Morgunblaðið - 07.11.1944, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.11.1944, Blaðsíða 8
MOEGUNBLAfilÐ Þriðjudag'ur 7. nóvember 1944 Moregsfrjettir ; \ rVarnh. af bls. 6 : Kr konungur ' hafói 1 lökið íjnáli sínu, tók til máls Ny- gaardsvold. Hvatti hann alla Norðmenn til þess að veita Rússum alla þá aðstoð, er þeir gætu í tje látið. Fatnaður, mat ur og eldsneyti munu verða flutt til Noregs eins fljótt og ástæður leyfa. Norskir land- ráðamenn munu verða leiddir íyrir norska dómstóla. Að lok um bjóðum við vopnabræour vora velkomna, í hinni sam- eiginlegu baráttu vorri fyrir rjettlæti og frjálsum heimi. miiiiimniuiiiiiiiiiiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimi | Húsnæði | s I herbergi og eldhús ósk- H §§ ast. Saumaskapur kemur § s til greina og eins að líta §j M eftir börnum á kvöldin, eft S = ir samkomulagi. — Tilboð s H óskast send á afgreiðslu = j§ Morgunblaðsins — fyrir s = fimtudagskvöld, merkt h = „Saumakona —•• .210 §f | 152“. | miiiiiiiiiiimmiuiimiiimiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiniiimiiI «iimiiiiiiiiiniinmnn,im;oniiiiiBBnmnnuiiiiiiiitB Námsketð f uppeid- s óskast, kl. 1—6 eða allan = daginn. h | XJeróí Vjoua 1 Barónsstíg 27. iiimmuuimuuiiuiimiimiiiiunimimninininmnin ■ r ■ r ■ r anum SIMON JOII. AGUSTSSON, dr. phil. heldur uppi fræðslu í háskólanum í vetur í upp- eldisfræði og barnasálarfræði. Kensla þessi er einkum ætlað starfandí kennurum í Reykja- vík og nágrenni og öðrum, mönnum með kennarapróf, sem vil.ja afla s.jer framhalds- mentunar. Kenslan hefst í dag kl. 6, síðdegis í sal nr þriðjudögum kl. Ff ikið á Akureyri LEIKFJELA® AKl'RKYR- ;AR hafði frumsýningu í\ „Bniðuheimilinu“ eftir Hin- i'ik Ibsen s. 1. laugardag. Leikstjórn annast norska leik- konan f rú Oerd Grieg. Aðalldutverkið, Nóra, er. leikið af f'rú öldu Möller frá Reykjavík. Var meðferð henn- ar á þessu stórbrotna hlut- verki niikill listrænn sigur, fyrir hana, enda hyltu áhorf- endur hana með lófataki í lok 1 Kenslu- i kvers jiáttar. Aðrir leikendur g__7 0g fh 1 eru Stefán Jónsson, sem leik- stundir verða 3 á viku, á fimtudögum kl. 5—7 e. h. Kenslan er ókeypis, og verð- ur hcnni háttað í aðalatriðnm sem hjer greinir: Á þriðjudögum kl. 6. Fyr- irlestrar um sálarfræði og upp- eldisfræði. Öllum er heimiil aðgangur að þessum fyrirlestr um. Á fimtudögum kl. 5—7. X. j Ilæfileikapbóf og rannsókn á, sálarlífi harna. II. Farið yfir | nokkur rit með kennurum í uppeldisfræði og barnasálar-, fræði. III. Fyrirletrar og æf- ingar. Þátttakendur í námskeið- inu gefi sig fram fyrir 7. nóv. við Símon Jóh. Ágústsson. Fyrsti fyrirlesturinn verð- ur fluttur í dag kl. 6,15 e. h. í I. kenslusal Iláskólans. Efni: Gáfnapróf og hæfileikakönn- un. Öllum heiinill aðgangur. Dýrt frímerki. London: Nýlega var frí- merki, tveggja skildinga frá Gook-eyjum, sem smávægileg- ur prentunargalli var á, selt hjer fyrir 70 sterlingspund, — (1820 ísl. krónur). "Iltlljllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllillliilllllllllmill