Morgunblaðið - 08.11.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 08.11.1944, Blaðsíða 12
12 i Aðalfundur Vöku fjei. lýðræðissinnra stúdenta. var haldinn í gærkvöldi í Há- skólanum. I stjórn voru kosnir: Axel Ó. ólafssön stud. juris formaður, Valgarður Krist- jánsson stud. juris. Páll Tryggvason stud. juris, Árni Ársælsson stud. med. og Tóm- as Tómasson stud. juris. Ritrtefnd: •Tónas (í. Itafuar stud. juris, wtsfjóíij Kggert -Tt'msson stud. juris, Barði Friðriksson stud., jorá. Halldór Rafnar stttd. juris og Skiili Guðmundsson stud. polyt. Fulltrúaráð: Magmis .Tónsson stud. jur- fct, Snorri Árnason stud. juris, Tíjörgvin Sigurðsson stnd. jur- is, Sveinn K. Sveinsson stud. polyt, Eggert Steinsen stud. polyt. Sigurður Áskelsson fetud. jui'is, Guðlaugur Einars- #cr\ stud. juris, Jónas TVjarna- SOn stud. med, Geir ITallgríms, aon stud. juris og Jón Aðal- uieirm Jónsson stud. rnag. Endurskoðendur: Sigurður Askelsson stud. juris og Þórir ITalldórsson 8tud. oeeon. V p um danska skemdar- ÚTGÁFUFJELAG frjálsra Pana í London hefir nýlega gefið fit skáldsögu á dönsku, sem nefnist „En Dansk Patri- Oí'\ Er skáldsaga þessi eftir Oiiver Gren og fjallar um danska skemdai-verkamenn og Tíf þeirra. Christmas Möller, leiðtogi frjálsra Dana skrifar fonnala að skáldsögunni og tehir að lýsingar aiiar í bók- inni s.jeu m.jög sannleikauum gamkvæmar, Skáldsagan er spennandi mjög og rekur hver viðburð- uritm anuan. Skemdarverka- mennirnir ei-u í stöðugri bættu en þeir halda áfram starf- semi sinni til að vinna Þjóð- verjuin eins mrkið tjóh og framast er'unt. Lýst er h-ugs- anagangi þeirra friðsömu manna, sem áður en stríðið þrausi út. gátu ekki hugsað sjer að gera fugli mein, en skirrasí nú ekki við að drepa sterui, ef það þykir nauðsyn- leftt. Tslendingar, sem dvalið hafa í Danmörku og lesa þessa bók munu kannast vel við um- bverfið, þar sem sagan gerist,, osr péir munu jafnframt furða » me á. að siíkir atburðir, sem, í bókíntti er lýst; skuli geta, Komið fyrir nieða! hinna frið- sömu og glaöTyndu Dana. Bretar þurfa meira sauðfje. London: Talið er að Bretar ætli sð íjölga mjög sauðfje sínu, með það takmark fyrir &ugam, að verða sjálfum sjer nógir með kindakjöt, og er tal ið, að fyrr en þessu takmarki sje náð, verði ekki hætt að skamta kjöt þar í landi. Fyrir styrjöldina voru af öllu sauða- kjöti, sem Bretar neyttu, fram leitt í landinu sjálfu, i6%. W^t§nnbhél^ Svona eruþær núna Byggingar- *m*j*- iii' . ¦!¦ Ji.. JBffll "«a» Miðvikudagur 8. nóv. 1944« Nýr meðhjálpari í Domkirkjunni Kirkjan hituð með hita- veituvatm. Svona eru hinir frægu kanadisku Dionne-firnmburar núna, en telpurnar eru í þann veginn að verfta níu ára og eru allar altaf jafn heilsugóftar. Þær fóru nýlega í skcmtifcrð til Banda- ríkjanna, systurnar, og var myndin hjcr þá tekin. Gó3 hemámsmynd í 6am!a Bíó GAMLA BÍÓ sýnir þessi kvöldin merkilega kvikmynd um hernám Þjóðverja. Þess er ekki getið í myndinni í hyaða landi myndin á að gerast, en mönnum dettur ósjálfrátt Frakk land í hug, þó myndin gæti gerst í hvaða landi, sem Þjóð- verjar hafa heThumið. Sagt er frá sambúð íbúa í smábæ einum og þýska setu- liðsins. Það er sýnt hvernig sum ir veita viðnám frá því fyrsta, en aðrir vinna.með ÞjóSverjum vegna þess að þeir vilja losna við vandræði, eða trúa ekki á þýðingu viðnáms.' Aðalpersónan í kvikmynd- inni er skólakennari. Leikur hinn óvenjulegi skapgerðarleik ari Charles Laughton hlutverk hans og fer shildarlega með það í alla staði. Maureen O'- Hara leikur og ágætlega. Mynd in er vel leikin, söguþráðurinn spennandi og lýsingarnar sann ar. — í. 09 smál. ú eplum koma íyrir jóiin ALT ÚTLIT er fyrir að cpli muni vera á jólaborðuni lands manna. Inniiyt.jendasambandið hcf- ir fest kaup á 200 smálestum, og er von á þeim hingað í tvennu Iagi. Er fyrri helming- urinn þegar kominn af stað, eft hinn mun koma hingað rjett fyrir jólin. — Fyrri helm ingurinn mun allur fara í verslanir i'it um land, en síðari í verslanir hjer í bænum. Faðir Bretadrottningar % látinn. ¦ London í gærkveldi: í dag andaðist faðir Bretadrottning- ar, Jarlinn af Strathmore, að heimili sínu í Skotlandi. Hann var yfir áttrætt og hafði lengi átt við vanheilsu að stríða. Breskur liSsforingi, er hjer varr fallinn Til borgarstjóraskrifst. hefir borist brjef frá aðstandend- um breska liðsforingjans K. W. McHarg majors, sem hjer dvaldi um hríð, þar sem segir að majórinn hafi fallið í bar- dögum í Normandy. Hann var 29 ára. í brjefinu segir ennfremur að McHarg, sem dvaldi hjer á landi með „6th Duke of Well- inglons" hersveitinni frá því í maí 1940, þar til i maí 1942, hafi eignast marga kunningja á íslandi. BYGGINGARMALARAÐ- STEFNAN hjelt áfram í gær. — Hún hófst eins og áður kl. 13.30 með tveimur erindum, sem var útvarpað. Að þessu siiini töluðu þeir Sveinbjörn Jónsson, byggingarmeistari og Trausti Ólafsson, efnafræðing- ur. Fyrirlestur Steingríms Jóns- sonar var um hitaeinangrun í húsum. Rakti hann fjárhags- lega þýðignu einangrunarinnar og sagði frá tilraunum með einangrunarefni, sem gerðar hafa verið við háskólann í Þrándheimi og rakti þær til- raunir, sem líktust algengri veggjagerð hjer á landi. Þá drap hann á, að einangrun í þeim húsum, þar sem hitaveita væri, þyrfti jafnvel að vera enn betri en annarsstaðar ein- mitt vegna hitaveitunnar sjálfr ar. Loks minntist hann á, hverja þýðingu köld og heit geislun hefði á vellíðan íbú- anna. Trausti Óld^sson talaði um rannsóknir á innlendum ein- angrunarefnum. L'agði hann fram töflur yfir þær tilraunir, sem hann hefir gert. Komst hann að þeirri niðurstöðu, að við ættum mjög góð einangrun arefni, þar sem væri reiðingur og ýmiskonar vikurefni. Kl. 17—19 var umræðufund- ur um húsaeinangrun, en kl. 8,30 í gærkveldi hófst erindi, er Halldór Jónsson, húsameist- ari, hjelt um tvöfalda glugga. Á eftir erindinu var svo um- ræðufundur. í dag kl. 13,30 hefjast út- varpserindi frá ráðstefnunni. Aron Guðbrandsson, forstjóri, flytur erindi um byggingar og fjármál'og Steingrímur Jóns- son, rafmagnsstjóri, um lýsingu húsa. Umræðufundur verður svo kl. 17—19. Byggingarsýningin var opn- uð almenningi í gær. Aðsókn var mjög mikil. Sýningin er í Hótel Heklu, gengið inn frá Hafnarstræti. Skákeinvígið Eins og lesendum blaðs