Morgunblaðið - 29.09.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.09.1944, Blaðsíða 12
12 lilenskur námsmað- ur heiðraður vestra Los Angeles, Califoria. September 21. 1944. JÓNI KARLSSYNI LÖVE frá Reykjavík var í vikunni Hem leið veitt Iloward Walton Clark verðlaunin fyrir hús- dýrarækt fyrir framúrskar- nndi starf hans, sem náms- manns við University af Cali- fornia. Jón, sem heldur áfram námi fé*ti í University Cölíégé of Agrieulture, er lýst af Ernest tí.-Uábeock doktor við há- ekólfum á þann háttt að hanrc Hej „viðtækur í áhugamálum wnnm oít geri sjer far um að Hýítg.ia vísindastörf sín á sem tráííkvæmustum grnnd velli'' ‘. Bóbcoek gaf til kynna að ]>eg- »r Jón færi aftur fil Islands imuidi hann verða útbúinn til vísitidalegra rannsókna. Tvöfeldni AÐALMÁLGAGN Alþýðu- sambandsins, hefir undanfar- ið verið að dýrðast yfir sáttfýsi og friðarást Alþýðusambands- ins í sambandi við myndun þjóðstjórnar, og í sama mæli atyrt Vinnuveitendaí'jelag Is- lands fyrir það að vilja eng- Alþýðusnmbands fslnnds anna var ekkeit annað en j ekki geta neitt um það sagt. blekking, fals og fláræoi'. j Framkvæmdanefndin tók Greinargjörð _ Alþýðusam- ; frest til þess að athuga málið bandsins,-sem samkvæmt yfir-: og næsta dag, 18. þ. m. gjörði j um sátturn taka og að það sje j lýsingunní átti að ná til heildar hún svolátandi fundarsamþykt: að reyna að koma öllu í bál og sarnninga sherti ekkert annað j „Framkvæmdanefndin sam- brand í þessu landi. Við þetta en jjj^ almenna verkamanna- þykkti að tilkynna ríkissátta- fái friðarengiliinn Alþyðu- j kaup j tímavinnu utan Reykja- i semjara að hún sjái sjer ekki sambandið ekkert ráðið. • j>ar var t. d. ekkert á- fært að gjöra aðra tillögu en i Nú hefir Alþýðusambandið kvggjg um mánaðarkaup verka; þá að kaup- og kjarasamning sjálft komið með hjeraðlútandi j mannai sem Var nauðsynlegt j ar verði framlengdir eins og yfirlýsing, sem birt var i Þjóð ti 1 þess að leysa verkfallsdeil i þeir eru nú, eða voru, þegar viljanum 26. þ. m. Er su ýfir- | una við olíufjelögin. Þar var ! þeim var sagt upp síðast, en sje lýsing öll á sama veg sem fyrri j ekkert Sagt um kaup verk- hinsvegar fús að taka til vel- skrif biaðsins. smiðjufólks. nje kaup sveina í t En sannJeikurinn um þessi ifmaði. Hjer var því engin Tito býður Rússum inn * London i gærkveldi. ÚTVARPAÐ var frá Moskva fc-d&g tilkynningu sovjetfrjetta etofunnar þess efnis, að sam- fcvæmt beiðni sovjetstjórnar- iönar • hafi Tito marskálkur leyít Rauða hernum að fara tnn í Júgóslavíu með þeim skil ' málum, að menn Titos fari á- fram með stjórn borgaralegra •nála í þeim landshlutum, sem íþeir ráða fyrir. Rússneska herstjómin hefir lýst því yfir, að herjunum verði haldið á brott úr Júgó- siavíu, eftir að þeir hafa gegnt tilutverki sinu við hernað í landinu. — Reuter. Happdrætti Framh. af 1. síðu. Ekki þarf að lýsa því, hve fróðlegt og skemtilegt er að fara slíka för. Ferðast verður með fyrsta flokks skipi, sama skipi alla leiðina. Oll hugsan- • leg þægindi munu* verða um ‘ borð, svo sem kvikmyndasalur, > .sundhöll, tennisvöllur og alt, 4 l , sem nöfnum tjair að nefna. f Salá happdrættismiða hefst í bókabúðum í dag, en innan fárra daga verða þeir fáanleg- ir i flestum verslunum bæjar- ins. Miðinn kostar fimm krón- ur. Dregið verður á 54 ára af- mæli fjelagsins, 27. janúar n.k. Sjálfstæðidraenn I Muxiið fulítrúaráðs- fundinn í kvöld 'ijáífstæðismenn! Mun- ið fundinn í fulltrúa- ráði Sjáifstæðisfjelag- anna í sýningarskála listamanna í kvöld. Stjómmálaviðliorfið i*erður umræðuefni fundarins. Málshefj- andi Ólafur Thqrs, for- •naður Sjálfstæðisfl. — • Fundurinn hefst kl. mál er mjög á annan veg en þann, sem Þjóðviljinn hefir sagt og Alþýðusambandið nú hefir