Morgunblaðið - 08.11.1944, Page 11

Morgunblaðið - 08.11.1944, Page 11
Miðvikudagur 8. nóv. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fimm mínúlna krosspta Lárjett: 1 þjóðf^kkur 6 skemd — 8 tveir eins — 10 leit — 11 rennur — 12 íþróttafjelag — 13 sónn — 14 guð — 16 læt- ur fá- Lóðrjett: 2 trje — 3 ávöxtur- inn — 4, korn — 5 brjóta — 7 slasáðir —- 9 nudda — 10 nokk- ur — 14 viðurnafn — 15 frum- efni. Ráðtúng- síðustu krossgátu: Lárjett: 1 ferna —- 6 kór — 8 af — 10 fa —• 11 fótabað — 12 11 — 13 ra — 14 nál — 16 kúl- an. Lóðrjett: 2* ek — 3 rósamál — 4 nr. — 5 kafli — 7 kaðal — 9 fól — 10 far — 14 nú — 15 la. I. O. G. T. ST. EININGIN NR. 14. Fundur í kvöld kl. 8,30. Að loknuni fundi hefst vetrar- fagnaður stúkunnar. ST. MÍNERVA Fundur í kvöld kl. 8,30. Jnnsetning embættismanna. Upplestur: Sigríður Ingimars- dóttir, stud phil. BASARINN vercYur n. k. föstudag. Þeir, sem'vilja styrkja han nmeð gjöfum, geri svo vel að.koma þeim í GT-húsið á morgun kl. 3—6 síðd. eða eft.ir kl. 10 ár- degis á föstudag. Nefndin. Kaup-SaJa DÍVANAR TIL SÖLU nýir. Tækifærisverð í Ána- naustum. Til sölu DÖKKBLÁ VETRARKÁPA með Indian-lamb-skinni, sem ný. Einnig dökkblár rykfrakki og ný kápa á fermingartelpu. Einnig notaður kálfskinns- pels, Uppl. í Samtúni 8. MINNIN G ARSP J ÖLD Barnaspítalasjóðs Hringsins fást í verslun frú Ágústu Svendsen. KAUPUM FLÖSKUR og blómakörfur. — Sækjum. Verslunin Venus. Sími 4714. Kensla Hafnarfjörður: ORGELKENSLA Gqt bætt við nokkrum nem- endum. Lárus Jónsson, Ilverf- isgötu 38B. Tilkynning BETANÍA Kristniboðsvikan: Sanikom- ur á hverju kvöldi kl. 8,30 (nerna fimtudag). Allir vel- komilir. niiiiiiiniiiiiiminniiiiimmiiiminniiiniiiiiiiiiimiim Hvítt og mórautt Tófuskinn | til sölu. — Tilboð merkt i ,,Refaskinn — 309“, legg- = ist inn á afgr. blaðsins í § dag. I E IIIIIIIUIIIIIIIUtllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIillllllllllllIIIHIll ainiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiB =s __ | Námsmaðiir | § Vil læra að leika á píanó- = = harmoniku, hjá góðum s I kennara. Tilboð ásamt með s I nánari uppl., leggist inn i = á afgreiðslu blaðsins fyrir g | föstudagskvöld, — merkt |j „Byrjandi — 308“. miiMiiiiiiiiimiuimiiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiimimiiiimiii RiiimiiMiMimimiiiiiiniiiiiimimiiiiiiiiimiiFiiiiimm | Ung hjón óska eftir j§ 1 Herbergi ( 3 gegn formmiðdagsvist. — s H Helst nærri Stýrimanna- s 3 skólanum. Tilboð sendist 5 jf blaðinu fyrir fimtudags- s § kvöld, merkt „Reglusöm E | —118“. | áiiiiiiiiiiiiniiminiiiiiiiiiiiiiiiimiimmmimiiiiimiii Fjelagslíf EFINGAR í KVÖLD: I Mentaskólanum: Kl. 8—9 Meistarar og 1. fl. knattspyrnumanna. I Austurbæjarskólanum: Kl. 8,30—9,30 Fimleikar 1. fl. Skemtifundur. verður haldinn í kvöld kl. 9 í Tjarnarcafé. Ágæt skemtiat- riði og dans. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Stjórn K. R. ÁRMENNINGAR! Æfingar fjelagsins í íþróttahúsinu í kvöld minni salnum: Kl. 7—8 Telpur, fimleikar. — 8—9 Drengir, ■ — —- 9—10 Hnefaleikar. I stóra salnum: Kl. 7—8 Handknattl. karla. — 8—9 Islensk glíma. — 9—10 I. fl. karla, fiml. — 10—11 Ilandknattleikur. Mætið vel og rjettstundis. Stjórn Ármanns. ÆFINGAR í DAG: Kl. 6—7: Fiml. telpur Kl. 7—8: Fiml., drengir. Kl. 8—9: I. fl. karla. Kl. 9—9,45: Glíma. Kl. 945: Knattspyrna. VÍKINGUR Fundur verður lijá III. Qg ]V. fl. í kvölcl kl. 8 á V. R. Vonarstræti 4. Rætt um fyrir- hugaðar ferðir í Víkingsskál- ann á sunnudaginn. Nefndin. Vinna STULKA ÓSKAST á gott heimili, öll þægindi og herbergi með sjerinngangi. Uppl. í síma 1918. HÚSEIGENDUR Get bætt við mig málaravinnu. Fritz Berntsen, málarameist- ari, Grettisgötu 42, Sími 2048. j 312. dagur ársins. Sólarupprás kl. 8.36. Sólarlag kl. 15.46. Árdegisflaeði kl. 11.20. Síðdegisflæði kl. 18.05. Ljósatimi ökutækja frá kl. 16.20 til kl. 8.05. