Morgunblaðið - 09.11.1944, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.11.1944, Blaðsíða 11
Fimtudag-ur 9. nóv. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 11 Fjelagslíf MYNDIR. Þeir frjálsíþróttamelm sem pautað hafa nvyndir af sigurvegurum fje- la-gsins í Allsherjarmótinu, einnig meistaraflokkur knatt- spyrnumenn og 4. fl. knatt- spyrnumenn, sæki þær í dag á Saméinaða kl. 6—7 síðd. Stjóm K. R. HANDKNATT- LEIKSÆFING í Austurba'jar- skólanum í kvöld kl. 9,30. Mætið stundvíslega. ÆFINGAR I DAG Kl. 2—3: Frúarfl. ln I Tf Kl. 6—7: Old Doys \\|Jr/ Kl. 7—8: Fiml. 2. fl. kvenna. K.l. 8—9; Fiml. 1, fl. kvenna. KI. 9—9,45: Ilandknattl — Kl. 9,45: Handknattl. karla. ÁRMENNINGAR! . Iþróttaæfingar íjel. í kvöld í íþróttah. I minni salnum: Kl. 8—9 Drengir, fimleikar. -— 9—K) Hnefaleikar I stóra salnum: Kl. 7—8 II. fl. karla a fiml. — 8—9 I. fl. kvenna — •— 9—10 II. fl. kvenna b — Stjóm Ármanns. UNGMENNAFJEL. RVÍKUR heidur fjelagsfund með kaffi- drykkju annað kvöld kl. 9. Hr. Björn Sigfússon les fje- la'gsblaðið. Umræður um fje- lagsmál. Fjelagar mætið vel. Stjórnin. Vinna KJÓLAR SNIÐNIR og mátaðir á Bergþórugötu 23 niðri. Oska að taka að mjer INNHEIMTUSTÖRF Tilboð merkt „Strax“ sendist Mbl, fyrir kl. 6 í kvöld. HREIN GERNIN G AR húsamálning, viðgerðir o. fl. Óskar & Óli. — Sími 4129. HREIN GERNIN GAR Pantið í síma 3249*. Birgir og Bachmann, HÚSEIGENDUR Get bætt við mig málaravinnu. Fritz Berntsen, málarameist- ari, Grettisgötu 42, Sími 2048. Tapað SVARTUR KÖTTUR með hvíta bringu og mjög loðna rófu í óskilum á Sauma stofu G. Bjarnason & Fjeld- sted Aðalstræti 6. KARLMANNSÚR Alpina, tapaðist í Miðbænum í 'gær. Finnandi vinsamlega beðiinn að skila í Mjóstræti 2 gégn fundarlaunum. F u nd i ð REGNHLÍF faiist fyrir nokkru í Vestur- bænum. Uppl. á Ásvallargötu 5, uppi. Cl 313. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 0.05. Síðdegisflæði kl. 13.15. Ljósatími ökutækja frá kl. 16.20 til kl. 8.05. Næturlæknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast Bs. Bifröst sími 1508. □ Edda 594411107—1. í. O. O. F. 5 = 1261198*4 = Morgunblaðið vantar nú þegar nokkra unglinga eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess. Uppl. á afgreiðslunni. Síiúi 1600. Fimtugur var þann 7. þ. m. Runólfur Bjarnason frá Hóla- brekku í Miðneshreppi. Fimmtug er í dag, 9. nóv., Ólöf Björnsdóttir, Laugaveg 79. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Hulda Steingrímsdóttir og Ed- varð Færseth frá Siglufirði. — Heimili ungu hjónanna er á Laugaveg 89, Rvík. Hjónaband. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband ungfrú Þuríður Hermannsdóttir frá Ögri og Arnviður Ævar Björnsson, Húsavík. Hjónaband. Nýlega hafa verið gefin saman í hjónaband ungfrú Oddný Gestsdóttir frá Svalbarðs eyri og Hákon Sigtryggsson, Húsavík. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Rann veig Júlíusdóttir, Húsavík og Jónas Sigurjónsson frá Flatey. LO.G.T. ST. FREYJA NR. 218. Fundur í kvöld kl. 8,30. Innsetning embættismanna. Erihdi: Kristmundur Þor- leifssou. Æðstitemplar. ST. FRÓN 227. Fundur í kvöld ld. 8,30. Iimtaka nýliða. fíkýrsla. ombættismanna. Vígsla em- bættismanna. Ilagnefndarat- riði. ♦♦»♦♦«♦»♦♦♦♦♦♦♦♦««»»♦♦« Kaup-Sala Nýlegur FERÐAGRAMMOFÓNN til sölu. Uppl. í síma 2614. 