Morgunblaðið - 08.11.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.11.1944, Blaðsíða 1
 31. árgangur. 225. tbl. Miðvikudagur 8. nóvember 1944. ísafoldarprentsmiSja h.f Norskir ráðherrar til Moskva London í gærkveldi. Stokkhólmsfregnir í kvöld herma. að ráðherrarnir tveir úr norsku útlagastiótninni, sení í Svíþjóð hafa verið að undanförnu, þeir Trygve Lie og Terje Vold, sjeu nú farnir þaðan áleiðih til Moskvu. Hákon konungur hefir sent Kal'inin heillaóskaskeyti í dag, en Nygaardsvold sendi Stalin skeyti. — Þjóðverjar segja, að Rússar láti Norðmenn rífa upp jarðsprengjur í Norður- Noregi og bíða margir þeirra nianna bana. •— Reuter. Loftárás á Dorlmund m$ skipaskurðinn í nótt sem leið hjeldu banda- menn áfram loftárásum sínum á Þýskaland, og flugu miklir hópar breskra Lancasterflug- vjela til þess að gera atlögu að Dortmund-Bms skipa,skurðin- um fræga. Er hann nú talinn tómur á kafla af vatni og ófær skipum þar af leiðandi. Mosquitoflugvjelar rjeðust á Gelsenkirchen þessa somu nótt, en flugvjelar^Bandaríkjamanna frá Italíu fóru enn sem fyrr til árása á Vín, járnbrautir í Brennerskarðinu og hersveitir í Jugoslavíu. — Reuter. Bardagahlje viS Budapest London í gærkveldi. Fregnum frá vígstöðvum Ungverjalands ber saman um það í kvöld, að þar sje nú að mestu bardagahlje á Budapest- vígstöðvunum, og muni báðir aðilar vera að draga að sjer meiri liðsstyrk. Rússneskir fregnritarar ætla að Budapest muni varla falla Rússum bráð- lega í hendur, en Þjóðverjar segjast hafa getað hrakið Rússa nokkuð aftur á bak nærri borg inni í dag, svo þeir ekki sjeu lengur í fallbyssufæri við borg ina. —¦ Sunnan og norðan borg arinnar eru bardagar harðari, en austan hennar. — Reuter. Bretar vei Grikkjiiin ma> Fyrstu tölur frá forsetakosninsunum Roosevelf heldur hærri New York í gærkveldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. KLUKKAN 9,15 eftir Bandaríkjatíma stóð atkvæða- talningin þannig, að Roosevelt var atkvæðahærrf í 10 ríkjum og hafði fengið 92 kjórmenn kosna, en Dewey var hærri í 7 ríkjum og hafði fengið 84 kjörmenn. Roosevelt er hærri í Kentucky, og fyrstu hermanna- atkvæðin, sem talin hafa verið, — en þau eru frá New Jersey, — sýna að þar eru þeir Roosevelt og Dewey þvínær jafnir. Dewey hefir fengið flelri atkvæði í ríkjunum Maine, Illinois, Kansas, Massachu- setts, Michigan, New Mexi- co og Suður Dakota, en Roosevelt í New Hamps- hire, Arisona, landamæra- ríkjunum og sex suðlægum ríkjum. « í síðustu kosningum vann Roosevelt í Illinois, Massa- chusetts og New Mexico, en þá vann andstæðingur hans í New Hampshire. Ólíklegt er talið að úrslit- in verði kunn fyrr en eftir alllangan tíma, og síst ef litlu munar. ÞJÓDVERJAR HAFA HÖRFAÐ AUSTUR YFIR MAASFUÓTID Fluggarpur Sfalíns Vegna hins mikla niat- vælaskorts, seni er í Grikk- landi, sem stendur, hefir breská herstjórnin minkað matvælaskamt hermanna tmr helming um nokkra daga, svo nnt sje að hjálpa f'ólkinui betur. Þá eru Bretar nú að gera, ráðstafanir -til þess, að allmikil matvæli verði flutt. til landsins. Jugoslafar hafa elt Þ.jóð- verja nokkuð norðiir í Make- doniu. Mótspyrna þeirra á Walcheren br&tin Þetta er frægasti flugmaður Rússa, og hefir verið sæmdur mörgum heiðursmerkjum. Hann hefir flogið orustuflugvjelum, síðan styrjöldin hófst. London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. ÞÝSKU hersveitirnar, sem varist hafa að undanförnu fyrir vestan Maas í Hollandi, hafa nú hörfað að mestu austurfyrir fljótið. Hafa þeir yfirgefið bæinn Wilhelmstadt og brotið brýrnar við Moerdike, en þar mun enn eitthvað verjast af liði þeirra fyrir vestan ána. Bardagar hafa ekki verið miklir í dag, enda veður heldur slæmt. Var ekki hægt að beita flugvjelum að neinu ráði. ____________________________ Á Walcheren-ey eru bardag ar nú hættir að mestu og mót- spyrna Þjóðverja ekki skipuleg lengur. Bandamenn tóku þar um 2000 fanga. Middelburg, höf uðstaður eyjarinnar var því- nær umflotinn sjó, er Bretar tóku hann. — Bretar skýra frá miklu tjóni, er þeir gerðu inn- rás á Walcheren. 