Morgunblaðið - 09.11.1944, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 09.11.1944, Blaðsíða 12
12 Fimtudagur 9. nóv. 1944, Forsefinn skoðar bygg- ingamála- sýninguna Ráðslefnan helthtr áfram FORSETI ÍSLAMDS, herra SVeinn Björnsson, skoðaði í gær byggingamálasýninguna, sem opin er þessa dagana i sam bandi við byggingamálaráð- iitefnuna. Forstöðunefnd ráð- síefnunnar tók á móti forsetan tim og skoðaði hann sýninguna með mikilli athygli. Ráðstefnan hjelt áfram i gær. Útvarpserindi fluttu þeir A.ron Guðbrandsson, forstjóri og Steingrímur Jónsson, rafmagns btjóri. Aron Gpðbrandsson talaði um byggingar og fjármáí. — Rakti hann nauðsyn þess að fjármálin við byggingar væru í góðu lagi og skýrði frá þeim fjáraflaleiðum, sem almenning ur hjer á landi hefir til þess að köma sjer upp bústöðum. Steingrímur Jónsson, raf- magnsstjóri, talaði um lýsingu húsa. Skýrði hann frá helstu rafmagnsefnum og meðferð þeirra. Gat um nauðsyn lýsing arinnar og áhrif hennar á r-iannsaugað. Eins og venjulega var svo um ræðufundur kl. 17—19, en í gær kveldi var fundarhlje. í dag kl. 13.30 hefjast svo út- varpsérindi. Þær frú Ragnhild- ur Pjetursdóttir í Háteigi og frú Hulda Stefánsdóttir, for- r.töðukona Húsmæðraskólans, flytja erindi um húsið og heim ilið, en Þorleifur Ófeigsson, byggingameistari, flytur er- indi, sem hann kallar „Sam- starf huga og handa". árnaðáróskir lii rtkissfjórnarinnar Forsætisráðherra barst í dag eftirfarandi brjef frá Mótor- vjelstjórafjelagi íslands: ,,A aðalfundi Mótorvjelstjóra fjelags Islands, sem haldinn var sunnudaginn 5. nóv. 1944, var samþykkt einróma eftirfarandi yfirlýsing: Fundurinn lýsir eindregið fylgi sínu við ríkisstjórnina, sjerstaklega vegna stefnu henn ar gagnvart aðalatvinnugrein Ííjóðarinnar, sjávarútveginum, — svo og vegna stefnu hennar í skipulagsmálum, er varða framtíðaratvinnuvegi þjóðarinn Svsinn Hjartarsoni iiakari, láiinn Sveinn Hjartarson bakara- meistari Bræðraborgarstíg 1, .andaðist í fyrrinótt. Banamein hans var heilablóðfail. Sveinn var merkur og vin- sæll borgari þessa bæjar. Hann var 59 ára. Fregnir af Reykvík- ing í Rouen Frú Soffía M. Ólafsdóttir hef ir nýlega fengið brjef frá syst- ur sinni, frú Kristínu Chouillou sem búsett er í Rúðuborg (Rouen) í Frakklandi. Frú Kristín er Reykvíkingur og á marga kunningja hjer í bæ. -— Hún hefir verið búsett í þessari sömu borg öll stríðsárin, en Rouen hefir tvisvar verið her- numin, fyrst 1940 af Þjóðverj- um, en síðar af Bretum í ágúst í sumar. Voru þá harðir bar- dagar um borgina. j Frú Kristín bað systur sína ! að bera kunningjunum hjer heíma kveðjur sínar. Telur hún að alt gangi nú greiðlegar . í Frakklandi en áður var og að bjartari tímar sjeu nú fram undan fyrir Frakka. Engar hömlur munu nú vera á því að senda brjef til Frakk lands og vilji einhver skrifa frú Kristínu er heimilisfang henn- ar: Mrs. K. E. Chouillou, THOMAS DEWEY, frambjóðandi republikana í forsetakosn- ' 3 Rue Pouchet-Seine Inf,- ingunum