Morgunblaðið - 11.11.1944, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.11.1944, Blaðsíða 7
Laugardagur 11. nóv. 1944. MORGUNBLAÐIÐ írkjubyggingm á avorou UT AF SAMÞYKT þeirri, er gerð var í bæjarstjórn 3. nóv. s.l. um þao, að bæjarstjórn vilji fyrir sitt leyti fallast á, að kirkja á Skólavörðuhæð verði reist samkv. uppdrætti Guð- jóns Samúelssonar, er rjett að rekja í fáum orðum viðskifti sóknarnefndarinnar og bæjar- stjórnar í þessu máli, mönnum til skilningsauka. í nóvernber 1942. Þ. 11. nóvember 1942, skrifar sóknarnefnd Hallgrímskirkju brjef, þar sem farið er fram á, að bæjarsttjórnin láti söfnuðin- um í tje lóð undir kirkjuna á Skólavörðuhæð. En þá hafði fyrir nokkrum mánuðum ver- ið hjer til sýnis líkan af kirkju- byggingu Guðjóns Samúels- sonar. Segir svo, í hinu umrædda brjefi: „Sóknarnefnd Hallgríms- prestakalls leyfir sjer hjer með að óska þess, að háttv. bæjar- stjórn Reykjavíkur leggi söfn- uðinum til lóð undir kirkju- byggingu á Skólavörðuhæð á þeim stað og með þeim tak- mörkum, sem skipulagsnefnd bæjarins álítur best fara. Upp- drættir af byggingu munu vera fyrir hendi hjá húsameistara ríkisins og með því að í ráði er, að hef ja íramkvæmdir bráðlega væntum vjer skjótrar af- greiðslu. «¦ Þess má geta, að árið 1932 mun bæjarstjórnin hafa sam- þykt að leggja Dómkirkjusöfn- uðinum til lóð undir kirkju á Skólavörðuhæð." Tveim dögum síðar gerði bæjarráð svohljóðandi álykt- un: ,,Samþykt að gefa sóknar- nefnd Hallgrímskirkju kost á lóð undir kirkjubyggingu á Skólavörðuhæð, eftir nánari út vísun síðar. Samþykt bygginganefndar. Umsókn um annan vænginn Þ. 25. jan. 1943 sækir húsa- meisTari rikisins, Guðjón Sam- úelsson, til bygginganefndar um að hún veiti bygingaleyfi fyrir allri kirkjunni. Var sú umsókn samþykt í bygginganefnd. — Áður hafði komið til orða að byggja aðeins ,,annan væng' kirkjunnar, eins og komist er að orði í brjefi húsaméistarans. Hafði hann sótt um leyfi til þess f. h. sókn- arnefndar, en afturkallað þá umsókn sína. Bæjarstjórn heitir stviðningi að reisa safnaðarkirkju. Á bæjarstjórnarfundi þ. 4. mars 1943, er mál þetta til um- ræðu, þvi þá lá samþykt bygg- inganefndar fyrir fundinum. Þá kom fram svohljóðandi tillaga frá Valtý Stefánssyni og Sigfúsi Sigurhjartarsyni: „Þareð ljóst er, af þeim upp- drælti að Hallgrímskirkju, sem hjer liggur fyrir, að sóknar- nefnd Hallgrímssafnaðar hefir eigi í hyggju að reisa hjer venjulega sóknarkirkju, heldur er hjer um að ræða fyrirhug- aða aðalkirkju landsins telur bæjarstjórn að mál þetta hafi eigi fengið nægilegan undir- búning, og getur því eigi að svo stöddu veitt hið umbeðna bygg ingarleyfi". Viðskifti bæjarstjórnar og sóknarnefndar Hailqrímssóknar Þessi till. var samþ. með 11 atkv. gegn 'iveim. Á sama fundi báru þessir tillögumenn fram aðra tillögu, ásamt Haraldi Guðmundssyni: „Bæjarstjórn heitir sóknar- nefnd Hallgrímssafnaðar sluðn ingi sinum við að reisa sem fyrst hús fyrir guðsþjónustur og aðra