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bs. Bif- röst, sími 1508. □ Edda 594411107—1. Morgunblaðið vantar nú þegar nokkra unglinga eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess. Uppl. á afgrciðslunní. Sími 1600. Sextug er í dag frú Ingibjörg Sigurðardóttir, Laugaveg 30. Silfurbrúðkaup eiga í dag Guð rún Guðmundsdóttir og Ágúst Markússon, veggfóðrarameistari, Frakkastíg 9. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Lilja Þorgeirsdóttir, Mýrum, Árnes- sýslu og Björn Kristófersson, garðyrkjumaður, Hveragerði. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Esthef G. Þorsteinsdóttir, Smir- ilsveg 24 og Lt. Gordon M. Hark- son, U. S. Army. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Þóra Aradóttir, Jóhannssonar kenn- ara frá Þórshöfn og Captain George Sickels, New-Yersey, U. S. A. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sina Jóhanna Kjærnesteö, Ingólfsstræti 3 og Eggert Proppé, Miðstræti 7. Mishermi var það hjer í blað- inu í gær, að Drauma-Jóa hefði dreymt Njáludrauminn. Hann dreymdi Hermann Jónasson frá Þingeyrum og er hann skráður í bók hans, Draumar. Þá var Jó- hannes heitinn búsettur á Þórs- höfn, en ekki Raufarhöfn, Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 9. flokki á föstu dag. Hæsti vinningur 25.000 kr., en samtals eru vinningar í 9. og 10. fl. 949600 kr. Engir miðar verða afgreiddir á föstudag, og er því aðeins hægt að endurnýja í dag og á morgun. Kvenfjelag Frjálslynda safnað arins. Dregið verður í fjelags- happdrættinu á næsta fundi, sem verður 14. nóv. n. k. Konur, sem eiga eftir að skila af sjer mið- um, eru beðnar að gera það, sem allra fyrst til Maríu Maack, Þing holtsstræti 25 og Guðrúnar Ei- ríksdóttur, Thorvaldsensstræti 6. Shell á íslandi h. f. hefir gefið kr. 10.000,00 — tíu þúsund krón- ur —• í Barnaspítalasjóð „Hrings ins“ og hefir stjórn fjelagsins beð ið blaðið að færa gefendum sínar bestu þakkir fyrir hina rausnar- legu gjöf. Barnaspítalasjóð ‘ „Ilringsins* hefir borist gjöf, að upphæð kr. 650,00 — sex hundruð og fimtíu krónur — ffá próf. dr. Richard Beck og konu hans. Skýrði dr. Beck svo frá, að upphæð þessi væri ritlaun þau og þóknun fyrir útvarpserindi og blaðagreinar, er sjer hefði verið greidd meðan hann dvaldi hjer á landi, sem fulltrúi Vestur-íslepdinga, á þjóðhátíðinni. — „Hringurinn“ þakkar þessa ágætu gjöf og þó ekki síður þá hlýju, sem hún ber vitni um. F. h. Kvenfjelagsins „Hringur- inn“, Ingibjörg Cl. Þorláksson. Gjafir í Barnaspítalasjóð „Hrings ins“. Frú Margrjet Árnadóttir og Egill Benediktsson, kr. 3000,00 — þrjú þúsund. — (Innkomið á skemtun í Oddfellowhúsinu). — Þórarin-n Stefánsson, kr. 200,00. Qli kr. 100,00, H. L. H. kr. 652,00, frú Margrjet Ö. Johnson krón- ur 100,00. Minningargjöf: Til minningar um Pál Helga Jónsson og Hall- beru Jónsdóttur frá Kirkjubóli í Skutulsfirði, hafa fósturbörn þeirra gefið krónur 1000,00. Áheit: Frá símamanni kr. 100,00, C. Co. kr. 300,00, Önnu kr. 10,00, A. H. kr. 100,00, Sonny boy kr. 20,00, Guðlaugu