Morgunblaðið - 08.11.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 08.11.1944, Blaðsíða 2
í) MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 8. nóv. 1944- • 0 Vetrarstarfsemi Íþróttafjelags Reykjavíkur VETRARSTARFSEMÍ íþrótta- taka ágæt. Þorsteinn Gíslason fjelags Reykjavíkur er fyrir kennir hnefaleikana í vetur. nokkru hafin og verður rekin af meiri krafti í vetur en nokk- uru sinni áður, enda er fjelagið I tvö sumur hefir knatt- spyrnuflokkur æft á vegum I. R. S.l. sumar æfði Snorri Jóns- í örum vexti. Morgunblaðið hef son stud. med. hinn góðkunni r • J ir leitað frjetta hjá formanni j knattspyrnumaður, knatt- fjeiagsins Þorsteini Bernharðs | syni og fengið hjá honum eft- irfarandi upplýsingar. 1 Eins og að undanförnu verða Verðlagsnefnd og útgófnstarfsemi Davíð Sigurðssap fimleikarnir stærsti þátturinn í vetrarstarfsemi fjelagsins og er,u þeir æfðir í 9 flokkum, sem náhar tiltekið eru þessir: F.yrsti, annar og þriðji flokk u.: karla. Ennfremur „Old Boys:i. Sumir öldungarnir erU nú reyndar ekki mjög gamlir a ' árum. — Þá er kvenfólkinu Þorsteinn Gíslason t í þrjá flokka: Frúarflokk, fyrsta og annan flokk. Enn- fremur eru svo drengja og teípnaflokkur. Aðalkennari fje- 3 igsins er Davíð Sigurðsson. — Fonnaður fimleikanefndar er Si.gUrður Steinsson. I fyrrahaúst hóf í. R. kenslu í hnofaleikum og tók Þorsteinn Ingólfur Steinsson spýrnumennina pg mun hann í vetur þjálfa þá innanhúss. — Snorri kennir og handknatt- leik karla. Ingólfur Steinsson, prentari, þjálfar handknattleiksflokk kvenna. Vonumst við I. R - ingar eftir miklum árangri á sviði. knattleikjanna á næst- unni. Guðmundur Hofdal ’GísIason hnefaleikakennari að sjer kensluna. Mæltist þessi ný brey-tni vel fyrir og varð þátt- Snorri Jónsson Islenska glímu er í. R. fyrir skömmu byrjað að æfa. Guð- mundur S. Hafdal, gamall og frækinn glímumaður, sjer um kensluna í þe*rri git'in svo sem sl. vetur. Undarifarin ár æfði Jónas Halldórsson sundkappi sunnd- menn í. R. Nú fyrir skömmu sigidi hann vestur um haf, til frekara náms. í fjarveru Jón- asar æfir Jón D. Jónsson sund- kennari sundflokkinn. Þá verður reynt að sjá frjáls íþróttamönnum fjelagsins fyr- ir þjálfun innanhúss í vetur. Þáð tók lengri tíma nú en venjulega að koma vetrarsarf- seminni af sað og olli því það, að erfitt rðyndist að ná til fólksiríS í blaðleysinu í október mánuði, En fy.rst að verið er að taka um vetrarstarfsemiria þá má lekki gleyma skíðunum. Gera J má ráð fyrir að sú starfsemi I. R. verði með sama fjrirkomu lagi í vetur og undanfarin ár. Og nú þegar hefir snjóað nokk uð þar efra. I Á síðastliðinu vori skrifaði jeg þrjár greinar í Morgunbl. um framkomu verðlagsyfir- valdanna gagnvart útgáfustarf seminni í landinu. Síðan hefir verið hljótt um þessi mál og gætu menn af því dregið þá á- lyktun að ástandið í þessum málum hefði batnað. Því fer þó i mjög fjærri að svo sje. Siðan verðlagsstjóri tók í sínar hendur verðlagingu ís- lenskra forlagsbóka hefi jeg fylgst nákvæmlega með verð- lagningu hans jafnóðum og bækurnar hafa komið á mark- aðinn. Jeg verð að játa, að enda þótt jeg' byggist við glundroða og handahófsframkvæmdum i þessum efnum, fiafði mig aldrei dreymt um neitt líkl því, sem á daginn hefir komið. Jeg mun nú með örfáum dæmum af mý- mörgum sem íyrir hendi eru, færa þessum orðum mínum stað. Um það leyti, sem verðlags- ákvæði voru sett á íslenskar forlagsbækur í desember í fyrra, sendi eilt af útgáfufyr- irtækjunum í bænum frá