starfsemi safnaðarins með því að láta söfnuðinum í 1je ókeypis lóð undir húsið, er sóknarnefnd geti fyrir sitt leyti fallist á, og að greiða iyrir mál inu á annan hátt". Þessi tillaga var einnig sam- þykt með 11 atkv. gegn 2. Þessar samþyktir bæjar- stjórnar voru strax tilkyntar sóknarnefnd. Þær miðuðu að því, eins og þær glögglega bera með sjer, að greitt væri sem „Aðalfundur Hallgrímssókn- ar, haldinn 2. júlí 1944, samþ. að fela sóknarnefnd að hefja byggingu Hallgrímskirkju eft- ir uppdrætti þeim, er samþ. var á sínum tíma af byggingar- nefnd bæjarins. Fundurinn telur heppilegast eflir alvikum að byrjað verði á skipi kirkjunnar. Fundurinn væniir þess eindregið, að bæj- arstjórnin verði ekki til þess að hindra það, að hafist verði handa um byggingu nokkurs hluta Hallgrimskirkju og vill því til áherslu benda á, að líf og i'ramtíð, starfsmöguleikar og tilvera þessa annars stærsta safnaðar í höfuðstaðnum velt- ur á því, að hann fái iafarlaust kirkju trl þess að starfa í. Ætti það að vera öllum augljóst mál fyrst úr húsnæðisvandræðum iað þörfin fyrir kristilega starf- safnaðarins, án þess að því máli væri blandað saman við það hvernig kirkjubygging framtíð arinnar á Skólavörouhæð yrði. Lódin tryggð Hallgríms- kirkju. Þ. 2. apríl 1943 svarar sókn- arnefnd brjefi borgarstjóra frá 14. nóv. 1942, þar sem skýrt var frá samþykt bæjarráðs með svohljóðandi brjefi: „Brjef yðar, hr. borgarsttjóri, dags. 14. nóv. f. á., höfum vjer meðtekið. Viljum vjer, fyrir hönd safnaðarins, tjá bæjarráði þakkir fyrir að vilja gefa oss kost á lóð undir væntanlega kirkju á Skólavörðuhæð. Erum vjer fyllilega ánægðir með staðinn og höfum nú óskað þess, að kirkjumálastjórnin samþykki þennan stað fyrir kirkjubyggingu í Hallgríms- sókn skv. 5. gr. laga nr. 76, 1940. Virðingarfylst, f. h. sóknarnefndar, Sigurbjörn Þorkelsson, form. Ingimar Jónsson, ritari". Á bæjarráðsfundi þ. 15. apríl 1943 kom fram tillaga frá Helga H. Eiríkssyni er var sam þykt með samhlj. atkv. og til- kynt sóknarnefnd með brjefi, dags. 27. apríl 1943: „Að gefnu tilefni í brjefi sókn arnefndar Hallgrímssóknar til borgarstjóra, dags. 2. þ. m., ályktar bæjarstjórnin að lýsa semi og öflugt safnaðarlíf hef- ir aldrei verið meiri en nú". I samræmi við þessa tillögu eins og um er getið í brjefinu til bæjarstjórnar. Þar segir m. a.: „Á s.l. ári var sótt um bygg- ingarleyfi fyrir Hallgrims- kirkju á Skólavörðuhæð og voru með þeirri umsókn sendar teikningar eins og venjulegt er. Byggingarnefnd veiti leyfið fyr ir sitt leyti, en bæjarstjórn frestaði samþykt þess. Vjer viljum nú fyrir hönd safnaðarins endurnýja þessa umsókn, en þó með þeirri breyt ingu, að í stað þess, að þá var óskað eftir því, að fá leyfi til þess að byrja á að byggja suð- urarm turnsins, óskum vjer nú að fá leyfi til þess að byrja á að byggja sjálft aðalhús kirkj- unnar, „skipið", alt eða hálft eftir því. sem ástæður leyfa. — Væntum vjer að þessi tilhögun þyki heppileg og sæti ekki