Morgunblaðið - 08.11.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.11.1944, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 8. nóv. 1944. MORGUNBLABIÐ 11 Fimm mmútna krossgála Lárjett: 1 þjóð%kkur — 6 skemd —¦ 8 tveir eins — 10 leit — 11 rennur — 12 íþróttafjelag — 13 sónn — 14 guð — 16 læt- ur ffi. Lóðrjett: 2 trje ¦— 3 ávöxtur- inn — 4 korn — 5 brjóta •— 7 slasáðir —- 9 nudda — 10 nokk- ur — 14 viðurnafn — 15 frum- efni. Ráðning síðustu krossgátu: Lárjett: 1 ferna — 6 kór — 8 af — 10 fa —- 11 fótabað — 12 11 — 13 ra — 14 nál — 16 kúl- an. Lóðrjett: 2 ek •— 3 rósamál — 4 nr. — 5 kafli — 7 kaðal — 9 fól — 10 far — 14 nú — 15 la. I.O.G.T. ST. EININGIN NR. 14. Fundur í kvöld kl. 8,-30. Að loknum fundi hefst vetrar- fagnafrar stúkunnar. ST. MÍNERVA Fundur í kvöld kl. 8,30. Tnn.setning embættismanna. Tjpple.stur: Sigríður Ingimars- dóttir, stud phil. BASARINN veriYur n. k. föstudag. Þeir, sem' vilja styrkja han nmeð gjðfumj gcri svo vel að.koma ])i'im í (IT-húsið á morgun kl. 3—9 síðd. eða eftir kl. 10 ár- degis á föstudag. Nefndin. '»??*??»»»?»<¦»<»»»»»<>»»?? Kaup-Sala DÍVANAR TIL SÖLU ¦nýir. Tækifærisverð í Ána- naustum. Til sölu DÖKKBLÁ VETRARKÁPA með Indian-lamb-skinni, sem ný. Einnig dökkblár rykfrakki, og ný kápa á fermingartelpu. Eiunig notaður kálfskinns- pels, Uppl. í Samtúni 8. MINNINGARSPJÖLD Barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. KAUPUM FLÖSKUR og blómakörfur. — Sækjum. Verslunin Venus. Sími 4714. Kensla Hafnarfjörður: ORGELKENSLA 'Ge.t bætt við nokkrum nem- omlu.m. Lárus Jónsson, Hverf- bgötB 38B. Tilkynning BETANÍA Kristniboðsvikan: Samkom- ur á hverju kvöldi kl. 8,30 (neiiia fimtudag). Allir vel- komfíír. niiiiiiiiiiiiiii!iiiimiiiiiinmi!i!!iiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiium Hvítt og mórautt (Tóf uskinn ( 2 til sölu. — Tilboð merkt I | ,,Refaskinn — 309", legg- I 1 ist inn á afgr. blaðsins í 5 I dag. I miiiimiimiuiiiHmiimmiitimiimiiMiiiimimimimi nnumimiimmiiminimimmmuiiiimmiimmimiii J Vil læra að leika á píanó- §§ I harmoniku, hjá góðum fi § kennara. Tilboð ásamt me𠧧 §| nánari uppl., leggist inn |J 1 á afgreiðslu blaðsins fyrir §§ 1 föstudagskvöld, — merkt §§ „Byrjandi — 308". % lilimmimiimumimmiiiTiimmiiiimiiiimmiiiinim HimiiiiMimimmiiminiiimmimiifimimim?iimmm Ung hjón óska eftir §| (Herhergi ( =_ gegn formmiðdagsvist. — 1 | Helst nœrri Stýrimanna- E 3 skólanum. Tilboð sendist i §§ blaðinu fyrir fimtudags- 5 §| kvöld, merkt „Reglusöm = —118". | iíiimimmnmimmimmumimmimiiiuimiimmiii Fjelagslíf EFINGAR I KVÖLD: I Mentaskólanum: Kl. 8—9 Meistarar og I. fl. knattspyrnumanna. I Austurbæjarskólanum: Kl. 8,30—9,30 Fimleikar 1. fl. Skemtifundur. verður haldinn í kvöld kl. 9 í Tjarnareafé. Ágæt skemtiat- riði og dans. Fjölmeimið og mætið stundvíslega. v Stjórn K. R. ÁRMENNINGAR! Æfingar fjelagsins í íþróttahúsinu í kvöld minni salnum: Kl. 7—8 Telpur, fimleikar. — 8—9 Drengir, ¦ — — 9—10 Hnefaleikar. I stóra salnum: Kl.7—8 Handknattl. karla. — 8—9 Islensk glíma. — 9—10 I. fl. karla, fiml. —¦ 10—11 Ilandknattleikur. Mætið vel og rjettstundis. Stjórn Ármanns. ÆFINGAR í DAG: Kl. 6—7: telpur Kl. 7—8: drengir. Kl. 8—9: L fl. karla. Kl. 9—9,45: Glíma. Kl. 945: Knattspyrna. Fiml. Fiml., VÍKINGUR Fundur verður hjá III. og IV. fl. í kvöld kl. 8 á V. R. Vonarstræti 4. Rætt um fyrir- hugaðar ferðir í Víkingsskál- ann á sumiudaginn. Nefndin. ?????