Morgunblaðið - 11.11.1944, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.11.1944, Blaðsíða 6
6 MOEOUNBLABIÐ I í i ■<_: ■ i -I . Laugardagur 11. nóv. 1944. Sextugur: Asgeir Jónasson skipstjóri ÁSGEIR JÓNASSON, skip- stjóri, er sextugur í dag, 11. nóv. Hann er fædaur og alinn Upp að Hrauntúni í Þingvalla- sveit og kennir sig jafnan við æskuheimili sitt, sem honum mun þykja vænna um en flesta, ef ekki alla staði aðra á þurru landi. Óvíst er, hvort þar má sín meir, sögufrægð hjeraðsins eða trygð hans sjálfs við forn- ar stöðvar, hvort um sig væri honum næg ástæða, þó ekki kæmi einnig til hin alkunna náttúrufegurð þessa undra- lands. Fá sumur mun-u hafa liðið svo, síðan Ásgeir flutti úr Þingvallasveit, að ekki eyddi hann þar nokkrum af leyfis- dögum sínum, eða á heiðunum í kring, þar sem hann átti flest sporin við fje og hesta á ung- lingsárunum. Þrátt fyrir átthagatrygðina, mun Ásgeir ekki hafa haft mikla löngun til að feta í fót- spor feðra sinna og yrkja jörð- ina, því snemma valdi hann sjer annað ævistarf, sem hefir enst honuip lil þessa og veitt honum þá vinnugleði, sem flestum gjöfum er betri. Á sjónum hefir hann stundað íarsællega hin margvíslegustu störf, en lang- lengst siglingar á verslunar- skipum, innlendum og útlend- um. Farmannaprófi lauk hann við stýrimannaskólann árið 1914, gekk sk,ömmu síðar í þjónustu Eimskipafjelags Is- lands, og hefir siglt á skipum fjelagsins stöðugt síðan. Fast- ráðinn skipstjóri varð hann árið 1926, fyrst á Selfossi, en hefir stjórnað Fjallfossi síðan fjelagið keypli það skip árið 1941. Sextugsafmælið heldur hann nú um borð í skipi sínu í Halifax, þar sem það llggur til viðgerðar og eftirlits. Ásgeir h'efir löngum haft yndi af bókum og hverskyns fróðleik. Eignast hefir hann og lesið kynstur bóka af. ýmsu tagi, en hugstæðust hefir hon- um jafnan verið saga lands og þjóðar að fornu og nýju, og er furðu minnugur á slík fræði. Hann er og hinn mesti kvæða- sjór, enda allvel hagmæltur sjálfur, og þykir honum góð skemtun að heyra og hafa yfir kjarnyrt kvæði á góðri stund. Ásgeir metur það lítils, að ber- ast á, eða sýnast fyrri öðrum, er hispurslaus í orðum og at- höfnum, og lætur lítt hlut sinn ef því er að skifta. Á langri skipstjórnartíð hef- ir Ásgeir kynst og átt yfir að bjóða fjölda manns úr öllum starfsgreinum sjómannastjett- arinnar, ólíkum að upplagi og starfshæfni, sem vonlegt er. Fá ir eða engir þessara manna munu hugsa til hans öðruvísi en með vinsemd og þakklæti fyrir samveruna, og vildu víst margir þeirra mega standa nær honum í dag en kringumstæð- urnar leyfa. Þeim skipstjórnarmönnum fer nú óðum fækkandi, sem siglt hafa látlaust um úthöfin, gegnum myrkur og ógnir tveggja heimsstyrjalda, án þess að missa löngun og kjark til að hafa ábyrgð á mannslífum og öðrum verðmætum á slíkum tímum. Til þess þarf mikið þrek, og fæstir munu koma jafngóðir úr þeirri raun. Ekki hefir þetta þó gengið nær Ás- geiri en svo, að vel mun hann geta hugsað sjer að þrauka við sjóinn enn um stund, ef fjör og aðrar ástæður heimiia. Ásgeir er giftur Guðrúnu Gísladóttur frá Litlahólmskoti í Gullbringusýslu, og eiga þau ágætt heimili og þrjár dætur upp komnar. Við vinir og skólabræður Ás- geirs óskum honum heilla og hamingju á þessum tímamót- um, með þökkurn fyrir trausta vináttu