and mælum." Atkvæíiagreiðsla í bæjarstjórn. Þessi tilmæli sóknarnefndar komu ekki til atkv. í bæjar- stjórn fyr en 2. nóv. sl. Þá var svohlj. ályktun sam- þykt með 8 atkv. gegn 6: „Bæjarstjórn vill fyrir sitt lejdi verða við erindi sóknar- nefndar Hallgrímskirkju, sem ræðir í brjefi nefndarinnar, viljum vjer nú fyrir hönd safn- dags. 23. sept. 1944" aðarins óska eftir því, að háttv. bæjarstjórn Reykjavíkur leyfi að byrjað verði á byggingu kirkjunnar eins fljótt og ástæð ur leyfa. Vjer höfum einnig i dag sent. byggingarnefnd bæjarins um- sókn um byggingarleyfi til ör- yggis, ef svo kynni að verða lit- ið á, að samþ. nefndarinnar, sem bæjarsljórn frestaði full- I brjefi borgarstjóra, þar sem hann tilkynnir sóknarnefnd þessa samþykt bæjarstjórnar, segir hann: Skal jafnframt tekið fram, að þessi samþykt var gerð með þeirri forsendu, að byggingar- nefnd verði sendar sjerteikn- ingar af þeim hluta kirkjunn- ar, sem nú á að byggja, og koma þær þá til ákvörðunar gildingu á fyrir rúmu ári, væri byggingaryfirvaldanna með ekki lengur í gildi. Vjer gerum varla ráð fyrir, að neinn ætlisl til að stórhýsi slíkt sem þetta verði reist ál legrar samþyktar í byggingar venjulegum hætti um leið og heildaruppdrættir af kirkjunni koma að sjálfsögðu til form- stuttum tima. Við fyrri umsókn' um byggingarleyfi var gert ráð fyrir að fyrst yrði bygður suð- urarmur af turni kirkjunnar. Oss er kunnugt um að þessi iil- högun þóiti ekki allskostar hag kvæm og mun það hafa átt nefnd og bæjarstjórn, því að samþykt byggingarnefndar á uppdráttunum, sú sem gerð var 11. febr. 1943, er nú úr gildi fallin, vegna þess hversu langt er um liðið." Næst liggur því fyrir, að sinn þátt í því að bæjarstjói-n byggingarnefnd og bæjarstjórn frestaði samþ. á byggingarleyfi.'l verði sendir uppdrættir af Nú viljum vjer óska eftir því að fá leyfi til þess að byrja fyrst á að byggja sjálft aðal- hús kirkjunnar, „skipið", allt eða hálft eftir því, sem ástæður leyfa, og væntum, að SÚ 'iilhög- un þyki heppileg og sæti ekki andmælum. Þessi lausn málsins mundi bæta úr brýnustu þörfum safn aðarins um sinn. Nothæft hús- því yfir, að hún mun fá sókn-' rýmj fengist fyrir guðsþjónust- arnefndinni umráðarjett yfir ur og safnað*arstarfsemi þá r,em lóð undir kirkjubyggingu á mest kallar ao. þeim hluta kirkjunnar, sem sóknarnefnd ætlast til að fyrst verði foygður. Jeos J, kmsm sjöfygur Skólavörðuhæð, þegar bæjar- stjórn hefir samþ. uppdrátt af kirkjunni og hafist verður handa um kirkjusmíðina". Nýr þáttur. Sóknarnefnd vill byggja „skipið". Síðan kom þelta mál ekki fyrir bæjarstjórn fyrri en í septemberlok s.l. Þ. 23. sept. ritar sóknarnefnd in bæjarstjórn svohlj. brjef: ,,Á síðasta aðalfundi safnað- arins var svofeld tillaga samþ. í einu hljóði: Ekki er auðvelt að gera Bjjer grein fyrir, hvað þessi hluti hússins mundi kosta, enda mik il vandkvæði að gera nákvæm- ar kostnaðaráætlanir nú. Vjer höfum til umráða í handbæru fje fast að hálfri milj. kr. og