ins er kunnugt, varð 10. og síðasta skákin í einvígi, þeirra Baldurs Möller og Ásmundar Ásgeirssonar biðskák og slendur skákin þannig eflir 43. leik: Hvítl: Ásmundu Ásgeirsson. Svart: Baldur Möller. Hvítl á leik. ,,. . .. ¦ »¦*! I 11 H 81 mk í,..... Éli * M œ « « H s^ ím wm m m M wk ¦ m, fli ¦ ¦«m Höfðingieg gjöff til Blómsveigasjóðs Þorbjargar Svefns- NYLEGA álti frú Sigríður Davíðsdóllir, Lækjargötu 12, Hafnarfirði, áttræðisafmæli. í •minningu um þenna dag sendi frú Sigríður kr. 1000,00 — eitt þúsund krónur — að gjöf fil Blómsveigasjóðs Þorbjargar Sveinsdótlur. Hefir stjórn sjóðsins veitt gjöf þessari við- töku með mikilli gleði, og flyt- ur afmælisbarninu' þakkar- kveðjur og árnaðaróskir. Áslaug Ágústsdóttir. Á FUNDI, sem Sóknarnefnd Dómkirkjunnar hjelt s. 1. mánu dag, var samþykt að ráða Mark ús Sigurðsson, trjesmíðameist- ara, til meðhjálpara í Dómkirkj unni í stað Bjarna Jónssonar, kennai-a, sem gengdi því starfi í 36 ár, en hefir nú látið af því. Þá var samþykt á sama fundi að kaupa lofthitara og önnur nauðsynleg tæki, til þess að hægt verði að hita kirkjuna með heita vatninu. Verður það verk hafið eins fljótt og auðið er. Jón Norðfjörð ráðinn lil Leikfjelags Hafnarfjarðar LEIKFJELAG Hafnarfjarð- ar hefir fyrirhugað að auka að mun starfsemi sína-á komandi vetri og í því skyni ráðið til sín Jón Norðfjörð, leikara. Leikfjelagið var stofnað 1936 og altaf síðan hefir það átt við mjög ljelegan húsakost að búa, en nú verður bætt úr þessu í vetur með því að fjelagið hefir fengið loforð fyrir afnot af sam komusal, sem verður í hinu nýja ráðhúsi, sem verið er að reisa í Hafnarfirði. Salurinn verður tilbúinn í nóvember og tekur um 300 manns í sæti. Fjelagið hefir ráðið til sín Jón Norðfjörð, leikara frá Ak- ureyri. Mun hann nú um sex mánaða skeið annast leikstjórn alla og leikkenslu hjá f jelaginu. Er líklegt að Hafnfirðingar noti sjer þetta tækifæri og starfs- kraftar fjelagsins eflist, þegar það hefir fengið sinn eigin kenn ara. Jón Norðfjörð er leikhúsgest unum vel kunnur. Hann hefir hingað til nær eingöngu helgað Leikfjelagi Akureyrar krafta sína og verið leikstjóri og kenn ari hjá því fjelagi undanfarin ár. Eru nú 27 ár síðan Jón kom í fyrsta sinn upp á leiksvið. Ákveðið hefir verið að fyrsta leikritið, sem Jón stjórnar hjá Leikfjelagi Hafnarfjarðar verði „Kinnarhvols-systur". Ekki er enn fullskipað í öll hlutverk leiksins, en æfingar munu hefj ast innan skamms. Gert er ráð fyrir að leikritið verði fyrst sýnt í hinum nýju húsakynn- um seint í nóvember. Þá mun Jón og annast leikstjórn ann- ars leikrits, sem fjelagið mun sna seinna á vetrinum, en ekki hefir enn verið ákveðið, hvaða leikrit þáð verður. Stjórn Leikfjelags Hafnar- fjarðar er nú skipuð þessum mönnum: Sveinn V. Stefánsson, form., ungfrú Hulda Runólfs- dóttir, Hjörleifur Gunnarsson, Arsæll Pálsson og Sigurður Gíslason. London: Ný ríkisstjórn hefir nýlega verið sett á laggirnar í Rúmeníu, og heitir sá Sana- tescu, sem fyrir henni er. Kom múnistar eiga sex ráðherra í stjórn þessari, höfðu tvo í frá- farandi stjórn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.