'Tilkynning K. F. U. M. Ud. j Fundur í kvöld kl. 8,30 í húsi fjelagsins við Amtmanns- stíg. Upplestur: Þórður Möll- er talar. Allar ungar stúlkur velkomnar. K. F. U. M. Ad.-fundur í kvöld kl. 8,30. Magnús Runólfsson, cand. theol., flytur erindi: Mósebæk- urnar og afstaða gamallar og nýrrar guðfræði til þessa. Allir karlmenn velkomnir. BETANÍA Kristniboðsvikan: Samkom- ur á hverju kvöldi kl. 8,30. Allir velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN Ofursti Cherles Swinfen talari 4 sámkomunni í kvöld kl. 8,30 Komið á hersamkomu í kvöld. Allir velkomnir. f/ Hjúskapur. 11. okt. s. 1. voru gefin saman í hjónaband Mar- grjet Símonardóttir og Guðmund ur H. Kjærnested. Heimili þeirra er á Hringbraut 70. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Ólöf Pjetursdóttir, frá Siglufirði og Guðjón Jóhannsson, Vesturbraut 3, Keflavík. Hjónaefni. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórdís Bjarnadóttir frá Húsavík og Gunnar Rúnar Ólafsson, kaup- maður í Hafnarfirði. Upplýsinga- og hjálparstöð Þingstúku Reykjavíkur um bind indismál er opin hvern fimtu- dag kl. 6—8 e. h. í Fríkirkjuv. 11. Nýja rafvirkjavinnustofu, sem nefnist Norðurljós S.f., hafa þeir Hjörtur Sigurðsson og Valtýr Lúðvigsson opnað á Bókhlöðu- stíg 9. Ungbarnavernd Líknar, Templ arasundi 3. Stöðin er opin þriðju daga, fimtudaga og föstudaga kl. 3.15—4 e. h. Fyrir barnshafandi konur mánudaga og miðvikudaga kl. 1—2 e. h. Börn eru bólusett gegn barnaveiki á fimtudögum kl. 5—5.30. Hringið fyrst í síma 5967 kl. 9—10 f. h. samdægurs. Ungmennafjelag Reykjavíkur heldur fyrsta fjelagsfund sinn á þessum vetri, annað kvöld í Bröttugötu 3 og hefst hann með kaffidrykkju kl. 9. Þess er vænst að fjelagarnir mæti stundvíslega. Ekki er ráðið með hvaða sniði fundir fjelagsins verða í vetur, en með þessum fundi hefst nýr þáttur í fjelagsstarfinu, sem lík- legur er til að ná vinsældum er stundir líða, en það er nýtt fje- lagsblað, sem er að hefja göngu sína og mun verða lesið upp á fundum. Dr. Björn Sigfússon, sem er ritstjóri blaðsins, les það upp. Umræður um fjelagsmál verða einnig á fundinum. Gjafir og áheit til Blindravina fjelags íslands. Veðmál kr. 5,00, áheit frá S. kr. 10,00, frá konu kr. 5,00, dótturminning kr. 50,00, frá ónefndri konu kr. 50,00, frá konu kr. 20,00. — Með kæru þakklæti móttekið. — Þorsteinn Bjarnason, form. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 9. flokki á morg un. Engir miðar verða afgreiddir á morgun, og eru því allra síð- ustu forvöð í dag að endurnýja og kaupa miða. Ráðskona Bakkabræðra verður sýnd annað kvöld kl. 9. e. h. Skaftfellingafjelagið í Reykja- vík heldur skemtifund að Hótel Borg í kvöld. Fjelagsmenn eru beðnir að athuga, að kvikmynda sýningin byrjar stundvíslega kl. 9. Skaftfellingar, gestkomandi í bænum, eru velkomnir á fund- inn. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. flokkur. 19.25 Hljómplötur: Söngdansar. 19.40 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór- arinn Guðmundsson stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Mozart. b) „Fedora", vals úr „Zirkus- prinsessunni“ eftir Kalman. 20.50 Lestur íslendingasagna: III (dr. Einar Ól. Sveinsson háskólabókavörður). 