•*»» «*>»«?«?»???« Vinna STULKA óskast á gott heimili, öll þægindi og herbcrgi með sjcrinngangi. Uppl. í síma 1918. HUSEIGENDUR Get bætt við mig málaravinnu. Fritz Berntsen, málarameist- ari, Grettisgötu 42, Sími 2048. 312. dagur ársins. Sólarupprás kl. 8.36. Sólarlag kl. 15.46. Árdegisflæði kl. 11.20. Síðdegisflæði kl. 18.05. Ljósatími ökutækja frá kl. 16.20 til kl. 8.05. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bs. Bif- röst, sími 1508. ? Edda 594411107—1. Morgunblaðið vantar nú þegar nokkra unglinga eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess. Uppl. á afgrciðslunni. Simi 1600. Sextug er í dag frú Ingibjörg Sigurðardóttir, Laugaveg 30. Silfurbruð'kaup eiga í dag Guð rún Guðmundsdóttir og Ágúst Markússon, veggfóðrarameistari, Frakkastíg 9. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Lilja Þorgeirsdóttir, Mýrum, Árnes- sýslu og Björn Kristófersson, garðyrkjumaður, Hveragerði. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Esther G. Þorsteinsdóttir, Smir- ilsveg 24 og Lt. Gordon M. Hark- son, U. S. Army. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Þóra Aradóttir, Jóhannssonar kenn- ara frá Þórshöfn og Captain George Sickels, New-Yersey, U. S. A. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sina Jóhanna Kjærnested, Ingólfsstræti 3 og Eggert Proppé, Miðstræti 7. Mishermi var það hjer í blað- inu í gær, að Drauma-Jóa hefði dreymt Njáludrauminn. Hann dreymdi Hermann Jónasson frá Þingeyrum og er hann skráður í bók hans, Draumar. Þá var Jó- hannes heitinn búsettur á Þórs- höfn, en ekki Raufarhöfn. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 9. flokki á föstu dag. Hæsti vinningur 25.000 kr., en samtals eru vinningar í 9. og 10. fl. 949600 kr. Engir miðar verða afgreiddir á föstudag, og er því aðeins hægt að endurnýja í dag og á morgun. Kvenfjelag Frjálslynda safnað arins. Dregið verður í fjelags- happdrættinu á næsta fundi, sem verður 14. nóv. n. k. Konur, sem eiga eftir að skila af sjer mið- um, eru beðnar að gera það, sem allra fyrst til Maríu Maack, Þing holtsstræti 25 og Guðrúnar Ei- ríksdóttur, Thorvaldsensstræti 6. Shell á fslandi h. f. hefir gefið kr. 10.000,00 — tíu þúsund krón- ur —¦ í Barnaspítalasjóð „Hrings ins" og hefir stjórn fjelagsins beð ið blaðið að færa gefendum sínar bestu þakkir fyrir hina rausnar- legu gjöf. Barnaspítalasjóð ' „Hringsins' hefir borist gjöf, að upphæð kr. 650,00 — sex hundruð og fimtíu krónur — fíá próf. dr. Richard Beck og konu hans. Skýrði dr. Beck svo frá, að upphæð þessi væri ritlaun þau og þóknun fyrir útvarpserindi og blaðagreinar, er sjer hefði verið greidd meðan hann dvaldi hjer á landi, sem fulltrúi Vestur-íslendinga, á þjóðhátíðinni. — „Hringurinn" þakkar þessa ágætu gjöf og þó ekki síður þá hlýju, sem hún ber vitni um. . F. h. Kvenfjelagsins „Hringur- inn", Ingibjörg Cl. Þorláksson. Gjafir í Barnaspítalasjóð „Hrings ins". Frú Margrjet Árnadóttir og Egill Benediktsson, kr. 3000,00 — þrjú þúsund. — (Innkomið á skemtun í Oddfellowhúsinu). — i Þórarinn Stefánsson, kr. 200,00. c^Daab & *ÓÍ2 O.li kr. 100,00, H. L. H. kr. 652,00, frú Margrjet Ö. Johnson krón- ur 100,00. Minningargjöf: Til minningar um Pál Helga Jónsson og Hall- beru Jónsdóttur frá Kirkjubóli í Skutulsfirði, hafa fósturbörn þeirra gefið krónur 1000,00. Áheit: Frá símamanni kr. 100,00, C. Co. kr. 300,00, Önnu kr. 10,00, A. H. kr. 