Morgunblaðið - 10.11.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.11.1944, Blaðsíða 7
Föstudagur 10. nóv. 1944 MORGUNBLAÐIÐ 7 T f l\l I N IM E R KOMINN SÍÐUSTU mánuðina hafa flestir Ameríkumenn komist að þeirri niðurstöðu, að Banda- ríkjunum beri skylda til þess að vinna að því með öðrum þjóðum, að ástand og alburðir, sem sköpuðu núverandi stríð, endurtaki sig ekki. Þeim hefir nú skilist, að það myndi vera heppil. fyrir þá að taka þátt í öflugri alþjóðastofn- un, sem gæti komið í veg fyrir heimsófrið, en að bíða þangað til styrjöldin hefir brotist út og færa þá þungar fórnir í þágu ríkisins. Það, sem þjóðinni ieikur hug ur á að vita er í fyrsta lagi, hverskonar alþjóðastofnun get- ur veitt henni æskilega trygg- ingu gegn styrjöldum, og í öðru Iag,i hvenær eigi að hefjast hana um að koma þessari stofn un á laggirnar. Nokkrir eru þeir þó,'sem telja það óviturlegt að skapa alþjóða friðarstofnun, áður en öxulrík- in eru lögð að velli og friðar- samningar undirritaðir. Vjer skulum athuga þessa skoðun nokkru nánar. Bandaríkin urðu of seín á sjer 1918. EÐLI og innihald friðarsamn inga sameinuðu þjóðanna hlýt- ur að markast af því, hvort Bandaríkjastjórn kveður ótví- rætt upp úr með það, að hún hafi í hyggju að vera aðili al- þjóðastofnunal-, er byggist á lögum, og sem verði haldið við líði með vopnum, ef nauðsyn krefur. Ef Bandaríkjaþjóðin frestar að ákveða, hvað gera skal að stríðinu loknu, afsalar hún sjer um leið rjetti sínum til þess að eiga frumkvæði að því, að svo verði sjeð um, að friðarsamn- ingarnir verði á þann veg, er hún telur rjett, og að sú atþjóða stofnun, sem komið verður upp verði með þeim hætti, er hún álítur best vegna hagsmuna sinna og annara þjóða. Það er hætt við því, að Banda rjkamenn geti, hvorugt þetta trygt, ef ekki verður hafist handa fyrir styrjaldarlok. Bandaríkin töpuðu friðnum 1919, vegna þess, að stjórninni í Washington tókst hvorki að komast að samkomulagi við bandamenn sína um friðarskilmálana, nje um al- þjóðastofnunina, sem þá átti að setja á laggirnar til þess að koma í veg fyrir styrjaldir í framtíðinni. Hún lagði þó tals- verðan tíma til ráðstöfunar, eða frá því um vorið 1917 til loka ársins 1918. Getur stórveldabandalag kom- ið í veg fyrir stríð? MARGIR eru þeirrar skoð- unar, að eina leiðin til þess að varðveita friðinn, sje hernað- arbandalag Bretlands, .Banda- ríkjanna, Rússlands og Kína. Þar með viðurkenna þeir ekki þörf fyrir neina alþjóðastofn- un. Fátt er það, sem styður þessa skoðun, og sagan sýnir það, að hernaðarbandalög stórvelda hafa aldrei staðið nema skamma stund. Einstaklingar, sem fara með stjóm í einstök- um ríkjum koma og fara. Skoð anir almennings og stefnur 1 stjórnmálum breytast. EFTIR SUMNER WELLS Sumner Welles, fyrverandi aðstoðar-utanrikis- ráðherra Bandaríkjanna, heldur því fram, að nú sje tími til kominn fyrir bandamenn að ákveða, hvað gera skuli að stríðinu loknu. Það er aðeins ein tegund al- þjóðlegrar stofnunar, sem get- ur boðið öllum þjóðum öryggi. Sú stofnun verður að byggjast á alþjóðalögum og ákveðnu hatt erni, sem allar þjóðir yrðu að temja sjer. Þessari stofnun verð ur að halda uppi með valdi, sem samþykt er af öllum þjóð- um, sem eiga hlut að máli. Lýðveldin í Ameríku hafa gef- ið fordæmið. REYNSLA undanfarinna 24 ára hefir sýnt, að heppilegasta