Morgunblaðið - 11.11.1944, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 11.11.1944, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 11. nóv. -1941 f „iViesti viðburður i ísl. feókmentiam44 Þegar „Þyrnar“ komu fyrst út 1897 var ekki um annað talað um alt Island en hin' hugljúfu og fersku ljóð Þor-; steins Erlingssonar.Á hverju einasta ísl. heimili voru kvæðin lesin og lærð. Mun varla ofmælt að slíkur við- burður, sem Þyrnar voru,' væri einsdæmi. Nú eru bráðum liðin 50 ár síðan, en ennþá munu Þyrn- §jm ar vera ein þeirra ljóðabóka, sem oftast er tekin fram úr bókaskápnum og ekkert ísl. \ heimili getur án verið. —I Hinni nýju útgáfu af Þyrn-X um fylgir mikil og merkilegf ritgerð um skáldið og list f þess eftir dr. S. Nordal próf. \ ' Það er ekki vandi bð velja vinum gjöf meðan við enn eigum tyrna í ,,luxus“ alskinnbandi. Fáein eintök af Álfaslóðum (sögum Svanhildar dóttur Þor í stéir.s, höfum við náð í utan af landi). Helgafellsbókabúð ÍJ . Aðalstræti 18. — Sími 1653. r Kyí- s 1~cl . íV iJr.X aítterjm Skrifsíofa SaiTibands ísl. berklasjúklmgð er flutt í Tryggvagötu 2, Hamarshúsið nýja efstu hæð. Sími skrifstofunnar er 1927. I —JJuí elilii aJ Iza ?aupa mnens Vjer kaupum og seljum allskonar verðbrjef. Railroad Bonds Common & Preferrcd Stocks Public Utility Bonds Municipal Bonds Government Bonds. f ♦ <»> I Ikkcstraw, íJeíz S Company (*/ ± Meolimir New York Stock Exchange •>< Utanáskrift: 123 S. Broad Street. | Philadelphia 9, Pa. Símnefni: Rakestraw, Betz & Co. I 123 S. Broad Street % Philadeiphia. 4> ± <$> DRENGUR fullra 16 ára, getur komist að nú þegar að læra prentverk. Umsóknir sendist með mynd, ef til er, merkt: „Pósthólf 502, Reykjavík. *^$>3>3><s>^3>s>^<3>3><^<s>^3><$>3><s>3>3>^<§><^<^>^<s><$<^<í>^x^>^3><s>3>^^<* ^<^><%><^><$>^^><^<$><^>^<^<$><^><^><$><^><s><$><^><^><$><^><$><$><$><^><^><^<$><^><^><$>^>^><^><$><$><^ Hæð í nýju húsi, nálægt Miðbænum, 4 her- bergi og eldhús, til leigu. Fyrirfram greiðsla nauðsynleg. Þeir, sem óska að athuga þetta sendi nöfn sín til afgreiðslu blaðsins merkt: „Sólrík“. Ólíkur V öllum öðrum pennum - öllum öði’um gjöfum Þessi framúrskarandi Parker „51“ — með broddi.sem er hlíft við lofti og óhreinku — gefur undir eins og ritar þurskrift. Sígild gjöf er Parker ,,51“. Fallegur ... já! En auk þess framúrskarandi. Broddurinn er þanmg að hann gefur undir eins. Það er í raun rjettri hylki úr 14 kar. gulli, og með hlíf, svo að það þornar ekki, og vætir ekki heldur fing- urna. Sjálfur oddurinn er úr Osmiridi- um og gefur jafnl og regiulega. Og Parker"51 99 fyrir þennan eina penna hefir verið gert sjerstakt blek — Parker „51“ blek. Það þornar úr pennanum. Þerriblað þarflaust. En svo er hægt að nota alt blek í Parker „51“. Það getur verið að hörgull sje á Park- er „51“, eftirspurnin er svo mikil. En þá borgar sig að bíða. Þessi penni er þess virði að biðið sje. Litir: svartur, blár, grár, brúnn. Gull og silfur hetta. Bláx demantinu á bak- inu á hverjum Parker „51“ merkir lífstíðarábyrgð. Verð kr. 158,00 og 190,00. Aðalumboðsmaður Sigurður H. Egilsson Reykjavík. Börn, unglingor eOu eldrn fólk óskast til að bera Morgunblaðið til kaupenda vxðsvegar um bæinn nú þegar. r • * er vinnlrtgasrSnn i happdrætti VersiuBearenannafjeiags Reykjavíkur. — HappdræStisEnsðarnir fást ð öiiuen heistu verslunum foæjarins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.