lýst yfir, og skal nú greint nánar frá því. í byrjun þessa mánaðar var að tilhlutun stjórnmála- flokkanna leitast fyrir um möguleika til allsherjar sam- komulags millí vinnuveitenda og verkalýðs um kaup og kjör. Vegna þess gaf stjórn Alþýðu sambandsins út yfirlýsing til stjórnmálaflokkanna um það að hún yæri „fyrir sitt leyti meðmælt því að gerðir verði heildarsamningar um kaup og kjör til tveggja ára, í megin- atriðum á grundvelli núverandi samninga stjettarfjelaganna, með nauðsynlegum lagfæring- um kaupá og kjara á hinum ýmsu stöðum og starfgrein- um“. Síðan varð það að samkomu lagi að settur ríkissáttasemjari, Jónatan Hallvarðsson, og þeir 3 menn, sem með honum störf uðu útaf Dagsbrúnardeilunni síðastl. vetur, þeir alþingis- mennirnir, Brynjólfur Bjarna- son, Emil Jónsson og Pjetur Magnússon, skyldu sem sátta- nefnd reyna að koma málinu í höfn. Hinn 7. þ. m. var haldinn fundur hjá sáttanefndinni, þar sem mættu framkvæmdanefnd Vinnuveitendafjelagsins og stjórn Alþýðusambandsins. — Eftir nokkrar almennar umræð ur um málið voru allir sam- mála um að næsta skref þyrfti að vera það, að stjórn Alþýðu sambandsins skýrði nánar frá því hve miklar kauphækkan- ir væru hafðar í huga þegar í tjeðri yfirlýsingu Alþýðu- sambandsins til stjórnmála- flokkanna væri gjört ráð fyr- ir að kaup skyldi haldast ó- breytt aðeins í meginatriðum, og hvað átt væri við með kröf unni þar um nauðsynlegar lag færingar núgildandi kaups og kjara. Stjórn Alþýðusambandsins tók sjer frest til næsta dags (8. þ. m.) til þess að koma fram með greinargjörð hjeraðlút- andi. Hinn 9. þ. m. kallaði sátta- nefndin framkvæmdanefnd Vinnuveitendafjelagsins á fúnd til þess að skýra frá greinar- gjörð Alþýðusambandsins. Kom þá í ljós að þessi ofan nefnda yfirlýsing Alþýðusam- bandsins til stjórnmálaflokk- viljaðrar athugunar tillögur, sem fram kynnu að koma, um lausn núverandi vandamála ef telja mætti líklegl að viðunandi niðurstöðum yrði náð að því er snertir allsherjar samninga“. Sama dag var samþykkt þessi tilkynt ríkissáttasemjara. Jeg vænti þess að hið fram- anskráða sannfæri menn um það að íllmæli Þjóðviljans og Alþýðusambandsins útaf þessu máli gegn Vinnuveitendafje- laginu sje algjörlega staðlaus. Reykjavik, 28. sept. 1944. Eggert Claessen. Föstudagur 29. sept. 1944< Úihlulun mafvælaseðla TjTIILUTUN piatvælaseðla, fyrir næsta skömmtúnartíma-< bil hófst í gær. Var þá út- lilutað um 7500 miðum. TTthlutunin heldur áfram í dag’ og á morgun í Hótel Ifeklu. 1 dag verður úthlutað á tímannm frá kl. 10 f. h. til kl. 6 e. h., en á morgun kl. 10 til 12. Miðarnir eru aðeins afhent- ir gegn stofnum að núgildnndi sköm tn tunarseðlum, greinil e ga áletniðum. lausn á hinum mörgu yfirstand andi verkföllum á þeim svið- ur. En auk þess þá hafði greinar gjörð Alþýðusambandsins inni að halda svo miklar kauphækk unarkröfur að þær voru algjör legt brot á vilyrðunum í um- ræddri yfirlýsingur um það að framlengja núgildandi kaup 1 meginatriðum. Sem dæmi vil jeg nefna það að á neðangreind um stöðum skyldi kaupið hækka svo sem hjer skal greina: Á Hellissandi .... um 27.27% — Þórshöfn ........— 22.22% — Neskaupstað .. — 21.05% — Ólafsvík ....... — 20.01% — Skagaströnd .. — 18.92%- — Suðurnesj. öllum — 16.67% og ísafirði ....... 