fyrirkomulagið meðal friðelsk- andi þjóða, eru staðbundnar stofnanir eða ríkjasambönd, sem eru tengd og undirorpin æðrivglþjóðastofnun. Gott dæmi þessa er sam- bandið milli lýðveldanna í Ameríku, tuttugu og eins að tölu. Þetta Amerikusamband hef- ir smám saman verið að þró- ast undanfarin tólf ár. Það er staðbundið samband fullvalda þjóða, sem hafa komið sjer saman um að leysa vandamál eða deilur, sem kunna að koma upp þeirra á meðal, á friðsam- legan hátt, með sáttaumleitun- um, málamiðlun eða gerð. — Haganlegu fyrirkomulagi á þessu hefir þegar verið komið á fót. Þjóðir, sem tækju upp svip- að samband, er yrði einn liður í hliðstæðri alþjóðasamsteypu, myndu taka að sjer að bera ábyrgð á því, að friður hjeldisf á sambandssvæði sínu. Þær myndu, með almennu sam þykki, veita þeifn þjóðum sam- bandsins, er hafa nægilegan hernaðarstyrk, umboð ábyrgð- arinnar á því að halda uppi friðnum á sambandssvæðinu. — Það er nauðsynlegt, að áætlan- ir um viðhald friðarins á ein- stökum svæðum sjeu gerðar í samræmi við hliðstæð áform í öllum öðrum hlutum heim. Því aðeins, að t. d. lýðveldin í Ame ríku reynist ekki fær um að jafna deilur á Vesturhveli jarð ar, verður leitað aðstoðar hinn- ar æðri alþjóðaslofnunar, sem þá mun skarast í málið og skakka leikinn. Æfisaga frægasfa íslendings síðan á þrettándu öld Níels Finsens sem fyrstur sýndi fram á áhrif sólar- tjóssins á manninn. í ritdómi um bókina segir Jónas Sveinsson, læknir nýlega í grein í Morgunblaðinu: „Jeg tel þessa bók hik laust eina bestu bók, er jeg lengi hefi lesið“. Ævisaga Niels Finsens er ekki aðeins fróðleg fyrir íslendinga, sem vilja kynnast lífi og starfi þessa landa síns, sem getið hefir sjer frægð allra, heldur er hún uppörvandi og ó- gleymanlegur lestur _____________iafnt ungum sem gw„.u,,., „kío liiioeii var eivKi aoems heimsfrægur vísindamað ur heldur hið mesta göfugmenni og karlmenni i senn. Hver einasti unglingur á Islandi þarf að iesa bókina til þess að láta hana örfa sig til starfs og dáða. Það er ekki ofmælt að þessi bók sje ein besta gjöfin, sem ísl. æsku hefir hlotnast. Dr. Gunnl. Claessen ritar ítarlegan formála Bókin er prýdd fjölda mynda og bundin í mjög vandað skinnband. HeSgafellsbókabúð meðlimlr þess yrðu fulltrúar staðbundnu ríkjasambandanna sem yrðu kosin af þjóðum við- komandí sambands. , Undir þessu alþjóðlega fram kvæmdaráði ætti að standa föst hemaðarnefnd, sem bæri ábyrgð á því, að hernaðarað- gerðir, sem ráðið kynna að ákveða, yrðu framkvæmdar. Auk þessa tveggja aðila, ráðs hinna sameinuðu þjóða og hernaðarneíndarinnar, ætti að vera þriðja stofnunin, heims- þing, ekki óáþekt Þjóðabanda- laginu. Á þeirri samkomu ætti hver þjóð veraldar að eiga sinn fulltrúa. Enn fremur ber að setja á laggirnar alþjóða dómstól, sem væri bær um að dæma í öllum málefnum milli ríkja. Tími og reynsla er nauðsyn- leg, ef takast á að skapa full- komið alþjóðlegt samfjelag. — Mörg ár munu líða þar til því verki verður lokið. En undir- búninginn á að hefja þegar í stað, það má ekki dragast. Því nær sem dregur styrjaldarlok- um, verður hver hinna samein- uðu þjóða ákveðnari í því, ívað hún ætlar sjer, og það verð ur því — eftir því sem tíminn líður — erfiðara fyrir þær að komast að allsherjarsamkomu- lagi. Alþjóðastofnun, er byggist á staðbundnum ríkjasamböndum af þessu tagi, myndi