kr. 5,00, N. N. kr. 200,00. Afhent verslun Aug. Svend- sen: Frá Tomma kr. 10,00, Möggu kr. 10,00, Þ. Y. kr.'50,00, Ólafiu Sigurðardóttir kr. 50,00, N. N. kr. 200,00, H. A. kr. 100,00, Önnu kr. 25,00. — Áheit samtals krón- ur 1.180,00. — Fyrir allar þessar góðu gjafir þökkum við hjartan- lega. — Stjórn Kvenfjelagsins „Hringurinn“. Þeir frumsýningargestir Leikfjel. sem ekki hafa látið frá sjer heyra fyrir kl. 7 á miðvikudag, eiga á hættu að miðar þeirra verði seldir öðrum þegar á fimtudag, því að eftirspurn er mjög mikil. Til Strandarkirkju: S. M. 80 kr. Júlía — 100 kr. B. M. E. 50 kr. F. N. 10 kr. — A. B. C. 10 kr. — Ingibjörg 10 kr. — J. G. 40 kr. Ónefndur 20 kr. K. B. 10 kr. N. N. 15 kr. — S. Á. 10 kr. — Ólafur 5 kr. — Ó. J. 30 kr. Guðrún Guðmundsd. 15 kr. Ó- nefndur 5 kr. Þ. J. 10 kr. K. og S. 50 kr. I. E. 15 kr. G. B. 50 kr. S. H. 200 kr. Lína 10 kr. Afh. af Rannv. Lund — 15 kr. M. M. 10 kr. Ónefndur 100 kr. Gamalt áheit 300 kr. Steinvör 5 kr. Ó- nefndur 25 kr. M. og S. 10 kr. Ónefndur 150 kr. N. N. Hafn- arfirði 50 kr. Njáll 20 kr. 5 kát- ar stúlkur 10 kr. ísfirskur sjó- maður 20 kr. N. N. afh. af sr. Bj. Jónssyni 50 kr. H. J. 5 kr. Guðný Árnadóttir 5 kr. E. N. 10 kr. V. S. 10 kr. Ella 50 kr. G. G. H. F. 50 kr. J. í 50 kr. E. M. 5 kr. í brjefi frá Vestmanna- eyjum 10 kr. Gömul kona í Hafn arfirði 10 kr. Á. M. 5 kr. E. V. 20 kr. G. Ó. 10 kr. Inga 10 kr. Sv. Jónsson 100 kr. S. B. 10 kr. N. N. ?*kr. Gamall maður 10 kr. R. H. 20 kr. H. Th. 12.50. Valla 5 kr. S. V. J. 15 kr. M. Ó. G. 10 kr. B. G. 15 kr. S. B. 16 kr. G. G. 5 kr. Nonni 100 kr. ÓntJndur 30 kr. Þ. T. 5 kr. G. T. 5 kr. Afh. af sr. Bj. Jónssyni Guðný 5 kr. J. E. 20 kr. Hjátrúarfull kona 50 kr. ÚTVARPIÐ í BAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenskukensla, 2. fl. 19.00 Þýskukensla, 1. fl. 19.25 Hljómplötur. 20.00 Frjettir. 20.30 Kvöldvaka: a) „Fyrsta ldrkjuferðin mín“, frásöguþáttur eftir síra Ás- mund Gíslason (Árni Sigurðs- son prestur). b) „Fimm vetra kfj/m jeg fyrst að Stað“, kvæði feftir Matthí- as Jochumsson. (Þulur flytur). c) Upplestur: „Sjómenn", bók- arkaflb eftir Peter Tutein. (Hannes Sigfússon).s d) Kvæði kvöldvökunnar (Jón as Þorbergsson útvarpsstjóri). e) Mandólín-hljómsveit leikur i (Sigurður Briem stjórnar). Þaö tilkynnist hjer með vimim og vandamönnum að GUÐLAUG GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist að Elliheimilinu Grund, mánudaginn 6. þ. m. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd ættingja og vina Gunnar Bachmann. Jarðarför konunnar minnar og móður okkar, GTJÐFINNU SIGURÐARDÓTTUR fer fram laugardaginn 11. nóv. og hefst með hús- kveðju frá heimili hennar á Hvaleyri kl. 13,30 Gísli Jónsson og böm. Jarðarför föður, tengdaföður og afa okkar, STEFÁNS RUNÓLFSSONAR frá Eskihlíð, fer fram föstudaginn 10. þ. mán. kl. 1,30 e. hád. og hefst með bæn frá heimili hans Bragagötu 38. Jarðarförinni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna . Kjartan Stefánsson. Jarðarför, » BJARGMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Bakka Vatnsleysuströnd, fer fram frá Kálfatjarnar- kirkju föstudaginn 10. þ. mán. og hefst með húskveðju að Bakka kl. 12 á hádegi. Guðbjartur Jónsson. Jódís Guðmundsdóttir. Ingimundur Guðmundsson. Guðrún Guðmundsdóttir. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ( SIGURÐAR SIGURDSSONAR Syðri-Hömrum. Aðstandendur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.