Morgunblaðið - 11.11.1944, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.11.1944, Blaðsíða 4
MORGTJNBLAÐI» Laugardagur 11. nóv. .1944. esti viðburður éá, s s 171 Þegar „Þyrnar" komu fyrst út 1897 var ekki um annað talað um alt ísland en hin hugljúfu og fersku ljóð Þor steins Erlingssonar. Á hverju einasta ísl. heimili voru kvæðin lesin og laerð. Mun varla ofmælt að slíkur við- burður, sem Þyrnar voru, væri einsdæmi. Nú eru bráðum liðin 50 ár síðan, en ennþá munu Þyrn- ar vera ein þeirra ljóðabóka, sem oftast er tekin fram úr bókaskápnum og ekkert isl. heimili getur án verið. ¦— Hinni nýju útgáfu af Þyrn- um fylgir mikil og merkileg ritgerð um skáldið og list þess eftir dr. S. Nordal próf. ' Það er ekki vandi *að velja vinum gjöf meðan við enn eigum Þyrna í „luxus" alskinnbandi. Fáein eintök af Álfaslóðum (sögum Svanhildar dóttur Þor- 'steins, höfum við náð í utan af landi). Helgafellshókabúð ¦^ &$<$><$><^-$><$><$><&$><Í><§><&Q>^^ Aðaistræti 18. Sími 1653. ^e><^h<í><^><^><i><^><i><^<i^ <&$<$>Q><&Í><&<&<$>Q><My^?<$><§^ é I Skrifsíofa SaiíiUs isl. berkiasjáiinge | er flutt í Tryggvagötu 2, Hamarshúsið nýja efstu hæð. Sími skrifstofunnar er 1927. <s><$<í/$><$><í><&&<$><$><m^ I ^Áruí ekki ao kcn vwa ip © i amensK vmúmm I Vjer kaupum og seljum allskonar verðbrjef. I Y \ % Railroad Boncts Common & Preferred Stocks f I Public Utility Bonds Municipal Bonds Government Bonds. ffkkcsiraw, Betz & Compaiiy % Meolimir New York Stock Exchange I Utanáskrift: 123 S. Broad Street, 9 Philadelphia 9, Pa. Símnefni: Rakestraw, Betz & Co. 123 S. Broad Street Philadelphia. <<?<^<$><$*S><»<Í><M><<Í«S*S><^><»^ $ íwi n~l W m fm m" m ^ l DRENGUR fullra ¦ 16 ára, getur komist að nú þegar að læra prentverk. Umsóknir sendist með mynd, ef til er, merkt: „Pósthólf 502, Reykjavík. h$>&$><*><3><í><$><í><$><3><^^ $>>&<S>>$>$>Q><&<&<&S<$<$<$>®<&<$><$^^ Húsnæði Hæð í nýju húsi, nálægt Miðbænum, 4 her- bergi og eldhús, til leigu. Fyrirfram greiðsla nauðsynleg. Þeir, sem óska að athuga þetta sendi nöfn sín til afgreiðslu blaðsins merkt: „Sólrík". *<í><í>-»<s>3><e><<,><íix^ Ólíkur öSIhíh öðrum pennum - öllum öðrum gjöfum irkear „51* UUJU^Í CW/ zttifík 6(Sé£'z*z4>/ Þessi framúrskarandi Parker „51" — með broddi.sem er hlíft við lofti og óhreinku — gefur undir eins og ritar þurskrift. Sígild gjöf er Parker „51". Fallegur ... já! En auk þess framúrskarandi. Broddurinn er þannig að hann gefur undir eins. Það er i raun rjettri hylki úr 14 kar. gulli, og með hlíf, svo að það þornar ekki, og vætir ekki heldur ímg- urna. Sjálfur oddurinn er úr Osmiridi- um og gefur jafnt og reglulega. Og Parker"51 »? fyrir þennan eina penna hefir verið gert sjerstakt blek — Parker „51" blek. Það þornar úr pennanum. Þerriblað þarflaust. En svo er hægt að nota all blek'í Parker „51". Það getur verið að hörgull sje á Park- er „51", eftirspurnin er svo mikil. En þá borgar sig að bíða. Þessi penni er þess virði að biðið sje. Litir: svartur, blár, grár, brúnn. Gull og silfur hetta. Blái demantinr. á bak- inu á hverjum Parker ,,51" merkir lífstíðarábyrgð. Verð kr. 158,00 og 190,00. Aðalumboðsmaður Sigurður H. Egilsson Réykjavík. Böm, iniglispr eSn eldra fólk óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda víðsvegar um bæinn nú þegar. er vinningurinn i happdrætti Verslunarmannaf Jelags Reykjavíkur. — Happdrættismiðarnir fást § öllum helstu verslunum bæjarins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.