og samíylgd á umliðn- um árum. . F. V. Ó. „Ljár dauðans“. London: Fregnir frá Berlín herma, að nýtt vopn hafi verið tekið í notkun af hersveitum Þjóðverja á Austur-Prússlands vígstöðvunum. Er þetta raf- magns-vjelbyssa, sem nefnd hefir verið „Ljár dauðans". (Flight). fiSSiíis Söf Nýlega komin amerísk karlmannaföt, dökk- ir litir. Mjög vandaðir'Karlmanna'frakkar og Drengjaföt á 9 ára og eldri. póAiattu,r JrL&fl nnóóon klæðskeri. — Lækjargötu 6 A. N I RÆD SIGURBJÖRG GUÐMUNDS- DÓTTIR, Ilrauni við Reyðar- fjörð, er níræð í dag. llún er fædd 11. nóv. 1854 að Hamri í Skagafirði, dóttir hjónanna, Guðrúnu Símonar- dóttur og Guðmundar Guð- laugssonar, sem lengi bjuggu á Æsustöðum í Langadal og i víðar þar um slóðir. | Sigurbjörg er ein af 9 syst- 1 kinum, sem öll eru nú dáin ! nema Guðmundur trjesmiður, ; Bjargarstíg 14, Reykjavík. Árið 1888 giftist Sigurbjörg Tryggva Hallgrímssyni frá Víðivöllum í Fnjóskadal. Bjuggu ]>au síðan á ýmsum stöðum í Húnavatnssýslu eða þar til vorið 1895, er þau fkitt ust til Eskifjarðar. Árið eftir gerðist Tryggvi póstur milli, Eskifjarðar og Hornafjarðar, og var það í 7 ár, en stundaði búskap á Borgum og víðar í Eskifirði jafnframt. Sigurbjörg og Tryggvi eign uðust þrjú börn, Aðalbjörgu og Ragnar, en mistu eitt ungt. Auk þess ólu þau alveg upp þrjú fósturbörn og 3 eða 4 að miklu leyti, og fórst við þau öll eins og sín eigin börn. Sýnir þetta. glögt mannkosti og íórníysi þeirra hjóna, sem bæði voru samhent með áð iorna sjei- fyrir aðra, þrátt, fyrir það þótt efni væru lítil. 1926.tók sonur þeirra Ragn- ar við búinu ásamt móður sinni, þar sem faðir hans var farinn að heilsu og' hefir Sig- urbjörg staðið fyrir því og fylgst með öllu, bæði úti og inni, þrátt fyrir sinn háa ald- ur, þar til nú fyrir rúmum þrem. árum, að heilsa hennar var það farin, að dóttir heixn- ar flutti til þeirra, og sjá nxx systkinin í fjelagi unx gömlxx hjónin. Þótt Sigurbjörg s.je nú orð- ixx níræð þá er hún vel exm og hefir altaf fótavist, og .fór t. d. síðastl. sumar með hríf- una sína út á túnið, og hún fylgist enn vel með öllu seixx gerist, innanlans og utan. Sigurbjörg er greind kona, og hefir mikið yndi af bókunx og sjerstaklega, kvæðum, enda vel lesin, en nú síðustu árin hef’ir sjónin daprast svo, að hún getur ekki lengur lesið og karm hxin því illa. Ilinir mörgu vinir og kunn- ingjar Sigurbjargar nuxnu sexxda henni kveðjur og hugsa hlýtt til hennar á þessum merku tímamótum æfi'hennar 'og færa henni og manni hexxn- ar, sem nú er alveg lagstur í rúmið, sínar innilegustu ósk- ir uin bjart æfikvöld. G. Dregið í 9. flokki Happdrættisins 25000 krónur: 6144 6183 6270 6281 6296 13285 6586 6641 6655 6748 6755 6777 6873 6892 6896 6902 ííímft krr»mm< 6936 6993 7124 7157 7293 1189 7368 7419 7687 7773 7799 2000 krónur: 7821 7921 7935 8127 8231 150 1081 4812 7554 11088 8243 8277 8390 8503 8523 12706 18506 18817 21340 23837 8557 8687 8698 8755 8762 8764 8956 8966 8978 8980 1000 krónur: 9038 9150 9200 9208 9272 886 2491 2847 3432 5486 | 9302 9356 9388 9389 9475 6339 14107 14597 14876 15148 9552 9635 9697 9700 9702 21671 9717 9759 9814 9837 9839 500 krónur: 10047 10132 10285 10495 10508 558 1511 1838 2287 4585 , 10711 10772 10965 11010 11190 7089 7701 7943 10405 10608 ' 11192 11273 11344 11350 11370 11405 13153 13399 