Morgunblaðið - 29.09.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.09.1944, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 29. sept. 1944. 'T I i <*> Getum útvegað frá Bandaríkjunum fyrsta flokks ^ leirvörur handa veitingahúsum og farþegaskipum, með eða án áletrunar. Myndaverðlistar fyrirliggjandi. JÓH. KARLSSON & Co. Þingholtsstræti 23. — Sími 1707. :< Skólakjólar á telpur 7—14 ára teknir fram í dag. KJólabúðin Bergþórugötu 2. MATARSALT fyrirliggjandi. Egyert Kristjánsson & Co., hi. »<§>&S><§><$><$><&&Sx$><&S><$*$r®><$><$><S><SxS><S><$><$>&$><i><§*$><s^^ j 2ja herbergja íbúð j í kjallara í nýju húsi við Laugarnesveg til sölu. Nánari upplýsingar gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON Austurstræti 7. — Sími 2002. ninmmniminmniiiiimiinininiiiinunninmnnnra ^^<$x^x$><$>^M><$><^>^$><$>^><$><$><m^><Mx$><$^^><$^$^$^><$x$>$><$>^>^ Fjölbreytt úrvall = Drengjaföt, röndótt frá 4- = || 11 ára. Verð kr. 80.00- s | 95.00 - | H Tetpukjólar (skólakjólar) s j| Verð frá kr. 52.65. H Telpu-utanyfirbuxur * = S Drengjabuxur, peysur, S hosur, vetlingar. S Margskonar smábarna- 5 S fatnaður. = Bleijur, naflabindi, nátt- = g kjólar, skyrtur S Drengjaföt, prjónuð úr H H ensku ullargarni. j| Heklaðir kjólar. H Samfestingar. 1 Bangsabuxur, hvítar, rauð 3 5 - ar, bláar og brúnar. |É Títuprjónar. = Allskonar prjónafatnaður. s S Prjónajakkar og golf- 1 treyjur. s = Metravara. = Hvítt og svart vatt. 1 Nærfatnaður margar teg. = I afet Strandgötu 50. Hafnarfirði. Fjelag* íslenskra hljóðfæraleikara. Kauptaxti Kauptaxti Fjelags íslenskra hljóðfæraleikara fyrir tímavinnu skal vera sem hjer segir: Ilinn fasti laugardagstaxti kr. 50.00. 'Tímavinna kr. 10.00 pr. klst. Sje unnið eftir kl. 3 hækki kaup- taxtinn um 100%. Sje sjerstakur hvíldarmaður ráðinn skal hann hafa sama kaup og allir hljóðfæraleikarar. Kaup á garnl- árskvöld greiðist sem tvöfaldur laugárdagstaxti. Full dýrtíðaruppbót greiðist á kaupið samkvæmt vísitölu Ilagstofunnar, eins og hún er á hverjum tíma. Hljóðfæraleikarí skal fá kaup frá þeim tíma, er h-ann mætir til vinnu, e.nda fari kvaðning ekki fram síðat* en kl. 23 virka daga og kl. 22 hclga daga. Taxti þessi gildir frá 1. október 1944 og þar til öðru- vísi verður ákveðið. STJÓRNIN. «0100110110 m 8est að auglýsa í Morgunblaðinu iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiimmnm Byggingarlóðir Fyrirhugað er að nokkrar lóðir á Mel- unum verði leigðar til byggingar á sjerstæðum íbúðarhúsum. Nánari upplýsingar gefur Þór Sand- holt arkitekt kl. 11—12 f. h. og tekur hann við umsóknum til 4. október n. k. Borgarstjórinn | Duglega og ábyggilega g = 1 Hlufverk kvenna Á þessum annríkis tímum hefír konan sitt hlutverk að vinna hjer, þar og alstaðar. En það er sama hvar hún er, hendur hennar þurfa að vera fagrar. Og þá er um að gera að nota Cutex, sem er best, fljótlegast og öruggast. Cutex Liquid Polish er: • Auðveldast að nota. • Endist best. • Fæst í nýtísku liíbrigðum. • Er ódýrast. (Frammistöðu- 1 stúlku 1 = e= 5 vantar nú þegar á mat- 1 | stofu. Uppl. í síma 4274. = nfmiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiitmiiiiiitiiimiimfiiitniitmmTi mnrnmnniinniinuiiiiiinminniimiiimmmiuiuim = E2 Skinnkragar \ | á kápur, margar gerðir. i i Uppsett Refaskinn á § 1 góðu ver.ði Enskar sum- = i arkápur frá kr. 172..00. s (tyciáé&éiA 7 immiimiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuimiimmi Vandað íbúðarhús í Kópavogi til sölu. Fimm herbergi,. öll þægindi. Nánari upplýsingar gefur GUÐLAUGUR ÞORLÁKSSON Austurstræti 7. — Sími 2002. t '4 1 •*••*♦♦*♦•** *J**J**J‘*J‘ *J* •J*,I**J**J* •«**♦**«* •«* *JMi,*t* •«* *♦* *«• *♦* ’t**********4****4 *♦**♦**♦**♦**♦* ****** *•*•** *♦* *♦* *•**•**•* *♦* •'**** HÚSNÆDI Mig vantar, sem fyrst 3—4 herbergja íbúð, heist í austurbænnm. Stærri eða minni íbúð kemur einnig til greína. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. EGILL GESTSSON c/o. Þróttur h.f. Sími 4748Í Börn, unglingar eðn eldrn fólk CLTE\ Hvorki flagnar nje fölnar. LIQUID POLISH. óskast frá næstu mánaðamótum til að bera Morgun- blaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn. Nr. 2—4. Þeir, sem talfært hafa við oss að komast að þessu starfi í vetur, gefi sig fram á afgreiðslu blaðsins sem allra fyrst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.