16.67% — ýmsum öðrum st. — 10—15% Sjerstaklega var það eftir- tektarvert að krafist var kaup hækkunar á ísafirði þar sem verkalýðsfjelagið hefir nýlega samþykt að krefjast ekki kaup hækkunar. Með þessari framkomu Al- þýðusambandsins var svo al- gjörlega brotið í bág við nefnda yfirlýsing þess og þann grund völl sem framkvæmdanefnd Vinnuveitendafjelagsins taldi að nota skyldi í þessum samn ingaumleitunum að hún kvaðst ekki vilja ræða málið á þess- um nýja grundvelli Alþýðu- sambandsins. Leit framkvæmda nefndin svo á sem Alþýðusam bandið hefði fullkomlega svik ið það loforð til stjórnmála- flokkanna, sem lá í ofan- greindri yfirlýsing þess. Síðan gjörðist ekkert í mál- inu fyrr en 17. þ. m. Þann dag kallaði sáttanefnd framkvæmdanefnd Vinnuveit- endafjelagáins bar fram tilmæli um það að j útkomna hefti er svo kvæðið framkvæmdanefndin kæmi með j Geisli, en aðalefni þess er Ól- tillögur um' kaup og kjör - afs saga Tryggvasonar hin verkalýðsins, sem fest skyldu j meiri. Þá eru og í heftinu Fær Húsaleiguvísilalan lækkar um 1 stig TITTSALEIGUVÍSITALAN fvrir næstu t>rjá mánuði (okt, nóv. og des.) hefir nú verið’ reiknuð út og er hún 136. eða 1 stigi lægri, en síðustu 3 mánuði. ________ Nýjar loltvamabyssur. Róm í gærkveldi: Banda- ríkjamenn, sem berjast á Ital- íu, hafa þser fregnir að færa, að Þjóðverjar þar sjeu farnir að nota nýja gerð af 88 mm. loftvarnabyssum. Segja þeir þessar byssur sjerstaklega góð ar. Þeir hafa hertekið þrjár þeirra. Herkur bókmenfaviSburður Fyrsta bindi Flateyjarbókar komið út SÁ MERKI bókmentaviðburður hefir gerst, að út er komið fyrsta bindi hinnar nýju útgáfu af Flateyjarbók og gefur það góða hugmynd um, hvernig verkið yfirleitt muni verða, en það verður alls í fjórum bindum. Þetta fyrsta hefti er mikil bók, eða frekar margar bækur og segja má, að allt verkið sje heilt bókasafn. Þetta fyrsta bindi er til dæmis eins stórt og Heimskringla Snorra Sturlu- sonar öll, og er það þó rit eigi lítið, sem kunnugt er. Sigurður Nordal prófessor rit ar langan og ýtarlegan formála að verkinu og lýsir þar meðal annars uppruna Flateyjarbók- ar, en hún er rituð norður í Húnavatnssýslu á 14. öld. Voru það prestar tveir, er skrifuðu upp þetta stórmerka rit af mik illi snilld, eins og sjá má af sýn ishorni handritsins, sem fylgir hinni nýju útgáfu. í formálanum rekur próf. Nordal sögu hins merka hand- rits gegnum aldirnar og er það a fund sinn og ’ mjög fróðlegt. Fyrst í þessu ný um það tímabil, er um semdist, og skyldi þetta gjört á þeim grundvelli að tryggt yrði að verðlagsyfirvöldin tækju kaup- hækkanir til greina við verð- lagsákvarðanir. Tilmæli þessi stóðu einnig í sambandi við tilraunir stjórnmálaflokkanna til stjórnarmyndunar. ■— Fram kvæmdanefndin óskaði leið- beininga hjá sáttanefndinni um það, hve miklar kauphækkan ir væru hugsaðar í þessu sam bandi, en sáttanefndin kvaðst því hin mesta náma sögufróð- leiks og skemtunar. Það bindi. sem þegar er út- komið, sannar það glöggt að mjög vel hefir verið vandað til útgáfunnar. Prentunin er á- gæt og bandið mjög fállegt og einnig traust- Er þetta fyrsta bindi hinn prýðilegasti gripur frá iðnaðarlegu sjónarmiði, ei) hin önnur sem á eftir koma, verða eins að öllum frágangi. Það er prentsmiðja Akraness, sem prentað hefir bókina, , Áhugi fyrir fornbókmentum vorum fér nú mjög vaxandi og fyrir þá, sem hann hafa, er Flat eyjarbók hinn mesti fengur. Ekki vantar og heldur að efni bókarinnar sje þannig, að auki með fjölbreytni sinni og stíl- snilld á þenna lofsverða áhuga. — Var vel að í útgáfu þessa var ráðist og þegar sjeð að húa er mjög líkleg til vinsælda. eyinga saga, Jómsvíkinga saga og Orkneyinga saga auk margra annarra þátta og kvæða. í hinum bindunum verða sögur þeirra Sverris konungs, Ólafs konungs helga, Magnús ar konungs góða og Haralds saga harðráða. Þá eru og í bók inni fjölmargir þættir um ýmsa menn og annáll frá upphafi Washington: Risaflugvirkí heims og fram til ársins 1394. Bandaríkjamanna hafa að und Mest af efni bókar þessar anförnu gert nokrar miklai’ miklu er öllum almenningi loftárásir á iðnaðarsvæði Jap- hjer alls ókunnugt og er bókin ana í Manchuriu,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.