15743 16133 ; 11418 11427 11478 11496 11503 17747 18712 19102 19123 19383 ' 11578 11591 11621 11643 11717 19816 19975 20714 21426 21443 11752 11754 11756 11791 11920 21804 22672 24883 11935 11977 12097 12136 12299 12315 12394 12558 126J0 12895 32(1 krónur: 13010 13133 13178 13528 13638 487 1024 1134 1208 1398 13685 13741 13791 13855 13975 1457 1477 1555 1579 1682 13981 14106 14134 14147 14167 1802 1904 2184 2273 2642 14207 14226 14267 14350 14357 2671 2952 2977 3086 3267 14382 14389 14401 14407 14549 3277 3334 3451 3827 3969 14638 14846 14859 14904 14953 4015 4129 4291 4401 4450 15035 15061 15071 15102 15172 4476 4502 4921 5030 5261 15174 15212 15341 15347 15507 5324 5343 5653 5820 6340 15509 15512 15547 15643 15675 6463 6848 6961 7037 7240 15747 15886 15978 16048 16140 7276 7526 7558 7903 7934 16144 16234 16291 16316 16341 8096 8208 8209 8612 8727 16400 16456 16735 16902 16964 8920 8983 9106 9193 9215 17115 17139 17164 17358 17369 9351 9653 10093 10181 10497 17398 17440 17454 17520 17530 10867 10932 11035 11197 11309 17544 17581 17648 17804 17807 11584 11879 11944 12271 12587 18001 18145 18148 18225 18276 12665 12674 12811 13295 13504 18352 18388 18401 18414 18480 13719 14462 15355 15468 15605 18688 18752 18781 18926 19001 15873 16093 16524 16648 16758 19035 19046 19544 19549 19578 16781 16967 16994 17201 17331 19593 19600 19688 19958 20040 17697 17814 18132 18201 18234 20045 20051 20154 20155 20182 18476 19015 19032 19071 19125 20442 20537 20586 20602 20607 19209 19427 19930 20223 20228 20670 20747 20749 20774 20860 20435 20574 20582 20609 20722 20965 21015 21115 21160 21198 21581 21681 21711 21815 22089 21205 21243 21276 21339 21359 22223 22452 22822 22953 23193 21465 21542 21554 21584 21653 23424 23588 23646 23677 23726 21685 21720 21788 21828 21841 23753 23755 23833 23916 24076 21852 21933 21945 22006 22015 24091 24187 24231 24875 24970 22018 22033 22067 22148 22330 22341 22362 22390 22480 22498 200 krónur: 22589 22631 22635 22782 22941 16 35 43 102 127 23008 23018 23051 23052 23096 132 258 376 451 524 23112 23245 23255 23263 23364 538 580 5ð0 778 804 23375 23409 23540 23561 23628 844 1067 1209 1299 1486 23639 23670 23707 23731 23744 1510 1530 1549 1621 1632 23763 23814 23877 23925 24021 1705 1791 1801 1836 1854 24093 24166 24274 24359 24382 1952 2007 2030 2047 2082 24409 24419 24442 24504 24709 2101 2199 2309 2328 2336 24713 24751 24812 24842 2342 2347 2468 2570 2733 1 Aukavinningar: 2750 2791 2852 2924 2933 1000 krónur: 2967 3266 3370 3406 3431 13284 13286 3441 3589 3608 3701 3711 (Birt án ábyrgðar). 3739 3875 3915 3967 4045 4080 4134 4282 4364 4371 4390 4441 4586 4593 4600 Sendiherra deyr. 4618 4655 4659 4757 4790 London: Frá Montevideo 4990 5014 5074 5158 5203 berst fregn um það, að sendi- 5206 5225 5244 5275 5337 herra Sovjetríkjanna í Uruguay .5517 5542 5603 5664 5730 Sergei Orloff, hafi orðið bráð- 5746 5954 6004 6102 6121 kvaddur þar í borginni. VINNUS úti á landi, vill taka að sjer að smíða fyrir raftóekjaverslanir handlampa, útiluktir, und- iríegur- og fleira. Einnig bókbandsáhöld og fleiri muni. Fljót afgreiðsla, lágt verð. Þeir, er vildu sinna þessu leggi pantanir inn á afgreiðslu . blaðsins fyrir sunnudagskvöld merkt: „Iðnaður“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.