Morgunblaðið - 30.09.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 30.09.1944, Blaðsíða 2
 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 30. sept. 1944. TELPU - ÚTIFOT Stök pils, jakkar og ódýrar peysur Verzl. Egill Jacobsen Laugaveg 2‘J. -— Símar T116 og 1117. TUNNUR x Getum útvegað ýmsar stærðir og gerðir af tunntun % frá Englandi. JÓH. KARLSSON & Co. % Sími 1707. — Þinglioltsstræti 2J. *&&&&$><$>&&&$><$> | I LEIKSKOLI % minn tekur til starfa á næstunni. Upplýsingar í síma 5240 kl. 1,30—3 n k. sunnudag. Lárus Pálsson % 4':r'!>^><^/i<í>^<^<i^>^>M><^^^^<S>^><^’^^>^^>^<^>^><^^><^ <s,- $Kgx£x$x£t&4x$>^<$x$K^&&^x$><SK$x$^xSx$x$x$x£x3><$x$x&^$x&ðK&$x&$>®<^3x&^^« Fjögra herbergja íbiíðir í bænum og útjaðri bæjarins, til sölu. Einnig gott hús í Skerjafirði. Sölumiðstöðin % Klapparstíg 16. — Sími 5630, 4 « Skákeinvígi BaWurs Möllers og Ásmundar Ásgeirssonar um skák- <t meistaratitil Islands 1944 hefst í Oddfellowhöllinni 4> sunnudaginn 1. október kl. 2 stundvíslega. 4 I I Aðgöngumiðar við innganginn. S)tjórn Slá(samlanílí Siíands 1000 hermenn um- kringja norskan bæ Frá norska blaða- f ulltrúanum: FRÁ NOREGI berast þær fregnir yfir Stokkhólm, að 5 áf merkustu borgurum í Höne- fos voru skotnir þ. 19. sept., en þann dag iýstu Þjóðverjar þann bæ í hernaðarástandi. Meðal þeirra, sem teknir voru af lifi, voru Kaare Fiket- ly ritstjóri við „Ringerikes Blad“. Aðfaranótt þess 19. um- kringdu bæinn 1000 þýskir lög reglumenn og hermenn, er komu frá æfingavöllunum á Hvalsmoen og Helgelandsmo- en. En vellir þeir eru fáa kíló- metra utanvið bæinn. Þjóðverjar hafa ekki enn til kynt neitt um aftökurnar. Umsátrið um bæinn hófst kl. 4 um nóttina. Allir verkamenn, sem ætluðu að koma inn í bæ- inn um morguninn, voru teknir fastir. Samtímis var byrjað á víðtækum húsrannsóknum, er fóru fram með miklum frunta- hætti konur og börn t. d. lam- in með byssuskeftum. Þýskar flugvjelar voru á sí- feldu sveimi yfir bænum, en yfirforingi Þjóðverja þar til- kynti, að hver sá bæjarmaður, sem kæmi út undir bert loft eftir kl. 5 e. h., hann yrði skot- inn. Maður, sem ætlaði að skreppa út til þess að fóðra grís sem hann átti, meðan á hús- rannsóknum stóð, var skotinn til bana. Þjóðverjar hjeldu því fram, að þeir hefðu víða fundið vopn í vörslum bæjarmanna. En ástæðuna til rannsókn- anna sögðu þeir vera þá, að ný- lega hafði verið stolið 1700 kg. af dýnamíti. Hafði dýnamítið ,verið um hábjartan dag og það sett á vörubíl. En síðan ekk- ert til þess spurst. Ennfremur hafði verið hleypt úr byssu á torgi bæjarins. En þetta varð til þess, að yfirforingi Þjóð- verja á staðnum heimtaði 1000 manna lið, og að bærinn yrði umkringdur. Leyndardómar Snæfellsjökuls eftir JULES VERNE er einhver æfintýralegasta og mest spennandi skáldsaga, sem út hefir komið á ís- lensku, og þó skeður hún að mestu HJER á landi. Njósnarinn eftir F. COOPER, er í senn hrífandi rómantísk ástar- saga og viðburðarík njósna- frásögn. EóbfJLdcjáfan h.f FATAEFNI ný komin. Fljót afgreiðsla. Vönduð vinna, Klæðskerinn Austurgötu 10, Hafnarfirði. ¥ ? ? X ♦ ♦> ♦> ♦!* *X“> ♦> ♦> *♦* *> mX*4ÍmW»*HmKhH*‘X,í MJÓLK 1 ❖ fæst í dag og framvegis á | ♦*• ♦> Langholtsveg 49 | Ingólfsbakarí. •:♦ <M*M>«xSxSx^>3KS>3k^?>3><í><S><íkí><S>3><$xíx$xíx3>3xSxí><^>^<íkí>^<^<®k$xSk»<$x$kí^ STÚLKU vantar að AÁ'filsstaðahæli. Uppl. hjá yfir- hjúkrunarkonunni og skrifstofu ríkisspít- alanna. <$> w ATVINNA :í: V | Heilsuhraust stúlka, sem kann að taka mál, | sníða og sauma allan algengan fatnað, getur ;*• fengið trygga framtíðaratvinnu Tilboð er | greinir aldur og hvar unnið áður, sendist t blaðinu fyrir miðvikudagskvöld 3. okt. merkt % % „Duglegur kvenmaður“. •*•: % *, Reikningshefti með reikningum á kaupendur Morgunblaðs- ins við Barónsstíg og Laugaveg, hefir tap- ast. Finnandi er vinsamlegast beðinn að skila því á afgreiðslu blaðsins. ^^<ÍK®^®K$K$K^$K$XSXÍKSXÍXÍK$XÍX$K$K®K^X®X$X$KSX$>^X^$K$KÍK$KÍX^X5XÍX$>^K$><ÍKÍX^ SENDISVEINN v óskast. Upplýsingar hjá: « Verzlunin Björn Kristjansson 4x^^$<®x$<íx£<$xSx$xSx®x^3xSx8k£<^<»<$>^><»<»<$K$x8>^<»^4444Í>444443><$>4®>. <^^x$x$k^^x»^^<$xÍ>^><$>^><Jx$x^>^<$kJk$>^x$k$^x$kí>^x$kSx$><$x^>^k$ksL®>^>- Símaskráin Vegna fyrirhugaðrar nýútgáfu Símaskrárinnar óskast breytingar við Reykjavíkurskrána sendar, ipn- an 1. nóv., skrifstofu Bæjarsímans í Reykjavík í Landssímahúsinu. Einnig má afhenda þær innheimtúgjaldkeranum í afgreiðslusal Landssímastöðvarinnar í Reykjavík. Tilkynningareyðublað cr í Símaskránni bls. 449. '44>^<í>^^xf<^<$>^XÍ>^®^^KÍ>^XÍ>^X^<$K®K$X®KÍKÍ>^<ÍK^<í>^<$X$XÍ><$><$X$X®^

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.