÍÍ IHHIIIIIIHIIIUHHIIHIHIIIIIHHIIIHIÍIIIHIIIIIIIIIIIIIIUHHi I Nýr mótor j S í Dodge bifreið 1940, með 1 | head og pönnu, svinghjóli, = É olíudælu og vatnsdælu, = g samansettur, til sölu strax. B É Tilboð merkt „Bílmótor“ É 1 sendist blaðinu fyrir 1 þriðjudag. ÍÍÍHHllllllinillllllHUIIIIIIIIIHHIIIIIIIIHIIIIIIIIIlllHIUÍÍi nilllllllllllllllllllllHnilllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll | Gólfteppa | ilhreinsunin ( ! 1 Sími 5395, alla virka daga. | 'aiiiiiiiiiiiiHHUiiiiiuiinmauHiiniiuiiimiHJiiuujiiiiii En Móðir Þorsteins og kona Sigurðar Grímssonar var Jó- hanna Jónsdóttur Norðfjörð verslunarm. í Reykjavík Magn ússonar Norðfjörð beykis í Reykjavík Jónssonar beykis í Kúvíkum á Ströndum, er fýrst ur lók upp nafnið „Norðfjörð“ Magnússonar prests á Kvenaa brekku Einarssonar sýslum. á Felli svo Broddanesi í Kolla- firði,, en hann dó 1779 á Eyri við Skutulsfirði, Magnússonar sýslumanns á Arnarstapa Björnssonar prests á Hvanneyri Jónssonar. Er hjer um fjöl- menna ætt að ræða er víða hefir komið við sögu svo of- langt er hjer að telja. Þorsteinn Sigurðsson er fyrst og fremst kunnur hjer fyrir starfsemi sína í Góðtemplara- Reglunni. Ungur að aldri gekk hann í Regluna, aðstaða hans og þroski gerðu það að hann kunni betur að meta gildi Regl unnar og skaða þann er Bakk us konungur gerir. Og síðan hefir hann barist fyrir viðgangi Reglunnar og útrýming áfeng is úr landinu. Og þar er dug- legur bardagamaður, ósjerhlíf- inn og fús til allra starfa, og gengur að þeim með miklum dugnaði, og lætur enga mót- spyrnu frá vinum Bakkusar letja sig eða draga úr þrótti sínum og starfsemi. Þorsteinn er maður ör í skapi og skjótur til ráða, tilfinning- arnar eru miklar, og því skil ur hann vel böl það og bágindi þau er leiða af drykkjuskap manna, og að honum ber sem góður borgara þjóðfjelagsins, að leggja sinn skerf til að bæta úr bölinu. í þá átt er hjálpar- starfsemi Þingstúku Reykjavík ur, en hann er nú yfirmaður hennar og nýtur þar almenns traust fyrir yfirburði, dugnað og árvekni í starfi sínu. — För þingstúkunnar til ísafjarðar og Þingeyrar, þótti hin besta, og má fyrst og fremst þakka’hon- um það. Hann var einn af Jje lögum Húsfjelags Bindindis- manna, og starfaði þar sem annarsstaðar sem hann er. En Þorsteinn er fyrst og fremst bardagamaður, hann vill áfram, hann vill brjóta ís inn og ryðja brautina til vegs og gengis fyrir Góðtemplara- Regluna, því er honum þakk- að af templurum og öðrum er unna viðgangi Reglunnar. •— Kona hans frú Þöranna Símon ardóttir er stórvaratemplar, og hún styður starfsemi Reglunn- ar af trú og trygð. Það þarf því ekki að efa að hjónin sjái síð ar að þau hafi ekki ‘unnið án góðs árangurs. Vinir Þorsteins óska honum árs og friðar og að hann geti með' miklum árangri unnið að hugarmálum sínum. Pjetur Zóphóníasson. Gandhi og Jinnah Indversku leiðtogarnir öandhi og Jinnah hafa ekki getað orðið sammála á við- ræðufundunj sínum að undan- förnu, og hefir þetta valdið mjög miklum vonbrigðum. IHIIIIIIIIIIillllllHIIIIIIIIIIIIHIIUIIIIllllllllllllllllllUlllln fnii:illllllHlHlllllUUIIIUIIIIIIIIIIIIIIII!lllimillHlinniB S = Hin margumtalaða og eft^ s § I | = 5 irspurða bok S Steinsteypu- þjettir jjliaturogmep MALARINN. | § cr komin aftur í bókabúðir. S Tiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiililiii iiiiiuiiiiHHiuiHiiiuiiiimminiiuiiiiiiuiiiiiuiiiiinHig miiimiiiiiiiiiiiimimiiiimmmmmiiminiimiuimiiii iiiiiiiUHiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiilitiiiiiiiiiiiiiiii | . “ 5 = Tapast hefir I Stúília Bíldekk óskast í | | á felgu, sennilega á milli 1 | Hafnarfjarðar og Rvíkur. É 1 Skilist gegn fundarlaunum É I I á Grundarstíg 5. I Hressingarskálann. i 1 I = muiiiiiiHiiiiiiiHimiiiiiiuimiiiiiuiiiiiiiiiuiiiiiiHiHHi innmiuiiiDnmiiimiiinniiHummmmmmmmiiiii iiHHliiiiillllliliiiilllllllimilllliiilllllllliillllilimiill!l^ TELPU- j Útiiöt stök pils, M jakkar og S „ ódýrar peysur. | Versl. Egill Jacob- | sen S -^augaveg 23. = Símar 1116 og 1117. líífiuiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiHiiiiimiiuiiiiiiii = tvöfaldar, í mörgum litum j§ É og stærðum. Pils, Brjósta- 1| = haldarar, einlit Kjólatau, H = Viskustykki margar teg = HAFLIÐABÚÐ = Njálsgötu 1. Sími 4771. j§ “ rm nmmninnmummiiummHimimmmHmumininu Mjög vandað nýtt Einbýlishús | á eignarlóð til sölu, 8 herbergi, bílskúr fyrir 2 bíla, alt laust. Nánari upplýsingar gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON Austurstræti 7. — Sími 2002. Innheimtumaður óskast strax Þróttur h.S. Laugaveg 170. Hdlft hús í Höfðaliverfi til sölu 4 herbergi og 2 eldluxs, alt laust. Nánari upplýsingar gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON Austurstræti 7. — Sími 2002. >****M«”*********«***,4*M»****,******************»********»******”«**«**»***********«***M«*****«*****«********«*,***«**«***********»,,»**»*1 A V erslunar staða Stúlka óskast í vefnaðarvöruverslun. Til- boð sendist blaðinu merkt „Nú þegar“.. ❖ Lítið hús (nýstandsett) innarlega við Laugaveg til sölu. Nánari upplýsingar gefur GUÖLAUGUR ÞORLÁRSSON Austurstræti 7. — Sími 2002. z

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.