iLHTfNA = Kenni byrjendum latínu, H tveimur saman í tíma. Uppl. = í síma 1816 eftir hádegi í §j dag og næstu daga. i iiTiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmiiDiiiiiiuiiiumiuiitiuiiiiiun lur Ilelmer málaflutningsmann,. Júlíus Oddsson leikur dr. Rank, Ilólmgeir Pálsson leik- ur Krogstad málaflutnings- mann, Jónína Þorsteinsdóttir leikur frú Linde, Freyjá Ant- onsdóttir leikur Önnu Maríu, Anría Snorradóttir leikur stofu Jiei'nu og auk þess koma þrjú börn fram í leiknum. Leiksýningunni var vel tek- íð og voru leikendur hyltir í. loikslok. .Gestum Leikfjelags- ins, þeim frú Gerd Grieg og' öldu Möller voru færðir marg ir blómvendir. Formaður fje- lagsins, Guðmundur Gunnars- son kvaddi sjer hljóðs og' þakkaði aðkomnu listakpnun- um fyrir hið mikla starf þeirra í þágu fjelagsins. Voru þær þá sjerstaklega hyltar af á- horfendum. Leiktjöldin málaði Haukur: Stefánsson. Ljósameistari var Krist.ján Arnljótsson. Sóló- dansa Nóru samdi frú Ásta. Norðmann í Reykjavík. Brúðuheimilið, ,,Et Dukke- hjein“, hefir eiim sinni áður verið sýnt h.jer á Akureyri. jVar það hinn alkunni danski, leikari Fritz Bösen og leik- flokkur hans, or fór með það, árið 1013. Hi'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiniiimiiiiiiiiiii^ S Einhleypan mann vantar § | íbúð 1 | Tilboð merkt „Einhleypur § 5 — 208“, sendist afgr. blaðs 1 ins. = HimmimmMiiiiiiiiiimiirimmiimimimiiiiiimiiiini Minning Sigríður Elísdóttir Stormarnir hvína, stráin sölna, stórvaxin alda rís á sæ. Á rjóðum kinnum rósir fölna, í regin-köldum harma-blæ. » ÞEGAR haustar að, og storm arnir fara að æða yfir landið óg visnuð laufin fara að falla af •greinum trjánna, og „blöðin falla á einni hjelunótt“, og alt gras sölnar og deyr. Þetta minn ir oss á fallvaltleik lífsins og dauðann. Og dauðinn, hinn mikli sláttumaður, er altaf ein- hvers staðar á ferðinni. Og oft segjum við, að þessi eða hinn hafi horfið hjeðan ait of fljótt. En dauðinn spyr ekki um ald- ur eða ástæður. Sigríður Elísdóttir var fædd á Norðfirði þ. 11. maí 1901. Voru foreldrar hennar þau hjónin Guðbjörg Gísladóttir og j Elís Guðjónsson. Sigríður var gift H.annesi Guðbrandssyni i frá Hækingsdai í Kjós, og var hún síðari kona hans. Þau eign uðust 9 börn, hvar af 7 eru á lífi, frá 2ja til 16 ára að aldri. Sigríður var dugmikil kona og hlífði sjer hvergi. Og rækti hún móður- og húsmóðurstarf- ið af alúð og dugftaði. Enda má það öllum ljóst vera, að sú móð ir, sem hefir jafn stóran barna- hóp að sjá um, auk alls annars, má ekki af sjer draga, og ekki sjeu margar næðisstundir, og máske stundum við nauma hjálp í bænum, eins og nú er orðið altitt. Sigríður var flutt að heiman í s.l. febrúarmánuði, til lækn- j is í Reykjavík, og lá leng'st af á sjúkrahúsi, og oft þungt hald in. Hún andaðist 23. sept. þ. á. Lengi var von um, að hún kynni að fá bata, og vonað, að hún fengi að koma aftur heim til elskandi eiginmanns og stóra barnahópsins. Og eflaust hafa andvökunæturnar verið margar, sem þau hjónin áttu hvort í sínu