100,00, Sonny boy kr. 20,00, Guðlaugu kr. 5,00, N. N. kr. 200,00. Afhent verslun Aug. Svend- sen: Frá Tomma kr. 10,00, Möggu kr. 10,00, Þ. Y. kr. "50,00, Ólafiu Sigurðardóttir kr. 50,00, N. N. kr. 200,00, H. A. kr. 100,00, Önnu kr. 25,00. — Áheit samtals krón- ur 1.180,00. — Fyrir allar þessar góðu gjafir þökkum við hjartan- lega. — Stjórn Kvenfjelagsins „Hringurinn". Þeir frumsýningargestir Leikf jel. sem ekki hafa látið frá sjer heyra fyrir kl. 7 á miðvikudag, eiga á hættu að miðar þeirra verði seldir öðrum þegar á fimtudag, því að eftirspurn er mjög mikil. Til Strandarkirkju: S. M. 80 kr. Júlia — 100 kr. B. M. E. 50 kr. F. N. 10 kr. — A. B. C. 10 kr. —¦ Ingibjörg 10 kr. — J. G. 40 kr. Ónefndur 20 kr. K. B. 10 kr. N. N. 15 kr. — S. Á. 10 kr. — Ólafur 5 kr. — Ó. J. 30 kr. Guðrún Guðmundsd. 15 kr. Ó- nefndur 5 kr. Þ. J. 10 kr. K. og S. 50 kr. I. E. 15 kr. G. B. 50 kr. S. H. 200 kr. Lína 10 kr. Afh. af Rannv. Lund — 15 kr. M. M. 10 kr. Ónefndur 100 kr. Gamalt áheit 300 kr. Steinvör 5 kr. Ó- nefndur 25 kr. M. og S. 10 kr. Onefndur 150 kr. N. N. Hafn- arfirði 50 kr. Njáll 20 kr. 5 kát- ar stúlkur 10 kr. ísfirskur sjó- maður 20 kr. N. N. afh. af sr. Bj. Jónssyni 50 kr. H. J. 5 kr. Guðný Árnadóttir 5 kr. E. N. 10 kr. V. S. 10 kr. Ella 50 kr. G. G. H. F. 50 kr. J. í 50 kr. E. M. 5 kr. I brjefi frá Vestmanna- eyjum 10 kr. Gömul kona í Hafn arfirði 10 kr. Á. M. 5 kr. E. V. 20 kr. G. Ó. 10 kr. Inga 10 kr. Sv. Jónsson 100 kr. S. B. 10 kr. N. N. 2*kr. Gamall maður lð kr. R. H. 20 kr. H. Th. I2.5Ó. Valla 5 kr. S. V. J. 15 kr. M. Ó. G. 10 kr. B. G. 15 kr. S. B. 18 kr. G. G. 5 kr. Nonni 100 kr. Óntfndur 30 kr. Þ. T. 5 kr. G. T. 5 kr. Afh. af sr. Bj. Jónssyni Guðný 5 kr. J. E. 20 kr. Hjátrúarfull kona 50 kr. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýskukensla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur. 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) „Fyrsta kirkjuferðin mín", frásöguþáttur eftir síra Ás- mund Gíslason (Árni Sigurðs- son prestur). b) „Fimm vetra kofn jeg fyrst að Stað", kvæði éftir Matthí- as Jochumsson. (Þulur flytur). c) Upplestur: „Sjómenn", bók- arkafli.. eftir Peter Tutein. (Hannes Sigfússon).^ d) Kvæði kvöldvökunnar (Jón as Þorbergsson útvarpsstjóri). e) Mandólín-hljómsveit leikur (Sigurður Briem stjwnar). Þaö tilkynnist hjer meS vinum og vandamöanum að GUÐLAUG GUÐMUNDSDÓTTIR andaSist aS Elliheimilinu Grund, mánudaginn 6. þ. m. JarSarförin ákveSin síSar. Fyrir hönd ættingja og vina Gunnar Bachmann. Jarðarför konunnar minnar og móSur okkar, GUÐFINNU SIGURÐARDÓTTUR fer fram laugardaginn 11. nóv. og hefst með hús- kveSju frá heimili hennar á Hvaleyri kl. 13,30 Gísli Jónsson og börn. JarSarför föSur, tengdaföSur og afa okkar, STEFÁNS RUNÓLFSSONAR frá EskihlíS, fer fram föstudaginn 10. þ. mán. kl. 1,30 e. hád. og hefst meS bæn frá heimili hans Bragagötu 38. JarSarförinni verSur útvarpað. Fyrir hönd vandamanna Kjartan Stefánsson. JarSarför, . BJARGMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Bakka Vatnsleysuströnd, fer fram frá Kálfatjarnar- kirkju föstudaginn 10. þ. mán. og hefst meS húskveSju aS Bakka kl. 12 á hádegi. GuSbjartur Jónsson. Jódís GuSmundsdóttir. Ingimundur GuSmundsson. GuSrún Guðmundsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ( SIGURÐAR SIGURDSSONAR Syðri-Hömrum. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.