'Mistu þeir mörg skip og mikið af mönnum. Verkfail vi gasslöð ! Menn við eina nicstu gas- stöð Bretlands háfa lagt nið- ur vinnu, og hefir þetta vakið mikla athygli. Ilcfir herinn tckið að sjer rekstur gasstöðv arinnar til bráðabirgða, en talið er, að ef verkamennirnir smii ckki aftur til vinnu á morgun, verði landráðamál höfðað á hendur þeim, en það er nú landráðasök að valda því'að nauðsynleg verk stöðv- ist. ¦— Reuter. Mlyrfu Gyiitigar Moyne lávarð! London í gærkveldi. Lausafregnir frá Cairo ]ierma, að Gyðingar hafi myrt Moyne lávarð, ráðgjafa Breta í Cairo, en ennþá hefir ekkert verið tilkynt um þetta opinberlega. — Churchill for- sætisráðherra harmaði mjög dauða Moyne lávarðar í dag, er hann mintist hans í neðri málstofu breska þingsins, og kvað hann alla æfi hafa unn- ið fyrir Bretaveldi af öllum. mætti. Sagði Churchill síðan, að annað væri ekki vitað enn um banamenn Moyne lávarð- ar, en að þeir hefðu ekki ver- ið egyptskir borgarar, en mál- ið myndi verða rannsakað ýtarlega. — Síðasta verk Moynes var að reyna að leysa vandamál Gyðinga í Palest- inu, og kvað Churchill þá hafíi mist góðan vin, er lávarður- inn Ijetst. — Reuter. Rússar vilja ekki stjórnmálasam- band við Sviss London í gærkveldi. • Að undanförnu hafa farið fram í London viðræður milli sendiherra Sviss jg Sovjetrúss lands þar í borg,.en þær hóf- ust með því, að svissneska stjórnin sendi hinni rússnesku orðsendingu, og óskaði eftir að taka upp stjórnmáiasamband við Sovjetríkin, en það hafa Svisslendingar ekki haft all- lengi. Umræður urðu ekki mikl ar, því Rússar neituðu nærri samstundis, að faka upp sam- bandið. Telja þeir í svari sínu. „að Svisslendingar hafi verið sjer fjandsamlegir um langa hríð og rekið stjórnmál sín á grundvelli vinskapar við fas- istaríki''. ¦— Reuter. Orustur við Vehloo. Við Venloo, nokkru austan Wilhelmstadt, hafa nokkrir bardagar verið, en bandamenn hafa ekki getað náð þar aftur landssvæði, sem þeir mistu fyr ir nokkrum dögum. Heldur ekki hefir Bandaríkjamönnum tekist að rjetta aftur hlut sinn fyrir austan Chapelle, þar sem þeir voru hraktir nokkuð aft- ur á bak fyrir skemstu. — Aft- ur á móti hefir mönnum Patt- ons tekist að sækja lítið eitt á í skógunum sunnar. Alt kyrt við Atlantshafið. Kyrt er að kalla á öllum þeim stöðvum, þar sem Þjóð- verjar verjast á Frakklands- ströndum, hafa nokkur átök orðið við Lorient, en ekki er getið um bardaga annarsstaðar í dag. I gær gerðu Kanada- menn árás á varnarstöðvar Þjóðverjar við Dunquerque, en varð ekki að tjóni. Var árásinni hrundið. Á Syðra-Beveland var ekk- art um að vera í dag eða í gær. sækja að Forli \Teður fara nú heldur batnandi á ítalíu, og sækja liandanicnn nú að Forli og flugvöllunum þar. Varð þeim lítilsháttar ágengt fyrir suð- A'estan borgina. — Annars- slaðar voru eingöngu fram- varðaskærui' og breytingar nær engar. Bandamenn náðu aftur tveim þorpum. Ný bygging fyrir Neðri málstofu breska þingsins London í gærkveldi: I dag voru lagðir fram í Neðri málstofu breska þings- ins, uppdrættir að nýrri bygg- ingu fyrir málstofuna, og á hún að Arera á sama stað og mjög svipuð þeirri, sem hrundi í loftárásum Þjóð- vórja, þó með mun nieira ný- tískusniði og ])ægindum fyrir þingmennina. Verðuií-bætt við London í gærkveldi: 171 sæti fyrir þingmenn, 60 Þýska frjettastofan segir í aœtum fyrir blaðamenn og á- dag, að Hitler hafi í gær sæmt horfendasætum einnig fjölg- Blaskowitz hershöfðingja æðsta að að miklum mun. — Lögð heiðursmerki þýska hersins fyr vcrður áhersla á það, að hljóð ir það, að hann stjórnaði und- bært verði vel í salnum. Bygg-' anhaldi Þjóðverja frá Suður- ingin er talin muni kosta um Frakklandi. Afhenti Hitler 800.000 sterlingspund og mun, Blaskowitz heiðursmerkið sjálf taka G mánuði að rífa gamla é ur, en nú er langt um liðið, síð hixsið til grunna, en 4—5 ár an hann hefir komið fram opin- að reisa hið nýja. ¦— Reuter. iberlega. —Reuter. Blaskowitz sæmdur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.