sjer nýja útgáfu af Þyrnum, eftir Þorstein sál. Erlingsson, bundna í alskinn. Verð bókarinnar mun ekki hafa verið ákveðið fyr en eftir að við höfðum fengið vitn- eskju um að bækur okkar ættu að lækka í verði um 20% frá morgni hins 15. desember. Ut- gefandi gat því ákveðið verð bókarinnar svo háll, að hún, þegar búið væri að lækka hana yrði með því verði, sem hann ætlaði sjer að fá fyrir hana. •— Utgefandinn lælur siðan fram- leiða alt það, sem hann getur til jóla, að sjálfsögðu framleitt á dýrasta týna, nokkrum dög- um fyrir jól í eftirvinnu og alt selst, sem út er sent. Nokkrum vikum eftir jól, kemur svo það, sem eftir er af upplaginu, en þá skeður það undarlega, að bókin hefir hækkað um 25 % í verði, með leyfi verðlagssljóra Ein aðalröksemdafærslan, sem verðlagsyfirvöldin færðu fyrir meðferð sinni á bókaút- gefendum í desember 1943 var sú, að bókin Heilsurækt og mannamein var seld í rexin- ban^i á 130 kr. og 90 kr. lieft. Athugum nú nokkru nánar þessa bók. Hún er 47 arkir auk einnar arkar af lilprentuðum myndum. Utgefendur bókar- innar hafa fengið alla bestu sjerfræðinga okkar í þessari grein lil þess að 5krifa eða þýða hina ýmsu kafla bókar- innar og munu hafa greitt þeim ca. 30 þús. krónur í ritlaun. — Fyrir nokkrum dögum sendir útgáfufyrirtæki hjer í bænum frá sjer nýja útgáfu af Heims- kringlu Snorra Sturlusonar. — I formála bókarinnar segir, að fylgt hafi verið orði til orðs tekstanum í útgáfu prófessors Finns Jónssonar hjá Gade í Kaupmannahöfn. Útgefandinn hefir því alveg sparað sjer að greiða ritlaun fyrir annað en tveggja síðu formála. Ef við hinsvegar berum saman þessar tvær bækur sjáum við að í Heilsurgekt og mannamein er ca. 10% meira lesmál en í Heimskringlu og þeir, sem vit hafa á bókbandi, munu sjá, að enginn verulegur verðmunur á bandinu getur komið til Eftir Finn Einarsson bóksala greina. Hvað gerir verðlags- stjóri nú? Hann verðleggur Heimskringlu á 270 kr. í al- skinni, 180 kr. í shirtingsbandi og 140 kr. heft. Þó vita allir, að engin breyting hefir orðið á framleiðslukostnaði bóka á þssu tímabili. Ef 130 kr. verð á Heilsurækl og mannamein hauslið 1943 var svo hált, að nauðsyn bar lil fyrir verðlags- yfirvöldin að straffa alla bóka útgáfu á landinu með því að verðíella hana um 20'.% hvort sem hún var heilbrigð eða óheil brigð, hvernig fer þá verðlags- stjóri að því, að ákveða ofan- greint verð á Heimskringlu sumarið 1944? Bók, sem að dómi þeirra manna, sem vit hafa á, er mun ódýrari í fram- ieiðslu en Heilsurækt og manna mein. Útgefandi bókarinnar Hver er maðurinn?, varð í sumar að standa í margra vikna stappi við verðlagsyfirvöldin og fekk loks leyfi til þess að selja hana fyrir 2,10 kr. pr. örk. Nú er mjer kunnugt um það, að bæði höfundur bókarinnar og útgef- andi hennar, hafa unnið að und irbúningi hennar síðan árið 1935 og höfundur hennar hefir fengið frí frá störfum /sínum sem mentaskólakennari á Ak- ureyri í s.l. tvö ár til þess, að helga sig eingöngu samningu bókarinnar. Auk þess qr prent- un bókarinnar hín dýrasta og vandasamasta vegna hinna mörgu dagsetninga og ártala og allstaðar er tvenskondr letur á síðu. Til samburðar þcssu má enn hafa áðurneínda útgáfu Heimskringlu, sem metin er af verðlagsstjóra á kr. 2,90 pr. örk. Bandið á þeirri bók rPxd- ur verðlagsstjóri á kr. 140.00, í því sambandi má geta þess, að jeg fjekk bókbindara til þess að binda fyrir mig öll rit Hall- dórs Hermannsonar i eins vand að djúpfalsband og kostur var á. Gerði