lagi, en ekki var æðrast, heldur beðið og vonað, en þær vonir hafa allir dáið með henni, Á heimili hennar hafa verið miklir erfiðleikar síðan hún veiktist, og er ekki sjeð fyrir, að úr því rætist svo fljótt, sem við þyrfti. Þar sem enginn full- vaxinn kvenmaður er á heim- ílinu nú um skeið, hafa elstu stúlkurnar þeirra hjóna reynt með hjálp föður síns að sjá um: dagleg störf í bænum, en þær eru aðeins 11 og 12 ára. Eins og áður getur, er nú Hannes ekkjumaður í annað sinn. Flestir geta hugleitt þau sár, sem hann hefir með því' hlotið. En drottinn leggur oft líkn með þraut. Og kunnugir; vita best, hvað Hannes hefir orðið á sig að leggja síðan kon- an hans misti heilsuna. Þó að vitað sje, að næstu nágrannar hans hafi reynt á ýmsa lund' að veita hjálp og sveitungar hans fleiri, þá þykist jeg vita, að þeir reyni áfram að hjálpa áfram, eftir því sem föng eru til, og reyni á þann hátt að sýna samúð sína og bæta úr hin um mikla miss-i, sem Hækings- dalsheimilið nú hefir orðið fyr ir. Góðar minningar geymast um elskandi eiginkonu, móð- ur, systur og vinkonu, og hjá öllum vinum hennar og sveit- ungum. St. G. Tvö embætti er íorseti íslands veitir eru laus til umsókna. Er. annað. hjeraðslæknisembættið i Hofsóshjeraði. Umsóknarfrestur til 28. nóv., en Veitist frá 1. jan. 1945. Einnig hjeraðslæknisemb- ætti Bakkagerðishjeraðs. Um- sóknarfrestur er til 30. nóv., en veitist frá 1. jan. 1945. ►♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»«» • ••>«♦♦♦♦♦«> 4 I I- Eftfr Bober Siorm i ♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* »♦.♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦■♦ » ♦♦♦♦♦»< TMEY'RE CITY Feu.0W6..D0N'T K.NOW WMY TMEY WÁNT&D TM£ PLACe.,.’TMEY'RE NOT FARMING, 4CCORDIN6 TO MEZ! ME'6 THE ONE YOU OU6MT4 SEE. / r WILL WMERE CAN I FIND MI/V1? om,yes... x YOU 'PHONEP A FEW M0UR6 AGO. 30UGHT IT FROM MEZ TUCKER. |Copr^944, King I:eaturcs .Syndicatc, Inc., World rights rcserv T.JS C.OOUTY CUERK'Ö OfPlCE, IN AH UP-5WE COUNTV ft / /V.R, MAWKIN5, z'M FFjOM TME F.B.I. IN NEW YORK ^ RIGMTÍ NQW, ABOUT TMAT FARM WE SPOKE OF — TME ONE AT 7ME BASE OF INDIAN MlLU... WMAT CAN YOU TBLL ME ABODT OWN6BS! EOUGMT 0-3 LIKE A$ NOT, AT THE GRAND-VIEW... ME'5 GONE MAYWIRE WITM ALL TMAT EGG AIONEY í 1—2) Á skrifstofu sýsluskrifarans. Chyck: —■ Herra, Hawkins, jeg er frá lögreglunni í New York. Sýsluskrifarinn: — Ójá. Þjer hringduð fyrir nokkrum klukkutímum. Chuck: — Það var nú og. Jæja, viðvíkjandi þessu býli, sem við vorum að tala um — því við rætur Indian-hæðarinnar. Hvað getið þjer sagt mjer um eigendurna? Sýslu- skrifarinn: — Ja, þeir keyptu býlið af Hez Tucker. 3—4) Sýsluskrifarinn: — Þeir eru borgarbúar. Jeg Veit ekki, hvers vegna þeir vildu fá býlið. Þeir reka ekki búskap, að því er Hez segir. Það er hann, sem þjer ættuð að fi . æila að gera það- Hvar finn arinn: — Líklega á veðre snælduvitlaus af penin' grætt á búskapnum. ck: —Já, jeg n? Sýsluskrif- [snn er orðinn m hann hefir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.