Alþýðublaðið - 30.04.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.04.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞ?<»UB(LA«JL» GAM&A m.é i Alt Beideierg, Metro Goldvvyn-kvikmynd í 10 páttum eftir leikritinu eftir Myer Förster. Aðalhlutverkin leika: Novarro, Norma Shearer, Jean Herzhoit. Mýndin er framúrskarandi garði gerð, og hrein- unun að horfa á hana. sem fyrst. "iutningur tilkynnisí sem síðasta lagi fyrir kl. miðvikudag. fimtudaginn 2. mai KiuKKan 6 síðdegs til Bergen um Vestmannaeyjar og Færeyjar. Stysta sjóleið tii megin- lands Evrópu. — Framhalds- farseðiar seldir til Kaup- mannahafnar, Hamborgar, Rotterdam, Gautabor^ Newcastle Nfe* Elstrsfisbson. Mil &e£l égg feiiffl! M© Féíta nr. 765, par sem alt er selt ódýrast og íljótast sent heim. Strausykur 28 aur. Vs kg. Melis 32 — V* — Kaffi 1,15 pokinn. Sultutau 85 aur. dósin. Niðurs. ávextir ódýrastir eftír gæð- um. — Notið nú símamr. 765. Verzlunin GiBiiBfiarslaólnfi&« Hverfiisgötn 64, íslensk egg 19 aura stk. í 1. smjör 1,75 V2 kg, Sauðatólg 1,25 V? kg. Ágæt kæfa 0,95 % kg. Hveiti 0,22 V2 kg. Strausykur 0,28 V2 kg. Kaffi 1,12 pk. Alt jafnódýrt. Verzlunin Meikjasteinn Vestuigötu 12. Síoai 2088 Faxaflóa tvö næstu dægur: Aust- an og norðauistan kaldi. Smáskur- ir sunnan til. Togaramir. I gær konxu af veiöum „Karlis- efni“ og færeyski togariínn „Roynden". í nótt kornu af veið- uim: „SkaJlagríimir“, „Gylfiinn“, „GuJltoppur", „Haimeis ráðherira“. „Otur“ og „Egill Skal!lagríímisson“. Saltskipið „Jacob' Criistensen", sem kom hingað fyrir nokkru, fór héðan aftur í nótt. Blairberg isalískip, kom upp að hjafnar- igiarðinum í nótt. Hafði bs'ðið eftir afgreiðslu utan hafnar í nokkra daga. Enskur togari kom hingað í gær raeð annian togara emskan, sem hafði vír í skrufunni. Fisktökuskip kom hingað í nótt. Heitir pað „Lilly Margrete“. Ný verðlækknn. Twinb, litur, Cpk. sem litar alt. Handsápur með gjafverði. Aluminium pottar margar gerðir með allægsta verði sem fæst í bænum. Hitabrúsar sterkasta tegund kr. 1,35 Blómaáburður í pökkum. Bóndósir á 85 aura og margt fleira með svipuðu .verði. Ödýrastir i sykri og hveiti. Pantið í sima 2390. Ragnar Gnðmnndss. I Co. Bverlisgota 40. Simi 2390. SIIfBrplett-teskeiðir verða gefnar, sem kaup- bætir, að-eins í dag. — Notið petta síðasta tækifæri. Sundskálinn i Örfirisey. Stjórn í. S. 1. hefir falið Sund- félagi Reykjavíkur umsjón með .sundskálanu.m og rekstri harns 3 pessu ári. Sundfélagið er eitt af þeim félögum, :sem ungir íprótia- mienn ættu ekki að glieyma, og pað er óparfi að gleyma pví á pessum árum, pví undanfarið hef- ir hvert afrekið verið unnið eftiir annað. Og kvenfólkið er líka far- ið að láta til sín taika í psssarL íprótt. Iðkeindum suind's parf að fjölga stórum alls staðar par sem hægt er að iðka ípróttina, og svo er hér í Reykjavík. Þrengsl- um parf ekki ýað kvíða á „í- próttasvæðinu“ í Örfiriseý, pví Jengi tekur sjórinn, við. Sundiðk- un er nauðsynleg öllum íprótta- mönnum, hver sem ;. sérgrein peirra er, og ípróttainaðu'r, sero' ekki