hann þetta í eflir- vinnu og greiddi jeg honum eins og hann setti upp að verk- inu loknu og reyndist það að vera kr. 65 pr. bindi. Á miðju sumri s.l. komu út samtímis tvær bækur: Óður Bernadettu og Ritgerðir eflir Guðmund Davíðsson. Verðlags stjóri verðleggur örkina í Rit- gerðum Guðmundar 20 au. hærra eji í hinni bókinni, enda þótt því sem næst helm- ingi meira lesmál sje á síðu í Óðnum og hann sje prentaður á vandaðan bókapappír, en Ritgerðirnar á dagblaðapappír. Þannig mælti lengi halda áfram, því sagan er ekki næm sögð enn, en þelta ætti að nægja í bili. Þetta ætti að nægja til þess að sýna fram á hve háskalegt starf þessir ungu, reynslulausu piltar eru að vinna í fáfræði sinni. Annars verð jeg að segja, að maður getur ekki annað en vorkent þessum'tíngu mönnum, þeir taka að sjer það starf, að leggja á knje sjer þrautreynda menn á hinum ýmsu sviðum viðskiftalífsins og segja þeim fyrir verkum, með þeim afleið- I ingum að þeir í mörgum grein- um gera mikinn skaða, en lítið gagn og ef störf þessara manna er eins ömurleg á öllum svið- um eins og þessu, sem hjer hef- ir verið gerl að umtalsefni, þá er hjer um svo mikið hneyksl- ismál að ræða, að þörf er skjótra ráðstafana til lagfær- ingar. En athugum nú að lokum með örfáum orðum hámarks- álagningarákvæði verðlags- ► stjóra yfirleitt. Mín skoðun er sú, að enginn sje belri dómari á það hvaða álagning sje sann- gjörn á hverja vörulegund fyr- ir sig og við hverja afgreiðslu fyrir sig en samviskusamur og’ greinagóður kaupmaður. Og enda þótl að manni virð- ist yfirvöld landsins á undan- förnum árum, hafi hagað sjer gagnvart kaupmannastjettinni eins og hún saman standi ein- göngu af okurkörlum og fjár- brallsmönnum, þá veit jeg að slíkt er algerlega órjettmætt, þótt fáir hafi orðið til þess að bera blak af henni, og að þeir eru í miklum meirihluta, sem vinna að þessum málum af Jsanngirni og samviskusemi. —■ Jeg er því þeirrar skoðunar, að allar slíkar reglur og fyrirskip anir geri meiri skaða en gagn og í fleiri tilfellum hækki vöru verðið en lækki það. Að minsta kosti er jeg sannfærður um að skaðlegt sje að grípa til slíkra ráðstafana nema t. d. sem varúð arráðstafana, ef hælta er á, að um þurð verði að ræða á vör- unni, því í því eina tilfelli er um nokkra freistingu að ræða lil að okra á vöru. Mjer ý;it- anlega hefir ekki enn verið um neina vcruþurð hjer að ræða nema á mjólkurafurðum, en þar virðist aðaláhyggjuefni for ráðamanna vorra vera, að þær verði of ódýrar. Hitt er víst, meðan engin vöruþurð er í landinu, hefir heiðraður al- menningur bæði gelu og vilja til þess að straffa þá menn, sem uppvísir verða að óhóflegri álagningu með því að lofa þeim að halda áfram að greiða húsa- leigu fyrir vöruforða sinn. Jeg tel því, að þessir ungu menn sjeu hjer að rriestu leyti að glíma við skuggann sinn og teldi jeg heppilegra að hin ný- skipaða ríkisstjórn setti þá til einhverra annara starfa, f þar sem meira yrði úr starfsvilja þeirra og hæfileikum, því ekki mun vanta störf handa svo at- hafnásömum mönnum, er ný- sköpun atvinuveganna stendur fyrir dyrum. Finnur Einarsson. Belgíumenn byrja de* mantaiðnað aftur. London í gærkveldi: Belgiska stjórnin á nú i»samningum við bresku stjórnina um innflutn- ing á demöntum og ýmsum öðr um gimsteinum til Antverpen, svo.hægt verði aftur að taka upp hinn mikla gimsteinaiðnað sem verið hefir í borginni. —• Lítur vel út með að samningar takist. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.