Morgunblaðið - 30.09.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.09.1944, Blaðsíða 11
Laugardagur 30. sept. 1944. MORGUNBLAÐIÐ II Fjelagslíf SKÍÐADEILD K. R. SkíSamenn og konur. Verið viðbúin að mæta á Kirkjutorgi kl. 9 f. h. á morgun. Væntanlega getur vinna hafist af fullum krafti. Þeir, sem geta, hafi með sjer skóflur og haka. Skíðanefndin. NÁMSKEIÐSMÓTINU lýkur í dag kl. 5 stundvíslega. Kept verður í 4x100 m. boð- hlaupi og þríþraut (100 m. langst., kúla). Hvorttveggja, fyrir A og B- juniora. Mætið allir. Stjóm K.R. 4 FLOKKSMÓTIÐ heldur áfram á morgun (sunnu dag) kl. 10 f. h. Þá keppa K. E. og Víkingur og kl. 11 Valur og Fram. FARIÐ VERÐ- UR í Skíðaskálann kl. 8 á sunnudags- morgun frá Arn- arhvoli. ma. ÁRMENNIN G AR! Stúlkur! - Piltar! Sjálfboðavinna í Jósefsdal um helg- — Farið í dag kl. 2 og kl. 8. — Aðalfundur Glímufjelagsins Ármanns verðUr haldinn í Oddfellow- húsinu niðri miðvikudaginn 4. okt. kl. 8.30 síðd. stundvíslega. Dagskrá samkv. fjelagslögum. 1. Skemtifundur fjelagsins verður í Oddfellow- húsinu miðvikudaginn 4. okt. kl. 10.30, að loknum aðalfundi. ÖUum þeim, sem unnu við hlutaveltu fjelagsins, er boðið á fundinn. íþróttaæfingar Glímufjelagsins Ármanns innan húss, hefjast fimtudag- inn 5. okt. n.k. Árfnenningar! ungir og gamlir! Þið, sem ætlið að æfa í vetur, látið skrá ykk- ur í skrifstofu fjelagsins í íþróttahúsinu, sem verður op- in á hverju kvöldi fyrst um sinn frá 1. okt. frá kl. 8-10 síð- degis, sími 3356. Þangað komi . ennfremur það fólk, sem ætlar að ganga í fjelagið. Stjórn Glímufjelagsins Ármann. VESTFIRÐIN GAF JEL AGIÐ heldur skemtifund fyrir fj e lagsmenn og gesti þeirra í Tjarnareafé 3. okt. n. k. — 'ímis skemtiatriði. Aðgöngu miðar verða seldir mánudag og þriðj.udag í versl. Höfft .Vesturgötu 12,, Skemtinefndin. Tilkynning Den Norske SÖNDAGSSKOLEN begynner Söndag 1. okt: kl 31/2 1 Frelsesármeen’s lokale Velkommen. ZION Sunnudagaskólinn byrjar á morgun kl. 2. 1 Ilafnarfirði byrjar hann kl. 1,30. Öll börn lijartanlega velkomin. I íeimatrúboð leikmanna. 2) Cl Cf l ó L 271. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4.55. Síðdegisflæði kl. 17.17. Ljósatími ökutækja frá kl. 19.35 til kl. 7.00. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apó- teki. Næturakstur annast Bs. Hreyf- ill, sími 1633. □ Edda 59449297 = 7. Börn, unglingar eða eldra fólk, óskast frá næstu mánaðarmótum til að bera Morgunblaðið til kaup enda víðsvegar um bæinn. Talið strax við afgreiðsluna. Sími 1600 Reikningshefti með reikning- um á kaupendur Morgunblaðs- ins við Barónsstíg og Laugaveg, hefir tapast. Finnandi er vinsam lega beðinn að skila því í af- greiðslu blaðsins. Messur á morgun: Dómkirkjan. Mess/ið kl. 11 síra Ðjarni Jónsson. Hallgrímsprestakall: Messað á morgun í Austurbæjarskóla kl. 2 e. h., sr. Jakob Jónsson. Nesprestakall. Messað í kap- ellu háskólans kl. 11 f. h. á morg un, sr. Jón Thorarensen. Laugarnesprestakall. Messað kl. 2 e. h., sr. Garðar Svavars- son. Fríkirkjan: Messað kl. 2, sjera Árni Sigurðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn. Mess að kl. 5 e. h. - Þessir piltar verða fermdir: Kristján Hafsteinn Haf liðason, Miklubraut 32, Ólafur Bjarnason, Njálsgötu 108 og Þor steinn Bjarnason, sama stað. Kaþólska kirkjan í Reykjavík hámessa kl. 10, í Hafnarfirði kl. 9. Kálfatjörn: Messað kl. 2 e. h., sr. Garðar Þorsteinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess að kl. 2 e. h., sr. Jón Auðuns. Hátíðaguðsþjónusta verður að Hvalneskirkju kl. 1 e. h. á morg- un, í tilefni af 300 ára prest- vígslu Hallgríms Pjeturssonar. Biskupinn yfir íslandi, herra Sigurgeir Sigurðsson flytur ræðu, svo og þeir dómprófastur Friðrik Hallgrímsson og prófast- ur Kjalarnesprófastsdæmis Hálf dán Helgason. — Sjera Eiríkur Brynjólfsson prjedikar. 83 ára er í dag ekkjan Sig- ríður Jónsdóttir, Hverfisg. 