höfum þegar keypt nokkuð af byggingarefni því, sem erfið- ast er að fá, þ. e. steypustyrkt- arjárn." Endurnýjuð umsókn til byggingarnefndar. Samdægurs ritar sóknar- nefndin bygginganefnd brjef, — Guðbj. Guðmuncl. Framh. af bls. 2. það -í raunum sínum að Passíusálma Hallgríms Pjeturs sonar kunni hún nær því alla. Hugþekk var Guðbjörg hverj- um þeim, sem kynntust henni að nokkru ráði. Hún var trygg vinum sínum og hún þólti um- hyggjusöm við fátæka, sjúka og ljet sjer ant um munaðarlaus börn og það svo að með ágæt um þótti. Guðbjörg heitin var jarð- sungin þann 14. sept. í Foss- vogskirkjugarði, við hlið son- ar síns. Guð blessi minningu þessarar merku og ágætu konu og gefi henni bjarta og fargra heimkomu, svo sem hún þráði svo mjög. Svo kveðjum við þessa vinkonu okkar um stund arsakir í trausti þess að við sjáumst síðar í sælla heim- .synni. Vinur. JENS J. JENSSON verka- maður, Njálsgötu 28 hjer í bæ, er fæddur 10. október 1874 að Hausastöðum á Álftanesi. Þar bjuggu þá f oreldrar hans, Helga Björgúlfsdóttir og Jens Gíslason, sonur Gísla bónda Gíslasonar að Varmá í Mos- fellssveit. Helgasonar bónda að> Lambhaga í sömu sveit. Foreldrar Helgu voru þau Björgúlfur bóndi Erlendsson að Eyvík í Grímsnesi og seinni kona hans Kristín Ófeigsdótt- ir. Björgúlfur var sonur Er- lendar Asbjarnarsonar, Sig- urðssonar, Einarssonar, er all- ir höfðu búið að Brjánsstöðum i Grimsnesi. — Jens Jensson er því, eins og margur góður Is- lendingur, af bændaættum kominn. ' Jens er að eðlisfari ljettlynd ur. Var oft gaman að hlusta á. hann segja frá því, sem fyrir hann hafði borið á þeim árum, sem hann var í siglingum me3 útlendum. — En það dylst eng um lengur, sem þekt hefir Jens, að hann lítur alvarlegri augumt á lífið nú en áður fyrr, enda> hefir hann haft við sína örð- ugleika að stríða eins og aðr- ir. — Það hressir þó enn hug- ann að tala við hann; altaf er hann jafn geðgóður, og aldrei minnist jeg þess að hafa sjeð hann bregða skapi, nje heyrt hann tala illa um nokkum mann. Jeg. sem línur þessar rita, hefi þó haft allnáin kynni af honum um fjörutíu ára skeið. Jens Jensson hefir miklar mætur á góðskáldum vorum, hinum eldri að minsta kosti. Sjálfur hefir hann gaman af að setja saman vísur, og hafa alloft birst í dagblöðum bæj- arins stökur og kvæði eftir hann. Sem dæmi um einlægni hans í trúarefnum raá geta þess, að hann vill heldur eiga það á hættu að verða af vinnu alla vikuna, heldur en að missa af því að hlíða guðsþjónustu á sunnudögum eða öðrum helgi- dögum. Kvæníur var Jens Steinvöri> Björnsdóttur, bónda Magnús- sonar að Brautartungu í Lund- arreykjadal, Björnssonar bónda að Hóli í sömu sveit. Móðir Steinvarar var Margrjet Jóns- dóttir bónda Sigurðssonar a3 Tungufelli. Jens er frændrækinn í besta lagi og barngóður, áreiðanleg- ur í öllum viðskiftum. Það er öllum hlýtt til hans, er til hans þekkja — sannkallaður sóma— maður. Gamall sjómaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.