Morgunblaðið - 11.11.1944, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 11.11.1944, Blaðsíða 15
Laugardagur 11. nóv. 1944. MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf ÆFINGAR I KVÖLD 1 Mentaskólanum: Kl. 8—10 Islensk glíma. Stjórn K. R. ÁRMENNINGAR! Stúlkur — Piltar! Sjálfboðavinna í Jós efsdal um helgina. Fárið* í dag kl. 2 og kl. 8 frá íþróttahúsinu. SKfÐADEILDIN Skíðaferð að Kol- viðarhóK í kvöld kl. 8. Farið frá Varðarhúsmrt. Farmiðar seldir í Versl. Pfaí'f Skólavörðustíg í dag kl. VI—?,. ÆFINGARf DAG: Kl. 6—7: Fimleikar, telpur. — 7—8: Fiml., drengir. — 8—9: Útiíþróttir fl. SKÉÐAFJELAG RVÍKUR ráðgerir að fara skíðaför upp á Hellisheiði næstk. sunnu- dagsniorgun. Lagt á stað frá Austurstræti kl. 9. Farmiðar seldir hjá L. II. Muller til kl. 4 í dag til fjelagsmanna en frá 4 til 6 til utanfjelagsm., ef ¦ af gangs er. LO.G.T. UNNUR 38. Fundur á morgun í GT-hús- inu kl. .10 f. h. Ýmis skemti- atriði. Fjölsækið og komið komið með nýa fjelaga. Gæslumaður. Vinna KJÓLAR SNIÐNIR og mátaðir á Bergþórugötu 23 niSri. STULKA ÓSKAR eftir vist fyrir hluta dags. — Ilerbergi áskilið. Tilboð nierkt „Áskilið" sendist blaðinu strax. SÖLUBÖRN Drengir og atúlkur. Nú er tækifæri til að vinna sjer inn! l^eninga fyrir jólin. Komið í skrifstofu Verslunarmannafje- lags Reykjavíkur, Vonarstræti 4 í dag og næ'stu daga. HUSEIGENDUR Get bætt við mig málaravinnu. Fritz Berntsen, málarameist- arí, Grettisgötu 42, Sími 2048. HREINGERNINGAR húsamálning, viðgerðir o*. £L Óskar & Óli. — Sími 4129. HREINGERNINGAR Pantið í síma 3249. fi^> Birgir og Bachmann. Fundið SKÍÐASLEÐI í óskilum Vífilsgötu 22 kjall- ara. Tilkynning BETANlA Krisi niboðsvikan: Samkom- ur £"hv*tfa kvöldi kl. 8,30. Allir velkomnir. cJD ci db ó k f 314. dagur ársins. 4. vika vetrar. Árdegisflaeði kl. 2.20. Síðdegisílæði kl. 16.17. Ljósatími ökutækja frá kl. 16.20 til kl. 8.05. Næturlaeknir er í læknavarð- stofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykjavikur Apóteki. Næturakstur annast Bs. Litla bílastöðin, sími 1380. Mergunblaðið vantar nú þegar nokkra ungling'a eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess. Uppl. á afgreiðslunni. Sími 1600. Messur á morgun: Messað í Dómkirkjunni kl. 11. Sr. Bjarni Jónsson. Kl. 3 sr. Frið rik Hallgrímsson. Messað í Hallgrímssókn kl. 11 f. h., barnaguðsþjónusta í Austur bæjarskólanum, sr. Jakob Jóns- son. Kl. 2 e. h. messað á sama stað, sr. Ragnar Benediktsson. Laugarnesprestakall. Ferming í Dómkirkjunni kl. 2 e. h. Sr. Garðar Svavarsson. Barnaguðs- þjónusta í Samkomusal Laugar- nesskirkju kl. 10 f. h. Elliheimilið. Guðsþjónusta verður kl. 1%. Leo Júlíusson stud. theol., stígur í stólinn og stúdentar annast sönginn. Fríkirkjan í Reykjavík. Kl. 2, barnaguðsþjónusta, sr. Árni Sig- urðsson. Kl. 5 síðdegismessa, sr. Árni Sigurðsson. s í kaþólsku kirkjunni í Reykja vík. Hámessa kl. 10, í Hafnarfirði klukkan 9. Nesprestakall. Messað í kap- ellu Háskólans kl. 2 e. h. Barna guðsþjónusta í Mýrarhúsaskóla kl. 11 f. h. Aðalsafnaðarfundur sóknarinnar verður haldinn eftir messu. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mess- að kl. 5 e. h. — Sr. Jón Auðuns. Bjarnastaðir. Messað kl. 2 e. h. Sr. Garðar Þorsteinsson. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 5 e. h. Sr. Garðar Þorsteinss. Lágafellskirkja. Messað á morgun kl. 12.30. Sr. Hálfdán Helgason. 70 ára verður í dag Gróa Gests dóttir, Garðhúsum, Eyrarbakka. Fimtugur er í dag Hjörtur Kristjánsson, húsasmiður frá ísa- firði. Hann dvelur nú að Vinnu- heimili S. I. B. S., Reykjum, þar sem hann er yfirsmiður. Hjúskapur. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Unnur Bjarna- dóttir, frá ísafirði og Sigurður Sigurjónsson. Heimili ungu hjón anna er á Njálsgötu 52. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Kaup-Sala GULRÓFUR Úrvaldstegundir og Horna- fjarðarkartöflur í heilum pok- um og smásölu. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Sími 2803. ÞURKADIR ÁVEXTIR blandaðir, perur, fex'skjur, gr-áí'íkjur, kúremmr, sveskjur og Apricosur. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. Sími 2803. VASAGULLUR m.jög vandað með loki til sölu. Vonarstræti 2 NOTUÐ HUSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Só^t heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Jónssyni ungfrú Sigrid Toft, Leif sgötu 9 og Einar Þorsteinsson frá Efri-hrepp, Skorradal. Heim ili ungu hjónanna verður að Kárastíg 9. Hjúskapur. Síðastliðinn laugar dag voru gefin saman í hjóna- band af síra Friðrik Hallgríms- syni ungfrú Jenfrid Hallgríms- son, Njálsgötu 80 og . st. Lut. Walter B. Wheeler frá Rome Georgea U. S. A. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Bjarna Jónssyni ungfrú Ingigerður N. Þorsteinsdóttir, Túngötu 43 og Páll Sigurðsson, Guðmundssonar á Eyrarbakka. Heimili þeirra verður á Hverfisgötu 59. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr.' Árna Sigurðssyni ungfrú Jórunn Brynj ólfsdóttir frá Hrísey og Haukur Þorsteinsson, Fossvogsbletti 42. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Áreliusi Níelssyni Ólöf Ólafsdóttir og Kristmundur Sigfússon, Eyrar- bakka. Hjónaband. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Gunn- laug Hannesdóttir (Hannesar Ól- afssonar fyrv. kaupmanns), og Jón Þórarinsson lyfjafræðingur (Þórarins Kristjánssonar hafnar- stjóra). Hjúskapur. 4. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af sr. Eiríki Brynjólfssyni Útskálum ungfrú Lovísa D. Haraldsdóttir, Skeggja stöðum, Garði og Gísli J. Hall- dórsson, skipstjóri, Vörum, Garði Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Alda Friðjónsdóttir frá Rafnseyri í Vestmannaeyjum og Burlon Lyall Freson, Unisted States Nawy. Hjónaefni. Nýlega hafa opin- berað trtúlofun sína ungfrú Heiða Davíðsdóttir frá Patreks- firði og Jón Guðnason frá Jaðri í HrunamannahreppL Blindravinafjelag íslands efn- ir til merkjasölu á morgun til styrktar blindraheimilissjóði sín um. Hefir fjelagið þegar safnað nokkru í sjóð til þessa þarfa mál- efnis, óg munu undirtektir bæj- arbúa verða góðar að vanda. Hæsti vinningurinn í Happ- drætti Háskólans í 9. drætti í gær, 25.000 krónur, kom upp á Vi miða, sem seldir voru í um- boði Helga Sívertsen. Næsthæsti vinningurinn, 5.000 krónur, kom upp á Vz miða, sem seldir voru í umboði Önnu Ásmundsdóttur og Guðrúnar Björnsdóttur. Strandarkirkja. Pálmi krónur 10,00, V. J. kr. 60,00, ónefndur kr. 10,00, Guðbjörg kr. 5,00, E. S. kr. 10,00. Gamalt áheit K. A. G. kr. 50,00, gömul kona kr. 10,00, N. N., gamalt áheit krónur 20,00. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30 Morgunfrjettir. 12.10 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Hljómplötur: Samsöngur. 20.00 Frjettir. 20.20 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.20 Útvarpstríóið. 20.45 Leikrit: „Talað á milli hjóna" eftir Pjetur Magnússon (Brynj. Jóhannesson, Anna Guðmundsdóttir, Alfred And- rjesson. — Leikstjóri: Brynj- ólfur Jóhannesson). 21.20 Lög og ljett hjal. 22.00 Frjettir. 22.05 Danslög (plötur). 22.30 Útvarp frá Góðtemplara- húsinu í Reykjavík: Hljóm- svöit; Góðtemplarahús'sins leik ur danslög. i Hjartans þakkir til allra þeirra, sem hafa glatt ?!• okkur með gjöfum og heimsóknum í veikindum mínum. •$; Guð blessi ykkur öll. j 5 Helgi Þórarinsson, Hafnarfirði. % ? Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem glöddu ^mig á 75 ára afmæli mínu með gjöfum, blómum, skeyt- um og heimsóknum. Guð blessi ykkur öll. Þóra Magnúsdóttir, Þórsgötu 15. tjl Mínar hjartanlegustu þakkir til allra hinna mörgu x * vina minna og vandamanna, er gerðu mjer 80 ára af- 1 •js> mælisdaginn minn ógleymanlegan og sannkallaðan •:? y hátíðisdag. » •:• y ?:? X Guð blessi ykkur öll og launi ykkur fyrir mig. % y •:• y ?:? £ Rannveig Gissursdóttir, Barónsstíg 22. *:* ? .J. ??»»»»fr»»»t>»»»»»»»>>ftfr»0»»»»]»»g»»»0»»»'&»»»»»i»»»9i8 8i Ástkæru skyldmenni, vmir og velunnarar, nær og fjær. Hugheilar þakkir fyrir heimsóknir, gjafir, skeyti og margskonar vináttu og virðingarvott á sjötíu ára afmæli mínu. Guð launi ykkur margfaldlega. Sönn gæfa hvíli yfir ykkur. ^f % Páll Jónsson, járnsmiður, Elliheimili Hafnarfjarðar. «><»<$>^<$^><í><$><$^<$><&<M><$><8><&<^ ®<8><$><M><$><$><$>«-$><M><í^<$><S><*<S>^^ Aðalfundur knattspyrnufjelagsins Valur verður haldinn n. k, mánudagskvöld kl. 8 e. h, Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Nýkomið: Vetrarkápur með skinnum og « Frakkar í ýmsum litum mikið úrval. Töskur úr lakki, kálf skinni og rúskinni í mörgum litum. Nýjasta ameríska tíska

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.