83. Bjarni Bjarnason, bóndi á Skáney í Borgarfirði er 60 ára í dag. Hjúskapur. I dag verða gefin saman af síra Sigurbirni Einars- syni ungfrú Gunnvör Sigurðar- dóttir og Sigurbjörn Hilmar Jónsson bílstjóri, Veltusundi 1. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Sigrún Elíasd., Jófríðarstaðaveg 9, Hafnarfirði, og Páll S. Pálsson, Brekkustíg 17. Heimili þeirra verður á Lang holtsveg 39. Hjúskapur. I dgg verða gefin saman í hjónaband á Akureyri ungfrú Stella Sigurgeirsdóttir og Tryggvi Gunnarsson skipasmiður Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Alda Sigurjónsdóttir, Hverfisgötu 34 og Tryggvi Gíslason, Urðarstíg 14. — Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á Urðar- stíg 14. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Þór- unn Helgadóttir skrifstofumær, Austurgötu 45, Hafnarfirði og Sveinn Þórðarson viðskiftafræð ingur, starfsmaður á Tollstjóra- skrifstofunni í Rvík. <S*Sx$x$x$x$k$x$k$x$x$x$kSx$>3x$x®><®xSk$x$x$x$xS><$x$x$x$><®k$x$x®><s><^ Kaup-SaJa NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími -5691. — Fornverslunin örettisgötu 45. •<->:-Xh&*:**w*»:->v*k-x«:-:**x**X"> Kensla Stilt og siðprúð STULKA getur fengið pláss sem lær- lingur á kjólasaumastofu. Sara Finnbogadóttir, Lækjargötu 8. ENSKUKENSLA Stílar og talæfingar. Uppl. Grettisgötu 16 I. hæð. Afmæli. Frú Margrjet Guð- mundsdóttir, Hafnarstræti 20 er sextug í dag. ÚTVARPIÐ í DAG: 20.30 Leikrit: Fundurinn í „Borg um“ eftir Jón Trausta (leik- stjóri: Brynjólfur Jóhannes- son). 21.50 Frjettir. = í fyrradag tapaðist I Peningaveski ( Ú með tæpum 300 krónum, S s frá Prentsmiðju ísafoldar = = við Þingholtsstræti að af- 1 = greiðslu Morgunblaðsins. 5 = Finnandi gjöri svo vel að i s skila því í afgreiðslu S Morgunblaðsins. iumiiiiiiniiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiijuiiiiiiniiiuiiiiiiiintiiin BJiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMUiiiiiiiiiiii" | Frá ug með 1. okt. jlehji jeg salij 1 í Brattagata 3 fyrir fundi, 1 I veisluí' og samsæti. Legg 3 £ áherslu á góðar veitingar, s | er hjá mjer verða pantað- = I ar, hvort heldur mat eða g | kaffi. Get tekið nokkra § = skólapilta í fast fæði. | Virðingarfylst S ,3 = Sveinlaug Þorsteinsdóttir | Brattagata 3. | £ = iimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiimiiiii'iimiiiiiiiimiini imiiiiiiiiiiiiimiiimiiiimiiiiiiiirHniuimiiimmiiinm j Bifreiðarstjóri | B = £ óskar eftir herbergi. = JJppl. í síma 1286. s miiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiimmimiimiiia Lokað allan daginn í dag vegna jarðarfarar Verzlun Ludvig Storr Laugaveg 15. 4kS><$x$k8k$k$><$x$><$kSk$k»<$x$xSx$x$><®k®x®><$k$x$>«><®x$xS*$^>«>s>^><$xSx$><$x^^ G»$><$>m><$><$><S>&mX§><&S>4><S><&SX&$><$X&$>Q><rS^^ Vegna jarðarfarar verður lokað allan daginn í dag Skermabúðin I <y Laugaveg 15. % 4> ®X®K®X®k$X$xSX$X$X$X$X$X$X®<®X$K$X$^>3>3X^<®K$X^$X$*®x£<^>3>3x$X®x£<$K^<$X$*^<$X$X$><$X$xS> Lokað verður f rá hádegi ■ dag vegna jarðarfarar Gierslípun & Speglagerð h.f. Klapparstíg 16. <SXS*®X$X$X$X®X$X$K^<$><®K$X®*®X$X$X®K$K$<$X$K$><$<$*$X$X^<$X®X$3X$*§X®X$X$X^X®*$<$*®M$*$X$X^ <»<S>3xSX$*$K®X$X$X®X$X$X$X$X$K$X®K®><$X®*$X®kS>3X$X$><S><®X®X®XSX$X®X$XSxSX»<®*S><®<®K$X@KÍ><$X®X$><$> Lokað ■ dag kl. 12 — 4 vegna jarðarfarar Jk L ui^acfna uerziun SJriótiánó Si rjanó —óLCjCjeiróóonar <Sx$>3>$x®x®>3x®k®><®>3><$x®>®>3>3>3kÍk5>3>3x®x$x®k®>3><S>^^ Vegna jarðarfarar verður lokað frá hádegi í dag § Pjetur Pjetursson I Hafnarstræti 7. I w T'mm: Jarðarför fóstru minnar, GUÐMUNDU BJARNADÓTTUR fer fram frá heimili hennar, Tjarnargötu 10 A, mánu- daginn 2. okt. og hefst með húskveSju kl. 1,30. Jarðað verður frá Dómkirkjunni. Eyjólfur Þorvaldsson. Alúðarfyllsta þakklæti færum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og útför litla drengsins okkar, ÁRNA, Halldóra Ólafsdóttir, Hannes Árnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.