21.20 Hljómplötur. 21.30 Frá útlöndum (Jón Magn- ússon). 21.50 Hljómplötur: Paul Robe- son syngur negrasöngva. 22.00 Frjettir. -Aðdfundur Fmm KNATTSPYRNUFJELAGIÐ Fram hjelt aðalfund sinn mið- vikudaginn 6. nóv. I fundarbyrjun minntist for- maður látins fjelaga, eins af stofnendum þess, Tryggva Magnússonar, verslunarstjóra. Bað formaður fundarmenn að heiðra minningu hans með því að rísa úr sætum sínum og gerðu fundarmenn svo. Því næst var gengið til stjórn arkosningar, var hún öll endur kosin, að undanskyldum einum manni. Stjórnina skipa: Þráinn Sigurðsson, formaður, Sigur- bergur Elíasson, varaformaður, Jón Jónsson, gjaldkeri, var hann kosinn í stað Jóns Þórðar sonar, er baðst undan endur- kosningu, vegna annara starfa í þágu fjelagsins, Sæmundur Gíslason, ritari og meðstjórn- andi Guðmundur Magnússon. — Varastjórn var einnig öll endurkosin, hana skipa: Magn- ús Kristjánsson, Þórhallur Ein arsson og Ragnar Jónsson. — Endurskoðendur voru kosnir Guðmundur Halldórsson og Matthías GuðmundSson. í húsbyggingarsjóðstjórn þeir: Ragnar Lárusson, formað ur, Guðmundur Halldórsson og Matthías Guðmuhdsson. Lúðvík Þorgeirsson, sem verið hefir formaður stjórnarinnar baðst undan endurkosningu. Fundur þessi samþykkti, að konum skyldi leyfð xnnganga í fjelagið, en handknattleiks- æfingar þeirra eru byrjaSar fyr ir .nokkru og æfa þær tvisvar í viku. Þá var samþykkt, að fela stjórn fjelagsins, að ganga endanlega frá æfingasvæði fje lagsins við bæjarstjórn. Mikill áhugi er meðal f jelags manna, um að geta hafist handa sem allra fyrst að koma upp góðu æfingasvæði. — Til efling ar skemtanalífi fjelagsins verða tveir skemtifundir í mánuði, yfir vetramánuðina. Hefir fje- lagið tryggt sjer húsnæði í Fje lagsheimili Verslunarmanna við Vonarstræti. Að lokum skal geta þess, að húsbyggingar- vallar- og slysa sjóðir fjelagsins efldust tals- vert á árinu og er hagur fje- i lagsins með ágætum. Maðurinn minn, SVEINN M. HJARTARSON bakarameistari, Bræðraborg'arstíg 1, andaðist að heimili sínu aðfaranótt 8. nóv. Steinunn Sigurðardóttir. Dóttir okkar og systir, KATRÍN verður jarðsungin frá Fríkirkjunni föstud. 10. þ. m. Athöfnin hefst kl. 3 að heimili okkar Laugaveg 77 B. Lilja Ólafsdóttir, Kjartan Tómasson og systur. Innilegt þakklæti fyrir anðsýnda samúð við and- lát og jarðarför móður minna og tengdamóður, MAGÐALENU HALLDÓRSSON Stykkishólmi. Fyrir okkar hönd og annara aðstandenda . Eufemia Georgsdóttir. Ragnar Halldórsson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för móður okkar, RANNVEIGAR RUNÓLFSDÓTTUR Svínafelli, Öræfum, sem andaðist 3. f. mán. Böm hinnar látnu. Innilegasta hjartans þakklæti sendi jeg ykkur öllum, sem á einn eða annan hátt sýndu mjer og böra- um mínurn samúð og hjálp við andlát og jarðarför konuimar minnar, SIGRÍÐAR ELÍSDÓTTUR sem andaðist í Landsspítalanum 23. sept. s. 1. Guð blessi ykkur öll. Hannes Guðbrandsson, Hækingsdal. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför okkar hjartkæru móður, fósturmóður og dóttur, HÓLMFRÍÐAR JÓNSDÓTTUR Hlíðargötu 5, Akureyri. Fyrir hönd fjarlægs sonar, systra, foreldra og annara vandamanna Sólveig Axelsdóttir. Björg Kofoed-Hansen. María Pjetursdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.