Morgunblaðið - 08.11.1944, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 08.11.1944, Qupperneq 9
Miðvikudagur 8. nóv. 1944. MOECIUNBIiÐki 9 VETRARFAGNAÐUR St. Einingin er í kvöld kl. 10. Allir Templarar velkomnir. GAMLA BÍÓ *f||r Andy Hardy skerst í leikinn! (The Courtship of Andy Hardy). Mickey Rooney Lewis Stone Donna Reed. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nemendasamband Samvinnuskólans: Skemtifundur í Tjarnarcafé uppi 9. nóv. kl, 9 síðdegis, Fje- | lagsskírteini við innganginn. STJÓRNIN. TJARNAKBÍÓ NÝJA BÍÓ hefir frumsýningu á gam- anleiknum „HANN“ eft- ir franska skáldið Alfred Savoir, næstkomandi föstu dag, 10. nóvember, kl. 8 síðdegis. —- Fastir frum- sýningargestir fjelagsins eru vinsamlega beðnir að sækja aðgöngumiða sína í dag, miðvikudag frá kl. 4—7. — Þeir, sem ekki sækja aðgöngumiða sína fyrir kl. 7 í dag, eiga á hættu að þeir verði seldir öðiárm. SÖNGSKEMTUN heldur Guðmundur Jónsson í Gamla Bíó föstudagin'n 9. nóv. kl. 23,30, Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Aðsöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu og Bókav. Sigf. Eymundssonar. Síðasta sinn. Sonur Greifans af IVIonte Christo Louis Hayward Joan Bennett George Sanders Sýnd kl. 5, 7 og 9. Á nor5urleiðum (Northern Pursuit) Spennandi stórmynd frá Car>ada. Aðalhlutverk: ERROL FLYNN JULIE BISHOP Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. <$> , <£> Minar bestu þakkir til allra þeirra, er glöddu mig V i með gjöfum eða á annan hátt á 80 ára afmæli mínu. | Sigurður Þorbjarnarson, Króki. ^>^^«S><®>^><$>^>^><Í>^>«>^S><$><$><$><$>^>^><Í«Í^><Í^h^>^>^><J><S>^>^>^í>^^ -£yi- i Leikfjelag Hafnarfjarðar: Ráðskona Bakkabræðra f verður leikin í GT-húsinu í kvöld, 8. nóvember kl. 9. f | 65. sýning. — Aðgöngumiðar í GT-húsinu frá kl. 4 í f dag. Sími 9273. Innilegasta þakklæti okkar til allra þeirra, er % sýndu okkur vinsemd á 60 ára hjúskaparafmæli okkar. Árný Eiríksdóttir. Sigurberg-ur Einarsson. Nýabæ, Ölfusi. ílllilllllllllllllllllllllllllllllllIIIIIIIIIUIIIilllltllllllllllllllll <^<»<$x$*$*$*M*$*®*$N$*®><S*®><$><®*$><®*®*®<<S*$*®ySx$'<e><S><S*í><íx$><íx$^^ c= — es ■ g ■ Austurstræti 3. StJL a | EE g óskast nú þegar. — Getur s S £ fengið húsnæði. 1 1 uuiiiiiiiiiiiuuiiiiwmiiiiiiiinufflfMiiMiiiiiiiiiiimrá Augun jeg hvíli með GLERAUGUM frá TÝLI. Tilkynning Vegna 10 ára afmælisfagnaðar Bifreiða- fjelagsins Hreyfill, verður eftirtöldum bif- reiðastöðvum lokað kl. 6 e. h. í kvöld, mið- vikudaginn 8. nóvember 1944. Bifreiðastöð Hreyfils. Bifreiðastöð íslands. Bæjarbílastöðin. Litla Bílastöðin Aðalstöðin. Bifreiðast. Reykjav. Bifreiðastöð Steindórs. • Bifreiðastöðin Bifröst annast akstur eftir. | I klukkan 6. Alúðar þakkir færi jeg öllum, sem glöddu mig 2 | með heimsóknum, gjöfum, skeytum og vísum á 70 ára * afmælisdegi mínum, 8. okt. síðastl. Guð blessi ykkur öll. Ásbjörn Eggertsson. 3><$><$><§><$><$'<§K§><§><$><§>^><§><§><§><§><§><§><$><§><$><$><$><§><$'<§><§><3><§><$><§*§><$><$>^^ Hjartans þakkir færi jeg öllum vinum mínum, nær og fjær, sem heiðruðu mig á sextugsafmæli mínu, | 26. sept. með heimsóknum, kærkomnum gjöfum, | I skeytum og blómum og gjörðu mjer daginn ógleym- | anlegan. * Guðbjartur Jónsson. Króki. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuitmiiiiimmitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii £ 4> Skinnkragar úr silfurrefa-, blárefa- og hvítrefaskinnum sniðnir með mismunandi sniðum, fullgerðir og tilbúnir til að setja á kápur. Verð frá kr' 250.00. Nýjar birgðir koma ; vikulega. TILBOÐ óskast í 16 feta langann björgunárbát, sem bygður er úr eik. Báturinn er í ágætu standi. Allar frekari upplýsingar í skrifstofu okkar í Eimskipafjelatfshúsinu, Reykjavík, og sjeu tilboð send þangað fyrir kl. 2 e. h. mánudag- inn 13. nóvember 1944. TB0LLE E BOTHE h.f. UIMGLIIVIGAR óskast til að bera blaðið til kaupenda í Sogamýri Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Morgunblaðið Enskir rammalistar nýkomnir. j INNRÖMMUNARVINNUSTOFAN Laugaveg 1. Sími 4700 . iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiffliiifflfflfflfflfflfflfflffliiiiffliiiiui Aðeins 2 söludagar eftir í 9. flokki. Hoppdrættið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.