koma í veg fyrir ýms þau vandamál, sem verður á vegi þeirra, sem gerðu uppkastið að Þjóðabanda lagssáttmálanum. í slíku sam- bandi myndi verða leitað sam- vinnu Bandaríkjanna við aðr- ar ■’Ameríkuþjóðir, um það að halda uppi friði i Vesturálfu. Með því er alveg loku skotið fyrir það, að leitað verði að- stoðar ríkja utan Ameríku til þess að halda við friði á þessu svæði. Um Mom’oekenninguna, vrði ekki að ræða. Á sama hátt væri það óhugsandi, að Banda ríkin yrðu beðin að senda her- lið tii fjarlægra stáða á hnett- inum — t. d. Balkanskaga eða Austurlanda — til þess að taka þátt í því, að jafna staðbundin vopnaviðskifti á þeim slóðum. Áhrifasvæði eiga engin að vera ÞAÐ er augljóst mál, að fyrstu árin eftir lok þessarar styrj- aldar, þar til fullkominni al- þjóðastofnun hefir verið komið á fót, verða Bandaríkin ásamt öðrum meðlimum sameinuðu þjóðanna svo sem Rússum og Bretum, að vera við því búin að beita vopnavaldi við að bæla niður meiriháttar óeirðir, sem geta brotist út á öngþveitisár- unum, sem hljóta að koma í kjölfar þessa stríðs. Og það er gert ráð fyrir því, að jafnvel eftir þann tíma verði Bandaríkin — sökum legu sinn ar og máttar — ásamt öðrum stórveldum, látin bera ábyrgð á friðnum á Atlantshafi og Kyrrahafi. Auk þessarar staðbundnu á- byrgðar myndi leitað aðstoðar og samvinnu stórveldanna, hvenær sem alþjóðastofnunin teldi heimsfriðnum hættu búna. Ef engri alþjóðastofnun, er hafin er yfir hin staðbundnu ríkjasambönd, yrði komið upp, sungið í flestum kórverkum er hætt við því, að þessi stað- ' er Tónlistarfjelagið liefir flutt bundnu sambönd yrðu ..áhrifa- ■ auk nokkurra annara, hæði svæ6i“, þar sem viðkomandi einsönpjshlutverk og meS stórveldi mvndu ráða lögum og kórum. að koma í veg fyrir þessa hættu að fyrirbyggja þessa hættu, með því að setja upp alþjóða- stofnun, sem væri voldugri en staðbundnu samböndin og sem 5^rði stjórnað af alþjóða framkvæmdavaldi, er bygðist á lögum og allar þjóðir heims væru aðilar að. Smáþjóðirnar verða lika að eiga fulltrúa í þessu fram- k-væmdaráði. Það er áreiðan- legt, að þær mörgu míljónir manna, sem tilhe\rra smærri þjóðunum, munu, hvorki taka þátt i, nje viðurkenna alþjóða- stofnun, sem stórveldin ein væru aðiiar að. Kveðjuhijómieikar frú Davine Sig- urðsson FRÍj DAVINA SIGURÐS- SON er á förum hjeðali a£ landi burt og flytur í íæðing- arborg sína, Édinborg í Skot- landi. í kvöld heldur frúin kveðjuhljómleika í Gamla Bíó Frú Davina Sigurðsson er kunn hjer í bænum fyrir söng sinn. ílún söng fyrst í óratori- inu ,,Messias“, sem Tónlistar- fjelagið gekst fyrir að flutt væri hjer og síðan hefir hún s Aðalstræti 18. — Sími 1653. I kvöld mun frú Davina Sigurðsson syngja óperulög, skotsk þjóðtög og íslensk lög. Biður fruin hlaðið að flytja öllum þeim, er sýndu henni gestrisni og vinsemd í förinni hestu þakkir sínar. Ennfremur að flytja samstarfsfólki sínu úr söng- fjelögum liestu kveðjur sínar og árpaðaróskir. Framkvæmdaráðið. j ÞAÐ er bersýnilegt, að ekk- ert ráð sameinuðu þjóðanna, þar sem hver þjóð ætti sinn fulltrúa yrði nægilega starf- hæft og ljett í vöfum, og þess vegná er eí til vill besta lausn- in fáment framkvæmdaráð. I því myndu eiga sæti fulltrúar frá hverju ríkinu um sig: Bandaríkjunum, Bretlandi, Rússlandi og Kína, en aðrir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.