og kona hans voru glaftleg á svipinn er þessi mynd France. var tekin af þeim í haust. I fyrrinótt talaði Ðcwey í útvarp, cr ; _• * •_ r Oskaði Roosevelt lil hamingju sjeð var að hann myndi ekki ná kosningu og óskaði hann Roose- velt forseta gæfu og gengis. London 1 gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. FRÁ SVÍÞJÓÐ berast fregnir um nýtt leynivopn Þjóðverja, sem þcir kalla ,,V—2“ (en svifsprengjuæ.a nefndu þeir V—1). Þessu nýja leynivopni er lýst þann- ig að það sje raketta, löng og sver með uggum að aftan. Sumir segja að sprengja þessi sje alt að 17 metrar á lengd og lík símastaur í laginu. Eldblossi stendur aftur úr sprengjunni þegar hcnni er skotið. „V—2“ fer hraðara en hljóðið og heyrist því ekki í henni fyrr en eftir að hún hefir fallið til jarðar. Fullyrt er að hægt sjc að skjóta þessari- nýju sprengju á England frá stöðvum í Danmörku, Þýskalandi, Hollandi og Noregi. Frá París bárust nýlega frjettir um að „V—2“ hafi verið skotið á borgina, en síðar voru þær fregnir bornar til baka. Á það er bent, að hugsanlegt sje að búa til rakettu- sprengju, sem hægt sje að skjóta þetta langa leið, en hinsvegar efast sjerfræðingar rnn, að slíkar rakettur geti borið sprengiefni að nokkru ráði. Þjóðverjar skýra frá því í frjettum sínum, að þeír sjeu farnir að skjóta þessum nýju sprengjum á England, en ekki hefir það verið staðfest opinberlega hjer. Úrsiitaskákin tefld í kvöld í KVÖLD kl. 8 verður úr- slitaskák þeirra Baldurs Möller og Asmundar Asgeirssonar tefld, í 'Fjelagsheimili Verls- unarmanna við Vonarstræti. Þetta er tíunda skákin. Hefir Asmundur fimm vinninga, en Baldur fjóra. Baldur þarf því að vinna skákina, ef hann ætlar að halda titlinum „Skákrfteistari íslands“. Hinsvegar nægir Ás- mundi að gera jafntefli, til þess að hann hljóti titilinn. — Ás- mundur leikur hvítu og á leik- Skemiifundur Varð- ar annað kvöld LANDSMÁLAFJELAGIÐ VÖRÐUR heldur skemtifund að Hótel Borg annað kvöld. — Ólafur Thors forsætisráðherra mun tala á fundinum. Er að- gangur ókeypis fyrir fjelags- menn, sem einnig mega taka með sjer einn gest hver. Á fundinum syngur Gunnar Kristinsson einsöng, Jón Norð- fjörð leikari frá, Akureyri les upp og Lúðrasveit Reykjavíkur leikur, en að lokum verðiir dansað. Gyðingar úrStern- flokknum drápu Moyne lávarð Kairo í gær: Það er nú upp- lýst, að Gyðingamir tveir, sem handteknir hafa verið fyrir morðið á Moyne lávarði, voru úr hinum svonefnda „Stern-stigamannaflokki‘1. En sá flokknr er kendur við Abraham nokkurn Stern, sem klauf sig úr flokki Zionista er hann samþykti að hafa enga mótspyrnu í frammi meðan á stríðinu stæði. Abraham Stern var drepinn 1941 er lögreglan í Palestínu ætlaði að handtaka hann. Morðingjar Moynes lávarðar segja, að þeir hafi verið sendir frá Palestínu til Egyptalands í‘ þeim tilgangi að myrða lávarðinn. Morð- ingjarnir verða leiddir fyrir egypskan herrjett. — Reuter. Gott skíða- og skauiafæri Skíða- og skautafærið er komið — hve lengi, sem