kann að synda, er eins og hlaupari, sem ékki kann að g&nga. ' (íprbl.) Signrðnr Kjartansson Laasavee os Klapparstíg. Mýkomið. Með síðustu skipum hefi ég fengið stórt úrval af neðantöldum vörum: Manchetskyrtur, vandaðar, nýjir litir. Enskar húfur, margir litir Hálsbindi, sérlega iallegt og stört úrval. Sokkar, fjölda litir, verð frá 0,75—3,95. Ferðajakkar. Sportbux- ur. F’ataefni í rnjög stóru úrvali. Hið pekta upphlutasijki er komið. Smávara til saumaskapar og faía- tillegg í, mjög stóru úrvali. Alt á sama stað. Gttðm, B. Vikar. klæðskeri. Laugavegi 21. Sími 658, WBB& Nýja BÍO. Sóknin mikla. Stórfengleg kvikmynd í 8 páttum frá ófriðartímunum. Mönnum er hér leitt fyrir sjónir hvílíkt böl ófriður hefir í för með sér, og sem friðar- boði hvetur pessi mynd allar pjóðir til pdss að efla friðinn. Franska stjórnin lét 20 pús- und hermenn aðftoða við töku mýndarinnar. Flestar bar- dagasýningarnar eru úr kvik- myndunum, er teknar voru á vígvöllunum i Frakklandi árin 1915” 1918. Wagner-kvöld. Flcrizelv.Benter leiknr á pianó fimtuöag kl. 715 í Gamla Bíó. Aðsoagumiðar á 2,00 Ný kvennreiðföt til sölu, tæki- færisverð, upplýsingar í Sköbúð Vesturbæjar, Vesturgötu 16. Strigaskór með gúmmisól- um, Krakkastærðír kr. 2.15. FuII- orðinna kr. 2,95. Skóbúð Vestur- bæjar, Vesturgötu 16. Stúlka óskast um 2, mán. tíma. A. v. á. DIVANAR —- dívanar — eru sterkir og ödýrastir í Bosifcon-má- gazín, Skólavörðustíg 3. ,Den nordiske Rigs-ídrætskomidé‘ heitir eins konar framkvæmda- ráð skipað fulltrúum Norður- landa og er verkefn'i þe?.s að styðja að íþröttjai!íarfse.mi með- al norðurlandaríkjanina innbyrðis, Hafði 1. jS. !í. verið boðið jað gerast þátttækt í þessum félags- skap og senda fulltrúa á aðal- fund, sem haldinn var í Kaup- mannahöfn 17.—18. marz. Stjóm l. S. 1. gekk í sambandið, , en vegua þess aö eigi varð við koni- ið að senda fulltrúa á fundinn héðan, fól hún Sveini Björossynjij seindiherra og Jakob Benedikts- isyni stúdent, sem er forpiaður Glímufélags Hafnarstúdenta, að sækja mótið. Var það tilkynt sím- leiðis hingað, að Island hefði ver- ið tekið í sambandið) (Iþrbl.) Rakvélar 1 kr. Rakvélablöð 10 anra gjaldmælisbifreið- ar alt af til leigu hjá B. S. R stk. 1,75. — Handsápa 5 stk. 85 aura. Boston-magazín, Skóia- vörðustíg 3, ódýrasta búð lands- inis. ' Hvergi ódýrari bæjarkeyrsla, en hjá B. S. R. — Stude- baker eru bíla bestir. Ferðir til Vífilsstaða og Hafn- arfjarðar alla daga á hverj- um kl.tima. Bezt að ferðast með Studebaker drossíum. Ferðir austur í Fljótshlíð þegar veður og færð leyfir. Afgreiðslusímar 715 og 716. Bifreiðastoð Reykjavíknr. Austnrstræti 24. MUNIÐ: Ef ykkur vaatar hús* gögn ný og vönduð — einnig uotuð —, þá kemið á forosöluna, Vatnsstíg 3, sími 1738. Húsnæði óskast yfir sumarið 2 herbergi og eldhús, helzt utan við bæinn. A. v. á. NÝMJÓLK fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni. RlistjÓii og ábyrgðarmaðŒt: Kanpið AlÞýðnblaðið Haraldur Guðmundsson. Alþýðupreoísimðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.