það stendur — og Reykvíkingar hafa ekki verið seínir á sjer, frekar en fyrri daginn, að not- færa sjer það. Um síðustu helgi. fóru um 50 manns með Skíðafjelagi Reykja | víkur á Hellisheiði. Snjór var talsverður, en veður var slæmt I á laugardagskvöld og hafði stjórinn fokið í skafla. Veður var hinsvegar ágætt á sunnu- dag og mun skíðafólkið hafa haft hina bestu skemtun af ferðinni. Verði veðurfar svipað um næstu helgi má búast við að skíðafjelögin efni almennt til skíðaferða. Hjer á tjörninni hefir undan farna daga verið margt skauta fólk. Munkaþverárkirkja 100 ára Akureyri, miðvikudag. Frá frjettaritara vorum. MUNKAÞVERÁKIRKJA í Eyjafirði var hundrað ára göm- ul á s. 1. hausti. Var aldarafmæi is hennar minnst við guðsþjón- ustu, er sóknarpresturinn Benjamín Kristjánsson fram- ■kvæmdi í tilefni af afmælinu. Sóknarnefndin hefir látið hressa allvel upp á kirkjuna. Haukur Stefánsson, listmálari á Akureyri, málaði hana alla innan af mestu snilld. Þá hefir hann skreytt kirkjuna með mál verkum og helgitáknum á svo viðfeldinn hátt að eftirtekt vek ur. Þá hefir kvenfjelag safnað arins látið gera fagurt altaris- klæði og færðu kirkjunni að gjöf. Ýmsar aðrar gjafir bárust kirkjunni. I ræðu sinni rakti sóknar- presturinn sögu kirkjunnar í stórum dráttum síðastliðin 100 ár. Hann gat þess m. a. að það hefði verið fyrir röggsmalegan ! málflutning sóknarbarna að kirkjan var byggð úr timbri en ekki torfi. Svo hafði verið ráð fyrir gert að prófastur og prestur prófasts dæmisins yrðu viðstaddir á kirkjuafmælinu og hjeraðs- fundi presta á eftir, en veður hamlaði að þeir gætu komið. Þrátl fyrir að heita mætti slórhríðarveður, var hvert sæti skipað í kirkjunni. Að lokinni guðsþjónustu var setst að veitingum heima á staðnum í boði kvenfjelags og safnaðar- nefndar. Olav krónprins ferðast um Norður- Frakkland og Belgíu NORSKA blaðafulltrúanum hjer er símað, að Olav krón- prins sje kominn aftur til Lond on eftir sex daga ferðalag um Norður-Frakkland og Belgíu. Krónprinsinn kom m. a. í ferð sinni til Parísar, Versailles Cherbourg, Le Havre og Brus- sel. Krónprinsinn var heiðurs- gestur hjá tveimur norskum Spitfire-flugdeildum, sem hafa aðsetur í Belgíu. Við það tæki færi sæmdi hann 12 norska flugmenn stríðsheiðursorðu. I París heimsótti krónprins- inn m. a. Duff Cooper, sendi- herra Breta og í Belgíu Carl prins. Ennfremur átti hann samræður við ýmsa hernaðar- sjerfræðinga, m. a. Sir Bertram Ramsey, König hershöfðingja og Eisenhower. I fylgd með krónprinsinum voru fulltrúar frá breska flot- anum og flughernum auk fylgd arliðs hans. Loftárás á höll Zogs konungs. Róm í gær: — Breskar flug- vjelar gerðu í gær árás á höll Zogs Albana-konungs í Tirana og hermannaskála Þjóðverja þar í grend, þar sem Þjóðverjar hafast enn við. Albanskir skæruliðar fylgdust með árás- inni frá fjallahlíðúnum í kring og breskp flugmennirnir sáu að þeir veifuðu til þeirra ákaft. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.